Tíminn - 12.01.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.01.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 12. janúar 1988 ÍÞRÓTTIR W NBA Úrslit lcikju i bandurísku at- vinmnnannadcildinni í körfu- knattlcik um helgina (heimalið á undan): Föstudagur: Atlanta Cleveland . 101-97 Boston-Washington .... 125-109 Detroit-LA Lakers 104-106 Milwaukee-Utah 107-111 New Jersey-New York . 118-111 Philadelphia-LA Clippers 117-103 Portland-Sacramento . . .. 91-98 Laugardagur: Atlanta-Denver 113-105 Indiana-LA Lakers . 98-101 New York-Boston . 106-98 Philadelphia-Cleveland . 126-110 Washington-LA Ciippers . 108-76 Chicago-Utah . 113-91 Houston-Phoenix . 104-98 Seattle-San Antonio .. . 141-133 Golden State-Dallas .... . 99-115 Sunnudagur: Milwaukee-New Jersey . 105-87 Sacramento-Seattle .... 109-108 Staðan Austurströndin Atlantshafsdcild: U T % Boston Celtics 21 10 66,7 Philadelphia 76ers 16 15 51,6 New York Knicks 11 21 34,4 Washington Bullets 10 20 33,3 New Jersey Nets 6 25 19,3 Miðdeild: Atlanta Hawks 24 8 75,0 Detroit Pistons 19 9 67,9 Chicago Bulls 19 12 61,3 Milwaukee Bucks 17 13 56,6 Indiana Pacers 15 15 50,0 Cleveland Cavaliers 15 17 46,9 Vesturströndin Miövcsturdcild: Dallas Mavericks 20 10 66,7 Houston Rockets 18 13 58,1 Denver Nuggets 19 14 57,6 San Antonio Spurs 14 16 46,7 Utah Jazz 15 18 45,5 Sacramento Kings 9 23 28,1 Kyrrahafsdcild: Los Angeles Lakers 25 6 80,6 Portland Trail Blazers 20 11 64,5 Seattle Supersonics 18 15 54,5 Phoenix Suns 11 19 36,7 Los Angeles Clippers 8 22 26,7 Golden State Warriors 5 23 17,9 Evrópuboltinn Ítalía Dicf>o Maradona og félagar lians í Napoli hristu af sér áramótaslenið og burstuðu Fior- cntina 4-0 á sunnudaginn. Mar- adona skoraði eitt af mörkunum og var kainpakátur eftir lcikinn. „Eg hcld viö höfum sýnt þaö á sannfærandi hátt aö viö cruni ckki alveg búnir" sagöi hann viö fréttamcnn. AC Milano vann Juventus í Torino í fyrsta skipti í 17 ár og skoraði Ruud Cullit, knatt- spyrnumaður Evrópu 1987, sigur- markið. Hann þótti sýna afburöa- góöan lcik einn ganginn enn og hirti citt ífalska blaöiö tciknaöa mynd af honum í Superman-bún- ingi því til áréttingar. Ascoli-Pescara ................ Como-Verona.................... Empoli-Avellino................ Inter-Cesena................... Juvontus-AC Milano............. Napoii-Fiorentina ............. Pisa-Sampdoria ................ Roma-Torino.................... 2-1 1-1 0-0 2-0 0-1 4-0 0-1 1-1 Napoli ......... 14 10 3 1 30-11 23 AC Milano....... 14 8 4 2 18-7 20 Sampdoria....... 14 7 6 1 20-11 20 Roma ........... 14 7 4 3 23-13 18 Inter........... 14 5 5 4 19-17 16 Juventus........ 14 6 2 6 17-16 14 Verona.......... 14 4 6 4 16-15 14 Spánn Real Sociedad-Real Valladolid .... 1-0 Real Murcia-Real Madrid.......... 1-1 Barcelona-Sporting............... 1-0 Real Botiu-Real Zaragoza......... 1-0 Celta-Osasuna ................... 1-0 Logrones-Las Palmas ............. 1-1 Real Mallorca-Sevilia ........... 1-0 Sabadell-Espanol................. 2-2 Atletico Madrid-Valencia......... 2-1 Cadiz-Athletic Bilbao ........... 0-0 Real Madrid ... 17 13 2 2 46-12 28 Atletico Madrid . 17 11 3 3 29-10 25 Roal Sociedad ... 17 11 3 3 32-13 25 Athletic Bilbao ..17 7 7 3 23-19 21 Real Valladolid .. 