Tíminn - 01.06.1988, Side 16
16 Tíminn
Ififlíl.. DAGBÓK
Miövikudagur 1. júní 1988
illllllllllllil
illill
Tónleikar í Norræna húsinu
í dag miðvikudag 1. júní kl. 21.30,
vcrða tónleikar í Norræna húsinu. Þar
munu Herdís Jónsdóttir Iágfiðluleikari og
Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari
flytja verk eftir J.S. Bach, Nardini,
Schumann og Bloch.
Herdís Jónsdóttir er fædd og uppalin á
Akureyri. Hún stundaði fiðlunám við
Tónlistarskólann á Akureyri frá 10 ára
aldri og lauk fiðlukennaraprófi frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík vorið 1986.
Haustið eftir skipti hún um hljóðfæri og
hefur síðan einbeitt sér að lágfiðluleik
undir handleiðslu Helgu Þórarinsdóttur.
Meðfram kennslu hefur Herdís stund-
að kennslu og spilað í Sinfóníuhljómsveit
Islands. Á hausti komanda hyggur hún á
framhaldsnám í Þýskalandi.
Sólveig Anna er einnig Akureyringur.
Hún steig fyrstu skrefin á tónlistarbraut-
inni hjá Ragnari H. Ragnars á ísafirði, en
stundaði nám við Tónlistarskólann á
Akureyri allt til ársins 1979.
Sólveig Anna var nemandi Halldórs
Haraldssonar í Tónlistarskólanum f
Reykjavík og lauk hún píanókennara-
prófi frá þeim skóla 1983 og einleikara-
prófi ári síðar. Hún stundaði framhalds-
nám við háskólann í Houston í Banda-
ríkjunum árin 1984-1987, þar sem aðal-
kennari hennar var Nancy Weems. Sól-
veig Anna býr nú í Reykjavík og starfar
við kennslu og píanóleik.
Búvélar
Höfum til sölu:
Dauts Fahr 490 heybindivél, Eberl saxblásara.
Súgþurrkunarblásara og rafmótor, 13 hö. 440 volt.
Kaupfélag Rangæinga
Sími 99-8225 eða 99-78225
Vélamaður/
Lagermaður
Óskum eftir að ráða vélamann til viðgerða og
lagerstarfa.
Prentsmiðjan Edda
Smiðjuvegi 3, Kópavogi
sími 45000
Trilla óskast
Óska eftir trillu í skiptum fyrir bíl, Galant Super
Saloon, árg. ’81 í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
685582 og 84230.
i bflinn
í bátinn j
á vinnustaöinn 4
á heimíiiö
í sumarö«st3ow
feröalae
og
EffiCO-
þurrkan
Nýtt og ódýrL
Ef þú hefur einu sinni
reynt Effco-þurrkuna viltu
ekkert annað. Effco-
þurrkan er bæði mjúk og
sterk. í henni sameinast
kostir klúts og tvists, það
. eykur notagildi Effco-
þurrkunnar. Effco-þurrk-
an sýgur í sig hvers konar
vætu á svipstundu. Effco-
þurrkan er ómissandi í
bílinn, bátinn, ferðalagið,
á vinnustaðinn og til
heimilisins.
Effco-þurrkan
fæst hjá okkur.
)
Fyrirlestur um kennslu
í samfélagsfræðslu
Miðvikudaginn 1. júní n.k. kl. 17.00,
heldur Tony Marks fyrirlestur og sýnir
myndband um kennslu í samfélagsfræði í
grunnskóla.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar
Laugavegi 166.
Tony Marks er lektor í félags- og
kennslufræði félagsfræðinnar við breskan
háskóla. Hann er hér staddur á vegum
Félags félagsfræðikennara til að halda
námskeið í kennslufræði greinarinnar.
Áhugamenn um samfélagsfræði-
kennslu eru hvattir til að mæta.
Leikjanámskeið fyrir börn
Leikjanámskeið KFUM og KFUK í
Reykjavík fara senn að byrja, Fyrsta
námskeiðið hefst 6. júní, en hin tvö sem
starfrækt verða hefjast 20. júní og 4. júlí.
