Tíminn - 03.11.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.11.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 3. nóvember 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllll SJÓNVARPIÐ Laugardagur 5. nóvember 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 30. okt. og 2. nóv. sl. 14.30 Hlé. 15.00 íþróttaþátturinn. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (10).(Mofli - El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 18.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Ný syrpa bandaríska myndaflokksins um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister). Sjöundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Vigdís Rafnsdóttir. 21.25 Bestu tónlistarmyndböndin. (MTV Music Awards 1988). Bandarískur þáttur um veitingu verðlauna fyrir bestu tónlistarmyndböndin 1988. Meðal þeirra sem koma fram eru Cher, INXS, Rod Stewart, Amy Taylor o.fl. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Gleðileg jól, Lawrence. (Merry Christmas Mr. Lawrence) Bresk/japönsk kvikmynd frá 1983. Leikstjóri Nagisa Oshima. Aðalhlutverk David Bowie, Tom Conti og Ryuchi Sakamoto. Myndin fjallar um veru breskra stríðsfanga í japönskum fangabúðum árið 1942. Þýðandi Jón O. Edwald. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. jp) \ssm-2 Laugardagur 5. nóvember 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filma- tion. 08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni- mynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. World- vision. 09.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Meðal myndanna sem afi sýnir í dag er mynd um skófólkið, lítið og skrýtið fólk sem býr í fallegu skóþorpi. Fólkið í skóþorp- inu er eins margvíslegt og skórnir sem það líkist, sumir eru dansskór, aðrir íþróttaskór, trúðaskór eða lögreglustígvél. Hvert um sig hefur sinn sérstaka persónuleika sem við fáum fljótt að kynnast. Aðrar myndir sem afi sýnir í þessum þætti eru Emma litla, Skeljavík, Selur- inn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur o.fl. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guörún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.50 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.20 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævisögu rithöfu- ndarins Allans Marshall sem veiktist af lömunar- veiki í æsku. 4. hluti. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis Fitz-Gerald. Þýðandi: Birna Berndsen. ABC Australia. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.30 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Þættirnir um viðskiptaheiminn verða framvegis frumsýndir á laugardagseftirmiðdögum. 12.55 Heiður að veði. Gentleman's Agreement. Gregory Peck fer með hlutverk blaðamanns sem talið er að skrifa grein um gyðingahatur. Til þess að afla sór þekkingar á viðfangsefninu, læst hann vera gyðingur og kemst þá að raun um að kynþáttahatur er útbreiddara og rótgrón- ara en hann hafði órað fyrir. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield, Celeste Holm og Anne Revere. Leikstjóri: Elia Kazan. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýð- andi: Björn Baldursson. 2Öth Century Fox 1947. Sýningartími 115 mín. s/h. 14.50 Ættarveldið. Dynasty. Þegar við skildum . síöast við söguhetjurnar í Ættarveldinu hafði Dax leitað huggunar í örmum Tracy eftir að hann kom að Alexis með Rashid og Krystle komst að raun um að hinar dularfullu símhrin- gingar voru einungis upptaka af rödd Matthews. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.40 Ruby Wax. Gestir Ruby Wax í þessum þætti eru Bob Payton bandarískur viðskiptamaður, Wendy Wasserstein og Christopher Durang sem bæði eru handritshöfundar, bandaríski gamanleikarinn Pee Wee Herman og Meatloaf. Channel 4/NBD. 16.20 Nærmyndir. Einkar vel þótti takast til við gerð þessarar Nærmyndar af Hrafni Gunnlaugs- syni og áhorfandinn kynnist nýrri hlið á kvik- myndaleikstjóranum þegar hann segir frá bern- skuminningum sínum og draumum. Það er vel við hæfi að sýna þessa nærmynd af Hrafni meðan sýningar á stórverki hans „I skugga hrafnsins" standa yfir. Hrafn lætur nú af störfum sem dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins um sinn til þess að snúa sér að hugðarefni sínu, kvik- myndagerðinni. Stöð 2 óskar honum góðs gengis í von um enn frekari stórvirki á sviði íslenskrar kvikmyndagerðar. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Gillette-pakkinn, keila o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.1919.19 Lifandi fréttaflutningurásamtumfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitimar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunar- sveitanna en miðar, sórstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum aðalvinningum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gaman- myndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville, Rory McGrath, Philip Pope. Leikstjóri: John Stroud. Þýðandi: örnólfur Árnason._______________________________ 21.45 Ástarorð. Terms of Endearment. Myndin segir frá mæðgum í Texas og þeim vandamál- um sem skjóta upp kollinum þegar dóttirin afræður að giftast ungum alþýðumanni. Þær reyna að umbera hvor aðra og þarf sú yngri oft að taka í taumana og bregða sór i móðurhlut- verkið þegar sú eldri á í vandræðum með ástmenn sína. Jack Nicholson á hér frábæra spretti sem drabbarinn í næsta húsi í þessari afbragðsmynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu Larrys McMurty. Myndin hlaut fimm Óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Shirley Mac- Laine, Jack Nicholson, Debra Wingerog Danny De Vito. Leikstjóri og framleiðandi: James L. Brooks. Paramount 1983. Sýningartími 130 mín. Aukasýning 18. des. 23.55 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Elvis Presley, Pat Boone og Bítlarnir eru meðal þeirra sem notið hafa hvað mestra vinsælda meðal unglinga og markað nýja stefnu hver á sinn hátt. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. LBS. 00.20 Um myrka vegu. Wege in der Nacht. Myndin gerist í Póllandi um miðbik síðari heimsstyrjaldarinnar. Friedrich, ungur þýskur liðsforingi af heldri manna ættum er í herdeild sem staðsett er á fallegu sveitasetri. Þar hittir hann Hans Albert, eldri frænda sinn, sem einnig er í sömu herdeild. í Þýskalandi höfðu frændurn- ir átt margar eftirminnilegar stundir þar sem þeir skiptust á skoðunum um heimspekileg malefni. Þeir taka nú upp þráðinn að nýju, en inn í samræðurnar bætist þriðji aðilinn sem er Elz- bieta, dóttir pólska óðalseigandans. Friedrich hrífst þegar af stúlkunni, en sökum ólíks uppruna hafnar hún öllum frekari samskiptum við hann. Aðalhlutverk: Maja Komorowska, Mathieu Carriere og Horst Frank. Framleiðandi og leikstjóri: Krzyztof Zanussi. Þýðandi: Svavar Lárusson. WDR. Sýningartími 100 mín. 02.00 Skörðótta hnífsblaðið. Jagged Edge. Kona finnst myrt á hroðalegan hátt á heimili sínu. Eiginmaður hennar er grunaður um verknaðinn. Hann fær ungan kvenlögfræðing til þess að taka málið að sér. Hörkuspennandi mynd með óvæntum endi. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote og Robert Loggia. Leikstjóri: Richard Marquand. Framleiðandi: Marvin Ransohoff. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdótt- ir. Columbia 1985. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. 03.45 Dagskrárlok. O Rás I FM 92.4/93,5 Sunnudagur 6. nóvember 7.45 Morgunandakt. Sóra Hjálmar Jónsson próf- astur á Sauðárleóki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Stefáni Edel- stein. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 22,15-22. 9.00 Fréttir. 9.03 „Requiem" (sálumessa) K.626 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Rachel Yakar sópran, Ortrun Wenkel alt, Kurt Equiluz tenór og Robert Holl bassi syngja með Kór Ríkisóperunnar og „Concentus Musicus" hljómsveitinni í Vínar- borg sem leikur á hljóðfæri frá dögum Mozarts. Stjórnandi: Nikolaus Harnoncourt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25Veistu svarið?. Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Grensáskirkju. Perstur: Séra Gylfi Jónsson. 12.10 Uagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Sigurjón Ólafsson mynd höggvara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Margrét Pálmadóttir, Kór Flensborgarskóla og Jón Páll Sigmarsson. Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir^ 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslend- ingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarpi. Sjötti þáttur: Úr Njálu, Gunnar og Hallgerður.Hallmar Sigurðs- son leikur Gunnar og María Sigurðardóttir Hallgerði en aðrir leikendur eru Aðalsteinn Bergdal, Gunnar Stefánsson Eyvindur Eiríks- son, Sigrún Björnsdóttir, Bjarni Ingvarsson, Ellert Ingimundarson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Vernharður Linnet, Arnar Jónsson, Sverr- ir Hólmarsson og Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. a. Frá tónleikum Útvarpshljómsveitarinnar í Frankfurl 20. maí sl. Stjórnandi: Gerd Albrecht. Fluttfimm smáverk fyrir hljómsveit op. 10 eftir Anton Webern og Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. b. Frá tónleikum Fílharmon- íusveitar Berlínar 15. apríl sl. Stjórnandi: Gerd Albrecht. Einleikari: Kolja Blacher. Fluttur Fiðlu- konsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. 18.00 Skáld vikunnar - Valgerður Benedikts- dóttir. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynn- ir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttirog Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur lýkur lestrinum (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp a samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Á fimmta tímanum - Kim Larsen. Halldór Halldórsson fjallar um Kim Larsen í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman * lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Samskipti ung- linga og foreldra. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Ðjörk Birgisdóttir á veikum nótum í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ 'smitt Sunnudagur 6. nóvember 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.45 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð- andi: Hannes Jón Hannesson.____________________ 09.05 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.30 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við öfl frá öðrum plánetum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televi- son. 09.55 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthí- asdóttir. Filmation. 10.15 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd með íslensku tali sem gerð er eftir bókinni Dvergar. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýð- andi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.40 Herra T. Mr. T. Herra T. er líklega allra sterkasti tvífætlingur sem um getur og mun Sunnudagur 6. nóvember 14.35 Sjö samúræjar. (Seven Samurai) Eitt af meistaraverkum kvikmyndasögunnar eftir jap- anska leikstjórann Akira Kurosawa, gerð árið 1954. Aðalhlutverk Takashi Shimura, Yoshio Inaba, Seiji Miyaguchi, Minoru Chiaki, Daisuke Kato, Ko Kimura og Toshiro Mifune. Myndin gerist í japönsku þorpi á 16. öld og segir frá er þorpsbúar fá sjö bardagamenn til liðs við sig til að verjast illmennum. Um miðbik sögunnar verður gert 5 mín. hlé. Þýðandi Ragnar Baldursson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna G. Erlings- son fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.25 Unglingarnir í hverfinu. (16). (Degrassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur um krakkana í hverfinu sem eru búin að slíta barnsskónum og komin í unglingaskóla. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutima frétta- og fréttaskýringaþáttur sem verður á hverjum sunnudegi í vetur. Auk frétta verður fjallað ítarlega um þau innlendu og erlendu málefni sem hæst ber hverju sinni. Veðurfregnir með fimm daga veðurspá verða í lok þáttarins. 20.35 Hvað er á seyði? Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem bregður sér út úr bænum og kannar hvað er á seyði í menningar- og skemmtanalífi á landsbyggðinni. Þessi þáttur er tekinn upp í Stykkishólmi. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.15 Matador. (Matador). Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þættirnir gerast í Korsbæk, litlu þorpi í Danmörku, og lýsa í gamni og alvöru lífinu þar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Feður og synir (Váter und Söhne) Þriðji þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Höfundur og leikstjóri Bernhard Sinkel. Aðal- hlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Úr Ijóðabókinni. Andrés Sigurvinsson flyt- ur Einbúann eftir Pabló Neruda í þýðingu Dags Sigurðarsonar. Kristín Ómarsdóttir flytur inngangsorð. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.20 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. sanna það fyrir okkur á eftirminnilegan hátt næstkomandi sunnudagsmorgna. Hann hefur gaman að börnum og hefur tekið að sér að þjálfa unglingalið í íþróttum sem ferðast heims- hornanna á milli. Þessi eilífi þeytingur staða á milli getur reynst erfiður jafnvel fyrir Herra T. Þessir lipru unglingar láta sér ekki nsegja að huga að keppnisgreinunum einum heldur eyða þau stórum hluta tíma síns í að leysa dularfullar ráðgátur og handsama glæpamenn. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. World- vision. 11.00 Dansdraumar. Dancing Daze. Bráðfjörugur framhaldsmyndaflokkur um tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútímadansi. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. ABC Australia. 12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum upþákomum. 13.50 Án ásetnings. Absence of Malice. 15.45 Panorama. Breskur fréttaskýringarþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar.________________ 16.45 A la carte. Á matseðli Skúla Hansen í dag er pasta með reyktum laxi í forrétt og ofnbakað- ur saltfiskur lasagne í aðalrétt. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreasen. Stöð 2.____________________________________ 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Marg verðlaunaðir fræðslubættir. 