Tíminn - 09.11.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn
Miövikudagur 9. nóvember 1988
Miðvikudagur 9. nóvember 1988
Tíminn 11
Körfuknattleikur:
Úthaldið brást
Stúdentum enn
Grindvíkingar sigruðu Stúdenta í
Flugleiðadeildinni í körfuknattleik í
íþróttahúsinu í Grindavík í
gærkvöld, 81-65. í hálfleik var stað-
an 39-31 heimantönnum í vil.
Grindvíkingar höfðu yfirhöndina
allan tímann, en leikmenn ÍS börð-
ust vel að vanda. Leikur heima-
manna bar þess nokkuð merki að
ekki var verið að leika gegn einu af
toppliðum deildarinnar og nokkurs
kæruleysis gætti hjá leikmönnum. í
hálfleik var staðan 39-31 fyrir Grind-
víkinga, en með mikilli baráttu tókst
Stúdentum að minnka muninn í 3
stig fljótlega í síðari hálfleiknum,
48-45. Enn skorti Stúdenta úthald
og eftir að Hjálmar Hallgrímsson
hafði stolið boltanum nokkrum sinn-
um af Stúdentum og skorað, skildu
leiðir með liðunum og Grindvíking-
ar komust í 70-52. Eftir það var
leikurinn í höndum heimamanna
sem síðan sigruðu 81-65.
Fimm leikmenn frá Arsenal eru í
20 manna landsliðshóp Englend-
inga, sem mætir Saudi Arabíu í
Riyadh miðvikudaginn 16. nóvem-
Blikarnir
úr leik
Handknattleikslið Breiðabliks lék
síðari leik sinn gegn norska liðinu
Stavanger í Evrópukeppni bikarhafa
■ Noregi um helgina. Norska liðið
vann leikinn 30-23, en liðið sigraði
einnig í fyrri leiknum, sem fram fór
í Digranesi, 29-25. Hans Guðmunds-
son stórskytta Kópavogsbúa var
markahæstur í leiknum með 7 mörk.
Breiðablik er þar með úr leik í
keppninni. BL
Stúdentar hafa verið að sækja í sig
veðrið í undanförnum leikjum, en
alltaf hefur botninn dottið úr leik
þeirra í síðari hálflcik, þegar þreytan
gerir vart við sig. Sem fyrr voru það
Valdimar Guðlaugsson og Páll Arn-
ar sem voru yfirburðamenn í liðinu,
en Jón Júlíusson gerði nokkrar
skemmtilegar körfur.
Hjá heimamönnum var Hjálmar
Hallgrímsson sterkur, en hann er nú
óðum að komast í sitt gamla góða
form. Þá var Jón Páll Haraldsson
góður, skoraði grimmt og tók mikið
af fráköstum. Guðmundur Bragason
skoraði mikið að vanda, en hefur þó
oft leikið betur. Grindvíkingar hafa
nú unnið 3 leiki í röð í deildinni, en
hafa ekki enn náð að hirða stig af
betri liðunum í deildinni. Hvað þeir
gera í næstu leikjum mun framtíðin
ein segja til um, en mikið býr í liðinu.
Stigin: UMFG: Guðmundur
Bragason 24, Jón Páll Haraldsson
ber. Markverðirnir Peter Shilton,
sem hefur að baki 102 landsleiki og
Chris Woods, eru hvorugur í
hópnum.
Þá voru varnarmennirnir Gary
Stevens og Terry Butcher ekki lausir
í leikinn, vegna leikja hjá Glasgow
Rangers. Tony Dorigo og Mick
Harfors, sem voru í hópnum gegn
Svíum á dögunum voru ekki valdir í
landsliðshópinn að þessu sinni. Hóp-
urinn er annars þannig skipaður:
Markverðir: Dave Beasant og David
Seaman.
Varnarmenn: Mel Sterland, Paul
Parker, Stuart Pearce, Tony Adams,
Des Walker, Gary Pallister og
Michael Thomas.
Miðjumenn: Paul Gascoigne, Bryan
Robson, Steve Hodge og David
Rocastle.
