Tíminn - 11.02.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.02.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 11. febrúar 1988 ÍÞRÓTTIR Vetrarolympíuleikarnir í Calgary Fjörutíu tíma efni - Sjónvarpið sparar á því að sýna svona mikið frá leikunum Þessi kappi verður líklega orðinn íþróttaáhugamönnum að góðu kunnur þegar vetrarólympíuleikunum lýkur. Alberto Tomba heitir hann og er talinn einn af líkiegustu „gullbjömum“ leikanna. Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem segir: hér Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardag Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Arnarfell 16/2 Tim S 5/3 Gloucester: Jökulfell 9/3 Jökulfell 1/4 New York: Jökulfell 11/3 Jökulfell 3/4 Portsmouth: Jökulfell 11/3 Jökulfell 3/4 SK/PADE/LD ' SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK SlMI 698100 L Á 1 ▲ A Á A A A i TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA Tímamenn eru allir að taka við sér í getraunaspánni, oftast með fleiri rétta en vitlausa og þeir réttu eru yfirleitt alveg réttir. Þannig að ekki þarf að óttast framtíðina þótt vindasamt sé á suðurströnd Englands þessa dag- ana. Spáin fyrir helgina byggist á traustum upplýsingum og úrslit- um liðinna ára auk þess sem veðurfar, verkfallsaðgerðir og meiðsli em tekin með í reikning- inn. Arsenal-Luton .............1 Luton lék góða knattspyrnu eins og við fengum að sjá hjá Bjarna Fel. um síðustu helgi. Þeir voru þó stundum aðeins of seinir og það verður þeim að falli í Highbury í Lundúnum. Charlton-Wimbledon..........X Athyglisverður leikur, þó ekki frá fagurfræðilegu sjónarmiði. Hvað verður um boltann? Jafn- tefli. Chelsea-Man Utd ............1 Man. Utd. spilar vel um þessar mundir en heimaliðið tekur sig loksins saman í andlitinu og tekur á gestunum frá Manchester. Bláu mennirnir sigra nokkuð óvænt. Coventry-Sheff. Wed.........2 „Uglumar“ frá Sheffield verða í miklu vinnustuði, hlaupa fram og aftur um völlinn og bang! Mark. Kapparnir frá stáliðnaðar- borginni halda heim frá Miðlönd- um með öll stigin í farteskinu. Sjónvarpið (RÚV) verður með mikinn viðbúnað þegar vetrarólympíuleikarnir hefjast í Cal- gary í Kanada næstkomandi laugar- dag. Sérstök dagskrá verður frá leikunum daglega meðan þeir standa, alls um 35 klst. Um helming- ur þess efnis verða beinar útsending- ar. Að auki verður sagt frá leikunum í fréttatímum og er búist við að umfjöllun um leikana fari alls upp í 40 klukkustundir. Newcastle-Norwich..........1 Newcastle vann Norwich 4-1 á St. James's Park á síðasta keppn- istímabili. Sigurinn verður ekki jafnstór núna. Oxford-Tottenham ..........X Stórliðið frá Lundúnum nær jafntefli á Manor Ground og má telja sig alsælt með það. Southampton-Nott. For......2 Brian Glough og lærisveinar hans koma suðurtil Southampton og taka heimamenn í bakaríið. Það stöðvar ekkert fótlipra Nott- inghammenn á þrettánda degi febrúarmánaðar og hefur aldrei gert. Watford-Liverpool............2 Það bendir allt til þess að Liverpool vinni leikinn. Ástæð- an? Þeir eru hundrað sinnum betri. West Ham-Portsmouth........1 Gestirnir reyna að klóra ■ bakk- ann en ná engu taki. Barnsley-Blackbum..........1 Námuverkamennirnir í Barns- ley fá sé nokkra Tetley bitter, halda síðan á völlinn, kyrja söng og berja mann og annan og sjá sitt lið merja sigur. Leicester-Leeds.............2 Þeir knáu Leedskappar verða í stórkostlegu knattspyrnuformi, boltinn leikur við tærnar á þeim og Gordon Lee og menn hans í Leicester geta ekki annað en fylgst með. Útisigur. W.B.A.