Tíminn - 24.03.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.03.1988, Blaðsíða 1
Hefekkiboðið Fjöldi kennara . Bjórinn samþykktur fulltrúumPLO ir^jl óttastmargra með naumum meiri- tilíslands mánaða launaleysi hluta í neðri deild • Blaðsíða 3 • Bladsíða 5 • Baksíða Allt tiltækt lið lögreglunnar í Reykjavík gerði áhlaup á franskan frystitogara í Reykjavíkur- höfn í gær- morgun: Fransarar teknir vegna nauðgunar Stjórnarfundur lceland Seafood um launamál Guðjóns B. Ólafssonar: : t *•* - m , I Málinu lokið Lögreglan í Reykjavík sendi allt tiltækt lið í gærmorgun til uppgöngu í franskan frystitogara í Reykjavíkurhöfn, eftir að ung stúlka hafði kært fjóra skipverja fyrir nauðgun. Lögreglan fékk þá frá borði og voru þeir allir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gærdag. Málið er í rannsókn. • Blaðsíða 3 Tfmlnn Gunnar Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS. Stjórn lceland Seafood hefur kom- ist að þeirri endanlegu niðurstöðu að fullnægjandi skýringar séu fram komnar varðandi launamál Guðjóns B. Ólafssonar meðan hann var forstjóri fyrirtækisins vestra. Tvær skýrslur voru lagðar fyrir stjórnarfundinn, frá Geir Geirssyni og Sigurði Markússyni, varaformanni stjórnarinnar. Sam- þykkt var að lýsa yfir fullu trausti á gerð launasamninganna. Máli þessu er því lokið frá hendi stjórn- arinnar og er talið að það komi ekki til frekari endurskoðunar ann- arra aðila. • Blaðsíða 5 ■ ■ Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í FIMMTUDAGUR 24. M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.