Fréttablaðið - 23.02.2009, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 23. febrúar 2009 19
N1-deild karla
Haukar-Valur 25-22 (14-12)
Mörk Hauka: Kári Kristján Kristjánsson 8,
Sigurbergur Sveinsson 7, Freyr Brynjarsson 4,
Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Einar
Örn Jónsson 2.
Mörk Vals: Fannar Þór Friðriksson 8, Sigurður
Eggertsson 5, Arnór Þór Gunnarsson 5, Hjalti Gylfa
son 2, Hjalti Þór Pálmason 1, Elvar Friðriksson 1.
Stig liða: Haukar 22, Valur 21, Fram 19, FH 18,
HK 17, Akureyri 9, Stjarnan 9, Víkingur 5.
N1-deild kvenna
Valur-Stjarnan 29-27 (15-14)
Mörk Vals: Drífa Skúladóttir 6, Hildigunnur Ein
arsdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Dagný
Skúladóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 4, Íris Ásta
Pétursdóttir 2, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 1,
Ágústa Edda Björnsdóttir 1.
Mörk Stjörnunnar: Alina Petrache 11, Kristín
Clausen 5, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 4, Þórhildur
Gunnarsdóttir 3, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðal
heiður Hreinsdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1.
FH-HK 24-36 (10-18)
Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6,
Birna Íris Helgadóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 4,
Ingibjörg Pálmadóttir 3, Guðrún Helga Tryggva
dóttir 2, Hafdís Inga Hinriksdóttir 2, Arnheiður
Guðmundsdóttir 2.
Mörk HK: Arna Sif Pálsdóttir 12, Brynja Magnús
dóttir 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Elísa Ósk
Viðarsdóttir 4, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Pavla
Plaminkova 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Lilja Lind
Pálsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Hildur
Dögg Jónsdóttir 1.
Fram-Grótta 26-23
Stig liða: Haukar 31, Stjarnan 28, Valur 24, Fram
19, HK 11, FH 10, Grótta 8, Fylkir 5.
Iceland Express kvenna
Haukar-Hamar 54-61 (30-27)
Stigahæstar: Monek Knight 15, Slavica Dimovska
13, Guðbjörg Sverrisd. 11 - Julia Demirer 22 (18
frák.), Lakiste Barkus 21, Hafrún Hálfdánard.12.
Keflavík-KR 79-70 (34-27)
Stigahæstar: Birna Valgarðsdóttir 28, Bryndís
Guðmundsdóttir 22, Svava Ósk Stefánsdóttir 11
- Hildur Sigurðardóttir 17 (11 frák.), Guðrún Gróa
Þorsteinsdóttir 15 (11 frák.), Margrét Kara Sturlu-
dóttir 12 (15 frák.), Guðrún Ámundadóttir 12.
Valur-Snæfell 103-71 (58-41)
Stigahæstar: Melissa Mitidiero 24, Signý Her-
mannsdóttir 20 (14 frák.), Kristjana Magnúsdótt
ir13, Ragnheiður Theodórsdóttir 10 - Kristen
Green 15, Sara Andrésdóttir 12, Berglind Gunn-
arsdóttir 10.
Grindavík-Fjölnir 95-68
ÚRSLITIN
Enska úrvalsdeildin
ARSENAL-SUNDERLAND 0-0
ASTON VILLA-CHELSEA 0-1
0-1 Nicolas Anelka (18.).
BOLTON -WEST HAM 2-1
1-0 Matthew Taylor (9.), 2-0 Kevin Davies (10.),
2-1 Scott Parker (65.). Grétar Rafn Steinsson lék
allan leikinn með Bolton.
MAN.UNITED - BLACKBURN 2-1
1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Roque Santa Cruz
(31.), 2-1 Cristiano Ronaldo (59.).
STOKE -PORTSMOUTH 2-2
0-1 Niko Kranjcar (74.), 1-1 James Beattie (77.),
2-1 James Beattie (78.), 2-2 Sjálfsmark (90.).
Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn og átti
mikinn þátt í jöfnunarmarki Portsmouth.
MIDDLESBROUGH-WIGAN 0-0
FULHAM-WEST BROMWICH 2-0
1-0 Bobby Zamora (61.), 2-0 Andy Johnson (72.)
LIVERPOOL-MAN. CITY 1-1
0-1 Craig Bellamy (49.), 1-1 Dirk Kuyt (78.)
NEWCASTLE-EVERTON 0-0
STAÐA EFSTU LIÐA
Man. United 26 19 5 2 46-11 62
Liverpool 26 15 10 1 43-18 55
Chelsea 26 15 7 4 45-15 52
Aston Villa 26 15 6 5 40-25 51
Arsenal 26 12 9 5 38-25 45
Everton 26 11 8 7 34-28 41
Íslendingar í boltanum
Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eina mark
Hearts í 1-1 jafntefli við St. Mirren í skosku úrvals-
deildinni en Eggert komi liði sínu í 1-0 á 78. mín.
Veigar Páll Gunnarsson var í fyrsta sinn í byrjun-
arliði Nancy í 0-2 tapi gegn Lyon en var skipt út af
á 67. mínútu leiksins.
Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem
varamaður á 65. mínútu í 1-2 tapi Barcelona á
heimavelli gegn nágrönnunum í Espanyol.
