Tíminn - 17.03.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.03.1988, Blaðsíða 1
Engum gerður greiði með lágu söluverði á Þýskalandsmarkaði • baksíða Efnahagsbandalagið endurvekur tuttugu prósenta saltfisktoll • b/s. 2 Sameining kaupfélaga Sunnlendinga ekkienn komin af viðræðustigi • baksíða Rjómi, mjólk og lýsi geyma í sér fitusýrur, sem eyðileggja varnarhjúp skæðra veira: Meltum f itu sýrum att á eyðniveirur Gagnmerkar rannsóknir, sem nú eru í gangi hafa leitt í Ijós að fitusýrur sem finnast m.a. í rjóma, mjólk og lýsi, gera óvirkar veirur sem hafa um sig ákveðna gerð af fituhjúp. Meðal slíkra veira eru eyðniveiran, mislingaveiran, herpes- veiran og RS-veiran. Halldór Þormar, prófessor við Háskóla íslands er einn þátttakenda í þessu samstarfsverkefni, sem er unnið að hluta í virtri heilbrigðisstofnun í Atlanta í Bandaríkjunum, t.d. það sem snýr að eyðniveirunni. Aðrir hlutar eru hins vegar unnir hér heima. Fitusýrurnar þurfa að vera meltar eða hálfmeltar þegar þeim er att á veirurnar, en enn sem komið er hafa engar rannsóknir verið gerðar á áhrifum fitusýranna á heilbrigði manna. • Blaðsíða 3 Er þetta Jóni ao kenna? • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.