Fréttablaðið - 23.02.2009, Blaðsíða 17
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Vandað og velstaðsett 236 fm parhús
á fallegum útsýnisstað. Á neðri hæð-
inni er frostofa, innra hol, 2 svefn-
herbergi, baðherbergi og geymsla auk
innbyggðs bílskúrs. Á efri hæðinni
eru stórar stofu, eldhús, þvottahús, 2
svefnherbergi og baðherbergi. Mikil
lofthæð er á hæðinni. 4536
Lindarberg m. glæsilegu útsýni.
Glæsilegt einbýlishús með mjög góðu
útsýni. Á neðri hæðinni er forstofa,
tvöf. bílskúr, stór sólstofa “hobbý-
herbergi”, þvottahús, baðherbergi
og 2 herbergi - möguleiki er á sér
íbúð á jarðhæð. Á efri hæðinni eru
góðar vinkilstofur, rúmgott eldhús, 3
herbergi og baðherbergi. Húsið hefur
mikið verið endurnýjað að utan m.a.
steinað auk þess sem garðurinn hefur
verið tekinn í gegn með grjóthleðslu og timburverönd. V. 69,0 m. 4543
Hæðarbyggð - Garðabæ
Einstaklega falleg og sjarmerandi 4ra
herbergja 107,2 fm íbúð á tveimur
hæðum með glæsilegu útsýni og
þrennum svölum. Á neðri hæðinni er
forstofa, eldhús og tvær samliggjandi
stofur og svölum til suðvesturs. Á efri
hæðinni er hol, tvö svefnherbergi,
vinnuherbergi og baðherbergi og
tvennar svalir. V. 33,5 m. 4518
Nönnugata - sjarmerandi íbúð
Vorum að fá í sölu Tjarnarbraut 7,
sem er eitt af þessum glæsilegu og
virðulegu einbýlishúsum í Hafnarfi rði.
Húsið stendur á frábærum stað við
lækinn. Húsið er tvær hæðir, ris og
kjallari, samtlas um ca 258 fm. Skipu-
lag hússins er gott; á aðalhæð eru
m.a. samliggjandi stofur og borðstofa,
eldhús o.fl . Í húsinu eru auk þess m.a.
5 herbergi. Húsið er reisulegt og með
fallegum gluggum. Fallegur garður með hellulagði verönd. Glæsileg eign á
frábærum stað. Möguleg skipti á minni eign V. 74,0 m. 4463
Tjarnarbraut 7 - Hafnarfi rði
Vönduð og björt 130 fm efri hæð
ásamt risi. Á hæðinni eru stofur, 3
herb., eldhús og bað en í risi eru 1-2
herb., þvh, geymslur o.fl . Glæsilegt
útsýni. Nýl. hellulagt upphtiað plan.
Íbúðin er nýlega standsett.
V. 28,9 m. 4498
Ásbúðartröð - 130 fm hæð
Kleppsvegur - 60 ára og eldri Mjög góð
og vel skipulögð 2ja herbergja 79 fm íbúð
í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Þvotta-
hús innan íbúðar og yfi rbyggðar svalir.
Mikil og góð sameign m.a. salur í húsinu.
V. 27,9 m. 4486
Eldri borgarar
Skólabraut - 65 ára og eldri Falleg 2ja
herbergja 57,2 fm íbúð fyrir 65 ára og
eldri í þessu vinsæla húsi á Seltjarnarnesi.
Björt og falleg íbúð. Í húsinu er matsalur,
fönduraðstaða, og ýmisleg þjónusta tengd
eldri borgurum. Mjög falleg sameign og
góð staðsetning. V. 20,5 m. 4490
Bæjartún - góð eign Mjög gott og vel
skipulgt einbýli á mjög góðum stað í
Kópavogi. Húsið er 131,6 fm auk 37,2 fm
bílskúrs samtals 168,8 fm. Suður garður
með heitum potti, góðir pallar í garði.
Mjög góð eign á mjög barnvænum stað,
stutt í leikskóla og Grunnskóla
V. 48,5 m. 4449
Grettisgata - lítið og fallegt hús Fallegt
einbýlishús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið
er skráð 79,3 fm og hefur verið töluvert
endurnýjað. Húsið er á þremur hæðum
og skiptist í anddyri, stofu, og eldhús
á miðhæð. Á rishæð er opið rými. Á
jarðhæð er svefnherbergi, baðherbergi
og þvottaherbergi. V. 31,0 m. 4513
Einbýli
Brekkusmári - Glæsilegt útsýni Vel stað-
sett 208 fm parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Glæsilegt
útsýni er úr húsinu. Lóðin er fullfrá-
gengin, hellulögð aðkoma og til suðurs er
timburverönd með skjólveggjum en með
vesturhliðinni er önnur verönd.