17 8 5 4 15-13 21 Celta ........... 17 6 6 6 20-18 18 Cadiz............ 17 7 4 6 21-22 18 Meistaramót TBR: Þórdís vann þrefalt - Broddi vann einliðaleikinn en Guðmundur og Huang Wei tvíliðaleikinn Meistaramót TBR ÚRSLIT Meistaraflokkur Einliðaleikur karla: 1. Broddi Kristjánsson TBR 2. Árni Þór Hallgrímsson TBR (10-15, 18-15, 15-6) Einliðaleikur kvenna: 1. Þórdis Edwald TBR 2. Elísabet Þórðardóttir TBR (11-7, 11-7) Tvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur Adolfsson og Huang Wei Cheng TBR 2. Broddi Kristjánsson og Þorsteinn Páll Hængsson TBR (13-18, 15-8, 15-13) Tvílidaleikur kvenna: 1. Elísabet Þórðardóttir og Þórdís Edwald TBR 2. Birna Petersen og Kristín Berglind Magn- úsdóttir TBR (15-8, 15-6) Tvenndarieikur: 1. Broddi Kristjánsson og Þórdís Edwald TBR 2. Guðmundur Adolfsson og Guðrún Júlíus- dóttir TBR (15-12, 16-10) A-flokkur Einliðaleikur karla: 1. Frímann Ferdinandsson Víkingi 2. Óli Björn Zimsen TBR (15-7, 15-8) Einlidaleikur kvenna: 1. Hafdís Böðvarsdóttir ÍA 2. Sigríður M. Jónsdóttir TBR (11-7, 11-6) Tvílidaleikur karfa: 1. Óli Björn Zimsen og Skúli Þórðarson TBR 2. Hannes Ríkarðsson TBR og Hrólfur Jóns- son Val (17-15, 15-11) Tviliðaleikur kvenna: 1. Berta Finnbogadóttir og Hafdís Böðvars- dóttir ÍA 2. Sigriður M. Jónsdóttir og Elín Agnars- dóttir TBR (10-15, 15-12, 15-12) Tvenndarleikur: 1. Hannes Ríkarðsson og Elín Agnarsdóttir TBR 2. Óli Björn Zimsen TBR og Sigríður Geirs- dóttir UMSB ■ Þórdís Edwald sendir hér fjaöraboltann í gólf andstædingsins. Hún hafði mikla yfirburði í kvennaflokki. Tímamynd Pjetur meistarar saman í tvíliðaleik. Þá varð Þórdís, ásamt Brodda Krist- jánssyni hlutskörpust í tvenndarleik. Úrslit á mótinu urðu í stórum dráttum í námunda við það sem búist hafði verið við fyrirfram en þó kom sigur þeirra Guðmundar Adolfssonar og Huang Wei Cheng í tvíliðaleik karla á óvart. Þeir lögðu Brodda Kristjánsson og Þorsteinn Pál Hængsson í jöfnum úrslitaleik. Broddi ogÞorsteinnunnu fyrstu lot- una 18-13 eftir að hafa verið undir framanaf en Guðmundur og Huang unnu tvær næstu 15-8 og 15-13 og tryggðu sér sigurinn. 1 einliðaleik karla var mjótt á munum en eftir að Árni Þór Hall- grímsson vann fyrstu lotu úrslitanna 10-15 snéri Broddi dæminu við, vann naumlega 18-15 og síðan 15-6. Þórdís Edwald átti hinsvegar ekki f minnstu vandræðum með sigur í kvennaflokknum, vann tvisvar 11-7. Reyndar var jafnt 7-7 í seinni lotunni en sigur Þórdísar aldrei í hættu. í A-flokki varð Hafdís Böðvars- dóttir ÍA sigursælust, vann einliða- og tvíliðaleik (Ásamt Bertu Finn- bogadóttur) en Hafdís og Erling Bergþórsson félagi hennar féllu úr leik í tvenndarleik eftir jafna viður- eign við Elínu Agnarsdóttur og Hannes Ríkarðsson sem síðan stóðu uppi sem sigurvegarar. Ungur piltur, Óli Björn Zimsen, komst í úrslit í öllum greinum f A-flokki en varð að hita sér nægja sigur í einni þeirra, tvíliðaleiknum, ásamt Skúla Þórðarsyni. -HÁ ■ Broddi Kristjánsson sigraöi í tveimur grcinum en tapaöi óvænt í tvíliöaleik. Tímamynd Pjetur. Þórdís Edwald varð sigurvegari í móti TBR sem fram fór í húsum Elísabetu Þórðardóttur í úrslitaleik öllumþremurgreinunumámeistara- TBR um helgina. Þórdís sigraði einliðaleiksins en þær urðu svo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.