Sóknarmenn: Peter Beardsley, Tony
Cottee, Gary Lineker, Alan Smith,
John Barnes, Chris Waddle og Brian
Marwood. BL
23, Hjálmar Hallgrímsson 13, Ólaf-
ur Jóhannsson 8, Sveinbjörn Sig-
urðsson 7, Eyjólfur Guðlaugsson 3,
Ástþór Ingason 2 og Guðlaugur
Jónsson 1.
ÍS: Páll Arnar 21, Valdimar Guð-
laugsson 16, Hafþór Óskarsson 11,
Jón Júlíusson 9, Þorsteinn Guð-
mundsson 4, Heimir Jónasson 2 og
Auðunn Elísson 2. BL
Stuttgart. V-Þýski tennis-
leikarinn Boris Becker hætti í gær
við að keppa á Stuttgart Classic
tennismótinu, vegna meiðsla á fæti.
Eftir 6 klukkustunda langa heim-
sókn til læknis í Múnchen á mánudag
kom í ljós að kappinn var með
tognuð liðbönd. Becker er nú með
fótinn í gipsi og verður að taka því
rólega næstu 10 daga. Becker, sem
er nú í 4. sæti á afrekalistanum,
meiddist um síðustu helgi, er hann
var að keppa í undanúrslitum á opna
Stokkhólmsmótinu. Becker lét þó
ekki deigan síga og lauk mótinu sem
sigurvegari. V-Þjóðverjinn Eric Je-
len tekur sæti Beckers í mótinu í
Stuttgart.
Bonn. Stuttgart tapaði í fyrra-
kvöld, 0-1, fyrir Bochum í 1. deild
v-þýsku knattspyrnunnar. í 2. um-
ferð bikarkeppninnar gerðu Saar-
bruecken og Schalke 3-3 jafntefli,
Dortmund vann Homburg 2-1,
Núrnberg og Karlsruhe gerðu 1-1
jafntefli og Waldhof Mannheim
vann Köln 2-1.
4 leikir
í kvöld
í kvöld eru 4 leikir á dagskrá í
íslandsmótinu í handknattleik. Kl.
18.15 leika Valur og Fram að Hh'ðar-
enda. Kl.20.15 leika FH og KA ■
Hafnarfirði, kl.20.00 leika í Digra-
nesi UBK og Grótta og í Laugardals-
höllinni leika Víkingur og IBV, sá
leikur hefst einnig kl. 20.00.
3 leikir verða í blaki í Hagaskóla í
kvöld. Fram og HK leika kl. 18.30
ÍS og HSK kl. 19.45 og Víkingur og
UBK leika kl. 21.00. BL
Knattspyrna:
Peter Shilton
ekki í náðinni
- hjá Bobby Robson framkvæmdastjóra enska landsliðsins
Íshokkí:
Tveir sigrar L.A. Kings
Það voru spennandi leikir í
NHL-íshokkídeildinni vestra um
helgina. Fjölmarga leiki þurfti að
framlengja, til að fá sigurvegara,
en þrátt fyrir það lauk 2 leikjum
með jafntefli. Lið lloston Bruins,
scm er cfst í sínum riðli vann góðan
sigur á Vancouver, 4-2 og Calgary
Flames vann báða sína leiki. Aftur
á móti töpuðu bæði New York
Rangcrs og Toronto Maple Lcafs
sínum leikjum'.
