Tíminn - 17.03.1988, Síða 18

Tíminn - 17.03.1988, Síða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 17. mars 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LÍ-IKFfilAC; REYKIAViKUR SÍM116620 <MáO dJI ettir Birgi Sigurðsson Næstu sýningar: Laugardag kl. 20 Síðustu sýningar Hremming eftir Barrie Keete Næsta sýning: Fimmtudag 24/3 kl. 20.30 Allra síðasta sýning Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM oííMk RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Laugardag kl. 20 Miðvikudag 23/3 kl. 20 Sýningum fer fækkandl Veltlngahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i sfma 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. CIJ T SOIJTII ^ { SÍLDIM \ Elt 55 KONIN eftir Iðunnl og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgelr Guðjónsson. I kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20 Uppselt Sunnudag kl. 20 Uppselt Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningartil 6. apríl 1988. Miðasala f Iðnó er opln kl. 14-19. Sfmi 1 66 20. Mlðasala I Skemmu sfml15610 Miðasalan f Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20. ■II 'ili' 3 WÓDLEIKHÍfSIf) Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudagskvöld, Uppselt , laug 19. Uppselt mi. 23. Uppselt, fö. 25. Uppselt lau. 26., Uppselt mi. 30. Uppselt, fi. 31. Uppselt annar I páskum 4. apríl 6.4., 8.4., 9.4., 15.4., 17.4., 22.4., 27.4., 30.4. og 1.5. Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard Þýðing: Úlfur Hjörvar Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason Leikstjórn: Gísli Alfreðsson Leikarar: Hákon Waage, Arnór Benónýsson, Lilja Þórisdóttlr, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Gisli Halldórsson og Sigríður Þorvaldsdóttir f kvöld Frumsýning, Uppselt su. 20.3.2. sýning þri. 22.3.3. sýning fi. 24.3.4. sýning su. 27.3.5. sýning þrl. 29.3.6. sýning fi. 7.4.7. sýning su. 10.4.8. sýning fi. 14.4.9. sýning Ath.l Sýningar á stóra sviðlnu hefjast kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld kl. 20.30 Uppselt Laugardag kl. 16.00 Sunnudag kl. 20.30 þri. 22.3. kl. 20.30, fi. 24.3. kl. 20.30, lau. 26.3. kl. 16, su. 27/3 kl. 20.30, þri. 29.3 kl. 20.30 Sýnlngum lýkur 16. april Ósóttar pantanir seldar 3 dögum dyrir sýningu Miðasalan opln í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. og 13.00-17.00 Visa Euro Hefur það bjargað þér ri LAUGARAS= Salur A Dragnet Orw* oí thtr DmAykf&jfö n ^rcat pvtÍMm»tv.e ,..A {}!•«« HartteQfw* hto Ný, fjörug og skemmtileg gamanmynd með gamanleikurunum DAN AYKROYD og TOM HANKS í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á lögregluþáttum sem voru fjölda ára í bandaríska sjónvarpinu, en þættirnir voru byggðir á sannsögulegum viðburðum. Leikstjóri er TOM MANKIEWICZ en hann ' hefur skrifað handrit að mörgum James Bond myndanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11,05 Bönnuð börnum innan 12 ára „ENN EINN UNAÐUR KVIKMYNDANNA OG DAN AYKROYD FER Á KOSTUM. STÓRSNJÖLL MYND“ -Gene Siskel, SISKEL & EBERT & THE MOVIES „BESTA MYND TOM HANKS SfÐAN „SPLASH" —Philip Wuntch, DALLAS MORNING NEWS Salur B Listin að lifa Survival Game Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Stórfótur Sýnd kl. 5 og 7 Laugardag og sunnudag Salur C Beint í mark Ný hörkuspennandi lögreglumynd. Þegar afbrot eru framin „brjóta" þessar löggur stundum meira en reglurnar. Aðalhlutverk: Robert Carradlne, Billy Dee Williams og Valerie Bertinelli. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára - M|ciö er ég fegin þessu dásamlega vetrarveöri, - Steini hefur ekki í allan veturséö neitt af því sem ég hef klandrað með bílinn! HELLRÁÍSER mm NCW v,oa:D r'KfU! Frumsýmr Vítiskvalir - Viltu sjá virkilega hrollvekju?? Þessi hrollvekja er engri annarri lík. - Þú stendur á öndinni. „Ég hef séð inn í framtíð hrollvekjunnar, - og hún heitir Clive Barker.“ Þetta segir hinn frægi hryllingssögumeistari Stephen King um leikstjórann. „Besta hrollvekja sem gerð hefur verlð í Bretlandi'* Melody Maker Hrollur?? Svo sannarlega, en frábærlega gerð, - ein sú besta sinnar tegundar í fjölmörg ár. Aðalhlutverk: Andrew Robinson, Clare Higgins, Ashely Laurence Leikstjóri: Clive Barker Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir Örlagadans Æsispennandi nýbylgjuþriller þar sem Tom Hulce fer á kostum, en hann var óborganlegur i hlutverki Mozarts i Amadeus - Lögreglan grunar hann um morð - morðinginn reynir að drepa hann, - svo virðist sem allir vilji hann ieigan, en hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna - eina von hans virðist vera að hverfa alveg. - en hvernig? Tom Hulce - Mary Elizabeth Mastrantonio - Harry Dean Stanton (Paris-Texas) Leikstjóri: Wayne Wang Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 í djörfum dansi n Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Sími 11475 JSI.KNSKA OPKRAN ___llll DON GIOVANNI eftir W. Mozart Föstudag 18. mars kl. 20.00 Laugardag 19. mars kl. 20 íslenskur texti Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími11475 Litli sótarinn eftir Benjamín Britten Sunnudag 20/3 kl. 16.00 Miðasala alla daga kl. 15.00-19.00 Simi 11475 Euro Visa Síðasti keisarinn "The ILIastemderqr Síðasti keisarinn er ein stórkostlegasta kvikmyndalega upplifun I háa herrans tíð. Veisla fyrir auga og eyra. - Mbl. 15/1. Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter O'Toole. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Sýnd kl. 5 og 9 Frumsýning Morð í myrkri ***** BT ***** EKSTRA BLADET Sýnd kl. 5,7,9og11 Miðum hraða ávallt við aðstæður ar HÁSKðUBk) IIIIIIIIM SIMI 2 21 40 Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna Besta kvikmynd ársins Besti kvenleikari í aðalhlutverki Besti leikstjóri Besti kvenleikari f aukahlutverki Besta kvikmyndahandrit Besta kiipping Sem sagt mynd fyrir þig: Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close og Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.