Tíminn - 02.06.1988, Page 10

Tíminn - 02.06.1988, Page 10
10 Tíminn, Fimmtudagur 2. júní 1988 ÍÞRÓTTIR - h>a c- u#//Æ Úrslit leikja i 1. umíerd Mjólkurbik- arsins - bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi (deild viðkomandi félags innan sviga): ARVAKUR (4)-SK01TÉUWJI0 (4). 2-1 (Sigurður Indriðason (eftir 38 sek.), Magnús Jónsson)-(Stefán Stefáns- son) LEJKNIR R, (3)-FH (2) .......... /EGIR(4KYRIRTAK(4).......... 2-1 (Jón Hreiðarsson, Sigmar Trausta- son)-(Hrafn Magnússon) BlM*STJARNAN(3)............. 24) (Örn Torfason, Stefán Tryggvason) NJARÐVÍK (3)<VÍKVERJI (3)... 3-2 (Helgi Arnarson, Haukur Jóhannes- son, Elias Georgsson)-(Jón örn Guð- bjartsson, Svavar Hilmarsson) ERNIR |4)JR (2) ........... 0-fl HVATBERAR |4)+RÓTOJR R. (2). 0-3 (Sigurður Hallvarðsson 3, Páll Þórð- arson, Daði Hurdarson) AUGNABUK(4|-VIKINGURÓl.(4) .... 2-0 (Alexander Þórisson, Sigurður Hall- dórsson) VALURRf.(4)-HÖTTUR|4)....... 2-1 (Valur Ingimundaraon 2)-(Arni Jónsson) MtóTTUR N. (3)-KSH (4) ..... 1-0 LÉTTIfl (4)-HAFNIR (4)...... 0-3 (Halldór Halldórsson, Bjarni Krist- jánseon (beint úr hornapymu), Guðni Sveinsson) Vináttulandsíeikir Urslit I vináttulandsloikjum knatt- spyrnumanna sem fram fóru í gaor- kvöldi: SPANN4VIWÓ0................... 1-3 (Emillo Butraguono 14.)-(Joakim Nilaaon 22.. Dennia Schiller 43., Mate Magnusson 48.) 1-2 í hálfleik, Ahor- fendur 26.000. HOLLANO-RÚMENÍA............... 2-0 (John Bosman 3., Wim Kieft 53.) 1-0 i hálfleik. Áhorfendur 12.000. DANMÖRK-TÉKKÓSLÓVAKÍA ........ 0-1 (Luboa Kubik 11.) 0-1 i hálfleik, Ahorf- ondur 23.700. SOVÉTRfKIN-PÓLLAND............ 2-1 (Litovchonko, Protasov viti)-(Dzek- anowski) 0-1 í hálfleik. NOREGUR-ÍRLAND................ 04) Ahorfendur 9.494. MALTA-WALES................... 24) (Busuttil 15. og 21.)-(Horne 9., Hughes 63., Rush 74.) 2-1 í hálfleik Ahorfend- ur 7.000. íþróttirnar í kvöld í kvöld hefst 3. umferð 1. deildar karla á íslundsmótinu í knattspyrnu. KR og Völsungur leika á KR-vellinum og hefst leikurinn kl. 20.00. Þjálfara- námskeið í knattleik Þjálfarunámskeiö í körfu- knattleik vcrður huldið í Reykjavík laugurdaginn 11. júní. Námskciðið hefst kl. 9.00 og stcndur til kl. 16.00. Kennarar á námskciðinu verða F.ddie Ford og Alan Hatcher cn þeir cru þjálfarar úrvalsliðs frá Kentucky í Bandarikjunum, Kentucky All-Star, sem leikur við ung- lingalandslið íslands. A fyrri hluta námskeiðsins mun úrvalslið Kentucky útfæra æfingar þjálfaranna og aðstoða við kennsluna en á síöari hlutanum munu þjálfararnir þjálfa unglinga- og drengja- landslið íslands. Námskeiðið endar á leik unglingalandsliðs íslands og úrvalsliðs Kentucky. Liðin sem keppa til úrslita á EM í V-Þýskalandi hituðu upp í gærkvöldi: Spánverjar steinlágu - Danir töpuðu í Kaupmannahöfn og írar máttu sætta sig við jafntefli á Ullevál leikvanginum í Ósló. Þetta var síð- asti leikur íra fyrir úrslitakeppni