Tíminn - 12.01.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn Þriðjudagur 12. janúar 1988 Þriðjudagur 12. janúar 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR III llllllllli ÍÞRÓTTIR England Bikarkeppnin 3. umferð Arsenal'Millwall .............. 2-0 Branbley-Bolton................ 3-1 Blackburn-Portsmouth .......... 1-1 Bradíord-Wolverhampton......... 2-1 Brighton-Bournemouth........... 2-0 Coventry-Torquay............... 2-0 Derby-Chelsea.................. 1-2 GUlingham-Birmingham........... 0-3 Hallfax-Notth. Forest ......... 0-4 Hartlepool-Luton............... 1-2 Hudderafield-Man. City ........ 2-2 Leeda-Aston Ville ............. 1-2 Mansfield-Bath................. 4-0 Newcastle-Crystel Palace ...... 1-0 Oldham-Tottenham............... 2-4 Oxford-Leicester .............. 2-0 Reading-Southampton ........... 0-1 Scunthorpe-Blackpool........... 0-0 Sheff. Utd.-Maidstone.......... 1-0 Sheff. Wedn.-Everton........... 1-1 Shrewsbury-Ðristol Bovers ..... 2-1 Stockport-Leyton Orient........ 1-2 Stoke-Liverpool.............. 0-0 Sutton-Middlesbrough .......... 1-1 Swindon-Norwich................ 0-0 Watford-HuU.................... 1-1 West Ham-Charlton.............. 2-0 Wimbledon-West Bromwich ....... 4-1 Wyovil-Q.P.R................... 0-3 Ipswich-Man. Utd............... 1-2 Port Vale-Macclesfield......... 1-0 íslandsmótið íinnanhúss- knattspyrnu Dregið var i riðla fyrir íslands- mótið í innanhússknattspyrnu um helgina. 1. deild A-riðill: Fram, Selto.s, KA, ÍBV B-rÍðHI: Valur, HSÞ-b, Þróttur R„ Víking- ur C-riðill: kr, ks, 1r, viair D-riðili: Fylkir, ÍA, Grótta, Leiítur 2. deild A-riðÍII: FH, ÍBK, Einherjl, Vikverji B-riðill: Þór, Armann, Reynir S.t Grinda- vík C-riðill: Haukar, Breiðablik. Leiknir, Höttur D-ríðÍII: ÍK, Þróttur N., Skallagrímur, UMFN 3. deild A-riðlll: Valur Rf., VÖlsungur, ÍBÍ, Hvera- gerdi B-riðill: Austri E., Bolungarvik, Grund- aíjördur, Svarídælir C*riðill: Stjarnan, Leiknir F., Léttir, Reynir A D-ridill: Neisti D., Vorboðinn, Skotfélag Reykjavíkur, Augnablik 4. deild: A-riðill: Ægir, Geislinn, Afturelding, Sindri B-riðill: Hvöt, Neisti H., Hrafnkell Freys- godí, ösp C-riðÍII: Höfrungur, USAH-b, HSS, Hvat- berar D-riðill: SnaefeU, Hafnir, Eyfellingur, Þórsmörk E-ffidÍB: ögri, Kormákur, Arvakur Kvennafiokkur A-riðill: KR, Afturelding, lBl, FH B-riðÍII: Stjarnan, tBK, KS, Grundarfjörd- ur C-riðill: lA, Fram, Þór, Skallagrimur Dfiðill: KA, Breiðablik, Valur Keppt verður í 2. og 3. deild um næstu helgi en 22.