Tíminn - 20.04.1988, Side 16
16 Tíminn
DAGBÓK
Miðvikudagur 20. apríl 1988
lllllllllllllllllllllllll
LYGARINN eftir Goldoni
-frumsýning í Þjóðleikhúsinu
Frumsýning verður í Þjóðleikhúsinu á
sumardaginn fyrsta, fimmtud. 21. apríl.
Þá verður sýndur ítalski gamanleikurinn
LYGARINN eftir Carlo Goldini (1707-
1793), sem.hefur verið kallaður „hinn
ítalski Moliére". Hér á landi hefur verið
sýndur eftir hann gamanleikurinn
„Tveggja þjónn“, sem Leikfélag Reykja-
víkur sýndi fyrir 20 árum.
Lygarinn (II bugiardo) er miskunnar-
laus farsi um erkilygarann og kvenna-
flagarann Lelio.
Þetta er í fyrsta skipti sem Þjóðleikhús-
ið sýnir leikrit eftir Goldoni. Til að setja
upp sýninguna hefur verið ráðinn víð-
frægur ítalskur leikstjóri, Giovanni Pam-
piglione. Leikmynd og búninga gerir
Santi Migneco, sem einnig kemur frá
Italíu, en tónlistin er eftir eitt fremsta
tónskáld Pólverja í dag, Stanislaw
Radwan, en hann hefur áður starfað
mikið með Pampiglione leikstjóra.
Á meðal leikenda eru: Sigurður Sigur-
jónsson, Bessi Bjarnason, Arnar
Jónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Halldór
Björnsson, Jóhann Sigurðarson, Helga
E. Jónsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir,
Þórhallur Sigurðsson, Örn Árnason og
Edda Heiðrún Backmann.
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
laugardagaogsunnudagakl. 13:30-16:00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
dagafrá kl. 11:00-17:00.
halda skátarnir í Kópavogi sína
árlegu kaffisölu í Félagsheimili
Kópavogs (uppi) frá kl. 3—6.
Hlaðborð með girnilegum kökum.
Einnig verða skátarnir með kaffi,
vöfflur og rjóma í Digranesi meðan á
skemmtiatriðum stendur.
Styrkið okkur í starfi!
KVENNADEILDIN URTUR
&
SKÁTAFÉLAGIÐ KÓPAR
Kaupfélag Árnesinga
auglýsir deildarfundi fyrir árið 1988 í eftir-
töldum deildum:
Þriðjudaginn 26. apríl n.k. Gnúpverja-, Hrunamanna-
og Skeiðadeilda kl. 14,30 að Brautarholti.
Sama dag kl. 20,30 Selfossdeild í fundarsal félagsins,
Selfossi.
Miðvikudaginn 27. apríl Gaulverjabæjar-, Villinga-
holts-, Hraungerðis-, Sandvíkur-, Eyrarbakka- og
Stokkseyrardeilda í fundarsal félagsins á Selfossi kl.
20,30.
Fimmtudaginn 28. apríl Laugardals-, Grafnings-,
Grímsness- og Biskupstungnadeilda kl. 14,00 að
Minni-Borg.
Sama dag Ölfus- og Hveragerðisdeilda í barnaskólan-
um Þorlákshöfn kl. 20,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaupfélag
Árnesinga
Stöður skólastjóra
og yfirkennara
við grunnskólann í Hveragerði eru lausar til
umsóknar. Umsóknarfrestur til 6. maí.
Upplýsingar um störfin gefur formaður skólanefnd-
ar, Guðmundur Ingvarsson, heimasími 99-4277
og vinnusími 99-4117.
Skólanefnd Hveragerðis- og
Ölfusskólahéraðs.
SÍDAN SKEIN SÓL
- í Lækjartungli
á sumardaginn fyrsta
Stórtónleikar verða í Lækjartungli á
sumardaginn fyrsta, fimmtud. 21. apríl.
Þar kemur fram hljómsveitin SÍÐAN
SKEIN SÓL, en auk þeirra kemur fram
hljómsveitin Katla kalda. Yfirskrift tón-
leikanna er: „Vertu til er vorið kallar á
þ'g“-
I hljómsveitinni SÍÐAN SKEIN SÓL
eru: Helgi Björnsson söngur (áður í
Grafík), Eyjólfur Jóhannsson gítar, Jak-
ob Magnússon bassi og Ingólfur Sigurðs-
son trommur.
Þeir spila melódískt rokk, og munu
þarna flytja lög sem verða á væntanlegri
hljómskífu.
Einnig kemur fram hljómsveitin Katla
kalda, sem er ung hljómsveit sem er í
úrslitum á Músík-tilraunum Tónabæjar,
sem háð verða á föstudagskvöldið.
Tónleikarnir byrja kl. 22:00 og standa
til 01:00. ,
Reviuleikhusið:
Sætabrauðskarlinn
Síðasta sýning á Sætabrauðskarlinum
verður sunnudaginn 24. apríl kl. 15:00 í
Kópavogsleikhúsinu. Miðapantanir eru í
síma 656500 og miðasala er opin frá kl.
