Tíminn - 12.02.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.02.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 12. febrúar 1988 DAGBÓK b j i f J : .>:•■ ] L.:.:.v. ] Fyrirlestrar í Neskirkju: BARNSINS VEGNA Sunnudagana 14., 21. og 28. febrúar verður efnt til fyrirlestrahalds og umræðu í safnaðarheimili Neskirkju um nokkur málefni er snerta uppeldi og heilbrigði barna undir yfirskriftinni „Barnsins vegna“. Fyrirlestrarnir hefjast þegar að lokinni guðsþjónustu, eða kl. 15:15. Sunnud. 14. febr. Heilbrigði barna - Guðrún Kristjánsdóttir lektor. Sunnud. 21. febr. Samskipti foreldra og barna - Hugo Þórisson sálfræðingur. Sunnud. 28. febr. Trúarlegt uppeldi barna - Sigurður Pálsson guðfræðingur. Að erindunum loknum verður fyrir- spurnum svarað og boðið til almennra umræðna. fyrirlestrarnir eru öllum opnir. Atriði úr bamaóperunnl „Litli sótarinn". Norðurland með barnaóperuna Litla sót- arann eftir Benjamin Britten. Ætlunin er að halda sýningu f Félagsheimilinu á 1 kvöld, föstudaginn 12. febrúar, mun Blönduósi ó morgun laugardag kl. 15:00 um 30 manna hópur á vcgum (slensku og í Miðgarði, Varmahlíð á sunnudag kl. óperunnar leggja upp f söngför um 14:00. Litli sótarinn á Norðurlandi Vlðtalsfundir þingmanna og varaþingmanns Framsóknarflokksins verða sem hér segir: Mánudagur 15. febrúar Brautarholt Skeiðum kl. 21. Föstudagur 19. febrúar Þingborg Hraungerðishreppi kl. 21. Jón Helgason Suðurland Guðnl Agústsson Unnur Stefónsdóttlr. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins að Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Sími 99-2547. Kjördæmissambandið Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 91, á Akureyri laugar- daginn 13. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF Akurnesingar Fjárhagsáætlun Fundur um fjárhagsáætlun Akranesbæjar og stofnana hans verður þriðjudaginn 16. febr. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Gísli Gíslason bæjarstjóri gerir grein fyrir áætluninni. Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés svara fyrirspurnum. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna Reykjanes Kjördæmissamband framsóknarmanna 1 Reykja- neskjördæmi hefur ráðiö framkvæmdastjóra, Sig- urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að Hamraborg5 í Kópavogi. Skrifstofanverðuropin: Þriðjudaga kl. 16.30 - 19.00 Fimmtudaga kl. 16.30 - 19.00 Föstudaga kl. 16.30- 19.00 Framsóknarvist - Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi efna tll 3ja kvölda spilakeppni í Félagsheimlli Kópavogs, Fannborg 2. Spilað verður 3 sunnudaga i röð, og verður hið fyrsta sunnudaginn 21. febrúar n.k. og hefst kl. 20. Góð verðlaun verða veitt öll kvöldin og sfðasta kvöldið 6. mars verða veitt glæsileg ferðaverðlaun til þess er flest stig hefur hlotið samtals fyrir öll kvöldln. Kaffiveitingar verða á staðnum. Framsóknarfélögin f Kópavogi Litli sótarinn var frumsýndur á Akra- nesi 30. janúar sl. og alls hafa verið sýndar 6 sýningar fram að þessu við mjög góðar undirtektir. Litli sótarinn verður aftur á fjölum íslensku óperunnar eftir frumsýningu á Don Giovanni, sem er 19. febrúar nk. og verða þá sýningar um helgar og f miðri viku. Miðasala er þegar hafin á þær sýningar. Miðasala er opin kl. 15:00-19:00 alla daga. Neskirkja- Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardag kl. 15:00, f safnaðarheimili kirkjunnar. Spil- að verður bingó. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið f Reykjavfk heldur félagsvist f félagsheimilinu Skeifunni 17, laugardaginn 13. febr. Spilamennskan hefst kl. 14:00. llllllllilllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllillllllllllli Föstudagur 12. febrúar 6.45 Veðurlregnlr. Bæn, séra Ingðlfur Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttlr. 7.031 morgunsérlð. Fréttayflrllt kl. 7.30 og 8.30, fréttlr kl. 8.00 og veðurfregnlr kl. 8.15. Leslð úr forustugrelnum dagblaöanna að loknu fréttayflr- lltl kl. 8.30. Tllkynnlngar lesnar laust lyrlr kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húslð é slétt- unnl“ ettlr Lauru Ingalls Wilder Herborg Friðj- ónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttlr les (15). 