Tíminn - 11.02.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.02.1988, Blaðsíða 20
Á steikin þín afmæli í dag? Kjöt verður ódýrara með aldrinum Hér sérðu hvað nýtt kjöt kostar Neytendur eiga fulla heimt- ingu á því, að vita hvort þeir séu að kaupa nýtt eða gamalt kjöt. Það gefur auga leið að því eldra sem kjötið er, því ódýrara er það. Sláturfélag Suðurlands býður neyt- endum eingöngu nýtt kjöt. Heildsöluverð á nautakjöti, svo dæmi sé tekið, er ákvarðað af svo- kallaðri fimmmannanefnd. Þegar ungnautakjöt er úrbeinað lítur kostnaðarreikningur okkar svona út: Til úrbeiningar: Magn: kr/kg krónur 39,40 kg ungnautalæri 316,90 12.485,86 Vinna 25,00 985,00 Smásöluálagning: 4.041,26 Söluskattur (25%): 4.378,03 Samtals: 21.890,15 Ef heildar krónutölurnar úr báðum töflunum eru bornar saman kemur í Ijós, að verð á nautakjöti hjá Slát- urfélagi Suðurlands er í fullu sam- ræmi við verðákvörðun fimm- mannanefndar á nýju kjöti. Auðvitað getum við lækkað verðið með því að bjóða gamalt kjöt, en gerum það ekki. Sláturfélag Suðurlands leggur metnað sinn í að bjóða neytendum upp á nýja vöru. Sláturhús félags- ins eru með þeim bestu sem þekkj- ast og stórgripasláturhúsin á Sel- fossi og Hvolsvelli eru þau einu á landinu sem uppfylla kröfur Banda- ríkjamanna. Sláturfélag Suðurlands er því vel í stakk búið að bjóða þér upp á nýtt og gott kjöt unnið undir ströngu gæðaeftirliti. Fi/rir neðan sérðu svo hvað góður vöðvi úr nýju, úrbeinuðu ungnautalærí kostar hjá Sláturfélagi Suðurlands: Vöðvar úr úrbeinuðu ungnautalæri. Magn í kg: Verð- hlutfall Verð/kg Krónur 1,02 lund 100,00 1.675,89 1.709,41 1,46 hryggvöðvi (file) 100,00 1.675,89 2.446,80 2,76 innra læri (buff) 8,63 Klumpur, flatsteik, 72,90 1.221,73 3.371,96 smásteik (gúllas) 58,50 980,40 8.460,82 2,09 ytra læri 47,00 787,67 1.646,23 9,10 hakk 27,90 467,57 4.254,92 13,44 bein og afskurður 0,00 0,00 0,00 0,90 rýrnun 0,00 0,00 0,00 39,40 kg Samtals: 21.890,15 Gæða fæða bragðast best

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.