Tíminn - 18.11.1987, Side 18
18 Tíminn
Miðvíkudagur 18. nóvember 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
IIIIPII
ÚTVARP/SJÓNVARP
lllll
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
<Bj<9
eftir Barrie Keeffe
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir
Jóhannsson.
Leikstjóm: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Guðmundur Ólafsson.
7. sýn. miðvikud. 18. nóv. kl. 20.30. Hvit
kort gilda.
8. sýn. laugard. 21. nóv. kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda
9. sýn. fimmtudaginn 26. nóv. kl. 20.30.
Brún kort gilda. Uppselt.
10. sýning sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Föstudag 20. nóv. kl. 20
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20
Laugardag 28. nóv. kl. 20.
Faðirinn
eftir August Strindberg
Þýðing: Þórarinn Eldjárn
Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarinsdóttir.
Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar Örn
Flygenring.
Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30
Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30.
Allra siðustu sýningar
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í
sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikiðer. Sími 16620
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
RIS
Sýningar i Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
I kvöld kl. 20. Uppselt.
Fimmtudag 19. nóv. kl. 20. Uppselt.
Föstudag 20. nóv. kl. 20. Uppselt.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20. Uppselt.
Þriðjudag 24. nóv. kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20. Úppselt.
Föstudag 27. nóv. kl. 20. Uppselt.
Laugardag 28. nóv. kl. 20. Uppselt.
Fimmtudag 3. des. kl. 20
Föstudag 4. des. kl. 20
Sunnudag 6. des. kl. 20
ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá
kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir f
sfma 14640 eða i veitingahúsinu
Torfunni. Sími 13303.
fiðBLHÁSI(ðUBM
lÆMKMMfiaB sími 2 21 40
Riddari götunnar
Hörð og ógnvekjandi spennumynd. Hluti
maður. Hluti háþróuð vél. Útkoman er
harðsnúin lögga sem faest við óþjóðalýð af
verstu tegund.
Leikstjóri Paul Verhoeven. (Hitcher, Flesh
and Blood). Aðalhlutverk Peter Weller,
Nancy Allen, Daniel O’Herlihy, Ronny
Cox.
★★★★ The Tribune
★★★★★ The Sacromento Union
★★★★ The Evening Sun
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
(Hafið nafnskírteini meðferðis.)
LAUGARAS
Salur A
Hefnandinn
(The Exterminator")
Ný hörkuspennandi mynd. Eric Mathews
(Robert Ginty) var einn besti maður CIA,
en er farinn að vinna sjálfstætt. Hann fer
eigin leiðir og að eigin reglum við sín störf.
En nú hittir hann harðsnúnasta andstæðing.
sinn „Hefnandann" Aðalhlutverk: Robert
Ginty og Sandahl Bergman.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Fjör á framabraut
Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni
og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í
baðhúsi eiginkonu forstjórans.
Sýnd kl: 5,7,9 og 11
Salur C
Vitni á vígvellinum
(War Zone)
Ný hörku spennandi mynd um fréttamann
sem ginntur er til þess að tala við
byltingarmann. Á vigvellinum skiptir það
ekki máli hvern þú dreþur, svo framarlega
sem þú drepur einhvem.
Aðalhlutverk: Christopher Walker
óskarsverðlaunahafinn úr The Dearhunter
og Heywell Bennett (Pennies from Heaven
og Shelley)
Sýnd kl. 5 og 11.
Undir fargi laganna
(Down by law)
Sýnd kl. 7 og 9
ííiili
. W.
ÞJODLEIKHUSID
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Fimmtudag kl. 20.
Laugardag kl. 20
Föstudag 27. nóv kl. 20
Sunnudag 29.nóv. kl. 20
Síðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Föstudag kl. 20.00. Siðasta sýning.
íslenski dansflokkurinn:
FLAKSANDI FALDAR
Kvennahjal
Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen
og
Á milli þagna
Höfundurog stjórnandi: Hlíf Svavarsdóttir
Sunnudag kl. 20.00. Frumsýning.
Fimmtudag 26. nóv. kl. 20.00 Næstsiðasta
sýning.
Laugardag 28. nóv. kl. 20.00. Síðasta
sýning.
