Tíminn - 02.06.1988, Side 11

Tíminn - 02.06.1988, Side 11
Fimmtudagur 2. júní 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Flugleiðamótió í frjálsum íþróttum: Fyrrum heimsmethafi í kringlukastkeppninni Wolfgang Schmidt. Wolfgang Schmidt, fyrrverandi heimsmethafi í kringiukasti, verður meðal keppenda á Flugleiðamóti FRÍ sem verður á Laugardalsvelli 21. þessa mánaðar. Schmidt, sem var A-Þjóðverji en hefur nú fengið v-þýskan ríkisborgararétt, setti heimsmet árið 1978 þegar hann kast- aði 71,16 m sem reyndar er 8. besta kast allra tíma ef miðað er við daginn í dag. Hann kastaði 65,84 m á móti í Kaliforníu í apríl en hann þurfti að hætta keppni um skeið. Hugsast getur að Alwin Wagner landi hans sem varð 5. á heimslistan- um í fyrra með 67,80 m keppi einnig á mótinu. Hann hefur kastað 64,36 m í ár. Þá mun þriðji V-Þjóðverjinn, hástökkvarinn Hans Burchard, keppa á mótinu. Hann á best 2,27 m innanhússen 2,19 m innanhúss í ár. Vonir standa til að hástökkvari úr röðum kvenna og sterkir spjótkast- arar fáist einnig til að keppa á mótinu. - HÁ 11 r«i? Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Magdalena R.........24/6 Gloucester: Skip................ 9/6 Skip................ 5/7 Skip................27/7 New York: Skip............... 12/6 Skip................ 7/7 Skip................29/7 Portsmouth: Skip............... 13/6 Skip................ 7/7 Skip................29/7 * SKIPADEILD , SAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK SlMI 698100 TAKN TRAUSTRA FLIJTNINGA veröurmörgum | að gagni í umferðlnnl. r M.,nWUnam»nn*_ --- ,v* tA***"""*"1*** • ,5o,t —,o5soN- 210239-5W9 \ W\° Tffi RSK5« ■tá0 Frumrtt STAÐGRSÐSLU BERAÐ SUNDURUÐA og skfla mánaðariega Launagreiðendum ber að skila sundurliðun á staðgreiðslu opinberra gjalda launamanna. Sundurliðuninni ber að skila mánaðarlega með skilagrein vegna launagreiðslna fyrir næstliðinn mánuð. Heimilt er að senda útskrift úr launa- bókhaldi launagreiðanda, þar sem fram koma sömu atriði og krafist er á sunduriið- unaryfirliti. Eyðublað fyrir sundurliðun verður sent launagreiðendum mánaðarlega. Skil vegna reiknaðs endurgjalds eru óbreytt. Gjalddagi skila er 1. hvers mánaðar. Ekki er nægilegt að greiða greiðsluna í banka eða póstleggja hana fyrir eindaga. Greiðslan þarf að berast skrifstofu inn- heimtumanns í síðasta lagi á eindaga. Greiðslur sem berast eftir það munu sæta dráttarvöxtum. Póstleggið því greiðslur tímanlega. ■Skilið tímanlega -forðist örlröð RSK RIKISSKATTSTJORI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.