Evrópukeppninnar sem hefst í V- Þýskalandi eftir rúma viku. Áhorfendur þurftu að bíða f góðar 30 mínútur f ausandi rigningu áður en fyrsta marktækifærið kom. frar sem fram að leiknum í gærkvöldi höfðu unnið 8 síðustu landsleiki misnotuðu tvö gullin marktækifæri og fyrirliðinn Frank Stapleton sem lék með að nýju eftir langa fjarveru var tekinn útaf eftir klukkutíma Spánverjar sem hér fagna ógurlega skoruðu fyrsta markið í Salamanca í gærkvöldi. Það var Butragueno (9) sem þar var að verki eins og oft áður. Gleðin varð þó skammvinn því Svíar voru búnir að jafna eftir átta mínútur og réðu því sem eftir var af leiknum. Sannarlega óvænt úrslit hjá Spán- verjum sem tefldu fram öllum sínum sterkustu leikmönnum. Gengi liðanna sem keppa til úr- slita í Evrópukeppni landsliða sem hefst í V-Þýskalandi eftir rúma viku var mjög misjafnt í gærkvöldi. Leik- inn varfjöldi vináttulandsleikja sem margir hverjir voru síðasta próf liðanna fyrir sjálfa úrslitakeppninna. Spánverjar tjölduðu öllu sem til var og notuðu sama lið og á að mæta Dönum í fyrsta leik liðanna annan laugardag. Ekki tókst betur til en að Svíar tóku heimamenn í Salamancia nánast í nefið, unnu með þremur mörkum gegn einu og réðu lögum og lofum í leiknum. Spánverjar hafa ekki unnið neinn af undirbúnings- leikjum sínum fyrir Evrópukeppn- ina og Miguel Munoz landsliðsþjálf- ari hafði fram að þessu kennt því um að deildarkeppnin tæki mikið frá landsliðinu. Útlitið dókknar hjá Dönum Útlitið verður sífellt svartara hjá danska landsliðinu. Tap í gærkvöldi gegn Tékkum í kjölfar samskonar taps fyrir Austurríkismönnum í Vín í apríl og jafnteflis við Ungverja. Meiðsl hrjá liðið og ekki batnaði neitt þar heldur í gærkvöldi því Sören Lerby haltraði af leikvelli eftir 25 mínútur og Morten Olsen var tekinn útaf í hálfleik. Það var miðvallarleikmaðurinn Lubos Kubik sem skoraði sigurmark Tékkanna á 11. mínútu í gærkvöldi. Hann komst einn innfyrir dönsku vörnina, lék á Troels Rasmussen markvörð og renndi knettinum loks í autt markið. Tékkar gerðu reyndar annað mark en það var dæmt af vegna rangstöðu. Tékkar og Danir hafa keppt 14 sinnum frá árinu 1922 og hafa þeir síðarnefndu aldrei farið með sigur af hólmi. Danska liðið var skipað eftirtöld- um leikmönnum: Troels Rasmuss- en, Sören Busk, Ivan Nielsen, Mort- en Olsen, John Sivebæk, John Heintze, Sören Lerby, Jan Heintze, Jesper Olsen, Preben Elkjær, Flemming Povlsen. Varamenn: John Jensen, Lars Olsen, Kim Vilfort, Björn Kristensen. írar fóru illa með færin írar misnotuðu tvö upplögð færi og mark var dæmt af þeim og markalaust jafntefli varð niðurstað- an gegn Norðmönnum á Ullevál Nokkrir af aðstandendum körfuknattleiksskólans: Árni Þór Árnason frá Nike-umboðinu, Kolbeinn Pálsson formaður KKÍ, Pétur Guðmundsson og Sigurður Hjörleifsson stjórnarmaður í KKÍ sem verður einn af kennurunum á námskeiðinu. Tímamynd Pjetur. Körfuknattleiksskóli Péturs Guðmundssonar Körfuknattleiksskóli Péturs Guðmundssonar og KKÍ í samvinnu við Flugleiðir og Nike verður hald- inn í íþróttahúsi Digraness í Kópa- vogi dagana 14.