-Crystal Palace .....X Gestirnir ná ekki að knýja fram sigur þrátt fyrir að vera oftast nær í sókn. Bein útsending á hverjum degi og mjög mikið af unnu efni, allt í gegnum gervihnött. Hvað kosta svo herlegheitin? Á blaðamannafundi sem haldinn var í gær kom fram að allt þetta íþróttaefni kostar sjón- varpið nánast ekki neitt og raunar sparar sjónvarpið töluvert á að senda þetta efni út miðað við að senda út eitthvað annað á sama tíma. Sjón- varpið er aðili að Evrópusambandi sjónvarpsstöðva (Eurovision) og hefur með aðild að sambandinu í raun þegar greitt fyrir þetta efni. Þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá vetrarólympíuleikum og svo mikið íþróttaefni hefur aldrei fyrr verið sýnt beint hér á landi. Kom fram á blaðamannafundinum í gær að þetta væri forsmekkurinn að því sem búast mætti við frá Ólympíu- leikunum í Seoul í september. - HÁ 1X2 Aðeins ein röð kom fram með 12 réttum leikjum í 23. leikviku íslenskra getrauna. Hún var á opnum 432 raða kerfisseðli og fylgdu henni 10 raðir með 11 rétta. Eigandinn fékk því kr. 715.440.- í vinning en þeir 54 sem voru með 11 rétta fengu annars kr. 5.260,- á mann. A seðlinum í þessari viku er prentvilla, það eru Coventry og Sheffield Wednesday sem mætast í 3. leik. Spá fjölmiðlanna er þessi: LEIKVIKA 24 Leikir 13. febrúar 1988 Tíminn -Q > Q > «o 'O !nT Dagur > o □: Bylgjan C\J «o :0 55 Stjarnan 1. Arsenal-Luton 1 1 1 X 1 1 1 1 1 2. Charlton - Wimbledon X 1 2 2 X X 2 1 X 3. Chelsea-Man. United 1 2 X 2 X 2 2 X 2 4. Coventry - Sheffield Wed. 2 X 1 X 1 1 1 1 X 5. Newcastle-Norwich 1 X 1 1 1 1 1 1 1 6. Oxford-Tottenham X 2 2 2 2 X 2 1 2 7. Southampton - Nott’m For 2 2 1 2 X 2 2 2 2 8. Watford-Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 9. W. Ham - Portsmouth (sjónv.) 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10. Barnsley-Blackburn 1 X 1 2 2 2 1 1 1 11. Leicester-Leeds 2 2 2 2 X 2 1 X 2 12. W.B.A. -Crystal Palace X X X 2 2 X 1 1 1 Staðan: 117123139118122121129120121 Staðan í Englandi: 1. deild: Liverpool..............25 Notth. Forest .........25 Man. Utd...............26 Everton................25 Q.P.R..................26 Arsenal................26 Wimbledon..............26 Luton..................25 Sheffield Wed..........26 Newcastle..............25 Tottenham .............26 Southampton ...........26 West Ham...............26 Chelsea................27 Portsmouth.............27 Norwich................26 Coventry...............24 Derby..................24 Watford................26 Oxford.................25 Charlton ..............26 7 7 6 8 5 4 8 9 9 6 8 8 7 10 8 7 6 11 7 5 6 7 6 6 5 8 6 5 4 8 0 59-11 63 5 49-23 48 4 39-25 48 6 36-16 43 7 32-28 43 8 37-25 42 7 39-30 41 9 39-30 38 11 33-39 37 8 30-35 33 11 26-31 33 10 34-38 32 9 28-34 31 12 33-45 31 10 26-43 29 14 23-33 26 11 24-39 25 12 21-30 24 13 17-32 23 14 32-53 23 14 23-40 20 2. deild: Aston Villa............31 17 Blackburn..............30 16 Crystal Palace ........31 17 Middlesbrough..........30 15 Millwall...............30 16 Bradford ..............29 15 Leeds..................31 14 Hull ..................29 13 Ipswich................30 13 Man. City .............30 12 Swindon ...............27 12 Stoke..................30 12 Oldham.................30 11 Barnsley...............27 11 Plymouth ..............29 11 Birmingham.............30 9 Bournemouth............29 9 Sheffield Utd..........30 8 West Bromwich..........31 8 Leicester..............29 7 Shrewsbury ............31 5 Reading................29 6 Huddersfield...........29 4 Klippið hér Tímiim □ ER ÁSKRIFANDI □ NÝR ÁSKRIFANDI Dags.: BEIDNI UM MILLIFÆRSLU ÁSKRIFTARGJALDS Korínr.: □□□□□□□□□□□□□□□□ Gildir út: n Nafnnr.: Undirritaður óskar þess að áskriftargjald Tímans verði mánaðarlega skuldfært á VISA-greiðslukort mitt UNDIRSKRIFT. ÁSKRIFANDI:................................................ HEIMILI:.................................................. prtQT/WP — QTAF)I IR- RÍMI- SENDIST AFGREIÐSLU BLAÐSINS POSTNfí. STAÐUfí.................... SIMI................. SÍÐUMÚLA 15, 108 REYKJAVÍK 4 50-25 61 5 44-28 57 10 66-47 55 7 41-24 53 10 49-37 52 8 43-35 51 9 43-38 50 7 43-40 48 10 40-30 46 12 58-45 42 9 49-37 42 12 37-39 42 12 39-40 40 10 42-36 39 12 46-45 39 13 30-48 35 13 43-47 34 16 32-52 30 18 35-54 29 15 36-44 28 15 26-42 26 17 32-54 24 17 31-68 20 71 I I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.