Tíminn - 01.06.1988, Page 1
Hafnarfjðrður
fagnar 80 ára
afmæliídag
• Blaðsfða 2
Jafnvægi er að
nást í mjólkur-
vöruframleiðslu
• Blaðsfða 3
Bráðabirgðalögin
leiða ekki til
raunvaxtahækkunar
• Baksfða
Aflaklær duga varla til að standa kaupleigunni
snúning, sem lánar út á smábáta með veði í fasteign:
Þeir bjóða lán til
gesta og gangandi
— Örn Pálsson, framkvæmdastjóri
Landsambands smábátaeigenda sagði
okkur í gær að erfitt gæti reynst fyrir þá
fjölmörgu smábátaeigendur sem keypt
hafa sér bát með kaupleigufyrirkomulag-
inu að láta reksturinn standa undir slíkum
kaupum. Til að dæmið gangi upp þarf
miklar aflaklær og ef báturinn er að öllu
leyti fjármagnaður í gegnum kaupleigu
telur Orn vafasamt að mikill afli dugi til.
Kaupleigur gera nú út heri sölumanna
um landið til þess að bjóða mönnum lána-
fyrirgreiðslu til tækjakaupa, en kaupleig-
urnar gera líka strangar kröfur um að við-
komandi eigi eignir til tryggingar slíkum
fjárskuldbindingum. Þar sem raunvextir í
þessum viðskiptum geta orðið allt að
20%, má Ijóst vera að öflugan rekstur þarf
til að standa undir slíkum fjármagns-
Afla landað úr smábátum í Reykjavíkurhöfn. kostnaði. • Blaðsfða 5
NISSAN PATHFINDER
Valinn jeppi ársins
í Bandaríkjunum.
25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum
Eigum nokkra bíla á verði
fyrir gengisfellingu.
3ja ára ábyrgð.
Það er þitt að velja. Við
erum tilbúnir að semja.
Ingvar
Helgason hf.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Sími: 91 -335 60