-24. janúur í I. og 4. deild og kvennuflokki. Enska bikarkeppnin í knattspyrnu: Flest eftir bókinni - Öll fyrstudeildarliöin stóöust mótstööu lægrideildarliöa en sum þurfa þó að leika aö nýju Úrslit í 3. umferð ensku bikar- keppninnar í knattspyrnu urðu mjög á þann veg sem búast hefði mátt við, þau 1. deildarlið sem kepptu við lið úr neðri deildum þó nokkur þeirra, þar á meðal Liverpool, þurfi reyndar annan leik til að skera úr um úrslit. Coventry, núverandi meistarar, hristu af sér slenið og hófu titiivörn- ina á sigri á 4. deildarliðinu Torquay, 2-0. Queens Park Rangers komust vel frá erfiðu verkefni á heimavelli Yeovil sem er frægur forarpyttur og unnu þar 3-0. Liverpool varð hins- vegar að sætta sig við markalaust | 4 Clive Allen skoraði fyrstu tvö mörk Tottenham á gervigrasinu hjá Oldham. jafnteli gegn 2. deildarliðinu Stoke. Viv Anderson, leikmaður Manc- hester United, virðist hafa þann kæk að skora þegar enginn býst við því og það gerði hann einmitt, upp úr hornspyrnu, á sunnudaginn þegar United vann Ipswich á sunnudaginn. Mikið gekk á á Highbury þegar Arsenal vann Millwall, áhangendur gestaliðsins áttu erfitt með að kyngja tapinu og „hjóluðu í“ Arsenalmenn á áhorfendasvæðinu. HÁ/Reuter Dregið í 4. umferð Dregið var í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Voru for- ráðamenn flestra liða ánægðir með niðurstöðuna, sterkustu liðin töldu sig fá létta mótherja og veikustu liðin voru ánægð með fræga mót- herja. Eftirtalin lið drógust saman: Coventry-Watford/Hull, Luton-Southamp ton, Portsmouth-Sheffield Utd., Barnsley Birmingham, Sheffield Wed./Everton-Sutt on/Middlesbrough, Bradford-Oxford, Plym outh/Colchester-Shrewsbury, Newcastle Swindon/Norwich, Port Vale-Tottenham Aston Villa-Stoke/Liverpool, Leyton Or ient-Nottingham Forest, QPR-West Ham Mansfield-Wimbledon, Scunthorpe/Black pool-Huddersfield/Manchester City, Manc hester United-Chelsea, Brighton-Arsenal. Leikirnir verða laugardaginn 30. janúar. Pau lið sem mætast þurfa aftur í 3. umferð leika í kvöld og annaðkvöld. - HÁ/Reuter Molar úr ýmsum áttum ■ ÖRYGGISNÆLAN K0STADI FYRSTA SÆTIÐ Allar austurrísku stúlkurnar voru dæmdar úr leik í risastórsvigskeppni heimsbikarkeppninnar í Lech í Austurríki á laugardaginn. Pær voru taldar hafa notað öryggisnælur til að festa númerin á sig og það er bannað! Númerin eru eins og vesti í laginu og á teygjan í þeim að halda öllu á sínum stað. Kostaði þessi úrskurður dómnefndar Sigrid Wolf fyrsta sætið en hún fór hraðast niður brekkurnar í Lech á laugardaginn... ■ TH0MPS0N AFTUR Á FULLA FERD Daley Thompson frá Englandi, Ól- ympíumeistari í tugþraut, cr aftur kominn á fulla ferð eftir meiðsl. Hann keppti um helgina í 60 m hlaupi á innanhússmóti í Englandi. Hljóp hann sem aldrei fyrr og kom í mark á 6.86 sek. í undanúrslitum. Hann bætti enn um betur í úrslitun- um og varð fjórði á 6,84 sek. rétt á eftir sérhæfðum hlaupagikkjum. Thompson hefur hinsvegar sett stefnuna á sinn þriðja ÓL titil í tugþrautinni í haust... ■ SVÍAR 