9.30 Oagmál. Umsjón: Slgrún Bjðrnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tllkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Mér eru fornu mlnnln kær. Umsjón: Elnar Krlstjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardðttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 11.05 Samhl|ómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Elnnig úNarpað að loknum fréttum á mlðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynnlngar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Mlðdeglssagan: „A ferð um Kýpur" eftlr Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddl. María Slguröardóttlr les (5). 14.00 Fréttir. Tllkynningar. 14.05 Ljúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttlr. 15.03 Þlngfréttlr. 15.15 Upplýslngaþjóðfélaglð - Annmarkar og évlnnlngur. Fimmtl og lokaþáttur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og AnnaG. Magnús- dóttlr. (Endurtekinn þátfur frá mánudagskvöldl). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskré. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpl - Baldvln Pfff. Framhalds- sagan „Baldvin Plff' eftir Wolfgang Ecke I þýðingu ÞorsteinsThorarensen. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst é sfðdegl. - Nlcolal, Zeller, Suppé og Strauss. a. „Kátu konurnar frá Windsor", forleikur eftir Otto Nicolai. Fllharmonlusveitin I Vln leikur; Willi Boskovsky stjórnar. b. Þættir úr „Fuglasalanum" eftlr Carl Zeller. Erika Köth, Renate Holm, Rudolf Schock og fleiri syngja með Gúnther Arndt kómum og Slnfónluhljóm- sveit Berllnar; Frank Fox stjórnar. d. „Skáld og bóndi”, forleikur eftlr Franz von Suppé. Sinfón- luhljómsveitin I Detroit leikur; Paul Paray stjórnar. 18.00 Fróttir. Tónlist. Tllkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mél Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Fögur er hllðin. Sverrir Krist- jánsson sagnfræðlngur flytur hugleiðingu. (Áður útvarpað 1972). b. Karlakór Reykjavlkur syngur norræn lög. Sigurður Þórðarson stjómar. c. Ljóð og saga. Kvæði ort út af Islenskum fornritum. Fyrstl þáttur: Stephan G. kveður um landnáms- manninn Önund tréfót. Glls Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. d. Garðar Cortes syngur fslensk lög. Krystyna Cortes leikur á planó. Kynnlr: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusélma. Séra Helmir Stelns- son les. 11. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.10 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthfas- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp é aamtengdum résum tll morguns. 00.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagl i næturút- varpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfldit! kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvlslegt annað efni: Umferðln, færðln, veðrlð, dagblöðin, landið, mlðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Lelfur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hédegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirlltl hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafsteln flytur skýrslu um dægurmál og kynnlr hlustendaþjónustuna, þáttlnn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð I eyrá'. Sfmi hlustendaþjónustunnar er 6936G1. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 A mllll méla Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dasgurmálaútvarplð skllar af sér fyrlr helglna: Stelnunn Slgurðardóttir flytur föstu- dagshugrenningar, lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning I vlðum skilningi viðfangsefni dæg- urmálaútvarpsins I slðasta þætti vikunnar I umsjá Ævars Kjadanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafstelns. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 SnúnlngurSkúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögln. Tónllst af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Veðudregnir kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00,4.00,5.00,6.00,7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 Ofl 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Föstudagur 12. febrúar 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Nllll Hólmgelrsson 51. