Tíminn - 13.12.1987, Page 9

Tíminn - 13.12.1987, Page 9
Sunnudagur 13. desember 1987 Tíminn 9 " Vi-p eoRCrUM PEGAR vi KOMUM VESTUR > R 1 F " Haeringur og Rifshöfn. En af því að Haeringur er ná kominn á dagskrá einu sinni enn, og af þvi að upplýst er að Rússar vilja ekki gripinn né neinir aðr ir, er ekki ur vefi að 'huj- leiða á nv þá tillöæk æm fram hefir komið um a*.fora með hann vestur á Rifshöfn og sökkva hcnum þar við bafnarmannvirkin og nota sem verksmiðju og böiverk. • HÆRINC-U^ skólapilts sem ég man eftir, ég vann svo í landi hina vikuna í byggingar- vinnu og hafði alveg rosa tekjur. Þetta byggðist á því að pabbi var á þessum árum við síldarleit um sumarið og reyndar fleiri sumur líka, þannig að ég fékk að koma í hans stað. Undir það síðasta var skipið farið að láta mikið á sjá, það var orðið mikið ryðgað en að öðru leyti var allt í lagi með það. f>að var auðvitað reynt að spara eins og hægt var, enda voru það gífurlega miklir fletir sem hefði þurft að mála, þannig að það var ekki beint fallegt þar sem það lá inni á Grafarvogi. Það var mjög sorglegt að fljótlega eftir að Hæringur var seldur kemur síldin fyrir austan og það sárvantaði verksmiðjur. Það má segja að Hæringur hafi ekki verið alveg á réttum tíma hér, því þegar hann kemur til Reykjavík- ur hverfur síldin úr Faxaflóa. Én því miður gátu menn ekki séð fyrir um að síldin mundi hverfa, þetta var mjög góð hugmynd, og þeir sem fundu upp á að kaupa skipið voru í raun langt á undan sinni samtíð. Það er erfitt að spá um framtíðina þegar náttúruöflin eru annars vegar.“ Vetrarperlur er hljómplata með jóla- söngvum frá 16. og 17. öld. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur, Þórarinn Sigurbergsson leikur með á gítar og Jóhannes Georgsson á kontrabassa. Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson útsetti. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup samdi af þessu tilefni ljóð við þrjá aðventu- söngva með hliðsjón af upprunalegum þýskum textum. Flutningurinn er hrífandi og hátíðlegur í einfaldleik sínum og látleysi. Á ORN OG ORLYGUR SÍÐUMÚLA 11.108 REYKJAVÍK, SÍMI91-84866 Ég aetla að syngja, er bamalagaplata Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Á henni eru gömul og ný lög við þekktar þulur og bamatexta. Flytjendur auk Magnúsar eru Pálmi Gunnarsson, Jón Ólafsson og tíu stúlkur úr kór Verslunarskólans. Böm og fóstmr vom fengin til aðstoðar við að velja lögin. Þar má nefna Fingraþulu, Bíum, bíum bamba, Ein sit ég og sauma og Mamma borgar. Plötunni fylgir textablað með gítargripum. BENEDIKT GÍSUSON FRÁ IIOFIT-IGI ÆVISAGA IASAR SONAR læknb Ævisaga Jónasar Kristjánssonar læknis er skráð af Benedikt Gíslasyni frá Hofteigi. Jónas Kristjánsson var óumdeilanlegur brautryðjandi náttúru- lækningastefnunnar á íslandi. Hann var héraðslæknir í tveimur erfíðum og víðlendum héruðum norðanlands og austan. í ævisögu Jónasar greinir frá uppvexti hans og ævintýrum í æsku, skólaárum, ferðum og starfí. Kenningum Jónasar eru gerð góð skil í bókinni. ^ Fleiri kvistir hefur að geyma samtals- þætti Áma Johnsen blaðamanns við fólk úr ýmsum áltutn. Hann er löngu landskunnur fyrir skemmtileg og hispurslaus viðtöl sín en fyrri bók Árna í sama dúr, Kvistir í lífstrénu, vakti mikla athygli. Árni hefur einstakt lag á því að laða fram í fólki persónuleika þess og skila efninu þannig að viðmælandinn nýtur sín til fulls. í bókinni eru m.a. viðtöl við Veturliða listmálara, Matthías Bjarnason alþingismann, Ása í Bæ, Þorstein Jónsson flugstjóra og Lása kokk, - menn sem vanir eru að fara á kostum. Og síðast en ekki síst hina 103ja ára gömlu heiðurskonu Aldísi á Stokkahlöð- um, sem fylgist vel með öllu og hefur skoðanir á flestum málum. L 220 gómsætir ávaxta- og ábætisréttir er þriðja í röðinni af hinum vinsælu matreiðslubókum Arnar og Örlygs. Bókin, sem skrifuð er af Kristínu Gestsdóttur, hefur að geyma uppskriftir og leiðbeiningar um matreiðslu á ábætisréttum, kökum, drykkjum, krapréttum, saft og sultu úr ávöxtum og berjum. Bækurnar þrjár eru fáanlegar hjá útgáfunni í skemmtilegri öskju. Vetrarperlur JóIdMmgvar frá 16- og 17- öM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.