Tíminn - 10.02.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.02.1988, Blaðsíða 1
Gephardt og Dole unnu fyrstu hrinu kosningaslagsins m Blaðsíða 12 ■N Kemur 1% ratsjár• peninganna í hlut íslenskra aðila? Blaðsíða 2 Pípureykingamenn virðastnú vera á miklu undanhaldi Blaðsíða 4 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu Torveldar hræðslan við útskúfun eyðnivörnum? Astæða er til að hafa áhyggjur af því að þeir sem greindust með alnæmi á íslandi í fyrra höfðu ekki farið í mótefnamælingu, en fundust þegar þeir leituðu læknis. Haraldur Briem smitsjúkdómasérfræðingur sagði Tímanum að þeir sem tilheyra svo- kölluðum áhættuhópum kæmu síður til mælinga en þeir sem væru í mun minni hættu. Talsmenn homma telja að fræðslu- herferðir yfirvalda hafi verið gallaðar og m.a. ekki náð til tvíkynhneigðra manna sem þeir segja einn áhættumesta hópinn. Ólafur Ólafsson landlæknir viðurkennir að fræðsluherferð yfirvalda hafi ekki verið fullkomin, en telur líklegt að áhættuhóp- arnir óttist útskúfun úr samfélaginu sýni mótefnamælingin smit. 0 Blaðsíða 5 „Alea iacta est“ í Tannlæknadeild: ygBgsBBHSBSKSSBsSSSaKBBSBBBm Verðandi tannlæknar valdir með hlutkesti Sá sérstæði atburður gerðist sl. föstu- unn gátu aðeins tveir haldið áfram á dag í Tannlæknadeild Háskólans að vormisseri. Reyndi þá í fyrsta sinn á teningakast var látið ráða hvaða nem- reglugerðarákvæði um að hlutkesti endur kæmust áfram í námi. Af þremur skyldi ráða. nemendum sem allir höfðu sömu eink- # Blaðsíða 3 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.