Tíminn - 07.09.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.09.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn1 Mjövikudagur 7. september 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LAUGARAS = _ Salur A Frumsýnir Strönduð Ný mjög spennandi mynd frá New Line þeim er gera Nightmare on Elm Street. Stranded er um fólk frá öörum hnetti sem helur flúið heimkynni sin vegna morðingja sem hefur drepið meiri hluta ibúa þar. Aðalhlutverk: lone Skye, Joe Morton og Maureen O'Sullivan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur B Frumsýnir 24. ágúst 1988 Stefnumót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fórna lifi í allsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshöfundur og framleiðandi „9 'k vika"). Sýnd kl: 5, 7,9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga Salur C Sá illgjarni •,'ííi \í %v. ■ ... í:-::. : Ný æsispennandi mynd gerð al leikstjóra Nightmare on Elmstreet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Athuglð sýnlngar kl. 5 alla daga í öllum solum. Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. Þetta er myndin sem negldi ameriska áhorfendur í sætin sín fyrstu 2 vikurnar sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón dollara. *** Variety **** Hollywood R.P. .kfAMPrsHH Frumsýnir: Busamyndlna i ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Þetta er mynd sem þú átt ekki að sjá núna, heldur NÚÚNA!!! Hún er stórgóð spennumynd og meiriháttar fyndin. Ekki skemmir samansafnið af úrvalsleikurum i myndinni: John Dye (Making the Grave), Steve Lyon (Why Hannah’s skirts won’t go down), Kim Delaney (Equalizer, Hotel, Delta Force), Kathleen Wilhoite (Just Married, Murphy's Law), Morgan Fairchild (Flammingo Road, Bonnie & Llyde, Falcon Crest), Miles O'Keeffe (Bo Derek's „TARZAN", Fistful of Diamones) Framleiðandi: JOHN LANDAU (FX, Manhunter, Making Mister Right) Leikstjórn: Ron Casden (Tootsie, Network, French Connection, The Exorcist) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 HELSINKI - NAPÓLÍ „Þessi nótt i Berlin varð þeim örlagarik, - og hættuleg þvi það var lifið að veði... Æsispennandi farsi um meiriháttar nótt í heimsborginni Berlín. Aðalhlutverk. Kari Váánánen - Roberta Menfredi, ásamt Sam Fuller og Wim Wenders og gömlu kempunni Eddie Constandine sem frægur var sem hinn ósigrandi „Lemmy". Leikstjóri: Mika Kaurismáki ' Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11.15 Frumsýnir: í SKUGGA PAFUGLSINS „ALLTVAR DULARFULLT - SPENNANDI OG NÝTT Á ÞESSARI TÖFRAEYJU,, - „FYRIR HONUM VAR HÚN BARA ENN EIN KONAN, EN ÞÓ ÖÐRUVÍSI" Falleg, spennandi og dulúðug saga, sveipuð töfrahjúp Austurlanda. Aðalhlutverk: JOHN LONE sem var svo frábær sem „Siðasti keisarinn" og hin margverðlaunaða ástralska leikkona WENDY HUGHES ásamt GILLIAN JONES - STEVEN JACOBS Leikstjóri: PHILLIP NOYCE Sýnd kl. 5 og 7 Kynnir Heimsfrumsýningu - utan Noregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN Mjög óvenjuleg, samísk kvixmynd, tekin í Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN IVIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI - HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG _ÞÚ HEFUR ALDREISÉÐ SLÍKA MYND FYRR.... I einu aðalhlutverkinu er HELGI SKÚLASON en í öðrum aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjóri NILS GAUP Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 MONTENEGRO Sýnd kl. 3,9 og 11.15 Metaðsóknarmyndin „Crocodile" Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér i fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl„ 5, 7 og 9 Steve Martin JohnCandy PláMTrainsand Automobiles &UUSKOUBID I. llHUIUESd SJmi 2 2 140 wwMcmr pictims fmsínts aJohnHughes™ Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfríinu með fjölskyldu sinnl, en það sem hann upplifðl voru þrírdagar „Á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla lelkstjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýndkl. 7,9og11 GLETTURJ -Leggstu útaf og faröu aftur aö sofa. Þú færö ekki meira vatn. Sláturleyfishafar Til sölu margskonar áhöld og tæki fyrir sláturhús, svo sem kjötrær, blóðband, banaklefi, innyflaband, fláningsbekkir, talía AVERY-vog, bakkarekkar fyrir kælingu á innyflum og fleira. Upplýsingar í síma 91-82680 á venjulegum skrif- stofutíma. Búrfell h.f. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerðl Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykklshólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Helllssandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flafeyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Uröargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGisladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammslangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduos Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-5311 Siglufjörður Guöfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Ólafsfjörður HeigaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjaröarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður Kristín Árnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíöargötu 8 97-51239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djupivogur ÓskarGuöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdis Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson (rageröiö 98-31211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 98-78172 Vik PéturHalldórsson Sunnubraut5 98-71124 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 + Eiginkona mín, móöir okkar og amma Rósa Pálsdóttir frá Geirlandi á Síðu er andaöist 21. ágúst s.l. verður jarðsett frá Prestbakkakirkju laugardaginn 10. september kl. 14.00. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn 9. september kl. 13.30. Sigfús H. Vigfússon ÞórðurSigfússon Dísa Sigfúsdóttir Inga Jóna Sigfúsdóttir og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.