0G SPÁNVERJAR VILJAEM Svíar og Spánverjar hafa lagt fram beiðni um að fá að halda úrslita- keppni Evrópumótsins íknattspyrnu árið 1992. Sovétmenn hafa aftur á móti dregið til baka beiðni sína um að halda mótið. Sænska knatt- spyrnusambandið tók fram í umsókn sinni að einhverjir leikjanna myndu fara fram í Kaupmannahöfn yrði keppnin haldin í Svíþjóð... ■ FYRSTILEIKURIHAUST Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í knattspyrnu í undankeppni HM verður í haust. Þá koma Sovétmenn í heimsókn, 31. ágúst. Þá verður keppt við Tyrki og A-Þjóðverjum ytra í október en aðrir leikir íslenska liðsins í riðlinum verða á næsta ári... Það er engu líkara en leikmenn ÍR og Þórs hafi þama fundið fjársjóð á gólfinu í Seljaskólanum og æ,|að allir að eiga hann einir! Svo var þó ekki heldur var það hnöttóttur leðurknöttur, sá hinn sami og leikið var með, sem allir vildu góma þarna. Hann sést reyndar að baki leikmannanna hægra megin á myndinni ef vel er gáð. Lcikurinn var í bikarkeppni KKÍ og má telja víst að IR-ingum hafi með góðum leik tekist að „prcssa" Þórsara út úr bikarkeppninni. Liðin mætast aftur síðar í mánuðinum og verða þá endanleg úrslit Ijós. Önnur úrslit í bikarkeppninni eru neðar á Þessari SÍðu. . HÁ/rin,an,ynd Pjetur íslandsmótið í blaki: KA á sigurbraut KA-menn héldu áfram sigurgöngu sinni á heimavelli um helgina þegar liðið fékk Vík- inga í heimsókn í 1. deildinni í blaki. KA vann 3-2 í jöfnum en ekki að sama skapi góðum leik. Var mál manna að nokkur „jólastemning" hefði verið yfir honum. Gest- irnir unnu fyrstu hrinuna 15-9, KA þá næstu 15-4, þá Víkingur 15-6 og KA 15-8 en heimamenn báru sigur úr býtum í úrslitahrin- unni 15-9. KA-menn eru nánast öruggir í úrslitakeppnina ásamt Þrótti R. og HK en ÍS hefur þegar tryggt sæti sitt þar. ÍS vann öruggan sigur á HK um helgina. 3-1 (15-4, 15-7, 13-15, 15-13) og trónir í efsta sæti deildarinnar með 20 stig. Þróttur og KA hafa 14 stig, HK 12, Víkingur og Fram 6, HSK 2 og Þróttur N. fékk sín fyrstu stig með 3-1 sigri á Fram fyrir austan um helgina. í kvennaflokki átti UBK ekki í vandræðum með KA þrátt fyrir að mæta ekki til leiks með sitt sterkasta lið en KA liðið hefur reyndar misst sterka leikmenn. Þá lagði IS HK að velli, 3-0 (15-10, 15-10, 15-8). Breiðablik hefur 16 stig í kvennaflokki, Þróttur, Víkingur og ÍS 10, HK 6, KA og Þróttur N 2. - HA Vinningstölurnar 9. janúar 1988 Heildarvinningsupphæð: 5.906.029,- 1. vinningur var kr. 2.956.693,- Aðeins einn þátttakandi var með fimm réttar tölur. 