Tíminn - 11.02.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.02.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 11. febrúar 1988 ■■ DAGBÓK ' . J "" Hjallaprestakall: Minningarkort Stofnað hefur verið nýtt prestakall í Kópavogi - Hjallaprestaicall. Nú eru til sölu minningarkort Byggingasjóðs Hjallaprestakalls í Vedu bóka- og rit- fangaverslun, Hamraborg 5, Kópavogi. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568 SAUÐÁRKROKUR: ... 95-5913/5969 SIGLIJFJÖRÐUR: ...... 96-71489 HUSAVIK: ...... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga - eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu. Reykjavfk: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjamames: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamraborg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 Gmndarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafsvfk: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3 ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlfð 2 Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og bókabúðirnar á Akureyri Húsavík: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5 Höfn, Homafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson skóverslun, Vestmannabraut 23 Vígð kapellan í Krýsuvikurskóla 19. des. sl. var kapellan í Krýsuvíkur- skóla vígð við hátíðlega athöfn. 1 tilefni þess afhentu Jónas Þ. Jónasson og Gissur Kristinsson frá G.S.S. h/f, samtökunum ávfsun með framlagi 125 starfsmanna fyrirtækisins, þar sem hver starfsmaður hafði lagt til 700 krónur. Krýsuvíkursamtökin sendu út gíróseðil fyrir jól og áramót með yfirskriftinni „Átak til hjálpar gegn vímuefnum", og að sögn Snorra Welding, framkvæmda- stjóra samtakanna, varð þó nokkur af- Flmmtudagur 11. febrúar 6.45 Vaðurfregnlr. Bæn, séra IngélturGuðmunds- son flytur. 7.00 Fréttlr. 7.031 morgunsérlð með Ragnheiði Astu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 6.30, fréttirkl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pélsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húslð á slétt- unnl“ eftir Lauru Ingalls Wilder Herborg Frið- jónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (14). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 8g man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Elnnig útvarpað að loknum fréttum á mlðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns önn - Börn og umhverfl Umsjón: Asdls Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.40). 13.35 Mlðdeglssagan: „A ferð um Kýpur" ettlr Ollve Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Marla Sigurðardóttir les (4). 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Fyrlr mlg og kannskl þlg. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturlnn - Frá Norðurlandl Umsjón: Slgurður Tómas Björgvlnsson, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Mannréttlndabrot á bömum. Umsjón: Slgurlaug M. Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Tsjafkovskf og Brahms. a. „Sérenade mélancolique" I b-moll op. 26 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Pjotr Tsjalkovskl. Gidon Kremer leikur með Fllharm- onlusveit Berllnar; Lorin Maazel stjórnar. b. Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Paganlni. John Llll leikur á planó. c. Flðlukonsert I D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjalkov- skl. Gldon Kremer leikur með Fllharmonlusvelt Berlinar; Lorin Maazel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Úr atvlnnullflnu. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynnlngar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónllstarkvöld Rlklsútvarpslns. a. Slðari hluti tónleika Claudio Arrau á Schubert-hátlð- inni I Hohenems 1987. Þrlr kaflar úr „Années de Pélehnage1' eftlr Franz Liszt. b. Söngtónleik- ar á Schubert-hátlðinni I Hohenems. Edith Mathis, Marjana Llpovsek, Peter Schreier og Andreas Schmidt syngja verk eftir Roberl Schumann, Franz Schuberl og Johannes Brahms. Norman Shetler og Markus Hinter- háuser leika á planó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Séra Heimlr Steins- son les 10. sálm. 22.30 Leikarl, söngvarl, skáld. Dagskrá um rúss- neska listamanninn Vysotskij. Steinunn Jó- hannesdóttir tók saman. (Aður útvarpað 3. f.m.). 