Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 10
10 HELGIN Laugardagur 21. maí 1988 T Verslunin Grundarkjör (áður KRON) við Furugrund 3 býður ykkur velkomna til viðskipta r \ ’ið stefnum að því að geta boðið lágt vöruverð, gott vöruval og góða þjónustu. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-20.00 Laugardaga Jrá kl. 10.00-16.00 iGRUNDARKJQR Furuqrund 3 Sími 46955 - 42062í ÁBYRGÐARSTARF Óskum að ráða mann til að veita forstöðu útibúi okkar í Vestmannaeyjum, sem verslar með veiðarfæri og útgerðar- vörur. Viðkomandi þarf að hafa góða verslunarmenntun (Verslunar- eða Samvinnuskólapróf eða hliðstæða menntun) og vera fær um að vinna sjálfstætt. Upplýsingar um starfið gefa: Ólafur B. Halldórsson, sími 94-3500, ísafirði, og Þórður Helgason, sími 98-2975, Vestmannaeyjum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Sandfells hf. c/o Ólafur B. Halldórsson, pósthólf 111, 400 ísafirði. Massey-Ferguson >Q/tcLtía/kvé£a/t Massey-Ferguson 350 og 355 Ný sending komin KAUPFÉLÖGIN OG BÚNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVIK SÍMI 38900 Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á há- skólastigi miðar að því að rekstrarfræðing- ar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórnun- arstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð, raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólirm á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími: 93-50000. BOÐA RAFGIRÐINGAR Til afgreiðslu strax - Mikið úrval ^ \ Orugglega, því að Björn ! bóndi kaupir aðeins það besfa og það ódýrasfa rafgirðingar Xh— ,an9 ódýrastar ’Air Hafiö samband viö sölumenn okkar FLATAHRAUNI 29 220 HAFNARFIRÐI. S-91. 651800 Ath. breytt heimilisfang Búvélar frá Boða - Boði hf. - Betri þjónusta AUGLÝSING Staða næturvarðar í Arnarhvoli er laus til umsókn- ar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí 1988. Fjármálaráðuneytið, 18. maí 1988. NOTAR^I þú /r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.