Tíminn - 11.12.1987, Page 11

Tíminn - 11.12.1987, Page 11
Föstudagur 11. desember 1987 Tíminn 11 I ^=KVmR áfc’ v §, Getraunahaninn Spámenn Tímans eru allir að taka við sér í getraunaieik íjöl- miðlanna, væru raunar efstir ef leikurinn snérist um að hafa sem fæsta rétta og rétt yfir meðallagi ef málið væri að hafa sem flesta rétta. Hvernig stenst það? Jú, þarna spilar inní aðstæður og keppnisfyrirkomulag þannig að hinar raunverulegu tölur gefa ekki alltaf algjörlega fullkomna mynd af ástandinu eins og það endurspeglast í réttum leikjum. En nóg um það. Spá Tímans fyrir næstu leik- helgi er byggð á vísindalegum útreikningum þannig að ekki má búast við því að tólf réttir verði afraksturinn heldur miklu frekar níu eða tíu. Chelsea-West Ham............1 Slagur Lundúnaliðanna verður vafalaust spennandi en heima- sigurinn verður sanngjarn þegar upp er staðið. Everton-Derby...............1 Derby hefur gengið mjög vel í deildinni, gamla stórliðið er að komast á stað sem það var venju- að þessu sinni reynast Miðlandal- iðinu þó of sterkir. Man.UtckOxford ..............1 Man.Utd kom mörgum á óvart um síðustu helgi þegar liðið iék góða knattspyrnu á gervigrasinu á Loftus Road og sigraði örugg- lega. Oxford er til sölu þótt þeir verði sjálfsagt ekki auðkeyptir né ginnkeyptir fyrir tapi. Newcastle-Portsmouth........1 Brasilíumaðurinn Mirandinha er í hörkuformi og hinir þekktu aðdáendur heimaliðsins verða ekki fyrir vonbrigðum á St. James‘s Park. 3-0 sigur gegn slöku liði Portsmouth. Sheff.Wed-Wimbledon .........1 Fögur knattspyma verður ekki til sýnis þegar „Uglurnar" taka á móti Wimbledonmönnum frá Lundúnum. Fjömgur verður leikurinn þó engu að síður og heimamenn vinna. 2Southampton-Liverpool......X Liverpool hefur ekki oft unnið á The Dell og þeir munu eiga í basli á morgun. Jafntefli eftir baráttuleik. Lutonmenn láta boltann vinna og gera skemmtilega hluti á móti Watfordurum sem tapa á heima- velli sínum, sjálfsmark segir tölvan. Birmingham-Aston Villa.......2 Nágrannaslagurinn verður ekki skemmtilegur, síður en svo. Villa er í toppslagnum og vinnur naumt. Huddersfield-Plymouth........ 1 Norðanliðið er í næst neðsta sæti deildarinnar en Plymouth er nokkru ofar. Sé heimavöllur tek- inn inn í dæmið, deilt með tveim- ur og hugsað til fýrri áratuga vinnur Huddersfield. Oldham-Leicester..............1 Oldham vinnur í slökum leik sem slydda setur svip sinn á. Shrewsbury-Hull...............2 Hull hefur gengið ágætlega á tímabilinu en Shrewsbury illa. Sigur upp á tvö til þrjú mörk. W.B.A.-Blackbum...............X Jafntefli þar sem tefit verður á tæpasta vað með tvísýnum ár- angri. 1X2 i pottur sögunnar? Leikir 12. desember 1987 Tíminn -O > D > *o 'O iT Dagur > o rr Bylgjan C\i *o O co Stjarnan 1. Chelsea-WestHam 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2. Everton-Derby 1 1 1 2 1 1 1 1 1 3. Man. United--Oxford 1 X 1 1 1 1 1 1 1 4. Newcastle - Portsmouth 1 1 1 X 1 1 X 1 X 5. Sheffield Wed.-Wimbledon 1 X X 2 X 1 2 1 1 6. Southampton - Liverpool X 2 2 2 2 2 2 2 2 7. Watford-Luton 2 1 X 1 X X 2 X X 8. Birmingham - Aston Villa 2 2 2 1 1 2 X X 2 9. Huddersfield - Plymouth 1 X 1 2 2 1 2 1 X 10. Oldham-Leicester 1 1 1 X X 1 X 1 X 11. Shrewsbury-Hull 2 1 2 2 2 1 2 2 1 12. W.B.A.-Blackburn X X X 1 1 X X X 1 Staðan: 73 81 90 79 82 75 82 77 83 Potturinn verður fjórfaldur um þessa helgi og það ásamt metsölu í síðustu viku gæti þýtt að stærsti getraunapottur sögunnar líti dagsins Ijós um þessa helgi. Eftir síðustu helgi var upphæðin orðin rúmar 2,5 milljónir og fer ört hækkandi. Síðast var sem fyrr sagði enginn með 12 en tólf með ellefu og fékk hver þeirra kr. 45.242,- í sinn hlut. Spá fjölmiðlanna fyrir næstu viku er þessi: Gildir til og með 16. des. ISIORMARKAM KÍCN Gerist félagar. Þaðer hægtt.d. í Stórmarkaði KRON og á skrifstofu KRON, sími 22110 KRON óskarfélagsmönnum og öðrum gleðilegra jóla. Þökkum samskiptin. Félagsmannadagar KRON hafa gengið stórvel. Félagsmenn hafa nýtt sér góðan afslátt og gert góð kaup. Við höldum áfram. Nú efnum við til jólafélagsmannadaga alla daga fram til 16. desember. Félagsmenn KRON fá þá 5% afslátt af öllum vörukaupum í Stórmarkaði KRON, Skemmuvegi. Laugardaginn 12. desember verður mikið um að vera. Þá lítajólasveinarnirvið, og boðið verður upp á heitan jóladrykk og piparkökur. Félagsmenn, nú er tækifærið. Nýtið ykkur félagsmannaafsláttinn og gerið hagstæð jólainnkaup. Munið 5% afslátt af öllum vörum. ■ Leikföng á góðu verði, mikið úrval. ■ Ýmsar jólavörur, kerti, kertastjakar, jólapappír, servíettur, jólaseríur og margt fleira, einnigá mjög hagstæðu verði. ■ Jólagos og öl í heilum einingum og kössum 10% afsláttur. ■ Epli, appelsínur og mandarínur í heilum kössum 10% afsláttur. ■ Úrvals konfekt í fallegum öskjum 10% afsláttur. FYRIR FRAMTiÐINA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.