Guðjón Þórðarson og lið hans Crewe Alexandra
vann Huddersfield 3-1, komst upp fyrir Hereford
og er fimm stigum á eftir Leyton Orient sem er í
síðasta örugga sætinu í ensku C-deildinni.
Guðmundur Steinarsson kom inn á 59. mínútu
í 1-0 sigri Vaduz á Bellinzona en Gunnleifur
Gunnleifsson sat á bekknum.
Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn
þegar Coventry vann 1-0 sigur á Birmingham og
kom í veg fyrir að gestirnir kæmust á toppnum.
ÚRSLITIN
FÓTBOLTI Manchester United jók
forskot sitt í sjö stig á toppi ensku
úrvalsdeildarinnar eftir að hafa
fengið góða hjálp frá nágrönnum
sínum í Manchester City sem náðu
jafntefli gegn Liverpool á Anfield.
Liverpool gerði þarna fjórða jafn-
teflið sitt í síðustu sex leikjum á
meðan United vann 10. deildar-
sigurinn í röð.
Stórsókn Liverpool bar ekki
árangur gegn Manchester City í
gær og liðið varð að sætta sig við
1-1 jafntefli á heimavelli. Eftir
góðan en markalausan fyrri hálf-
leik hjá Liverpool kom þeirra
gamli liðsmaður, Craig Bellamy,
Manchester City yfir en Dirk Kuyt
náði að jafna tólf mínútum fyrir
leikslok. Liverpool sótti og sótti í
lokin en þurftu enn á ný að horfa á
eftir dýrmætum stigum. Liðið er
taplaust á Anfield en er hins vegar
búið að gera sex jafntefli á heima-
velli.
„Þetta verður erfiðara núna því
United getur unnið leiki án þess
að spila vel. Við þurfum að vinna
Middlesbrough og Sunderland áður
en við getum farið að hugsa um að
vinna á Old Trafford. Það eru enn
tólf leikir eftir og þetta er ekki
búið,“ sagði Rafa Benitez, stjóri
Liverpool eftir leik.
Cristiano Ronaldo tryggði
Manchester United 2-1 sigur á
Blackburn með því að skora glæsi-
legt mark beint úr aukaspyrnu.
Paragvæinn Roque Santa Cruz
varð fyrsti leikmaðurinn í 1.334
mínútur og síðan 8. nóvember til
þess að skora á móti United í deild-
inni þegar hann jafnaði leikinn en
Ronaldo átti síðasta orðið. Norð-
maðurinn Morten Gamst Peder-
sen vildi fá víti sex mínútum eftir
að Ronaldo skoraði sigurmarkið en
fékk ekki.
„Pedersen lét sig detta,“ sagði Sir
Alex Fergusson, stjóri Manchest-
er United, eftir leikinn og líkti
atvikinu við þegar Ronaldo fékk
gult spjald fyrr í leiknum fyrir
að láta sig falla. „Ronaldo fékk
gult en Pedersen ekki. Þetta eru
eins atvik og annaðhvort dæmir
maður víti eða gefur gult spjald,“
sagði Ferguson en Sam Allardyce,
stjóri Blackburn, var algjörlega
ósammála. „Sir Alex er með
sína skoðun en mín skoðun er
allt önnur. Því miður fá ekki
mörg lið svona dóma hér en
þett var víti því hann var tog-
aður niður,“ sagði Allardyce.
Sir Alex hafði meiri áhyggj-
ur af stöðu miðvarða sinna
fyrir leikinn á móti Inter í
Meistaradeildinni í vik-
unni. Nemanja Vidic er
í banni, Gary Neville
og Wes Brown eru
ekki klárir og
Jonny Evans fór
meiddur af velli
gegn Blackburn.
„Þetta er mar-
tröð en einhvers
staðar þarf ég
að finna tvo
miðverði,“ sagði
Sir Alex.
Chelsea
vann 1-0 sigur
á Aston Villa
í fyrsta leikn-
um undir stjórn
Guus Hiddink
og komst fyrir
v i k ið upp
fyrir Villa í 3.
sætið. Sigur-
markið var af glæsilegri gerðinni
en það skoraði Nicolas Anelka á 19.
mínútu eftir stórglæsilegan undir-
búning Frank Lampard.
„Ég er sáttur við frammistöðuna
og úrslitin ekki síst þar sem Villa
hefur verið á góðri siglingu undan-
farið og hefur ekki tapað deildar-
leik í langan tíma,“ sagði Hiddink
eftir leikinn.
Andrej Arshavin stóð sig vel í
fyrsta leiknum með Ars-
enal en tókst ekki að
brjóta niður varnarmúr
Sunderland frekar en
öðrum leikmönnum
Lundúnaliðsins.
Hermann Hreið-
arsson átti stór-
an þátt í jöfnunar-
marki Portsmouth
gegn Stoke en skot
hans fór í varnar-
mann og inn og markið
var skráð sem sjálfsmark.
ooj@frettabladid.is
Forskotið orðið sjö stig
Cristiano Ronaldo skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Man. United sem jók for-
skot sitt á toppnum því Liverpool gerði enn eitt jafnteflið. Chelsea vann fyrsta
leikinn undir stjórn Guus Hiddink og tók þar með þriðja sætið af Aston Villa.
SIGURÖSKUR Cristiano
Ronaldo fagnar hér stór-
glæsilegu sigurmarki sínu
en hann var þá heppinn
að vera ekki kominn út
af vellinum með tvö gul
spjöld. NORDICPHOTOS/AFP