Tíminn - 17.10.1987, Síða 6

Tíminn - 17.10.1987, Síða 6
6 Tíminn Laugardagur 17. október 1987 Sóknargjöld og skipulag Hér fer á eftir stutt yfirlit yfir nokkur þeirra mála er kirkjuþing 1987 samþykkti, án þess að ýtarleg greinargerð um þau hvert og eitt fylgi með. Sóknargjöld og jöfnunarsjóður Frumvarp þetta að lögum kemur frá kirkjuráði og var það unnið af ráðuneytismönnum undir forystu kostnaði með sóknargjöldum. Um- sjón með Jöfnunarsjóði þjóðkir- kjunnnar hefur kirkjuráð. Með tilkomu þessa sjóðs munu ráð- stöfunartekjur sem kirkjuráð hefur með höndum margfaldast frá því sem nú er. Skattkerfisbreyting þessi miðast við að í stað núverandi tekjuskatts, sjúkratryggingagjalds, gjalds til framkvæmdasjóðs aldraðra, sókn- argjalds og kirkjugarðsgjalds, yrði lagt fram á Alþingi um starfs- menn kirkjunnar þar sem m.a. er gert ráð fyrir því að biskupar verði þrír í landinu. Var breytingartillög- um að öðru leyti vísað til nefndar er kanna ætti lögin með hliðsjón af sambærilegri löggjöf í öðrum lönd- um og leita álits hjá þeim „er málið tekur sérstaklega til“. Safnaðaruppbygging Tillagan um safnaðaruppbygg- W ve * 3 ^ **-» J .. s * M Þorleifs Pálssonar, ráðuneytis- stjóra kirkjumálaráðuneytis. Markmið laganna yrði að tryggja sóknum jafnar og öruggar tekjur til að standa hið minnsta undir rekstrarkostnaði kirknanna. Þess vegna er lagt til með öðrum kafla laganna að stofnaður verði sérstak- ur jöfnunarsjóður sókna. Auk þeirrar gjaldtöku og útdeilingar sem ríkisbókhaldi er ætlað að hafa með höndum varðandi sóknargjöldin, er jöfnunarsjóði ætlað að tryggja hverri kirkju lágmarks tekjur. Verða framlög úr jöfnunarsjóði miðuð við að styrkja landskirkjur og fátækar kirkjur sem ekki ná að halda uppi einföldum rekstrar- komi aðeins einn tekjuskattur. Frumvörpin um lögin um sóknar- gjald, jöfnunarsjóð ogeinnigfrum- varp til breytinga á lögum um kirkjugarða, eru því liður í mun víðtækari skattkerfisbreytingu sem ganga mun í gildi um áramótin ef Alþingi samþykkir þessi frumvörp. Biskupskjör Nokkuð snarpar umræður urðu um frumvarp til breytingar á lögum um biskupskjör. Hljóðaði tillagan á þá leið að fellt yrði niður forval og endurteknar kosningar. Hlaut málið þá afgreiðslu að lögð var áhersla á nauðsyn þess að frumvarp ingu, sem nokkur grein var gerð fyrir í Tímanum í vikunni, hlaut samþykki án teljandi breytinga. Margir þeir þingmenn sem Tíminn ræddi við um þessa tillögu, höfðu á orði að þarna væri á ferðinni eitt stærsta mál er varðaði kristni í söfnuðum landsins. Töldu sumir að ef málefni þetta strandaði ekki í fjársvelti, mætti búast við að hér færi eitt markverðasta mál af stað sem nokkurt kirkjuþing gæti hreyft við. Skýrsla kirkjuráðs Eins og Tíminn greindi frá urðu starfshættir kirkjuráðs fyrir nokkurri gagnrýni við upphaf þings. Allsherjarnefnd fjallaði um skýrslu ráðsins og komust nefndar- menn að þeirri niðurstöðu að „brýnt væri að huga að úrbótum í starfsaðstöðu kirkjuráðs. Var það álit nefndarmanna að full þörf væri á starfskrafti, sem eingöngu sinnti afgreiðslu mála sem vísað væri til kirkjuráðs." Kom það fram í nefndarálitinu að margt mála frá síðasta kirkju- þingi biði í reynd ennþá úrlausnar og afgreiðslu hjá kirkjuráði. Telur nefndin augljóst að tími sé til kominn að endurskoða starfshætti kirkjuráðs. Skipulagsmál Skipulagsmál innan biskupsstofu og skipan embættismannakerfis hennar settu mikinn svip á þingið. Framundan eru miklar breytingar fyrirhugaðar á skipulagi biskups- stofu, enda löngu kominn tími til vegna aukinna skrifstofustarfa. Haldast þessar breytingar nokkuð í hendur við fyrirhugaðar