Söngleikurinn
Vesalingarnir
(Les Miserables)
Frumsýning annan i jólum
Miðasala er hafin á 18 fyrstu sýningarnar.
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bíiaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
I kvöld kl. 20.30 Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag kl. 17.00. Uppselt.
Laugardag kl. 20.30. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30. Uppselt
Aðrar sýningar á Litla sviðinu:
I nóvember: 25., 26., 27., 28. (tvær), og 29.
I desember: 4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær)
og 13. Allar uppseldar
I janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16.
(síðdegis), 17. (síðdegis), 21., 23. (tvær) og
24. (siðdegis).
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími
11200.
Miðapantanir einnig í sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00
og 13-17.
Visa Euro
&
mmnF
Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
BILALEIGA
Útibú i kringum landið
REYKJAVIK:. 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715 23515
BORGARNES:.......... 93-7618
BLONDUÓS:...... 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJORÐUR:...... 96-71489
HUSAVIK:.... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550
VOPNAFJORÐUR: . 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HOFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303
interRent
Miðvikudagur
18. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
8.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir" eftir
Valdísi Óskarsdóttur Höfundur les (12).
9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephens-
en.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks-
en. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Unglingar Umsjón: Einar
Gylfi Jónsson.
13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar Höfundur les (16).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjami Marteins-
son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
15.35 Tónlist.
Tilkynningar.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
15.43 Þingfréttir
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
Tilkynningar.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á síðdegi - Schubert og Beetho-
ven a. Fantasla í C-dúrop. 15, „Wandererfant-
asían“ eftir Franz Schubert. Alfred Brendel
leikur á píanó. b. Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1,
„Geister-tríóiðu eftir Ludwig van Beethoven.
Beaux Arts tríóið leikur. (Hljómdiskar)
Tilkynningar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur
Helgason.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón:
Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir.
20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir
hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París, tónverk
eftir belgíska tónskáldið Claude Ledoux og
Roger Smalley frá Ástralíu.
20.40 Kynlegir kvistir - Karlmannsþróttur í kon-
uklæðum Ævar R. Kvaran segir frá.
21.10 Dægurlög á milli stríða
21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis
og erlendis. Umsjón: Bjarni Siatryggsson.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig
fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks-
en. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
A
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene-
diktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunút-
varpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum
ganga til morgunverka með landsmönnum.
Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur.
10.05 Miðmorgunssyrpa Gestaplötusnúður kem-
ur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda-
þjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála M.a. talað við afreksmann
vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað
verði spumingum frá hlustendum og kallaðir til
óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni
auk þess sem litið verður á framboð kvikmynd-
ahúsanna.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 íþróttarásin Lýst landsleik fslendinga og
Pólverja í handknattleik í Laugardalshöll.
Umsjón: Samúel öm Erlingsson, Arnar Bjöms-
son og Georg Magnússon.
22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Ben-
ediktsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07- 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág-
renni - FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrót Blöndal.
Miðvikudagur
18. nóvember
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá
hyskinu á Brávallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00-12.10 Fréttir
12.10-14.00 Póll Þörsteinsson ó hódegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda-
listapopp i réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- *
ur. Fréttir kl. 19.00.
21.00-23.55 örn Arnason. Tónlist og spjall.
23.55-01.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið-
* vikudagskvöld til fimmtudagsmorguns. Ást-
in er allstaðar. Tónlist, Ijóð, dægurlagatextar,
skáldsögubrot o.fl.
01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um flugsamgöngur.
Miðvikudagur
18. nóvember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta-
pistlar oa viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna.
08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og Gunnlaugur hress að vanda.
10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. RósaGuðbjartsdóttirstjórn-
ar hádegisútvarpi Stjörnunnar
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist. Mikið hringt og mikið spurt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þótturinn. Jón Axel Ólafsson með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd-
um viðburðum.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutíminn ó FM 102,2 og 104. Braut-
ryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukku-
stund. Ókynnt.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á
síðkveldi. -
22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Gæða tónlist fyrir
svefninn.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin. (Ath. Fréttir kl. 2 og 4
eftir miðnætti).