V. 58,5 m. 4430
Parhús
Viðarás - glæsilegt parhús Einstaklega
glæsilegt tveggja hæða parhús á besta
stað í Árbænum - glæsilegt útsýni. Húsið
er vel innréttað, m.a. eru innréttingar úr
“Hondurasmahogny”, gegnheilt “Iberaro
parket” og “mustang fl ísar” á gólfum. Í
húsinu er m.a. þrjú svefnherbergi og tvö
baðherbergi. V. 49,8 m. 4368
Stangarholt - 6 herb. TIL SÖLU EÐA
LEIGU. 5-6 herbergja efri hæð og ris
ásamt 29,7 fm bílskúr og tvennum
svölum. Á hæðinni eru tvær stofur, hjóna-
herbergi, baðherbergi og eldhús. Í risinu
eru þrjú herbergi sem öll eru undir súð en
tvö þeirra eru með kvistum.
Leiga 115 þús. V. 27,9 m. 4516
Hæðir
Vel staðsett og mikið endurnýjuð 142,6
fm neðri sérhæð á eftirsóttum stað í
Hlíðunum auk 34 fm bílskúrs, samtals
176,6 fm. Húsið hefur nýlega verið
endursteinað að utan auk þess sem
skipt hefur verið um járn á þaki. Búið
er að endurnýja skólpagnir og dren.
Að innan var íbúðin öll endunýjuð fyrir
nokkrum árum síðan og skipt var um
gler og glugga. Allt parket á íbúðinni
er gegnheil eik. V. 44,9 m. 4503
Hólmgarður - góð eign 95,2 fm íbúð á
efri hæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í sameiginlegt þvotta-
herbergi í kjallara, lítið forstofuherbergi
, barnaherbergi, eldhús með borðkrók,
baðherbergi, hjónaherbergi, stofu og ris
sem er yfi r allri íbúðinni - möguleiki á að
lyfta þaki. V. 22,5 m. 4436
Sigtún - Til sölu eða leigu Glæsileg 120,3
fm 5 herbergja sérhæð í fjögurra íbúða
húsi, ásamt 30,6 fm fúllbúnum bílskúr
með rafmagni, hita og vatni. Samtals
heildarstærð eignarinnar er 150,9 fm.
V. 36,9 m. 4349
Reykás - einstakt útsýni Góð fjögurra
herbergja 124 fm íbúð með einstaklega
fallegu útsýni yfi r Rauðavatn. Húsið er vel
við haldið og er til sölu eða leigu.
V. 24,0 m. 4523
4ra-6 herbergja
Spóahólar m. bílsk. samt. 149,2 fm 5
herb. björt 127,9 fm endaíbúð ásamt
21,3 fm bílskúr í vel staðsettu hús. Fallegt
útsýni. Barnvænt umhverfi . Sérþvottah.
Stórar stofur. V. 27,9 m. 4493
Austurberg - gott verð Fjögurra herbergja
93,5 fm endaíbúð á þriðju hæð. Íbúðin er
staðsett við nýtt íþróttasvæði Leiknis og
stutt er í skóla, fjölbrautaskóla og sund.
Eignin er nýmáluð. V. 16,9 m. 4507
Andrésbrunnur - hagstætt verð Faleg 4ra
herbergja 110,8 fm ásamt stæði í 3ja bíla
bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofugang,
stofu, eldhús með borðkróki, þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og
geymslu. V. 24,9 m. 4335
Kvisthagi Glæsileg lítið niðurgrafi n
kjallaraíbúð á mjög góðum stað. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol, eldhús, geymslu,
baðherbergi, tvær skiptanlegar stofur og
tvö herbergi (annað herbergið er geymsla
samkvæmt teikningu). Húsið er staðsett
neðan götu og er m.a. sjávarsýn.
V. 25,9 m. 4440
3ja herbergja
Írabakki - með aukaherbergi Snyrtileg
90,4 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
fallegu fjölbýlishúsi með stóru auka-
herbergi í kjallara sem er með aðgang að
sameiginlegu baðherbergi. Íbúðin skiptist í
tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús
og baðherbergi. Tvennar svalir. Barnvænt
umhverfi og falleg lóð. V. 18,5 m. 4517
Vesturberg - engin útborgun Einstaklega
falleg og öll endurnýjuð 78 fm þrigg-
ja herbergja íbúð á 1.hæð með stórri
sólarverönd með skjólveggjum. Íbúðin
skiptist í forstofugang, baðherbergi,
hjónaherbergi, eldhús með borðkrók,
barna-herbergi og stofu. MÖGULEIKI Á
100% FJÁRMÖGNUN. V. 17,9 m. 4509
Hlíðarhjalli - góð kaup Vel skipulögð
og falleg íbúð á 1.hæð í fallegu húsi í
Hlíðarhjallanum. Íbúðin er skráð 86 fm
og skiptist í forstofugang, stofur,eldhús
með borðkrók, baðherbergi og tvö rúm-
góð svefnherbergi. Allar innréttingar eru
ljósar og er íbúðin sérlega vel umgengin.