2. vinningur var kr. 885.339,- og skiptist hann á 329 vinningshafa, kr. 2.691á mann. 3. vinningur var kr. 2.063.997,- og skiptist á 9.971 vinningshafa, sem fá 207 krónur hver. 532 Upplýsingasími: 685111 Urslit úrslit... úrslit... úrslit... úrslit... úrslit... úrslit.. úrslít... úrslit... úrslit Knatt- spyrna Stórmót Samtaka íþrótta- fréttamanna og Adidas Valur-SÍ 10-4, KR-Þór 8-5, KR-St 10-1, Valur-Þór 4-5, Valur-KR 6-6, Þór-Sf 13-4. ÍA-lBK 5-6, Fram-KA 6-2, ÍA-KA 9-6, Fram-ÍBK 8-6, Fram-lA 7- 5, ÍBK-KA 6-6. Undanúrslit: Fram-Þór 11-2, KR-ÍBK 7-6. Leikur um 3. ssti: ÍBK-Þór 7-6 ÚralÍtaleikUR Fram-KR 8-7 Fram sigradi þarna í fyrsta skipti en ádur hafdi KR unnið þrívegis. Hand- knattleikur 2. deild karla UMFA-HK 18-22 Afmælismót KA KA-Þór 20-15, Þór-UBK 21-31, KA-UBK 35-26, Þór-KA 18-30, UBK-Þór 20-27, UBK-KA 26-35. KA sigraði med fullt hús stiga. 2. ft. karla: 1. Sigurdur Bollason KR 2. Snorri Briem KR (21-16, 21-14) 3. -4. Stefán Sigurjónsson KR 3.-4. Páll Kristinsson KR Körfu- knattleikur l.deildkvenna Haukar-Vikingur . . . Stjarnan-Valur 20-21 Bikarkeppni karia ÍBV.b-KR Bikarkeppnin 1, umferð, fyrri leikir M.fl. karia: ÍR-Þór 102-66 UBK-ÍA 96-59 UMFN.b-fS.a 56-53 UMFT-Haukar 75-91 UMFG-UMFS 139-85 KR.b-Valur 50-90 ÍBK og UMFN mætast í kvöld i Keflavík. M.fl. kvenna: UMFG-Haukar 42-52 KR-fBK ÍBK vann stórt Borðtennis Arnarmótið Mfl.karia: 1. Tómas Gudjónsson KR 2. Kjartan Briem KR (21-10, 21-11, 17-21, 21-10) 3. -4. Albrecht Ehmann Stjörnunni 3.-4. Kristinn Már Emilsson KR Mft. kvenna: 1. Ásta Urbancic Erninum 2. Elísabet Ólafsdóttir KR (21-17, 21-11, 21-9) 3. Elín Eva Grímsdóttir KR 1.ft. karla: 1. Ólafur H. Ólafsson Erninum 2. Jónas Kristjánsson Erninum (21-6, 14-21, 21-16) 3.-4. Halldór Björnsson Vikingi 3.-4. David Pálsson Erninum 1.ft. kvenna: 1. Berglind Sigurjónsdóttir KR 2. Hjördís Þorkelsdóttir Víkingi (21-16, 21-17) 3. -4. Hrafnhildur Sigurdardóttir Vikingi 3.-4. Auður Þorláksdóttir KR F Víðavangshlaup Stjórnuhlaup FH Kartar (7,5 km) 1. Kristján Skúli Ásgeirsson ÍR 24:54 2. Jóhann Ingibergsson FH 24:59 3. Gunnlaugur Skúlason UMSS 25:48 Konur (3,0 km) 1. Steinunn Jónsdóttir ÍR 11:50 2. Margrét Guðjónsdóttir UBK 14:08 Drengir (3,0) 1. Björn Pétursson FH 9:51 2. Finnbogi Gylfason FH 10:03 3. Björn Traustason FH 10:11 Heimsbikarkeppnin í handknattleik í Svíþjóð: Fyrsti leikur í kvöld íslenska landsliðið í handknattleik er komið til Svíþjóðar þar sem það keppir á Tibnor World Cup, eða Heimsbikarkeppninni. Mót þetta er gífurlega sterkt og eru flest sterkustu landslið heims þar meðal þátttak- enda. íslenska liðið leikur fyrsta leik sinn í kvöld, gegn A-Þjóðverjum. Þá mæta þeir Júgóslövum annað- kvöld og loks Dönum á fimmtudags- kvöldið. Leikirnir hefjast allir kl. 18.00 og verður þeim lýst beint á Rás 2. Um helgina verður svo leikið til úrslita. Eftirtaldir leikmenn skipa ís- lenska landsliðshópinn í þessari ferð: Markverðir Einar Þorvarðar- son, Gísli Felix Bjarnason og Guð- mundur Hrafnkelsson. Aðrir leik- menn