13:00 sýningardaginn.
, „Litli sótarinn"
íi íslensku óperunni
Allra síðasta sýning á „Litla sótaran-
um“ verður í íslensku óperunni á sumar-
daginn fyrsta kl. 16:00.
Vináttufélag íslands og Kúbu:
Che Guevara
og rit um hann kynnt
Forlagið Pathfinder og Vináttufélag
Islands og Kúbu (VÍK) gangast fyrir
fundi til að kynna nýútkomna bók með
verkum Ernesto Che Guevara. Bókin er
á ensku og ber heitið „Che Guevara and
the Cuban Revolution".
Kynningin fer fram í Sóknarsalnum,
Skipholti 50 A í dag, miðvikudaginn 20.
apríl kl. 20:00.
Sendiherra Kúbu á íslandi, Dennys
Guzmán Pérez ávarpar gesti, ásamt
David Deutschmann, ritstjóra bókarinn-
ar og Pritz Dullay frá Afríska þjóðarráð-
inu. Ennfremur tala Ingibjörg Haralds-
dóttir rithöfundur, formaður VÍK og
Kristinn H. Einarsson sem var fulltrúi
Bandalags íslenskra sérskólanema á
námsmannaráðstefnu á Kúbu 1987. Túlk-
að verður.
Tækifæri gefst til að skoða aðrar Path-
finderbækur, veitingar verða á boðstólum
og veggspjaldasýning uppi. Fundurinn er
öllum opinn.
Fréttamönnum gefst tækifæri á að hitta
sérstaka gesti fundarins aða máli í húsa-
kynnum Sóknar, kl. 19:00, klukkustund
fyrir fundarbyrjun.
Sumardagurinn fyrsti
í Kópavogi
I ár sér skátafélagið Kópar um hátíða-
höldin fyrir Kópavogsbúa. Dagskráin
hefst að venju með skátamessu í Kópa-
vogskirkju kl. 11:00. Skrúðgangan ferfrá
Menntaskólanum kl. 13:30, en hátíðin
hefst um kl. 14:00 ílþróttahúsi Digranes-
skóla.
Skemmtiatriðin eru m.a.: Hallveig
Thorlacius kemur með brúðu, Kársnes-
skólakórinn syngur, nemendur úr dans-
skóla Sigurðar Hákonarsonar dansa,
skátarnir skemmta og Leikfélag Kópa-
vogs verður með uppákomu. Kynnir
verður Sigurður Grétar Guðmundsson.
Hestamenn úr Gusti sýna listir sínar, og
kannski fá krakkar að skreppa á bak.
Urturnar (mömmudeild Kópa) verða
með kaffi- og kökusölu í íþróttahúsi
Digranesskóla og í Félagsheimili Kóp-
avogs.
BILALEIGA
meö útibú allt i kringum
landiö, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum staö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendi?
interRent
Bílaleiga Akureyrar
Fuglavemdarfélag íslands
heldur fræðslufund
Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfé-
lags íslands verður haldinn í Norræna
húsinu í dag, miðvikudaginn 20. apríl kl.
20:30.
Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur talar
um “Atferli fúgla“.
Kaffisala
Kvenfélagsins Seltjöm
Kvenfélagið Seltjörn heldur sína árlegu
kaffisölu í Félagsheimilinu á Seltjamar-
nesi á sumardaginn fyrsta, 21. apríl.
Húsið verður opnað kl. 14:30. Selkór-
inn á Seltjarnarnesi mun koma og syngja
nokkur lög fyrir kaffigesti.
Almanakshappdrætti
Þroskahjálpar
Vinningur í apríl í almanakshappdrætti
Landssamtakanna Þroskahjálpar kom á
miða nr. 15474. Aðrir vinningar á árinu
eru: 23423, 11677 og 19931.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 á
miðvikudagskvöld kl. 20:00 - Dans.
VORIÐ’88
- Sýning Ástu Guðrúnar
í Hafnargalleríi
Nýlega var opnuð sýning Ástu Guðrún-
ar Eyvindardóttur „Vorið ’88“ í Hafnar-
galleríi, Hafnarstræti 4, yfir Bókaverslun
Snæbjarnar.
Sýningin er opin 7.-24. apríl á sama
tíma og verslunin. Allir velkomnir.
iiltllllliilllllll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllilllllllllllllllllilllllllilillllllllllllllllillilllill
Miðvikudagur
20. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
8.45 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá
annarri stjörnu“ eftir Heiðdísi Norðfjörð.
Höfundur les (3).
9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir
efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra.
Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum
milli kl. 17 og 18 í síma 693000.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik-
sen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Fangar Umsjón: Sverrir
Guðjónsson.(Einnig útvarpað nk. mánudags-
kvöld kl. 20.40).