Úrslitin urðu þessi:
N.Y.Islanders-Washinclon Cap.trl. .. 4-3
Vancouver l'an.-Hartford Whal.frl. . 3-2
St.Louis Blues-Quebcc Nordiques ... 5-2
Calgary Flaracs-Buffalo Sabres...9-0
Monlreal Canadicns-W'binipeg Jels . . 7-2
L.A.Kings-Toronlo Maple Leafs ... 64
Minncsnla N.S.-Chicago B.H.frl. ... 5-5
Boslon Bruins-Vancouver Canucks . . 4-2
Dctroit Rcd Wings-Edmonlon Oliers . 5-2
Philadelphia Flyers-Pittsburgh P . . .. 54
NJ.Devils-N.Y.Rangcrs............._ 6-5
L.A.Kings-Chicago Blaek Hawks ... 5-3
Monlreal Can.-St.Louís Blues fri. .. . 3-3
Calgary Flaracs-Hartford Whalcrs ... 6-3
NHL-deildinni er skipt í 2 deildir
og síðan er hvorri dcild skipt í tvo
riðla. Staðan í NHL-deildinni fer
hér á eftir:
Wales-deildin:
Patrick-riðill:
New York Rangers . . 13 8 1 4 5741 17
Pittsburgh Penguins . . 14 8 0 6 70-65 16
Philadelphia Flycrs .. 15 8 0 7 62-57 16
Ncw Jersey Devils ... 14 6 2 6 49-56 14
Ncw York Islanders . . 13 5 1 7 39-50 11
Washington Capilals . 14 4 2 8 49-54 10
Adams-riðill:
Boston Bruins....... 15 9 3 3 6140 21
Monfreal Canadicns . . 16 7 2 7 60-56 16
BulTalo Sebres ..... 16 6 2 8 57-74 14
Hartford Whalcrs ... 13 6 0 7 51-50 12
Quebec Nordiques ... 15 6 0 9 52-66 12
Campells-deild:
Norris-riðill:
Toronto Maple Leafs . . 15 8 1 6 56-50 17
Delroit Red Wings ... 14 5 4 5 50-52 14
St. Louis Blues..... 13 6 2 5 48-52 14
Chicago Black Hawks .. 16 4 2 10 49-59 10
Minnesota North Slars . 13 2 2 9 36-55 6
Smythe-riðill:
Calgary Flanivs..... 15 9 3 3 724 2 21
Los Angelcs Kings ... 15 9 0 6 77-69 18
Fdmonton Olicrs .... 14 7 2 5 57-59 16
Vancouver Canucks ..16 7 2 7 5345 16
WinnipcgJets........ 12 4 3 5 44-52 11
BL
m
Hreinn Þorkelsson hitti illa ■ gærkvöldi í leiknum gegn Njarðvík. Hér eru það Hreiðar Hreiðarsson og Kristinn Einarsson sem sækja að
Hreini. Tímamynd Pjetur.
KA-menn halda áf ram
sigurgöngu sinni
Um helgina voru nokkrir leikir ■ íslands-
mótinu í blaki. KA-menn fóru til Neskaup-
staðar með bæði karla og kvennalið sín.
Karlaliðið hélt uppteknum hætti og sigraði
Þrótt N. 3-1. Þróttur vann fyrstu hrinuna,
15-12, en KA-menn unnu næstu 3 hrinur,
15-6,15-9 og 16-14. Lið KA er mjög sterkt
um þessar mundir og hefur ekki tapað leik
það sem af íslandsmótinu, liðið hefur
unnið fjóra fyrstu ieiki sína á mótinu.
Þróttarar náðu að sigra er liðin mættust
í kvennaflokki, 3-0. Hrinutölur voru 15-5,
15-4 og 15-13. Þróttarliðið hefur líkt og
karlalið KA, ekki tapað leik í vetur.
Á sunnudagskvöl léku síðan nágranna-
liðin UBK og HK í kvennaflokki. HK
stúlkurnar unnu sigur á íslandsmeisturun-
um 3-1. UBK vann fyrstu hrinuna 16-14,
en síðan tók HK við og vann 15-13, 15-12
og 15-13. f síðustu viku vann UBK liðið
Þrótt í kvennablakinu, 3-0.
í 1. deild karla léku HK og ÍS og þessum
leik lauk með sigri ÍS, 3-2, í jöfnum og
spennandi leik. HK vann fyrstu hrinuna
15-10. ÍS svaraði f næstu hrinu 15-12, en
aftur náðu leikmenn HK forystunni með
því að vinna þriðju hrinu 15-12. Lið ÍS
vann síðan tvær síðustu hrinurnar 15-8 og
15-12 og sigraði því í leiknum 3-2.
Á mánudagskvöldið léku Þróttur og
Fram í Hagaskóla. Þróttarar unnu leikinn,
3-1, eftir að Framarar höfðu unnið fyrstu
hrinuna. Þróttarar unnu síðan öruggan
sigur í næstu hrinu.
Þá unnu Víkingsstúlkurbar 3-1 sigur á
Stúdínum í 1. deild kvenna. BL.
Pílukast:
Meistarinn úr leik
ÍJrslit á íslandsmótinu ■ pílukasti fara
fram um næstu helgi, og mun sjátfur
úrslitaleikurinn verða sýndur í beinni
útsendingu á Stöð 2.