23.10 Draumatlmlnn. Kristján Frlmann fjallar um merkingu drauma, leikur tónllst af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgnl), 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum ráaum tll morguns. Við afhendingu áheits frá starfsfólki G.G.S., en Ásta Lárusdóttir, varafor- ntaður Krýsuvíkursamtakanna tekur við ávísun frá fulltrúa starfsfólksins, Jónasi Þ. Jónassyni. Talið f.v.: Snorri Welding, Ragnar I. Aðalsteinsson, Ásta Lárusdótt- ir, Eiríkur G. Ragnarsson og Jónas Þ. Jónasson. rakstur. Einnig sagði Snorri, að lykilorð samtakanna væru „meðferð, skóli, vinna“, og í þeim orðum felast megin- markmið samtakanna. 00.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagl I næturút- varpl. Veðurfregnlr kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fastlr liðir en alls ekkl allir eins og venjulega - morgunverkin á Rás 2, talað við fólk sem helur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á slnum stað en auk þess talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tlunda tlmanum. 10.05 Mlðmorgunasyrpa. Einungis leikin lög með Islenskum flytjendum, sagðar frétllr af tónlelkum innanlands um helglna og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristln Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yflrliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafsteln flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð I eyra". Siml hluatendaþjónuatunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son. 16.03 Dagakrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpslns) vlsar veginn til heilsu- samlegra llfs á fimmta tlmanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 At llngrum fram. - Skúll Helgason. 23.00 Er eltthvað að? Spurningaleikur I tveimur þáttum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagl I næturút- varpl tll morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00,4.00,5.00,6.00,7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttlr. Fimmtudagur 11. febrúar 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 7. febrúar. 18.30 Anna og félagar. Italskur myndaflokkurfyrir böm og unglinga. Anna er 12 ára gömul og býr hjá ömmu sinnl. Hún elgnast tvo góða vini og saman lenda þau I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Steinar V. Ámason. 18.55 Fréttaágrlp og táknmálstréttlr. 19.05 Iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Samúel Orn Eriingsson. 19.25 Austurbælngar. (EastEnders) Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýalngar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Ólafur Slgurðsson. 21.15 Matlock Bandariskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Andy Griffith, Llnda Purl og Kene Holllday. Þýðandl Kristmann Eiðsson. 22.05 Maðurlnn frá Stavropol (Manden frá Stavr- opol) Þegar Gorbatsjov tók vlð vðldum I Kreml 11. mars 1985 breyttlst ásjóna Sovétrikjanna. Þetta er mynd um einstaklinginn og stjórnmála- mannlnn Mlkael Gorbatsjov, gerð af Leif Davidsen, tréttaritara danska sjónvarpsins I Moskvu en hann hefur fylgst með lelðtoganum allt frá þvl er hann tók vio embætti aðalritara Kommúnistaflokksins. 22.50 Útvarpafréttlr I dagakrárlok. Félag eldri borgara Opið hús er í Goðheimum, Sigtúni 3, ( dag - fimmtudag kl. 14:00. Frjáls spila- mennska, t.d. bridge eða lomber. Kl. 19:30 er félagsvist, spilað verður hálft kort. Kl. 21:00 er dans. Sinfóníutónleikar og einsðngur í kvöld, fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20:30 leikur Sinfóníuhljómsveit íslands ( Háskólabtói. Stjórnandi er Nicholas Bra- ithwait og einsöngvari Paata Burchjul- adze. Myndakvöld Útivistar: Vatnajökull o.fl. Myndakvöldið verður í kvöld ( Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi og hefst það stundvíslega kl. 20:30. Fyrir hlé sýnir Leifur Jónsson frá ferðum sínum yfir Vatnajökul á gönguskíðum og frá göngu á Hvannadalshnjúk. Kynnist undraheimi jökulsins. Kaffiveitingar ( hléi. Eftir hlé verður myndasyrpa með vetrarmyndum og ferðakynning. Kynntar verða nýjungar í ferðaáætlun 1988, en hún mun liggja frammi og hægt verður að gerast Útivist- arfélagi. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Sunnudagsferð Útivistar Sunnudaginn 14. febr. verður gengið með Ölfusá í klakaböndum. Safnaskoðun á Selfossi. Safnaðarfélag Ásprestakalls Kaffisala félagsins verður (félagsheim- ili kirkjunnar sunnudaginn 14. febrúar, eftir messu sem hefst kl. 14:00. Allir velkomnir. Llstasafn fslands Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 er opið virka daga kl. 11:30 - 16:30, néma lokað er á mánudögum. Um helgar er opið kl. 11:30 - 19:00, laugardaga og sunnudaga (út febrúarmánuð). Almenn leiðsögn um sýninguna „Aldar- spegill“ - yfirlitssýning um (slenska myndlist í eigu safnsins - fer fram kl. 13:30 á sunnudögum. Safnast verður saman (anddyri hússins. Kaffistofa hússins er opin á sama tíma og safnið. Aðgangur að Listasafni íslands er ókeypis. Tónlistarfélagið: Bassa- söngvarinn Paata Burchuladze syngur í Háskólabíói Laugardaginn 13. febrúar mun stór- söngvarinn Paata Burchuladze og píanó- leikarinn Ludmilla Ivanova halda tón- leika ( Háskólabfói kl. 14:30 á vegum Tónlistarfélagsins. Paata Burchuladze fæddist ( Tbílisi ( Grúsfu. Hann lagði stund á píanóleik og söng í æsku, en eftir að hann lauk grunnskólanámi fór hann í framhaldsnám ( byggingafræði. Tónlistaráhuginn varð þó brátt yfirsterkari og árið 1972 hóf hann nám við Tónlistarháskóla ríkisins í Tbílisi og 1978 var hann við nám í La Scala ( Mílanó. Árið 1981 hlaut hann 2. verðlaun í alþjóðlegu Verdi söngkeppn- inni (engin 1. verðlaun voru veitt). Árið 1982 hlaut hann 1. verðlaun í alþjóðlegu Tchaikovsky-keppninni ( Moskvu og nú er Burchuladze einn eftirsóttasti bassa- söngvari í heiminum og kemur fram ( stærstu óperuhúsum. Hann hefur oft verið nefndur arftaki hins fræga Sjalapins. Miðasala er í Gimli við Lækjargötu og við innganginn. Málverkasýning Daða Guðbjórnssonar hjá Félagi starfsfólks í húsgagnaiðnaði í húsakynnum Félags starfsfólks ( hús- gagnaiðnaði, Suðurlandsbraut 30,2. hæð, stendur nú yfir málverkasýning Daða Guðbjörnssonar. Á sýningunni eru 17 verk, unnin á síðustu þremur árum. Sýningin er haldin af Félagi starfsfólks í húsgagnaiðnaði (samvinnu við Listasafn ASI. Sýningin er tilraun félagsins til þess að rækta tengslin milli myndlistar og handverks og er sú fyrsta í væntanlegri sýningaröð, þar sem kynnt verða verk listamanna, sem áður störfuðu ( hús- gagna- og innréttingaiðnaðinum. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10:00-17:00, en laugardaga og sunnudaga kl. 15:00-17:00. Hennilýkursunnudaginn 14. febrúar. Listasafn ASÍ: VINNA OG MANNLÍF í Listasafni ASÍ stendur nú yfir sýningin Vinna og mannlíf. Á sýningunni eru listaverk frá ýmsum tímum, sem öll eiga það sameiginlegt að fjalla um mannlegar athafnir, leik og störf. Meðal eldri höfunda má nefna Gunn- laug Scheving, Jón Engilberts, Jóhann Briem, Þorvald Skúlason o.fl. Einnig eru verk eftir yngri listamenn, svo sem Gylfa Gíslason, Sigurð Þóri Sigurðsson og Ragnheiði Jónsdóttur o.fl. Með sýningunni vill Listasafn ASÍ kynna nokkur af þeim öndvegisverkum sem safnið hcfur eignast gegnum tíðina, en með efnisvalinu er ætlunin að minna á það, að eitt meginhlutverk Listasafns ASÍ hlýtur að vera að skapa tengsl milli myndlistar og daglegs lífs alls þorra manna. Sýningin er opin daglega frá 30. janúar til 28. febrúar, virka daga kl. 16:00-20:00, en um helgar kl. 14:00-20:00. Aðgangur er ókeypis og heitt verður á könnunni, segir í fréttatilkynningu frá Listasafni ASÍ. interRent £ Bflbeltin hafabjargað Jón Helgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir Suðurland Viðtalsfundir þingmanna og varaþingmanns Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Gunnarshólma fimmtudaginn 11. kl. 21 Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins að Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Sími 99-2547. Kjördæmissambandið Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 91, á Akureyri laugar- daginn 13. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF Akurnesingar Fjárhagsáætlun Fundur um fjárhagsáætlun Akranesbæjar og stofnana hans verður þriðjudaginn 16. febr. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Gísli Gislason bæjarstjóri gerir grein fyrir áætluninni. Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés svara fyrirspurnum. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna Reykjanes Kjördæmissamband framsóknarmanna ( Reykja- neskjördæmi hefur ráðið framkvæmdastjóra, Sig- urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að Hamraborg 5 í Kópavogi. Skrifstofan verðuropin: Þriðjudaga kl. 16.30 - 19.00 Fimmtudaga kl. 16.30 - 19.00 Föstudaga kl. 16.30 - 19.00 Framsóknarvist - Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi efna til 3ja kvölda spilakeppni I Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Spilað verður 3 sunnudaga í röð, og verður hið fyrsta sunnudaglnn 21. febrúar n.k. og hefst kl. 20. Góð verðlaun verða veitt öll kvöldin og síðasta kvöldið 6. mars verða veitt glæsileg ferðaverðlaun til þess er flest stig hefur hlotið samtals fyrir öll kvöldin. Kaffiveitingar verða á staðnum. Framsóknarfélögln f Kópavogl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.