Tíminn - 05.08.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.08.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 5. ágúst 1988 llllllllllllllllllllllll BIÓ/LEIKHUS llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllilllll Salur A Ný drepfyndin gamanmynd frá UNIVERSAL. Myndin er um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytf viðhorf og lifshætfulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir óseðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist þeim oft meira en erfitt. Aðalhlutverls: LEA THOMPSON (Back to the Future) og VICTORIA J ACKSON (Baby Boom). Leikstjóri: IVAN REITMANN (Animal House). Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardaga og sunnudaga Salur B Skólafanturinn T Ný, drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem verður það á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardæmi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það verður enginn svikinn af þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne Ryan, Richard Tyson. Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 um helgar Bönnuð innan 12 ára. Salur C Cross My Heart (Sofið hjá) Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd meðúrvalsleikurunum MARTIN SHORT („Inner Space“ og „Three Amigos") og ANNETTE O’TOOLE („48 Hours“ og „Superman lll”). Þegar parið fer heim eftir afar vandræðalegan kvöldverð á þriðja stefnumótinu ætlar David sér heldur betur að ná vinkonu sinni upp i bólið en það er aldeilis ekki það sem hún hefur í huga. *** VARIETY *** L.A. Times Sýnd kl. 7,9og 11 virka daga Sýnd kl. 5,7,9 og 11 um helgar Hafirðu smákkað víh láttu þér þá ALDREI etta í hug að keyra! ox IFEROAR t - utan Noregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN Mjög óvenjuleg, samísk kvikmynd, tekin i Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN VIÐBLÓÐÞYRSTAGRIMMDARSEGGI - HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG - ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR.... I einu aðalhlutverkinu er HELGI SKÚLASON en í öðrum aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjóri NILS GAUP Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 frumsýnir Svífur að hausti „Tvær af skærustu stjörnum kvikmyndanna, Lillian Gish og Bette Davis, loks saman í kvikmynd“... - Einstæður kvikmyndaviðburður - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. BETTE DAVIS - LILLIAN GISH- VINCENT PRICE - ANN SOTHERN Leikstjórn: LINDSAY ANDERSON Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 Húsið undir trjánum Frönsk-bandarisk spennumynd gerð af René Clement með Faye Dunaway og Frank Langella Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Nágrannakonan Frönsk úrvalsmynd gerð af meistara . Truffaut með Gerard Depardieu og KBBTÍ Sáli Fanny Ardant. Hin sprenghlægilega grinmynd með Leikstjóri: Frangois Trutfaut Dan Aykroyd og Walter Matthau. Endursýnd kl. 5,7, 9 og J1.15 . Endursýnd kl. 7 og 11.15 Hentu mömmu af lestinni Sýndkl. 5og9 lASKOLABÍO I. l:MMW SJMI22140 Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II 25 þúsund gestirá tveimur vikum Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann I höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans, og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kimni. Mynd fyrir alla aldurshópa. Blaðadómar: *★* Daily News *★* The Sun *** Movie Review „Dundee er ein jákvæðasta og geðþekkasta hetja hvíta tjaldsins um árabil og nær til allra aldurshópa." *** SV. Morgunblaðið. Leikstjóri: John Cornwell Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowsky. Ath. Breyttan sýningartima: Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15 GLETTUR - Ég held ég taki þetta í miðjunni... - Ef þið hafið áhuga á húsinu, þá held ég að þið ættuð að ákveða ykkur í hvelli... á morgun gæti það orðið of seint. - Ætlarðu að láta sjá þig á ganginum með svona óhreina svuntu! Hvað heldurðu að nágrannarnir segi?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.