18.10 Ameríski fótboltinn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson._____________________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. The Return of Sherlock Holmes. Baskerviliehundurinn. 22.35 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en eru ekki alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2.____________________________ 20.45 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson fær til sín góða gesti. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón- asson. Stöð 2. 23.25 í viðjum undirheima. Hardcore. Unglings- stúlka hverfur á leið sinni á æskulýðsráðstefnu í Kaliforníu. 01.10 Lagarefir. Legal Eagles. Spennumynd í gamansömum dúr. Saksóknari og verjandi, sem í mörg ár hafa deilt í dómsölunum eru loks sama sinnis þegar þeir fá mál listakonu einnar til meðhöndlunar. Aðalhlutverk: Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. Leikstjóri og framleiðandi: Ivan Reitman. Universal 1986. Sýningartími 114 mín. Ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok. e Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 7. nóvember 6.45 Veðurfregmr. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Frettir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Sigurgeir Þorgeirsson fjallar um sauðfjárrækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Markaður möguleikanna. Síðari hluti. Umsjón: Einar Kristjánsson. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus“ eftir Philip Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýð- ingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um Egyptaland sam- tímans og til forna. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Sergei Rakhmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Halldór Jónsson útgerðartæknir á Súðavík talar. (Frá Isafirði). 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskra morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guð- mundson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíöinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemd- um og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjal! upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Utvarp unga fólksins - Neðanjarðarhljóm- sveitir. Við hljóðnemann er Davíð Bjamason. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 7. nóvember 16.30 Fræðsluvarp. (11) (45 mín.) 1. Samastaður á jörðinni. Þriðji þáttur - Fólkið sem fékk kýrnar af himnum ofan. I þessum þætti er sagt frá Masaíastúlku sem býr í kofa með móður sinni í þorpi í Kenýa. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur (15 mín.). Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.00 Mýsla í Glaumbæ - Endursýning. Umsjón Ámy Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brautin rudd. Mynd um líf og starf Auðar Auðuns, fyrrverandi ráðherra, forseta borgar- stjórnar og borgarstjóra í Reykjavík. 21.25 Borðstofan (The Dining Room). Nýtt banda- rískt sjónvarpsleikrit eftir A.R. Gurney. Sex leikarar bregða sér í margs konar gervi án þess þó að breyta um svið eða búninga. Aðalhlutverk John Shea, Frances Sternhagen og Remak Ramsay. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 16.00 Notaðir bílar. Used Cars. Gamanmynd um bílasala og aðferðir hans til þess að selja bílana sem eru í allavega ásigkomulagi. Aðalhlutverk: Jack Warden og Kurt Russell. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Framleiðendur: Steven Spielberg og John Milius. Columbia 1980. Sýningartími 110 mín. 17.50 Kærleiksbirnirnir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir._________ 18.40 Tvíburarnir. The Gemini Factor. Spennandi barna- og unglingaþættir sem fjalla um tvíbura sem voru aðskildir í æsku. 19.19 19.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.45 Dallas. Nærvera hins dularfulla Wes Parma- lee hefur slæm áhrif á heimilishaldið á Southfork og þá einkum á Miss Ellie. Hún ákveður að grípa til sinna ráða. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Lorimar._________________________ 21.40 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie fást við ný sakamál og lenda í hættulegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 1987. 22.30 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Með úlfum. The Company of Wolves. 00.00 Á hjara réttvísinnar. Warlock. Vandaður vestri sem fjallar um lögreglustjóra nokkum sem fenginn er til þess að halda uppi lögum og reglu í þorpinu Warlock og verja það ágangi útlaga. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Richard Widmark. Anthony Quinn og Dorothy Malone. Leikstjóri og framleiðandi: Edward Dmytryk. 20th Century Fox 1959. Þýðandi: ömólfur Árnason. Sýning- artími 120 mín. J^2£0Dagskrárlok^^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.