13.35 Miðdegissagan: „Fagurtmannlíf", úrævi-
sögu Árna prófasts Þórarinssonar Þórbergur
Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (17).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
14.35 Tónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um Gunnar M.
Magnúss, einn af frumherjum íslenskrar barna-
bókaritunar. Umsjón: Vemharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og Brahms
a. „Frauenliebe und Leben“, Ijóðaflokkur op. 42
eftir Robert Schumann. Birgitte Fassbaender
syngur; Irwin Gage leikur á píanó. b. Sellósón-
ata nr. 2 I F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms.
Pierre Foumier leikur á selló og Jean Fonda á
píanó.
18.00 Fréttir.
18.03Torgið - Neytendamál Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur
Helgason flytur 32. erindi sitt: Friðrik Bjarnason,
þriðji hluti.
21.30„Sorgin gleymir engum“ Umsjón: Bern-
harður Guðmundsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis
og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik-
sen. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tíl
morguns.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00.Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00
og 9.00. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarardagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30'. Tíðindamenn
Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í
bænum ganga til morgunverka með lands-
mönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlust-
endur.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og
hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu:
ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá
hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir
menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir
gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir
flytur pistil dagsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Fjallað um íþróttir, viðburði
dagsins og málefni íþróttahreyfingarinnar.
22.07 Af fingrum fram. - Gunnar Svanbergsson.
23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað
við í Grundarfirði, rakin saga staðarins og leikin
óskalög bæjarbúa.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir k!.: 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SJÓNVARPIÐ
Miðvikudagur
20. apríl
17.25 Knattspyma. Síðari leikurinn í undanúrslit-
um Evrópukeppni meistaraliða PSV Eindhoven
og Real Madrid.
19.15 Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og
Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir
böm. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva Lögin í úrslitakeppninni. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson. Stjórn upptöku: Björn Emils-
son.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi. f þessum þætti
verður fjallað um bandaríska flugvél sem flaug
í einum áfanga umhverfis hnöttinn án þess að
taka eldsneyti, aðferð til að geyma sólarorku og
tækni til að draga upp kort af heilanum. Að
lokum verður sýnd mynd um jarðfræðikortlagn-
ingu af Islandi. Umsjón: Sigurður H. Richter.
21.20Skin og skúrir (What If It’s Raining?) -
Annar þáttur - Breskur myndaflokkur I þremur
þáttum. Leikstjóri Stephen Whittaker. Aðalhlut-
verk Michael Maloney og Deborah Findley.
Myndin fjallar um skilnað ungra hjóna og þá
erfiðleika sem fylgja því að vera „helgarpabbi".
Slíkir menn eru oft auðþekktir því þeir sinna
föðurhlutverkinu á opinberum stöðum, svo sem
í almenningsgörðum og kvikmyndahúsum. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.15 Viðey endursýning Heimildamynd um sögu
og náttúrufar Viðeyjar. Mynd þessi var áður á
dagskrá árið 1984.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
20. apríl
16.35 Algjörir byrjendur. Abosolute Beginners.
Bráðfjörug unglingamynd með vinsælli tónlist.
Aðalhlutverk: David Bowie, James Fox, Patsy
Kensit, Eddie O'Connell, Sade Adu og Steven
Berkoff. Leikstjóri: JulienTemple. Framleiðend-
ur: Stephen Woolley og Chris Brown. Goldcrest
1986. Sýningartími: 105 mín.
18.20 Feldur Teiknimynd. Þýðandi: Ástráður Har-
aldsson. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmund-
ur Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Páls-
dóttir.
18.45 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Frændumir
Larry og Balki bjarga sér ævinlega fyrir hom.
Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar.___________
19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og
veður ásamt fréttatengdum innslögum.
20.30 Undirheimar Miami Miami Vice. Tubbs fer í
fríð á sólarströnd en honum er sýnt banatilræði
og fríð verður að martröð. Aðalhlutverk: Don
Johnson og Saundra Santiago. Þýðandi: Bjöm
Baldursson MCA.__________________________________
21.20Skák Frá heimsmeistaraeinvígi Jóhanns
Hjartarsonar og Viktors Kortsnoj sem fram fór í
febrúar í St. Jogn í Kanada. TW11988.
22.10 Hótel Höll Palace of Dreams. Framhalds-
myndaflokkur í tíu hlutum. 6. hluti. Þýðandi:
Guðmundur Þorsteinsson. ABC Australia.
23.00 Óvænt endalok Tales of the Unexpected.
Hjón erfa mikla peninga en þau eru ekki á sama
máli um hvemig beri að ávaxta féð. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. Anglia.
23.25 Dæmið ekki To Kill a Mocking Bird. Kyn
þáttamisrétti séð með augum bama er við-
fangsefni myndarinnar. Aðalhlutverk: Gregory
Peck, Mary Badham og Brock Peters. Leikstjóri:
Roberl Mulligan. Framleiðandi: Alan Pakula.
Universal 1962. Sýningardími 130 mín. s/h.
01.30 Dagskrárlok.