Tíminn - 18.11.1987, Side 2

Tíminn - 18.11.1987, Side 2
2 Tíminn Miðvikudagur 18. nóvember 1987 Vatneyri og Kaupfélag til skiptanna: Gjaldþrot á Patreksfirði Fyrirtækið Vatneyri á Patreks- semin lagðist niður. firði hefur óskað eftir |>ví að vera Önnur beiðni um gjaldþrota- tekið til gjaldþrotaskipta. Var það skipti lá fyrir sýslumanni í gær, en mál tekið fyrir í gær hjá sýsiu- Kaupfélagið á Patreksfirði hefur mannsembættinu. Vatneyri var fengið greiðslustöðvun og vill láta stofnað viö kaup á útgerðarfyrir- gera upp eignirnar. Það á þrjár tækinu Skildi árið 1982. Síðar var fasteignir á Patreksfirði, tvö versl- báturinn Jón Pórðarson keyptur. unarhús og skemmu auk grillskála, Vatneyri var leigö út öðru fyrir- sem rekinn er í ieiguhúsnæði. þj tæki uns það seldi bátinn og starf- Sjávarútvegsráðuneytið og R.F.: ATHUGA REKSTUR LIFRARVERKSMIÐJU- SKIPS Á MIÐUNUM Sjávarútvegsráðuneytið hefur fal- safnaði lifur og öðrum úrgangi frá þingi í gær. Halldórsagði aðákvörð- ið Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- fiskiskipum þar sem þau eru á veið- un um þessa athugun hafi verið tekin ins að gera hagkvæmnisathugun á um á miðunum. Þetta kom fram í vegna hækkandi verðs á lifur og lýsi rekstri sérstaks verksmiðjuskips sem ræðu Halldórs Ásgrímssonar áFiski- að undanförnu, og nauðsyn þess að nýta sem mest af þeim afla sem dreginn er úr sjó hér við land. Sagði . heldur. áfram meo pompi og prakt AFMÆLISSPURNINGAKEPPNIFYRIR ALLA GESTI. GLÆNÝR BÍLL í I/ERÐLAUN. AFMÆLISDAGSKRAIN Efí FJOLBREYTT AÐ VANDA: í DAG, MIÐVIKUDAG: I Á MORGUN, FIMMTUDAG: BJARTMAR GUÐLAUGSSON / BÚKAKYNNING Kl. 17.00 syngur og kynnir plötu sína / Kristján M. Franklín les upp úr „í fylgd meö fullorðnum", / nokkrum jólabókum Máls og kl. 16.30. / menningar. BÚKAKYNNING, kl. 17.00. / HÚRÐUR TORFASON syngur og Lesið upp úr jólabókunum. / kynnir plötu sína, „Hugflæði“ Úmar Þ. Halldórsson les úr bók / kl. 16.30. sinni „Blindflug. “ Útg. AB. / REVLÚN SNYRTIVÚRUKYNNING. BRÚÐUBÍLLINN kemur / Snyrtisérfræðingur á staðnum íheimsóknkl. 17.30. / kl. 14-18.30. COVER GIRL KYNNING. Snyrti- sérfræðingur á staðnum kl. 14-18.30. i Verðlaunin eru OPEL CORSA LS 1988 að verðmæti kr. 397þúsund, sem verður dreginn út í beinni útsendingu á STJÖRNUNN112. des. # TEIKNIMYNDASAMKEPPNIFYRIR BÖRN í samvinnu við umferðarráð. # GÆLUDYRASYNING verður í versluninni á vegum Amazon. # VÉLMENNI og GÓRILLUAPIVERÐA Á FERÐINNI í VERSLUNINNI og gauka glaðningi að gestunum. ráðherrann að rekstur slíks verk- smiðjuskips myndi tengjast að ein- hverju leyti framleiðslu lífefna og uppbyggingu líftækniiðnaðar hér á landi. Ráðherrann minnti á sam- starfsverkefni rannsóknarstofnana í líftækni og sagði ennfremur: „Niður- stöður virðast benda til að mestir möguleikar séu á sviði fiskiðnaðar, bæði hvað snertir notkun líftækni- legra aðferða og vinnslu lífefna úr fiskúrgangi. f athugun er stofnun fyrirtækis er sjá mundi um rannsókn- ir, ráðgjöf og framleiðslutilraunir í líftækni.“ -BG Mannslát á ísafirði: Eðlilegur dauðdagi Lokið er rannsókn á mannsláti á ísafirði. Komið var að manni látnum á íbúðargangi hinn 10. október sl. Tveir menn sem voru í húsinu voru yfirheyrðir, svo sem vera ber, en kom í ljós að þeir voru hvorugur viðriðnir lát mannsins. Dauða mannsins bar að með eðli- legum hætti miðað við aðstæður, segir yfirlögregluþjónn á ísafirði, en að rannsókn fari alltaf fram þegar gengið er fram á menn látna, svo sem í þessu tilviki. þj Varist frétta af kókaínmáli # AFMÆLISKARFA. Gestirnir giska á verðmæti þess sem í körfunni er. Verðlaunin eru vöruúttekt að verðmæti 10 þúsund krónur. Afmælistilboðunum linnirekki. PAÐ VERÐUR AFMÆLISTILBOÐ Á UM200 VÖRUTEGIINDUM ALLA VIKUNA. HÉR ER ÖRLÍTIÐ SÝNISHORN. BARNAÚLPUR 65% polyester/ 35% bómull. Gráar/bláar. Gráar/bieikar. St. 6-16 ára. 1.385.- DÖMUBAÐSLOPPAR, frotte. Hvltir, bleikir og bláir. St. 38-50. 1545.- NÝJA BAKARÍIÐ TEC ÖRBYLGJUOFN, 18ltr. Brúnn. 11995.- FINNSK KVENKULDASTÍGVÉL úrledri. Svört. St. 36-41. 2.990.- OKKAR ' VERÐUR AUÐVITAÐ OPIÐ AIIKLIG4RDUR MIKIO FYRIR LÍVD Fulltrúar ávana- og fíkniefna- deildar lögreglunnar verjast allra frétta af rannsókn á stórfelldu kók- aínsmygli brasilískra hjóna til fslands. Hjónin voru úrskurðuð í gæsluvarðhald hinn 19. október sl. til 1. desember. Engir íslendingar hafa verið hand- teknir vegna þessa máls enn þá og varðandi greiningu kókaínsins, sem sagt var mjög hreint, er það í skoðun enn sem komið er. Heyrst hefur úr öðrum áttum að yfirheyrslur vegna málsins hafi verið tíðar. þj Nýtt Vísindaráð Menntamálaráðherra hefur skipað Vísindaráð fyrir næstu fjögur árin. Samkvæmt lögum sem sett voru á síðasta Alþingi var nýtt Vísindaráð stofnað og tekur það meðal annars við hlut- verki stjórnar og deildarstjórnar Vísindasjóðs samkvæmt eldri lögum, en er jafnframt ríkis- stjórn, Alþingi og öðrum opin- berum aðilum til ráðuneytis um mál er varða vísindarannsóknir á verksviði ráðsins. Vísindaráð greinist í þrjár deildir, náttúruvís- indadeild, líf- og læknisfræðideild og hug- og félagsvísindadeild. Stjómir deildanna og stjóm ráðs- ins mynda saman Vísindaráð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.