Tíminn - 12.01.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.01.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 12. janúar 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 Dagurvonar eftir Birgi Siguðrsson Næstu sýningar: miö. 13/1, lau. 16/1 Sýningum fer fækkandi Hremming eftir Barrie Keeffe Næstu sýningar: Föstudag 15. jan. kl. 20.30. ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durng i þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspeiund. Leikarar: Guðrún Gisladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. 7. sýning í kvöld. Hvít kort gilda. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM jdðfLAE^ RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlif Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertíðin hefst 10. janúar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli 2. sýning I kvöld kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýning. Fimmtud. 14/1 kl. 20.00. Rauð kort gilda. 4. sýning. Föstud. 15/1 kl. 20.00. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýning.Sunnud. 17/1 kl. 20.00. Uppselt. Gul kort gilda. Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningartil 14. feb. 1988. Miðasala i Iðnó er opin kl. 141-19. Sími 1 66 20. HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLA BÍÓ Leikarar: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Árnadóttir 4. sýning fimmtudaginn 14. janúar 5. sýning laugardaginn 16. janúar 6. sýning sunnudaginn 17. janúar Mánudaginn 18. janúar Föstudaginn 22. janúar Laugardaginn 23. janúar Sunnudaginn 24. janúar Þriðjudaginn 26. janúar Miðvikudaginn 27. janúar Síðasta sýning 28. janúar Aðeins 13 sýningar. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í sima 14920 allan sólarhringinn. Miðasalan opin í Gamla bíó kl. 16 -19 alla daga. Sími 11475. Tryggðu þér miða í tíma. VISA EUROCARD Kreditkortaþjónusta í gegnum sima P-leikhópurinn (m WODLEIKHUSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Asa Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, HuldaB. Herjólf sdóttir, ívar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 I kvöld. Uppselt í sal og á neðri svölum Fimmtudag. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag Uppselt. Sunnudag Uppselt í sal og á neðri svölum. Þríðjudag 19. jan. Miðvikudag 20. jan. Föstudag 22. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 23. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 24. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27. jan. Föstudag 29. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 30. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 31. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. febr. Föstudag 5. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 6. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 7. febr. Miðvikudag 10. febr. Föstudag 12. febr. Laugardag 13. febr. Miðvikudag 17. febr. Föstudag 19. febr. Laugardag 20. febr. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Föstudag kl. 20. Síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Miðvikudag kl. 20.30. Fösöludag kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 16.00. Uppselt Sunnudag kl. 16.00. Uppselt Fi. 21. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 23. jan. kl. 16.00 Uppselt Su. 24 jan. kl. 16.00. Þri. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt Fi. 28. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 30. jan. kl. kl. 16.00. Uppselt Su. 31. jan. kl. 16.00. Uppselt. Bilaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. feb. kl. 20.30. Fim. 4. feb. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00) og su. 7. feb. (16.00) þri. 9. feb. (20.30), fi. 11. feb. (20.30), laug. 13. feb. (16.00), su. 14. feb. (20.30), þri. 16. feb. (20.30), fi. 18. feb. (20.30) Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanlr einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Visa Euro ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA mm PRENTSMIDIANi ddddt a Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. LAUGARAS= = Frumsýning Jaw’s Hefndin Hákarlinn er kominn aftur til að drepa og nú erhann heldurbeturpersónulegur. Hann er kominn til þess að eltast við þá sem eftir eru af Brody fjölskyldunni frá Amity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garryk, Lance Guest (úr Last Star Fighler), Mario Van Peebles (úr L. A. Laws) og Michael Cain (úr Educating Rita og Hannah and Her sister’s). Dolby Sterio Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 iAsal Draumalandið ' "Thc Arrival o( ‘An Airaícan Tail' is a Timc for Jobilalion. Ný slórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameríku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sinum tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i C sal. Blaðaummæli: Fífill er arftaki teiknimyndsfjarnanna: DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ. „Tho Today Shows“ Miðaverð 200 kr. Stórfótur KJ Myndin um „Stórfót” og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblln fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í B sal. Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner i aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness í „Hinum vammlausu". Aðalhluverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldsson Sýndkl. 5,7.05 og 9.15. Bönnuð innan16ára ÚTVARP/SJÓNVARP niiiii Þriðjudagur 12. janúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugg- húsinu“ eftir Hreiöar Stefánsson Ásta Valdi- marsdóttir les (7). 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minningablöðum“ eftir Huldu Alda Arnardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Walton a. Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. Cleveland hljómsveitin leikrur: Christ- oph von Dohnányi stjórnar. b. Svíta úr kvik- myndinni Hinrik V eftir William Walton. Konung- lega fílharmoníusveitin leikur:H, André Previn stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi Umsjón: Ásdís Skúladótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir“ eftir Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (3). (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Andrókles og ljónið“ eftirGeorge Bernard Shaw Þýðandi: Arni Guönason. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Pétur Einars- son, Lárus Pálsson, Guörún Þ. Stephensen, Róberl Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Borgar Garöarsson, Leifur ívars- son, Ævar R. Kvaran, Siguröur Karlsson, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Haraldur Björnsson og Kjartan Ragnarsson. Jón Múli Árnason leikur á trompet. (Áöur útvarpaö 1967 og 1970). 23.35 íslensk tónlist a. „Áttskeytla" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Átta hljóöfæraleikarar úr Sin- fóníuhljómsveit Islands leika: Höfundurinn stjórnar. b. „Langnætti" eftir Jón Nordal. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur: Klaus Peter Seibel stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. na 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferö og færö og litið í blööin. Viötöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort meö nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst meö fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. Þar aö auki þriöjudagspæl- ingin og hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins. 18.00 Tekið á rás Samúel örn Erlingsson lýsir leik íslendinga og Austur-Þjóðverja í Heimsbikar- keppninni í handknattleik frá Katrínarhólmi í Svíþjóð. 19.30 Stæður Rósa Guöný Þórsdóttir staldrar við á Siglufirði, segir frá sögu staöarins, talar viö heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, .8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 væðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 12. janúar 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur róttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráöandi, afmælis- kveöjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallaö viö fólkiö sem kemur viö sögu. Fréttirkl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafið meö tónlist og spjalli viö hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Byigjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. Þriðjudagur 12. janúar 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veöur, færö og hagnýtar upplýsingar auk frétta oa viðtala um málefni líöandi stundar. 08.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknað- ir. Góö tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress aö vanda. Mikiö hringt og mikiö spurt. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjami Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni innlendu ^afnt sem erlendu í takt viö góöa tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikiö meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Aö sjálfsögðu veröur Helgi meö hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög aö hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutíminn á FM102,2 og 104 Gullaldar- tónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið veröur á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þriðjudagur 12. janúar 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa í ævintýralandi þar sem allt getur gerst. 18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: JónÓlafsson. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubókin. Um- sjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 9. janúar sl. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Galapagoseyjar - Líf um langan veg. Nýr, breskur náttúrulífsmyndaflokkur í fjórum þáttum um sérstætt dýra- og jurtariki á Galapagos-eyj- um. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Maður á mann. Nýr rökræöuþáttur um stjórnmál og málefni líðandi stundar. Þátttak- endur: Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson formaöur Alþýðu- bandalagsins. . 22.15 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Gulden- burgs) Tiundi þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leikstjórn Jurgen Goslar og Gero Erhardt. Aöalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þríðjudagur 12. janúar 16.45 Endurhæfingin Comeback Kid. Hafnar- boltaleikmaöur tekur aö sér að þjálfa götukrakka sem engum treysta. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug McKeon, Jeremy Licht og James Gregory. Framleiðandi: Louis Rudolph. Þýöandi: Bríet Héðinsdóttir. ABC1980. Sýning- artími 95 min. 18.20 Sterkasti maður heims Pure Strength. Dagskrá frá aflraunakeppni sem haldin var í Huntley kastala i Noröur-Skotlandi fyrr á þessu ári. Keppandi fyrir íslands hönd var Jón Páll Sigmarsson. RPTA 1987._________________________ 19.1919:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Sláturfélag Suðurlands 80 ára. Dagskrá gerð í tilefni 80 ára afmælis Sláturfélags Suður- lands. Fjallaö verður um starfsemi þess frá upphafi og fram á þennan dag. Plúsfilm. 20.55 íþróttir á þriðjudegi. iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 21.55 Blóðhiti Body Heat. Spennumynd um konu sem áformar að ráða eiginmann sinn af dögum með aðstoð elskhuga síns. Aðalhlutverk: Wil- liam Hurt, Kathleen Turner og Richard Crenna. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Framleiðandi: Fred T. Gallo. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnars- son. Warner Bros 1981. Sýningartími 110 mín. Bönnuð börnum. 23.45 Hunter. Hunter og McCall eru á slóð skart- gripaþjófa en athygli Hunters beinist einkum að fallegri Ijósmyndafyrirsætu sem grunuð er um að vera viðriðin málið. Þýöandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 00.30 Charley Hannah. Lögreglumanni einum verður sú slysni á að verða afbrotaungling aö bana. Vinur hins látna er mikilvægt vitni i málinu, en lögreglumaöurinn reynist honum vel er í Ijós kemur aö qlæpamenn sækjast eftir lifi hans.: • 02.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.