breyting- ar á starfsháttum kirkjunnar al- mennt talað. Eitt þessara atriða er að nú hefur biskup í hyggju að ráðinn verði ' sérstakur fram- kvæmdastjóri biskupsstofu og að biskupsritari verði lausráðinn að- stoðarmaður hvers biskups fyrir sig. Verður frekar gerð grein fyrir öðrum samþykktum kirkjuþings síðar í Tímanum, margt góðra mála verður að bíða að sinni. KB Stærstu málin á kirkjuþingi „Eitt stærsta og fyrirferðar- mesta mál sem kirkjuþing af- greiðir í ár, er án efa frumvarpið til laga um sóknargjöld, jöfnunar- sjóð o.fl.,“ sagði sr. Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup og settur biskup yfir íslandi, við Tímann við slit kirkjuþings á fimmtudag. Taldi hann að með þessu frumvarpi til laga Alþingis, yrðu kirkjum landsins tryggðar tekjur á betri hátt en verið hefur og einnig í ljósi þess að á næsta ári komi staðgreiðslukerfi skatta til framkvæmda. Sagði hann að margt góðra mála hefði komið til samþykkis fyrir utan þetta stóra mál og kvaðst ánægður með störf kirkjuþings og lipra og röggsama afgreiðslu. Kirkjuþingsmenn hafi verið málefnalegir og vel undir málflutning sinn búnir. Drengi- lega hefði verið tekist á um ýmis mál en ávallt hafi þingmenn kom- ist að viðunandi niðurstöðu. Sr. Jón Einarsson, prófastur og 1. varaforseti þingsins, tók í sama streng og settur biskup. Sagði hann að sóknargjöld og jöfnunarsjóðsgjaldið væri án efa stærsta mál þingsins. Nefndi hann auk þess afgreiðslu á frumvarpi varðandi breytingar á biskups- kjöri og lögum um starfsmenn kirkjunnar. Einnig sagði hann að tillagan um safnaðaruppbyggingu væri gífurlega stórt mál sem vel þyrfti að vinna úr. KB Viðskiptaviðræður við Sovétmenn: Rætt um fyrirfram sölu síldar til Sovétríkja VB HÁÐ, ófrjálst vikublað Þann 26. október hefjast í Moskvu árlegar viðskiptaviðræður íslend- inga við Sovétmenn, og verður ís- lenska sendinefndin fjölmenn að venju. í nefndinni verða m.a. full- trúar stjórnvalda, fulltrúar frá Síld- arútvegsnefnd, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Álafossi, Samband- inu, Bifreiðum og landbúnaðarvél- um, Sölustofnun lagmetis, Félagi íslenskra iðnrekenda og Verslunar- ráði. Meðal þess sem að öllum líkindum verður til umræðu, er fyrirframsala síldar til Sovétríkjanna. Sovétríkin hafa verið okkar stærsti markaður og því mikið í húfi. Að öllum líkindum verða fulltrúar Síldarút- vegsnefndar þrír og kemur til með að mæða mikið á þeim eystra. Heyrst hefur að Kanadamenn og Norðmenn hafi gert Sovétmönnum óformlegt tilboð um sölu á saltsíld, sem er langt undir því verði sem við getum Elín Ösk syngur áhljómplötu ssá Bókaútgáfan Örn og Örlygur hafa nú gefið út hljómplötu með söng Elínar Óskar Óskarsdóttur, sópransöngkonu. Á plötunni syng- ur Elín Osk 17 lög, íslensk og ítölsk, en hún hefur verið við framhaldsnám á Ítalíu frá árinu 1984, eftir að hún lauk einsöngv- araprófi frá Söngskóla íslands. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Meðal efnis er Gígjan og Draumalandið eftir Sigfús Einars- son, Svanasöngur á heiði og Við sundið eftir Kaldalóns, La Seren- ata eftir Tosti, O mio babbino caro eftir Puccini og Pace, pace, mio Dio eftir Verdi. Hljóðritun fór fram með staf- rænni tækni í Hlégarði í sumar og annaðist hana Halldór Víkingsson. Hljómplatan er skorin með DMM- aðferð (Direct Metal Mastering) og þrykkt hjá Teldec í Vestur- Þýskalandi. Elín Ósk hefur vakið athygli fyrir dramatíska sópranrödd. Hún hlaut önnur verðlaun í Söngva- keppni sjónvarpsins 1983. Fjölda tónleika hefur hún haldið, jafnt hér heima á íslandi sem á Ítalíu, en hún spreytti sig á fyrsta óperuhlut- verki