Tíminn - 17.03.1988, Qupperneq 10

Tíminn - 17.03.1988, Qupperneq 10
10 Tíminn Fimmtudagur 17. mars 1988 Notið bílpúða og belti þegar barnið er orðið of stórt fyrir barnabílstólinn. IUMFERÐAR Iráð Framkvæmdasjóður íslands Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa við bókhalds og ritarastörf. Verslunarmenntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Framkvæmdasjóði íslands, Rauðar- árstíg 25, 105 Reykjavík. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Pétur Torfason bóndi Höfn Melasveit verðurjarðsunginnföstudaginn 18. marskl. 13.30frá Leirárkirkju. Þeir sem vildu minnast hans er bent á dvalarheimilið Höfða Akranesi. Sætaferðir verða frá Fólksbílastöðinni Akranesi kr. 13.00 og frá Umferðarmiðstöðinni Reykjavík kl. 11.30. Dlljá Ólafsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum hjartanlega öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Lovísu Jónínu Guðmundsdóttur frá Ásl Hegranesi Megi blessun Guðs fylgja ykkur öllum. Hilmar Jónsson Ólafur Jónsson Ásmundur Jónsson Birgit Andresdóttir Björgvin Jónsson Jófríður Tóbíasdóttir Sigurður Jónsson Guðlaug Sigfúsdóttir Jóhanna Jónsdóttir Steingrímur Lilliendahl Þórunn Jónsdóttir Sigurjón Björnsson MagnúsJónsson Guðriður Valtýsdóttir Sigurlaug Jónsdóttir Gunnar Guðbjartsson barnabörn og barnabarnabörn t Kveðjuathöfn um manninn minn Ólaf Konráð Sveinsson rafvirkjameistara Nökkvavogi 12 Reykjavík sem lést þ. 9. mars síðastliðinn, fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 18. mars kl. 15.00. Jarðsett verður frá Breiðabólstað í Fljótshlíð laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Ferð verðurfrá B.S.I. laugard. 19. mars kl. 11.15. Dóra Magnúsdóttir Magnús Ólafsson Guðbjörg Stefánsdóttir Sigmar St. Ólafsson Sigríður Hansdóttir HalldórÓlafsson Líneik Jónsdóttir Ólöf Ragnheiður Ólafsdóttir Sigurður A. Ármannsson Barnabörn og barnabarnabarn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Marenar Eyvindsdóttur Hæöarenda, Grimsnesi Svanhildur H. Sigurf innsdóttir Grímur Davíðsson Eyvindur K. Sigurfinnsson Anna Garðarsdóttir Guðmundur R. Sigurfinnsson Laufey Sigurfinnsdóttir Haraldur Haraldsson Birgir Sigurfinnsson María Svava Andrésdóttir Barnabörn og barnabarnabörn. BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar LESTIINARAfETLIIN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Tim S 11/4 Gloucester: Jökulfell 23/3 Jökulfell 13/4 New York: Jökulfell 25/3 Jökulfell 15/4 Portsmouth: Jökulfell 25/3 Jökulfell 15/4 Hsl, SKIPADEILD f^SAMBAA/DSJNS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK SÍMI 698100 Lllll X A A 1 i TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðir og aðrir lausafjármunir verða boðnar/boðnir upp og seldar/seldir, ef viðunandi boð fást, á opinberu uppboði sem haldið verður við sýsluskrifstofuna í Húsavík, laugardaginn 26. mars n.k. og hefst kl. 14.00. Þ-1879 Þ-3476 Þ-2736 Þ-2208 Þ-3712 Þ-3487 Þ-2271 Þ-3833 Þ-4813 Þ-2355 Þ-3956 Þ-2744 Þ-4321 Þ-3324 Þ-927 Ó-358 ÞD-554 ÞD-590 Málmey ÞH-206 Frystikista, þvottavélar, rafmagnsorgel, eldavél og sjónvarpstæki. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaður Þingeyjarsýsiu Bæjarfógeti Húsavíkur FJÓÐRUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Ljósmæður Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Hafið þið áhuga á að taka þátt í að skipuleggja og byggja upp nýja deild? Um er að ræða sameiningu Fæðinga- og kvensjúkdómadeildar, sem verður ein hjúkrunareining eftir 15. apríl 1988. Við þurfum að fjölga Ijósmæðrum, hjúkrunar- fræðingum með Ijósmæðramenntun og sjúkralið- um og þörfnumst því ykkar starfskrafta. Umsóknarfrestur er til 26. mars n.k. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 96-22100 - 274. Læknaritarar Læknaritara vantar á Röntgendeild. Um er að ræða sumarafleysingu og ráðningu í hlutastarf. Einnig vantar læknaritara til sumarafleysinga á ýmsar deildir. Upplýsingar veita læknafulltrúar og/eða skrifstofu- stjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða BRÉFBERA « hjá póst- og símstöðinni í Hafnar- firði. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726,00 til kr. 43.916,00. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 50555 og 50933. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða BRÉFBERA hjá póst- og símstöðinni í Kópavogi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726,00 til kr. 43.916,00. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 41225.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.