-19. júní og í íþrótta- húsi Keflavíkur 20,-25. júní. Alvin Robertson félagi Péturs hjá San Antonio Spurs í NBA-deildinni kemur í heimsókn á bæði námskeið- in. Alvin Robinson hefur þrisvar sinnum verið valinn í All-Star leik- inn í NBA-deildinni og var valinn varnarmaður ársins 1985- 6. Kennt verður í tveimur aldurs- flokkum drengja og stúlkna, f. 1974- 1977 kl. 14.00-17.00 og f.1971-1973 kl. 18.00-21.00. Allir þátttakendur fá bol frá Nike-umboðinu og veitt verða verðlaun fyrir ýmis afrek. Innritun á Reykjavíkursvæðinu 6.,7. og 8. júní á skrifstofu KKÍ (685949) og í Keflavík í íþróttahúsinu 15. og 16. júní (92-11771). Þátttakenda- fjöldi verður takmarkaður og þátt- tökugjald er kr. 3.000.- leik. Norðmenn áttu nokkur þokka- leg færi þegar þeir voru snöggir að snúa vörn í sókn og víst er um að úrslitin verða ekki til að blása byr í segl Ira fyrir úrslitakeppnina. írska liðið: Pat Bonner, Chris Morris, Chris Hughton, Mick McCarthy, Kevin Moran, Paul McGrath, Ronnie Whelan, Ray Houghton, John Aldridge, Frank Stapleton (Tony Cascarino), Tony Galvin (John Sheridan). - HÁ/Reuter NBA-körfuboltinn: LA Lakers sigruðu í 5. leiknum Los Angeles Lakers unnu fimmta lcikinn í viðureigninni um vesturstrandarmeistaratitil- inn í bandaríska atvinnumanna- körfuknattleiknum. Þeir gerðu 119 stig gegn 102 stigum Dallas Mavericks í leiknum sem fór fram í Forum í Inglewood, heima- velli Lakers. Lakers hafa þá náð forystunni á ný í viðureigninni þar sem staðan er nú 3-2. - HÁ/Reuter Tvö Norður- landamót fatlaðra um helgina Tvö Norðurlandamót fatlaðra verða haldin hér á landi um næstu helgi, 4.-5. júní. I Kópa- vogi verður keppt í boccia en í frjálsum íþróttum, sundi, boccia og innanhússkokký á Selfossi. Norðurlandamót fatlaðra í boccia er nú haldið hér á landi í annað sinn, síðast reyndu Norðurlandaþjóðirnar með sér hérlendis árið 1976. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Digranesi og verða kcppendur um 50 talsins frá Islandi, Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku. Á Selfossi verða Norrænir leik- ar þroskaheftra haldnir. Kepp- endur eru um 170 talsins frá öllum Norðurlöndunum. Þetta er ■' þríðja sinn sem þessir leikar fara fram en í fyrsta sinn sem þeir fara fram hér á landi. FRl gerir samning við Flugleiðir Frjálsíþróttasamband fslands og Flugleiðir hafa gert með sér samning sem léttir mjög undir með starfi Frjálsíþróttasamb- andsins, sérstaklega hvað varðar samskipti við útlönd. Hér er um að ræða samstarfssamning. FRÍ fær afslátt á leiðum félagsins og einnig til umráða frímiða til af- nota fyrir afreksfólk. Þetta er þríðja árið í röð sem slíkur samn- ingur er gerður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.