Riðlakeppnin fór fratn fyrir skömmu
og bar þar helst til tíðinda að íslands-
mcistarinn frá því í fyrra, Ægir Ágústsson
frá Grindavík, féll úr kcppninni.
AUs munu 48 pQukastarar hafa skráð
sig til keppni á mótinu, en 40 þeirra
mættu til leiks. Að sögn Ægis, þá var
hann óheppninn, lenti hann í sterkum
riðli og tókst ekki að komast áfram.
í 4 manna úrslitum um næstu helgi
mætast bræðurnir Pétur og Guðjón
Haukssvnir úr Grindavik, Óskar Þór-
mundsson úr Keflavík og Kristinn Krist-
insson úr Sandgerði. BL
Körfuknattleikur:
Valsmenn réðu ekki
við Helga Rafnsson
Valsmenn og Njarðvíkingar áttust
við ■ FlugleiðadeUd íslandsmótsins í
körfuknattleik á Hlíðarenda í
gærkvöld. Njarðvíkingar fóru með
sigur af hólmi 92-83, eftir að hafa
verið undir í hálfleik 45-47.
Fyrri hálfleikur var jafn og spenn-
andi allan tímann og liðin skiptust á
um að hafa forystuna. Helgi Rafns-
Róm. Juventus vann 4-3 sigur á
Bologna í 1. deild ítölsku knatt-
spyrnunnar um síðustu helgi. Inter-
nazionale vann Sampdoria 1-0 og
AC Milan vann Verona 2-1 á útivelli.
Roma vann einnig 2-1 sigur á Pisa á
heimavelli og Torino vann Cesena
2-0. Como vann Lecce á heimavelli
2-1, en Fiorentina og Atalanta gerðu
1-1 jafntefli. Napoli, lið Diego Mara-
donna gerði 1-1 jafntefli við Lazio.
New York. Steve Jones frá
Bretlandi sigraði í 19. New York
maraþonhlaupinu, sem fram fór um
síðustu helgi. Jones hljóp á 2,08,20
klst. ítalinn Salvadore Bettiol varð
annar og John Treacy frá írlandi
þriðji. Norska hlaupadrottningin
Grete Waitz sigraði í kvennaflokki á
2,28,06 klst. og Laura Fogli varð
önnur. Bandaríska stúlkan Joan
Benoit Samuelson, sem sigraði í
maraþonhlaupi kvenna á Ólympíu-
leikunum í Los Angeles, féll seint í
hlaupinu, en náði samt þriðja sæti.
Steve Jones fékk rúmlega 26 þúsund
dali í sinn hlut fyrir sigurinn.
Istanbul. Efes Pilsen frá Tyrk-
landi vann KK Zadar frá Júgóslavíu
í síðari leik liðanna í Korac-Evrópu-
keppninni í körfuknattleik um helg-
ina með 96 stigum gegn 85.
Zurich. Alþjóðaknattspyrnu-
sambandið hefur dregið til baka
bann sem Chile-menn höfðu fengið
í alþjóðakeppni í knattspyrnu.
Bannið var tilkomið vegna þess að
knattspyrnusamband landsins hafði
ekki staðið við tilskildar greiðslur
vegna félagsskipta leikmanns. Ivo
Bassey leikmaður með liði Everton
í Chile fór til Mexíkó að leika með
liði Atlas de Guadalajara, en knatt-
spyrnusamband Chile gaf út leyfi
fyrir Bassey að leika með franska
liðinu Reims. Þessu vildi mexí-
kanska liðið ekki una og fór fram á
peningagreiðslur frá chileanska lið-
inu. Alþjóðaknattspyrnusambandið
fylgdi þessum kröfum eftir með því
að setja Chile í bann frá alþjóða-
keppni, þar til greiðslur hefðu verið
inntar af hendi. Á mánudag var
banninu síðan aflétt, eftir að Chile-
menn tóku upp pyngjuna.
Mflanó. Ruud Gullit haltraði
út af eftir 30 mín. í leik AC Mílan
og Verona í ítölsku knattspymunni
um síðustu helgi. Gullit, sem búinn
var að skora, er nú tognaður á
lærvöðva og mun ekki leika með liði
sínu í Belgrad í kvöld, í síðari leik
AC Mílan og Red Star Belgrad í
Evrópukeppni meistaraliða. AC
Mílan vann leikinn gegn Verona um
helgina 2-1.
