Tíminn - 01.06.1988, Page 18

Tíminn - 01.06.1988, Page 18
18 Tíminn Miðvikudagur 1. júní 1988 BÍÓ/LEIKHÚS vf sii iti )J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Les Miserables Vesalingarnir Söngleikur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Laugardag kl. 20 Næst síðasta sýning Sunnudag kl. 20 Siöasta sýning Miöasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Sími: 11200 Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. og mánudaga kl. 13.00-17.00 Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugardaga kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði Visa Euro i.kikfriaí; REYKIAVlKUR SÍM116620 <Bj<B Hamlet eftir William Shakespeare Föstudag 03.06. kl. 20.00 Uppselt i sal Föstudag 10.06. kl. 20 Sunnudag 12.06. ki. 20 Siðasta sýning á þessu leikári Eigendur aðgangskorta athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum. eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Fimmtudag 2/6 kl. 20 Laugardag 4/6 kl. 20 Sunnudag 5/6 ki. 20 Allra siðasta sýning Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 19. júní 1988. Miðasala i Iðnó sfmi 16620 Miðasalan i Iðnóopindaglegakl. 14-19, og fram aö sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar Miðasala i Leikskemmu sími 15610 Miðasalan I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og f ram að sýningu þá daga sem leikið er Skemman verður rifin í júní. Sýningum á Djöflaeyjunni lýkur 27. maí og Síldinni lýkur 19. júní. Djöflaeyjan 2. aukasýning föstudag 3/6 kl. 20 Allra, allra siðasta sýning Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Visa Euro SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA Á? L Áður en þú kemur að gatna- mótum? ÞAÐ ER ÆTLAST TIL ÞESS OSr”"’ „ Salur A Frumsýning 26.05.1988 Aftur til L.A. Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marin, öðrum helming af Cheech og Chong. Cheech býr einn í L.A. er hann álpast inn í lögregluaðgerðir og er fluttur til Mexíkó. Hver misskilningur rekur annan er Cheech reynir að komast aftur til Bandaríkjannaoghanneróborganlegur þegar hann reynir ótaldar aðf erðir við að sanna að hann sé Bandaríkjamaður. CHEECH ER TVISVAR SINNUM FYNDNARI EINN Á BÁTI Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salur B Hárlakk DANCÍNG* GREÁf FUN! ■TWm THUMBSUPr 'HILAHOUS/AND HEAHTO.T1 1» fc* - 1 A Á jZi'-' m^spmJoF^RMí^ HAIRSJWBATWUMPH!-, 'HAIR-RAISIÁK RJN.r * '★★★★ JRREVERENT AND Off-THLWALL.. A FUNNY AND MAR^^TFn^A^nTmOVIE!- ■ _ A new comedy by John Waters Hairspray Árið 1962 var John F. Kennedy forseti í Hvita húsinu og John Glenn var úti i geimnum. Túbering var í tísku og stelpurnar kunnu virkilega að tæta. Þrætfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna i dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: **** „Lotningariaus og geggjuð. Tónlistin er stórfengleg. Fyndin og dásamlega skemmtileg'' Jack Garner Gannett News „Svo skemmtileg að hárin rísa á höfði manns" New York Times. „Hárlakk er stórsigur" LA. Times. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur C KENNY Kenny er val gefinn og skemmtilegur 13 ára drengur. Honum finnst gaman af íþróttum, stelpum, sjónvarpi og hjólabrettinu sínu - sem sagt ósköp venjulegur strákur að öllu leyti nema hann fæddist með aðeins hálfan líkama. Hinn kjarkmikli Kenny er staðráðinn I að leita svara, skilja og verða skilinn. FYNDIN - HRlFANDI - SKEMMTILEG Aðalhlutverk: Kenny Easterday Leikstjóri: Claude Gagnon Myndin fékk 1. verðlaun á alheimskvikmyndahátíðinni í Montreal 1987. Sýnd kl. 5 og 7 Rosary-morðin DONALD SUTHERLAND CHARLES DURNING _ ROSflRy mURDEBS Þegar prestur hnýtur um röð morða og er bundinn þagnarheiti er úr vöndu að ráða. Morðinginn gengur til skrifta og þá veit presturinn hver þessi fjöldamorðingi er. Hvað er til ráða? Þetta er hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurunum Donald Sutherland og Charles Durning í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára HBO frumsýnir Hann er stúlkan mín Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bryan í keppnina í Hollywood, en Reggie vildi fara líka, svo - Reggie varð að Reginu - og þá byrjaði ballið... - Eldfjörug og snargeggjuð grínmynd um tvo framagosa sem leggja allt undir fyrir frægðina - og fá sko að finna fyrir því... Grín fyrir alla... David Hallyday - T.K. Carter Leikstjóri: Gabrielle Beaumont Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 OP THE U N I V EB5B Th« Uv» - Actfon Motlon Ptctur* Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans í hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er í geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd í dag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Síðasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegna síaukinnar eftirspumar verður myndin sýnd ki 9.10 I AM I MDI KOK Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er of mikill kvenmaður fyrir einn karl“ „Hin tilfinninganæma Henriette, sem elskar alla (kart-)menn, vill þó helst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Lehfeldt Leikstjóri Helle Ryslinge Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.7 Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Bönnuð innan16ára Sýnd kl.7 Gættu þín, kona Getur hugmyndaflug verið hættulegt?? - Getur það leitt til hermdarverka?? Spennumynd sem fær kalt vatn til að hríslast niður bak þitt... Þú sleppir ekki þessari, - það er vist... Diane Lane - Michael Woods - Cotter Smith Leikstjóri Karen Arthur Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 3, 5 og 7 Hentu mömmu af lestinni ***'/> „Það eru ár og dagar síðan ég hef hlegið jafn hjartanlega og á þessari mynd. Hún er óborganlega fyndin og skemmtileg. Ég skora bara á ykkur að fara á myndina, hún er það góð." -SÓL, Tíminn Leikstjóri: Danny DeVito Aðalhlutverk: Danny DeVito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15 Spennu jg sakamálamyndin Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja í hefndarhug er nánast morð, því endirinn er óljós. MYND SEM FÆR HÁRIN TILAÐRÍSA Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Afareiðsla Tímans er opin kl. 9-5 daglega nema laugardaga 9-12. Sími afgreiöslu 686300 ÁSKÓLABÍÓ frumsýnir grínmyndina Sumarskólinn Hver er það sem skrópar í tímum, hatar heimavinnu, lifir fyrir sumarfríin og ráfar um með hund með sólgleraugu? Rétt svar: Kennarinn. MYND SEM BÆTIR SUMARSKAPIÐ, FYRIR SUMARFRllÐ Leikstjóri: Carl Reiner (All of Me) Aðalhlutverk: Mark Harmon, Kristie Alley, Robin Thomas, Dean Cameron Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára MAKKIIABI0?; GLETTUR ! íl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.