Námskeiðin eru fyrir börn og eru með
líku sniði og undanfarin sumur. Hvert
námskeið stendur í tvær vikur. Börnin
koma á staðinn kl.10.00 f.h. og fara heim
kl. 19.00 síðdegis. Dagskrá námskeið-
anna er fjölbreytt og farið í leiki, íþróttir
og skóðunarferðir. Þá fá börnin að mála,
teikna, vefa og baka. Einnig verður
biblíufræðsla.
Námskeiðin eru haldin í félagsheimili
KFUK og KFUM við Holtaveg (gegnt
Langholtsskóla). Innritun er þegar hafin,
en nánari upplýsingar fást á skrifstofunni
Antmannsstíg 2b.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi veður á morgun laugardaginn
4. júní. Lagt af stað frá Digranesvegi 12,
kl.10.00.
Samvera, súrefni, hreyfing. Takið þátt
í bæjarröltinu á fögrum sumarmorgni.
Nýlagað molakaffi.
Útivist
Miðvikudagur 1. júlí kl. 20.00. Lamba-
fellsgjá. Létt kvöldganga, Ekið á Hösk-
uldarvelli og gengið þaðan.
Verð kr. 800.-. Frítt fyrir börn með
fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Sunnudagur 5. júní kl. 20.00. Þjóðleiðin
til Þingvalla 3. ferð.
Miðdalur-Mosfellsheiði-Viiborgarkelda.
Nú er genginn stærsti og skemmtilegasti
hluti leiðarinnar. Verð kr.800.-
Kl. 1200. Þingvellir-Skógarkotsvegur-
Gjábakki. Gengið um gamla þjóðleið á
Þingvöllum sem fáir þekkja.
Verð. kr.900.-
Kvöldferð að Tröllafossi 8. júní kl.20.
Brottfor frá BSl bensínsölu.
Helgarferðir 3.-5. júní.
Eyjafjallajökulll-Seljalandslaug. Gengið
úr Þórsmörk yfir jökulinn að Seljalands-
laug. Góð jöklaferð.
Þórsmörk-Goðaland, gönguferðir um
Mörkina við allra hæfi. Gist í Útivistar-
skálanum Básum í báðum ferðunum.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstof-
unni Grófinni 1, símar 14606 og 23732.
ÚTVARP/SJÓNVARP
Miðvikudagur
1. júní
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir
Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu
* sína (8) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 Landpóstur - Frá Austfjörðum. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Blóm. Norma Samúelsdóttir tók saman.
Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Guð-
mundsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederik-
sen.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn- Nám í sérkennslu. Umsjón:
Ásta Magnea Sigmarsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
13.35 Miðdegissagan : „Lykiar himnaríkis" eftir
A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finn-
borg Örnólfsdóttir les (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 „Ég ætla ekki að gifta neitt barnanna
minna nema einu sinni“. Pétur Pótursson
ræðir við böm séra Áma Þórarinssonar prófasts
(Endurtekinn þáttur frá kvöldi annars í hvíta-
sunnu).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist eftir Henryk Wieniawski. a. „Leg-
ende“ (Helgisögn) op. 17 fyrir fiðlu og hljóm-
sveit. Yehudi Menuhin leikur með Colonne
hljómsveitinni í París; Georges Enescu stjórnar.
b. Polonaise brillante op. 21. Rudolf Werthen
leikur á píanó og Eugene De Cank á píanó. c.
„Minningar frá Moskvu“. Zino Francecatti leikur
á fiðlu og Arthur Balsam á píanó. d. Fiðlukonsert
nr. 1 ífís-mollop. 14. Itzhak Perlman leikur með
Fílharmoníusveit Lundúna; Seiji Ozawa ■
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Kynnt íslensk leiklist á Listahá-
tíð: „Marmari“ eftir Guðmund Kamban, „Ef ég
væri þú“ eftir Þorvarð Helgason og „Af
mönnum" eftir Hlíf Svavarsdóttur. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli“ eftir
Elwin B. Whlte. Anna Snorradóttir les þýðingu
sína (8). (Endurtekinn lestur frá morgni)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn-
ir verk samtímatónskálda.
21.00 Landpósturinn - Frá Austfjörðum.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir (Frá Egilsstöð-
um). (Endurtekinn þáttur frá morgni)
21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs
Bjamasonar um ferðamáll og fleira (Frá ísafirði).