Þorgils Óttar Mathiesen, Jak- ob Sigurðsson, Karl Þráinsson, Valdimar Grímsson, Sigurður Gunnarsson, Alfreð Gíslason, Páll Ólafsson, Guðmundur Guðmunds- son, Kristján Arason, Geir Sveins- son, Atli Hilmarsson, Júlíus Jónas- son, Þorbergur Aðalsteinsson. Sig- urður Sveinsson fær ekki leyfi hjá félagi sínu til að taka þátt í mótinu og Kristján Sigmundsson kemst ekki vegna vinnu sinnar. fslendingar og A-Þjóðverjar átt- ust síðast við í Júgóslavíu í sumar og sigruðu þeir síðarnefndu þá 27-24. Á Eystrasaltsmótinu fyrir ári varð jafntefli 17-17 og síðast þegar A- Þjóðverjar kepptu í Laugardalshöll- inni, í október 1986, unnu þeir báða leikina með eins marks mun. A- þýska liðið er gífurlega sterkt og Íjóst að jafntefli væri sigur fyrir ísland. - HÁ HÆKKUN IÐGJALDA TIL LÍFEYRISSJÓÐA Breyttar reglur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða SAL. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og VSÍ frá 26. febrúar 1986 aukast iðgjöld til lífeyrissjóða í áföngum, þar til 1. janúar 1990 að starfsmenn greiða 4% af öllum launum til lífeyrissjóða og atvinnurekendur með sama hætti 6%. Til iðgjalda- skyldra launa telst m.a. yfirvinna, ákvæðisvinna og bónus. Sérstakar reglur gilda þó um iðgjaldagreiðslur sjómanna. Umsamið hlutfall iðgjalda af öllum launum er sem hér segir: Árin 1987-1989: a) Starfsmenn: 4% iðgjald skal greiða af öllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum, hverju nafni sem nefnast, þó skal ekki greiða 4% iðgjald af hærri fjárhæð, en sem svarar til iðgjalds fyrir 1731/3 klst. miðað við tíma- kaup hlutaðeigandi starfsmanns í dagvinnu, að við- bættu orlofi. Atvinnurekendur: 6% iðgjald af sömu fjárhæð. b) Ef launatekjur eru hærri, en sem nemur tekjum fyrir 173 1/3 klst. að viðbættu orlofi, sbr. a-lið, skal greiða til viðbótar sem hér segir: 1987 1988 1989 Hluti starfsmanna: 1,0% 2,0% 3,0% Hluti atvinnurekenda: 1,5% 3,0% 4,5% Frá 1. janúar 1990 greiða starfsmenn 4% af öllum launum og atvinnurekendur með sama hætti 6%. SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA Samræmd lífeyrisheild Lsj. byggingamanna • Lsj Lsj. Dagsbrúnar og Framsóknar • Lsj Lsj. Félags garðyrkjumanna • Lsj Lsj. framreiðslumanna • Lsj Lsj. málm- og skipasmiða • Lsj Lsj. matreiðslumanna • Lsj Lsj. rafiðnaðarmanna • Lsj Lsj. Sóknar • Lsj • Lsj j. verksmiðjufólks • j. Vesturlands • j. Bolungarvíkur • j. Vestfirðinga • verkamanna, Hvammstanga • . stéttarfélaga í Skagafirði • j. iðju á Akureyri • j. Sameining, Akureyri • j. trésmiða á Akureyri Lsj. Björg, Húsavík Lsj. Austurlands Lsj. Vestmanneyinga Lsj. Rangæinga Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurnesjum Lsj. verkafólks í Grindavík Lsj. Hlífar og Framtíðarinnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.