sínu í Þjóðleikhúsinu 1986 þegar hún söng titilhlutverkið í Tosca eftir Puccini. þj boðið. Róðurinn ætti því að verða erfiður fyrir íslensku sendinefndina. Formaður nefndarinnar er Valgeir Ársælsson, sendifulltrúi og einnig eru í henni þeir Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri Seðlabankans og Jón ö. Þormóðsson, deildarstjóri í viðskiptaráðuneytinu. -SÓL ' niun Htj u’njj. (vpr n\li hla>' h«lur ipu *mj. (Jtnu'l Þ'" l,un ljnn*ki .i kmp .u'«k\rjn.iln hU>un*. nlpjnpu| ndur l»nr *mn Kirpjr jn*. cl*ki nuKirp n*. Iwljur hm* jlnwnnj Kupjrj.cAi (uA \ f*lcn*k nri'jhnk. McnninpJkjiuV kjll- i'j*k\rlr: _*jm(cljp*|x'pn nwA\cnjul«f - m fvfnrcilimlum. *hr riln*hnr||jri " immunnur mc>j kjllj |kiu hljrt Vnlk- •'hcr Hcnkuhlcr min \cpna V'cgna vnfri umLi >kal |\jA ul*k\rr jrt nljnm'lnl MjA jr mjlpjfn (i\«^a N j*i*i jflnkknn*. cn *jml * ^ ''hV'inj \cm (icllj hlaA min nf (iv*ka MjíIk' cifj umcif- inkfi cr. ai' um nmj \ar (uA aAcin* J hlaA- Aur Uf Cinnif fdiA ui *cm \ikuhU' l\i*iu 1 Jrin, cn 1«' \ arrt |uA l\r»i aA dafhjjAi j' ’ Tilfjnfur (*c**j hiaA* cr aA *kafij mjUurt V|jll\Urti«flnkk*in*. «u «-m mc»l k.flcfjnhjH^hcnwm djnllcfj allj *!f J (|\ I hvcr* vcfna *u *lc(nj crickin Kcvni \crrtur jiMIciijn(an j(uik- um Al(i\rtufk>kk»in» \n' hnrfjra |\c*»j IjihI*. (i cj.v \crkamcnn. lurndur. *iuklmfj. fjmjlmcnm. UlxkJ ihurtjhyffJ’ cndui. ununlcfj hiljk.iupcndur. cm* of anlcfj I mnif lumurvkjrjndl dufnart (Xii'J 'ii' hnlmfjicmnfjr i fcfnum lirtina. V'nlkivchci Hcnhj*hi«n»f l/\i * ' idli nf iMrrt Hcncdiklwm lljli I upp lil kipj \vnrt pjkk I (u djfj. viju af mr»lu tnluhkirtum, I l|Uf J II nj.Kfjr ckki»lnn- illi (viru djfhljrtj j vdmckur- pcninfjfurtfi Mj-iii *cf|j mci jí nrtrum Ircmur hufvirt nl [virrj (x-fjr hjnn l*»li (i\i i hljAjiirtuli *iA jrt mif i Alpinfi»mcnn mvndu hiu*I um art fcrj*l hundahrcin*unjrmcnn. hjrj c( (vir (cnfju ndfu vcl frcili fvru *ur(jnn I nfjn |>inf mann hcl Cf *crt hcra (viu jI «cr. cn íf ur hclrti jtl *irt lulljn hclminp (unfmj nf pj Iruli'fj tirtur (lukkchuAur »m |ju*j.nf drjfj *cm moi lir (\lfi V|j||*i»An fk.kk.in. ff *ilJ Jrt h\r|j K'U I) r*u InluhijA mci hjldj «'i \ irt J *irtnj hUA nf hcl*i (u f icimn «-m upphjfUfj *.ir huf*urt lil hmmfjr lcnfii huflcirtmf.il cn »\n urt Cf f Jli hcrtirt M»l|iirn Mnrfunhljrtvin* jrt hiru Ijnflnku fuli* Nýtt blað til að létta á Mogganum Nýtt „háð, ófrjálst vikublað“ hef- ur hafið göngu sína í Reykjavík og mun koma út eftir efnum og ástæð- um. Það ber nafnið VB og segir útgefandi, að kommúnistar megi kalla blaðið Völkischer Beobachter ef þeir vilja. Strax á fyrstu síðu er getið margra stórmenna, eins og Stalíns og Hitlers, ísleifs Högnason- ar, Löbbu á Horninu og Bergs í Hjálmholti. VB er ekki stórt að vöxtum, aðeins fjórar síður í litlu broti. Þó má finna í því margar og merkilegar athuganir, eins og þegar sagt er um lögreglumenn við númeraklippingar að slíkur tilhlökkunar og áfergju- svipur sé á andlitum þeirra þegar þeir eru að klippa, að „hann hefði vart meiri getað orðið, þótt þeir hefðu verið fengnir til að berhátta Joan Collins eða Soffíu Loren.“ Sjálfur á útgefandi jeppa sem hefur verið klipptur. Útgefandi hélt ræðu á landsfundi Borgaraflokksins á dögunum og boðar að birta ræðuna í næsta blaði. Það telst til nýlundu þegar nýtt blað hefur göngu sína, svo löngu eftir að Klausturpósturinn byrjaði að koma út, fyrst fréttablaða á íslandi. Útgef- andi og ábyrgðarmaður er Sæmund- ur Kjartansson, læknir. Honum ligg- ur ýmislegt á hjarta, sem hann vill ekki leggj a á Morgunblaðið að birta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.