(Einnig útvarpað á föstudagsmorgnum kl. 9.30)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fyrsti
þáttur af fimm um atburði, menn og málefni
þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson
(Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05).
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 91,1
01.00 Vökulðgln. Tónlist af ýmsu tagi í nætunít-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar Iréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpii. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
9.03 Vlðbit Þrastar Emilssonar (Frá Akureyri).
10.05 Mlðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Por-
steinsdóttur.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 A mllll mála - Rósa Guðný Þórsdóttlr.
16.03 Dagskrá.
18.00 Kvðldskattur Gunnars Salvarssonar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Iþróttarásin.
22.07 Af fingrum fram. - Valgeir Skagfjðrð.
23.00 „Eftir mlnu höfðl“ Gestaplðtusnúður lætur
gamminn geysa og rifjar upp gamla daga með
hjálp gömlu platanna sinna. Umsjón: Valgeir
Skagfjörð.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP A RAS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SJÓNVARPIÐ
Miðvikudagur
1. júní
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn-Endursýning. EddaBjörg-
vinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón:
Árný Jóhannsdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lístahátíð 1988. Kynning á dagskrá Lista-
hátíðar. Umsjón: Sigurður Valgeirsson.
21.30 Kúrekar í Suðurálfu (Robbery Under Arms)
- Fimmti þáttur - Ástralskur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sögu
eftir Rolf Boldrewood. Leikstjórar Ken Hannam
og Donald Crombie. Aðalhlutverk Sam Neill.
Ævintýri eðalborins útlaga og félaga hans í
Ástralíuásíðustu öld. Þýðandi JónO. Edwald.
22.15 Konur gerður garðinn - Endursýning. Hei-
mildamynd um Lystigarðinn á Akureyri. Umsjón-
armaður Hermann Sveinbjömsson, þulurásamt
honum Jóhann Pálsson sem var forstöðumaður
garðsins um nokkurra ára bil. Kvikmyndagerð:
Samver h.f. Áður á dagskrá 29. september
1985.
22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mlðvikudagur
1. júní
16.45 Sæt í bleiku. Pretty in Pink. Gamanmynd
um ástarævintýri og vaxtarverki nokkuma ung-
linga í bandarískum framhaldsskóla. Aðalhlut-
verk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton.
Leikstjóri: John Hughes. Framleiðandi: Lauren
Shuler. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount 1986. Sýningartími 95. mín.
18.20 Köngulóarmaðurinn. Spiderman. Teikni-
mynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Arp Films.
18.45 Geimálfurinn Alf. Tannerfjölskyldan líður
oft fyrir uppátæki gestsins frá Melmac. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
19.1919:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og
listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum
pakka.
20.15 Undirheimar Miami Miami Vice. Spennu
þáttur með Don Johnson og Philip Michael
Thomas í hlutverkum leynilögreglumannanna
Crockett og Tubbs.Þýðandi: Björn Baldursson.
MCA._____________________________________
21.05 Evrópukeppnin 1988 - Liðin og leik-
mennirnir. The Road to Munich. Hér verða
kynnt þau lið sem taka þátt í Evrópukeppni
landsliða sem fram fer í Vestur-Þýskalandi í
sumar og helstu stjörnur þeirra. Virgin Vision
1988.
22.00 Beiderbeck spólurnar The Beiderbeck
Tapes. Seinni hluti. Aðalhlutverk: James Bolam
og Barbara Flynn. Leikstjóri: Brian Parker.
Framleiðandi: Michael Glynn. ITEL.
23.15 Jazz. I þættinum verður leikin jazztónlist frá
Latínulöndum. Meðal flytjenda eru Sheila E.,
Tito Puentes og Pete Escovedo. Lorimar 1987.
00.15 Götulíf. Boulevard Nights. Ungur piltur af
mexíkönskum ættum elst upp í fátækrahverfi í
Los Angeles. Hann mætir miklum mótbyr þegar
hann reynir að snúa baki við götulífinu og hefja
nýtt líf. Aðalhlutverk: Danny De La Paz, Marta
Du Bois og James Victor. Leikstjóri: Michael
Pressman. Framleiðandi: Bill Benson. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1979. Sýningar-
tími 100 mín. Ekki við hæfi barna.
01.55 Dagskrárlok.