ATH: Stjarnan á atvinnumarkaði. í morgunþætti
Þorgeirs og hádegisútvarpi Rósu geta atvinnu-
rekendur komist í beint samband við fólk í atvinnu-
leit. Leit sem ber árangur.
Miðvikudagur
18. nóvember
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Tötraglugginn. Guðrún Marinósdéttir og
Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gamlar
og nýjar myndasögur tyrir böm. Umsjón Ámý
Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr.
19.001 fjölleikahúsi (Les grands moments du
Cirque) Franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar
sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjöl-
leikahúsum heims.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.j40„l minningu Jóa Kon“ Myndbrot úr lifi
Jóhanns Konráðssonar söngvara á Akureyn.
Umsjón Gisli Sigurgeirsson.
21.35 Kolkrabbinn. (La Piovra) Fjórði þáttur I nýrri
syrpu ítalska spennumyndaflokksins um Catt-
ani lögregluforingja og viðureign hans við Maf-
iuna. Atriðl f myndlnnl eru ekkl talln við hæfi
ungra barna. Þýðandi Steinar V. Ámason.
22.45 Thorvaldsen á Islandi. Endursýnd mynd
um Albert Thorvaldsen, en hann var frægasti
myndhöggvari Norðurlanda á öldinni sem leið.
Bjöm Th. Björnsson listfræðingur rekur ævi
Thorvaldsens, sýnt er umhverfi hans og fræg-
ustu verk og auk þess er fjallað um tengsl hans
við Island. Umsjónarmaður Öm Harðarson.
Þessi mynnd var áður á dagskrá I desember
1983.
23.20 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
Q
*)s
STOD2
Miðvikudagur
18. nóvember
16.25 Tarzan apamaður Tarzan the Apeman.
Myndin segir frá Jane sem fer að leita föður síns
djúpt í myrkviðum frumskógarins. Hún hittir
apamanninn ómótstæðilega, Tarzan. Aðalhlut-
verk: Bo Derek og Richard Harris. Leikstjóri er
John Derek. Framleiöandi: Miles O'Keete. Þýð-
andi: Alfreð S. Böðvarsson. MGM1981. Sýning-
artími 105 mín.
18.15 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds-
myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Hersteinn Pálsson. LWT._____________________
18.45 Garparnir Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S.
Hilmarsson. Worldvision.
19.1919:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi
ásamt fréttatengdu efni.
20.30 Morðgáta Murder she Wrote. Jessica er að
snæða morgunverð á veitingastað þegar nokkrir
gestanna fá heiftarlega matareitrun og vinkona
Jessicu lætur lífið. I Ijós kemur að í hennar tilfelli
var þó ekki um matareitrun að ræða. Þýðandi:
Páll Heiðar Jónsson. MCA.______________________
21.25 Mannslíkaminn The Living Body. Þýðandi:
Páll Heiðar Jónsson. Goldcrest/Antenne Deux.
21.55 Af bæ í borg Perfect Strangers. Borgarbarn-
ið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að
koma sér í klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson.
Lorimar. Miðvikudagur 18. nóvember frh.
22.20 Handtökusklpun. Operation Julie. Fram-
haldsmyndaflokkur í þrem hlutum. Aðalhlutverk:
Colin Blakely. Leikstjóri: Bob Mahoney. Tyne
Tees Televisinon. 1. hluti.
23.15 Blóðtaka First Blood. John Rambo fynver-
andi hermaður í Víetnam stríöinu, hlaut orðu
fyrir hetjudáðir en þjónustu hans í hernum er
ekki lengur óskað. Honum berast þær fréttir að
síðasti af eftirlifandi vinum úr stríðinu sé látinn.
Þegar lögreglustjóri í smábæ í Kalifomíu reynir
að þjarma að honum, fær hann útrás fyrir
vonbrigði sín og svarar fyrir sig á skelfilegan
hátt. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, og Ric-
hard Crenna. Leikstjórí: Ted Kotcheff. Framleið-
andi: Buzz Feitshans. Þýðandi: Jón Sveinsson.
Lorimar 1984. Sýningartími 100 mín. Bönnuð
börnum.
00.55 Dagskrárlok.