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Kajaog trúðurlnn. (Kaja og kloven) Norsk mynd um Kaju sem er sex ára gömul. Vinur foreldra hennar kemur I heimsókn en hann er besti maður sem Kaja hefur nokkrum sinni hitt. Hann er ekki fullorðinn og ekki heldur barn - en hvar er hann þá? Þýðandi og sögumaður Nanna Gunnarsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarp- ið). 18.50 Fréttaégrtp og táknmálsfréttlr. 19.00 Stelnaldarmennlrnlr. Bandarlsk teikni- mynd. 19.30 Staupastelnn. Bandariskur gamanmynda- flokkur. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskré. 20.35 Þlngsjé. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annlr og appelsfnur. Að þessu sinni eru það nemendur FJölbrautaskólans I Garðabæ sem sýna hvað I þeim býr. Umsjónarmaður Eirlkur Guðmundsson. 21.25 Mannavelðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. AðalhluWerk Klaus Wennemann. 22.25 f skotmáll. (The Next Man) Bandarisk blómynd frá 1976. Leikstjóri Richard Saraflan. Aðalhlutverk Sean Connery, Cornelia Sharpe og Albert Paulsen. Kaldrifjuð kona, sem er bæði ung og falleg, fær það verkefni að öðlast trúnað áhrifamlkils stjómmálalelðtoga frá Austuriðnd- um nær og koma honum slðan fyrir kattarnef. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. Atriði I myndinnl eru ekki talin við hæfi ungra bama. 23.55 Útvarpsfréttlr I dagskrérlok. Miha Pogacnik. Fiðlusnillingur I Fríkirkjunni I kvöld, föstudaginn 12. febrúar kl. 20:30 verða tónleikar ( Fríkirkjunni í Reykjavík. Júgóslavneski fiðlusnillingur- inn Miha Pogacnik leikur einleiksverk fyrir fiðlu eftir Johann Sebastian Bach. Miha Pogacnik fæddist í Slóveníu árið 1949, nam fiðluleik hjá Igor Ozym, Max Rostahl, Henryk Szeryng og Josef Gin- gold í Júgóslavíu og Vestur-Þýskalandi, auk þess sem hann hlaut Fulbright-styrk til náms í Bandaríkjunum, þar sem hann er nú búsettur. Hann heldur yfir eitt hundrað konserta á ári, bæði sem einleik- ari og sem sólisti með hljómsveitum. Sem dæmi um tónleika hans á þessu ári má nefna staði á borð við Tblisi í Sovétríkjun- um, Oaxaca í Mexíkó, Peking, Búdapest og Bled. Miha Pogacnik lítur á tónlist sem alþjóðlegt tungumál, vei fallið til þess að brjóta niður múra milli fólks af ólíkum uppruna. Hann vill helst leika í kirkjum. Tónleikarnir í Fríkirkjunni á föstudags- kvöldið eru haldnir á vegum alþjóðafé- lags, sem nefnist IDRIART, sem er skammstöfun og þýðir „Stofnun til efling- ar samvinnu ólíkra menningarsvæða með hjálp listarinnar." Pogacnik er sjálfur meðal frumkvöðla félagsins, sem hefur höfuðstöðvar í Genf. Félagið hefur staðið fyrir fjölmörgum tónlistarhátíðum víða um heim. Á efnisskránni eru eftirtalin verk: Són- ata nr. 1 í g-moll, BWV 1001, Partfta nr. 3 ( C-dúr, BWV 1006, Sónata nr. 3 ( C-dúr, BWV 1005 og Chaconna úr Partítu nr. 2 í d-moll, BWV 1004. Hlé verður gert á tónleikunum eftir fyrri verkin tvö. Alþýðuleikhúsið: Einþáttungar Pinters Alþýðuleikhúsið sýnir tvo einþáttunga eftir Harold Pinter, Einskonar Alaska og Kveðjuskál, á laugardagskvöld kl. 20:30 og sunnudagseftirmiðdag kl. 16:00, ( Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Miðasala allan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð kl. 14:00-16:00. Þetta eru allra síðustu sýningar. Málverkasýning BJÓRNS BIRNIS í Glugganum á Akureyri Á morgun, laugardaginn 13. febrúar kl. 14:00, opnar Björn Birnir málverka- sýningu í Glugganum, Glerárgötu 34. Björn Birnir er fæddur 22. júlí 1932. Hann lauk teiknikennaraprófi við Hand- íða- og myndlistaskólann 1952. Síðar lá leið hans til Ameríku þar sem hann nam í nokkur ár. Fyrstu einkasýningu sína hélt hann í Norræna húsinu 1977. Björn hefur síðan sýnt hér heima og víða erlendis. Síðast sýndi hann á Kjarvalsstöðum 1987. Sýning Björns Birnis stendur til sunnu- dagsins 21. febrúar. Glugginn er opinn daglega kl. 14:00-18:00, en lokaður á mánudögum. Laugardagsganga Hana nú Hin vikulega laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 13. febrúar. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Samvera, súrefni, hreyfing. Byrjið góða helgi í skemmtilegum félagsskap. Nýlagað molakaffi á boðstólum. Minningarkort SJÁLFSBJARGAR í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur apótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek, Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.