Tíminn - 02.06.1988, Page 13

Tíminn - 02.06.1988, Page 13
Fimmtudagur 2. júní 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllli lllll! © Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 3. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjamasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði). (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis“ eftír A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finn- borg örnólfsdóttir les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. Umsjón: Magnús Einars- son. 15.00 Fréttir. 15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um samtímabók- menntir. Sjöundi þáttur: Um finnska Ijóðskáldið Edith Södergran og rithöfundinn Jamaica Kin- caid frá Vestur-lndíum. Umsjón: Freyr Þor-. móðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ignaz Paderewski. a. Fantasie Polonaise op. 19 fyrir píanó og hljómsveit. Felicja Blumenthal leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Anatole Fistoulari stjómar. b. Barbara Hesse-Bukowska leikur með pólsku útvarpshljómsveitinni; Jan Krenz stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart iitli“ eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (10). (Endurtekinn lestur frá morgni). 20.15 Tónlelkar Lúðrasveitarinnar Svans í Langholtskirkju í apríl 1987. Leikin voru verk eftir Karl 0. Runólfsson, Mendelssohn, Verdi o.fl. Stjómandi: Kjartan Óskarsson. 21.00 Sumarvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fomritum. Tíundi og síðasti þáttur: „Hallfreður vandræðaskáld" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Einar Kristjánsson og Kristinn Sigmundsson syngja lög við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Fritz Weisshappel og Jónas Ingimundarson leika á píanó. c. Um nafngiftir Rangæinga 1703- 1845. Gísli Jónsson fyrrum menntaskólakenn- ari flytur erindi. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.05 Tóniist eftir Karol Szymanowski. a. Fiðlu- konsert númer 1 ópus 35. Konstanty Kulka leikur með Sinfóníuhljómsveit pólska útvarps- ins; Jerzy Maksymiuk stjómar. b. „Sinfonia Concertante" fyrir píanó og hljómsveit, ópus 60. Piotr Palenczny leikur með Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins; Jerzy Semkow stjómar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjóns Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og9.G0. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarardagblað- anna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Valgeir Skagfjörð ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. © Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 4. júní 6.45 Veðurtregnir. Baen, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga bama- og unglinga: „Drengirnir á Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunn- arsson les (9). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: EinarKristjáns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttír 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Obókonsert í C-dúr KV 314. Ray Still leikur á óbó með Sinfóníuhljómsveit Chicago-borgar. b. Rondó fyrir fiðlu og hljómsveit í C-dúr KV 373. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Fílharmoníu- sveit Vínarborgar; James Levine stjórnar. 16.50 Fyrstu tónleikar Listahátíðar í Reykjavík 1988 í Háskólabíói. Pólsk sálumessa eftir Krzysztof Penerecki. Fílharmoníuhljómsveitin frá Poznan og Fílharmoníukórinn í Varsjá flytja ásamt einsöngvurum undir stjóm höfundar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun k. 10.30). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austurlandsfjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrimsdóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse „Jeeves tekur til starfa", saga úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. Hjálmar Hjálmarsson les. 23.20 Kafiar úr „Kátu ekkjunni“ eftir Franz Lehár. Zoltan Keleman, Teresa Stratas, Rene Kollo, Elizabeth Harwood, Werner Hollweg, Donald Grobe og Wemer Krenn syngja ásamt Kór þýsku óperunnar í Berlín. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.00 Laugardagsmorgunn með Erlu B. Skúla- dóttur. Erla leikur létta tónlist fyrir árrisula íslendinga, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Meðal efnis: Lesið úr bréfum og póstkortum sem þættinum berast frá hlustendum, fylgst með umferð, veðri o.fl. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. © Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 5. júní Sjómannadagurinn 7.45 Morgunandakt. Séra örn Friðriksson, pró- fastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00L. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Prelúdía og fúga í d-moll eftir Dietrich Buxtehude. Charley Olsen leikur á orgel. b. „Brjót brauð þitt með hungruðum", kantata nr. 75 eftir Johann Se- bastian Bach á fyrsta sunnudegi eftir Þrenning- arhátíð. Flytjendur: Jörg Erler og Markus Klein einsöngvarar Drengjakórsins í Hannover, Adal- bert Kraus tenór, Max van Egmond bassi, Drengjakórinn í Hannover, Collegium Vocale kórinn í Gent ásamt Gustav Leonhardt kammer- sveitinni; Gustav Leonhardt stjórnar. c. Horn- konsert nr. 1 í D-dúr K.412 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell leikur á horn með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu Umsjón: ólafur Torfa- son. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 11.00 Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.25 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands 21. apríl sl. „Karnival dýranna" eftir Camille Saint-Saéns. Stjómandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Katrín Árnadóttir. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins við Reykjavíkurhöfn Fulltrúar ríkisstjórnar, útgerð- armanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraðir. 14.45 Sjómannalög í útsetningu Ottós Grolls Karlakór Reykjavíkur syngur. Páll P. Pálsson stjómar. Guðrún Kristinsdóttir og Grettir Bjöms- son leika með á píanó og harmoniku. Haukur Páll Haraldsson syngureinsöng í einu laganna. 15.10 Sumarspjall Arnar Inga. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp 17.00 M-hátíð á Sauðárkróki Jón Gauti Jónsson tekur saman. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina“ eftir Bryn- dísi Víglundsdóttur Höfundur byrjar lesturinn. Tilkynningar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Skáld vikunnar - Steinunn Sigurðardóttir Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.30 Tónskáldatimi Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvQldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Norræn dægurlög 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. á FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir á ensku kl. 7.30. 09.00 Sunnudagsmorgunn með önnu Hinriks- dóttur. Anna leikur létta tónlist fyrir árrisula Islendinga, lítur í sunnudagsblöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá Sigurlaug Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur létta tónlist að hætti hússins. 15.00 Gullár í Gufunni Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældallsti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. - Pétur Grjetarsson. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. BILALEIGA meö útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar SJÓNVARPIÐ Föstudagur 3. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress) Nýr, breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem með semingi og full efasemda ákveða að starfa við sama útgáfufyrirtæki. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.05 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Dularfullur dauðdagi. (Unnatural Causes) Bandarísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlutverk John Ritter, Alfred Woodard og Patti LaBelle. Grunur leikur á að fyrrum hermaður í Víetnam hafi látist af völdum eiturefnanotkunar í striðinu. Erfitt reynist þó að afla sannana enda von á miklum málaferlum ef grundur þessi reynist réttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 4. júní 17.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Samúel Öm Erlingsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfrétfir. 19.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Opnun Listahátíðar. Umsjón Sigurður Val- geirsson. 21.25 Líf og fjör I Las Vegas. (Las Vegas) Upptaka frá skemmtidagskrá i Las Vegas í tilefni af 75 ára afmæli höfuðstaðar skemmtana- lifsins í Bandaríkunum. Meðal þeirra sem koma fram eru: Dean Martin, Sammy Davis yngri, Frank Sinatra, Ray Charles, Engilbert Humper- dinck, Jerry Lewis og Tom Jones. Ennig verða sýnd töfrabrögð, dans o.lf. 22.55 Groundstar-samsærið. (The Groundstar Conspiracy). Kanadísk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlutverk George Peppard og Michael Sarrazin. Grunur leikur á að skemmdarverk hafi verið unnið þegar sprenging á sér stað i geimrannsóknar- stöð Bandaríkjahers. Harðjaxlinum Tuxan er falið að rannsaka málið en gengur erfiðlega þar sem sá eini sem lifði af sprenginguna hefur misst minnið. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Davíð Á. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Siifurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvik Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Uröargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-4581 Skagaströnd ÓlaturBernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Guöfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambageröi 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö8 96-62308 Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Einar Ólafur Einarsson Hamrahliö32 97-31124 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjaröarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka 16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hliðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 99-4389 Þorlákshöfn ÞórdisHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 99-3198 Stokkseyri Friörik Einarsson Iragerði6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík Pétur Halldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vorhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1988 Dregið verður í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní n.k. Að gefnu tilefni er vakin athygli á þeirri nýjung að nú er sendur út einn gíróseðill. Þar eru tilgreind númer þeirra miða sem viðtakandi á að greiða. Þeir sem hafa fengið sendan þennan gíróseðil eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Allar frekari upplýsingar veitir skrifstofa flokksins að Nóatúni 21, sími 24480 og sími 21379. Framsóknarflokkurinn Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna forsetakosninganna 1988 hefst í Ármúlaskóla, Ármúla 10 laugardaginn 4. júní, en ekki mánudaginn 6. júní 1988 opið er frá kl. 10-12 og 14-18 og 22-22 virka daga. Á sunnudögum og 17. júní frá kl. 14-18. Borgarfógetaembættið í Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.