Tíminn - 02.07.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.07.1988, Blaðsíða 12
rr* VÉLAR & ÞJÓNUSTA HF. - Vélaborg JÁRNHÁLSI 2 - SÍMI 83266 - 686655 22 Tíminn orn t- w*-* » Laugardagur 2. júlí 1988 LOSUNARBÚNAÐUR FYRIR VOTHEYSTURNA FRÁ VOGEL UND NOOT Vogel und Noot losarinn, er útbúinn annaðhvort með ein- eða þriggja fasa rafmótorum. Vogel losarinn er þannig útbúinn til að mæta íslenskum aðstæðum. Losarinn hefur nú verið í notkun hérlendis í þrjá vetur og reynst vel, og er nú mest seldi losarinn í landinu. Vogel losarinn er byggður þannig að ofan á heystæð- una leggst sjálfur losunarbúnaðurinn sem er armur er snýst hring eftir hring. Neðan á arminum er keðja með hnífum sem losa heyið og flytur það inn að miðju. Efst í turninum er komið fyrir sogblásara sem er tengdur við losarann með rörum. Sogblásari þessi sogar heyið upp og flytur það á áfangastað sem er annað- hvort beint niður með turninum, í vagn eða í gegnum loftskilju inn í fjós. Þegar losarinn er ræstur er sogblásarinn settur ( gang á undan og látinn ganga án álags á fullum snúningi. Armurinn er síðan settur í gang. Þessi gangsetning gerir að verkum að hægt er að komast af með aðeins 10,5 KW orku. Pantið tímanlega til að tryggja afgreiðslu fyrir haustið. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn, sem eru: K.f. Húnvetninga, Blönduósi .................. Sími 95-4200 Vélavai, Varmahlíð, Skagafirði ............... Sími 95-6118 Díeseiverk, Draupnisgötu 3, Akureyri ......... Sími 96-25700 K.f. Þingeyinga, Húsavík ..................... Sími 96-41444 Erlingur Ólafsson, Hvolsveili................. Sími 99-8199 FARMAROL DRATTARVELAR 85 OG 100 HESTAFLA Ursus 912 og 1014 koma nú í verulega breyttri gerð. Vélin er með hljóðeinangruðu húsi full- klæddu frá verksmiðju. Það er með háum toppi, öflugri mið- stöð og sóllúgu, vandað sæti með góðu áklæði. Opnanlegir hliðargluggar og öfl- ugar hurðarpumpur er nú staðl- aður búnaður. Verð frá kr. 549.000,- FJÖLHNÍFAVAGNAR Löngu landskunnir Verð frá kr. 530.000,- Staðlaður búnaður: Verð frá kr. 330.000,- Gott einangrað ökumannshús. Tvær vökvadælur, 18 og 33 lítra. Útvarp. - Tveggja hraða miðstöð. Hliðarsláttarstífur. Tveir spólu- ventlar, einvirkir eða tvívirkir, með fjórum vökvaúrtökum. Lyftigeta á þrítengibeisli allt að 2500 kg. Sveifludráttarbeisli. Gírkassi með 10 gírum áfram og tveimur aftur- ábak. Þú færð hvergi meira fyrir peningana. IMT er lang ódýrasta dráttarvélin á markaðnum. Gerðu saman- burð. Á ný er hafinn innflutningur á pólsku jarðtæturunum frá Agromet. Tætarar þessir eru ódýrir og voru hér áður fyrr mest seldu jarðtætararnir hérlendis. Fáanlegir i vinnslubreiddunum 1,60 m og 1,80 m. Allar stæröir til afgreiöslu Vélar & þjónusta hf. hafa ástæðu til að fagna góðum árangri sem náðst hefur í sölu CASE-lnternational dráttarvéla undanfarin misseri. CASE-lnternation- al eru einar þær mest seldu á íslandi undanfarin ár. Ástæður þess eru meðal annars: - Vandaðar dráttarvélar. - Hagstætt verð. - Varahluta- og viðgerðarþjónusta í sérflokki. - Greiðslukjör við allra hæfi. Stærðirnar eru: 485 54 hestöfl - 585 62 hestöfl - 685 72 hestöfl - 785 80 hestöfl - 885 85 hestöfl. Fyrsta flokks vöruvöndun, lítill viðhaldskostnaður, létt bygging, veltihásing með fjöðrun, vandað þverfæriband að aftan, auk 3ja valsa heymatara. Hægt er að stjórna vagninum með vökvastýribúnaði annaðhvort að aftan eða beint úr ekilshúsi. Auðvelt er að skipta um og brýna hnífa. Pöttinger er mest seldi heyvagninn i Evrópu, og er frá elsta og stærsta framleiðandan- um. Þú gerir bestu kaupin í Pöttinger. STOLL FRÁBÆR VESTUR-ÞÝSK GÆÐAVARA PRÓFUÐ AF BÚTÆKNIDEILD Undanfarin ár hafa Stoll heyvinnutækin verið að hasla sér völl hér á landi. Vélar þessar hafa verið reyndar á Hvanneyri, og viljum við benda á skýrslur þaðan. Höfum hafið innflutning á sláttuþyrlum af gerðinni FARMAROL, með 1,65 m.v.br. Tvær sláttutromlur, þyngd 360 kg. Verð aðeins kr. 75.600,- VETO ÁMOKSTURSTÆKI Á ALLAR GERÐIR DRÁTTARVÉLA Veto, eru vönduð moksturstæki sem við getum nú boðið á mjög hagstæðu verði. Mikil sala á þessum tækjum sýnir að við erum á réttri leið. Margar gerðir oftast fyrirliggjandi. Veto - dönsk gæðavara. * lGROMET Jarðtætarar ST0LL STJÖRNUMÚGAVÉLAR Við bjóðum tvær gerðir af lager. 8 arma vél með vinnslubreiddina 3,10 m. Ódýrasta vélin á markaðn- um. 10 arma vél með vinnslu- breiddina 3,35 m. Það borgar sig að kynna sér Stoll. STOLL HEYÞYRLUR Stoll heyþyrlurnar fást í vinnslu- breiddum 4,10-5,10 og 7,20 m. Vélar þessar eru allar dragtengd- ar, en vélin sem er með vinnslu- breiddina 5,10 m fæst einnig lyftu- tengd. Kannaðu verðið og leitaðu upp- lýsinga um þessar hágæðavélar. IMT DRÁTTARVÉLARNAR Stærðir 50 - 78 ha.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.