Tíminn - 20.04.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 20.04.1988, Qupperneq 1
Menn bera smit í þá nautgripi sem enn eru ósýktir • Blaðsíða 2 Fiskur skammtaður á erlenda markaði næstu vikurnar • Blaðsíða 3 Nýjar upplýsingar eru komnar fram í „Kafiibaunamáiinu“ % Blaðsíða 7 - - -..- Tíriiiiín Bankaleynd meiri í orði en á borði: Upplýsingar á lausu um innistæður manna Svo virðist sem uppiýsingar um innistæður manna í innlánsstofn- unum séu ekki verndaðar fullkom- lega af bankaleynd þeirri er banka- kerfið státar af. Tíminn hefur fyrir því heimildir að upplýsingar um vænlega sparifjáreigendur berist til „gráa markaðarins“ sem einkum höndlar með verðbréf. Við ræddum við einn slíkan sparifjáreiganda sem fékk upphringingu frá verð- bréfasala og vissi sá síðarnefndi allt um innistæður okkar manns. Fyrirspurnir hafa borist banka- eftirlitinu varðandi vitneskju verð- bréfasala um innistæður einstakra sparifjáreigenda. Þó ekki takist að finna lekann úr bankakerfinu virð- ist hann til staðar og „grái markað- urinn“ nýtur góðs af. • Blaðsíða 5 Eru þeir að lesa bankabókina þína? Tímlnn Gunnar Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 3560 NISSAN SUNNY Wagon Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll SUNNY 4x4 er bíll allra aðstæðna án þess> að fórna þægindum eða sparneytni 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Verð frá kr. 626.000,- 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.