Suðursvalir og gott útsýni. V. 19,9 m. 4313
Lundarbrekka - Til sölu eða leigu Um
er að ræða vel skipulagða 3ja herbergja
96,0 fm íbúð á 1. hæð (þ.a. er geymsla á
jarðhæð óskráð hjá FMR 10,4 fm, samtals
er því eignin skráð hjá FMR 86,5 fm). Mjög
góð íbúð í Kópavogi. V. 18,5 m. 7323
Hraunbær - 1. hæð Ca 100 fm. 3 svefn-
herbergi. Mikið endurnýjuð.
Verð: 140 þús.
Háteigsvegur - hæð 2 svefnherbergi. 2
stofur. Glæsilega endurnýjað. Laus strax.
Verð: 170 þús.
Hörðaland 3-4 svefnherbergi, 1 stofa.
Laust strax Verð: 120.000
Flyðrugrandi 4 svefnherbergi, 1 stofa.
Glæsilegt útsýni. Öll gjöld innifalin. Laus
strax. Verð: 150.000
Síðumúli - skrifstofuhæð Um það bil
400 fm á 3. hæð. 8 skrifstofur, fundarher-
bergi, kaffi stofa, snyrtingar.
Skúlagata - heil hæð Glæsileg fullbúin
ca 460 fm skrifstofuhæð á 3ju hæð í
lyftuhúsi. Verð: 1200-1350 pr fm. 4458
Borgartún - 2. hæð 310 fm skrifstofuhús-
næði á 2. hæð. Leiguverð 1200-1400 pr.
fm. 4380
Borgartún 1.585 fm skrifstofuhúsnæði.
hægt að leigja í minni einingum. Leigu-
verð 1300-1400 pr. fm. 4379
Höfðatorg 320 fm verslunarhúsnæði á
jarðhæð í nýju húsi. Leigutilboð. 4400
Skúlatún 2 skrifstofurými á 3ju og 4 hæð
sem eru hvort um sig 170 fm. Leiguverð
1400-1500 pr. fm. 4377
Síðumúli - endurnýjað 372 fm skrifsto-
fuhúsnæði á 2. hæð, hægt að leigja í
þremur hlutum. Leiguverð 1400-1450 pr.
fm. 4419
Skipholt - lyfta 338 fm skrifstofuhúsæði
á 2. hæð - lyfta. Leiguverð 1500 pr. fm
eða tilboð. 4407
Til leigu
Grandavegur - sjávarútsýni 2ja herbergja
mjög falleg og rúmgóð 73,5 fm íbúð á
eftirsóttum stað í þessu vinsæla lyftuhúsi.
Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús, sér þvottahús og
stóra stofu. Beykiparket er á öllum gólfum
nema baðherbergi og þvottahúsi. Bað-
herbergi er nýlega endurnýjað.
V. 18,9 m. 4522
2ja herbergja
Víkurás - Laus strax - Gott verð Tveggja
herbergja 57 fm íbúð í Árbæ ásamt stæði
í bílgeymslu skráð samtals 78,6 fm. Íbúð
sem verið var að gera upp og vantar loka-
frágang. Eignin skiptist í eldhús, baðher-
bergi, svefnherbergi, stofu, geymslu og
sameiginlegt þvottahús. Lyklar á skrifstofu.
V. 14,5 m. 4512
Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm einbýlishúsi í vestur-
borginni eða þingholtunum. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
löggiltur fasteignasali í síma 861-8514
Einbýlishús í Vesturbæ eða Þingholtunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir, 5-6 herbergja 140 - 180 fm
hæð, í Vesturbænum.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
löggiltur fasteignasali í síma 861-8514
Hæð í Vesturbænum óskast
Traustur aðili óskar eftir 1000 – 2000 fm skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu.
Æskileg staðsetning: Austurborgin.
Allar nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali í síma
861-8514 eða Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur leigumiðlari í síma 824-9098.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Úthlíð - glæsileg neðri sérhæð
3ja herbergja 108,3 fm björt íbúð á
jarðhæð. Íbúðin er öll vönduð, parket
og fl ísalögð. Góð verönd er til suðurs.
Ákv. sala. Hagstætt verð 4546
Árakur - glæsileg
Spóahöfði - sérhæð - útsýni Mjög falleg
208,4 fm efri sérhæð með innbyggðum
bílskúr í útjaðri byggðar. Hús teiknað
af Kjartani Sveinssyni. 4 svefnherb.
Sérsmíðaðar innréttingar, vönduð eldhús-
tæki. Náttúrusteinn og parket á gólfum.
Glæsilegt útsýni er yfi r golfvöllinn, niður
að Leirvoginum og út á Faxafl óa og til
Esjunnar. Stórar verandir eru í kringum
húsið. Heitur pottur. Frábær staðsetning.
V. 53,9 m. 4105