London. í fyrrakvöld var 1
leikur í 4. deild ensku knattspyrn-
unnar. Tranmere vann Hereford
með einu marki gegn engu.
son reyndist Valsmönnum erfiður
ljár í þúfu og gerði alls 22 stig í
hálfleiknum. Miðherjum Vals-
manna, Matthíasi Matthíassyni og
Hannesi Haraldssyni, tókst ekki að
halda honum niðri og var Helgi
hreint óstöðvandi undir körfu
Valsmanna. Mest fyrir tilstuðlað
Tómasar Holton, bakvarðarins
snjalla í liði Vals, þá voru það
heimamenn sem höfðu yfirhöndina
þegar flautað var til leikhlés, 47-45.
Fljótlega í síðari hálfleiknum tóku
Njarðvíkingar af skarið og komust
yfir, tölur eins og 65-56, 71-62,
77-64, 81-68 sáust á ljósatöflunni.
Þrátt fyrir ákafa skothríð undir lok
leiksins, og góða pressuvörn, tókst
Valsmönnum lítið að komast áleiðis
í jöfnunarátt og munurinn var 9 stig,
92-83, þegar flautað var til leiksloka.
Þrátt fyrir að Helgi Rafnsson lenti
í villuvandræðúm í síðari hálfleik og
væri langtímum saman utan vallar,
þá kom það ekki niður á leik Njarð-
víkinga, því aðrir leikmenn héldu
merki þeirra á lofti. Á þessum kafla
voru þeir ísak Tómasson og Teitur
Örlygsson atkvæðamiklir og skor-
uðu margar mikilvægar körfur.
Helgi kom aftur inná undir lok
leiksins og bætti nokkrum stigum í
sarpinn, en alls skoraði kappinn 27
stig í leiknum.
Athygli vakti fjöldi ungra leik-
manna sem klæddust búningi UMFN
að þessu sinni. Þeirra á meðal voru
þeir Georg Birgisson og Agnar Óls-
en sem báðir komu inná og skiluðu
sínu vel. Þá lék Friðrik Ragnarsson
og stórt hlutverk, skoraði nokkrar
góðar körfur, en varð að fara út af
með 5 villur undir lok leiksins.
Hjá Valsmönnum var Tómas
Holton yfirburðamaður, en vamar-
leikur Valsmanna var þeirra höfuð-
verkur í þessum leik. Þá var hittnin
ekki mikil hjá liðinu á köflum.
Matthías Matthíasson átti í miklum
erfiðleikum með að koma boltanum
í körfuna þrátt fyrir að vera vel á
þriðja metra.
Með þessum sigra halda Njarðvík-
ingar sínu striki og eru eina taplausa
liðið í deildinni.
Dómarar voru þeir Gunnar Val-
geirsson og Jón Otti Ólafsson. Ekki
er hægt að segja að þeir félagar hafi
verið samstíga í sínum aðgerðum,
Jón Otti stóð sig vel að vanda, en
dómgæsla Gunnars var hreint furðu-
leg á köflum. BL
Leikur: Valur-UMFN 83-92 Uð: UMFN
Nöfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl
Helgi 14-9 - 4 3 4 - 4 27
Hreiðar 5-0 - - 6 2 1 1 2
Friðrik 5-4 _ _ 1 2 1 1 8
Ari 7-6 1-0 2 2 2 1 2 13
Teitur 13-6 6-3 4 9 3 1 3 24
Georg - - _ _ _ - - 0
Isak 13-4 1-0 1 7 1 3 4 15
Agnar 1-0 - 1 - 4 1 - 3
Leikur: Valur-UMFN 83-92 Lið: Valur
Nöfn Skot 3.SK SFK VFK ÐT BN ST Stiq
Matthias 12-7 - 3 2 4 2 5 17
Hreinn 13-5 9-1 2 7 1 3 4 15
Einar 17-4 1-0 4 2 1 2 4 8
Bárdur 1-0 - 1 - 1 _ _ 1
Ragnar - - - 1 - - _ 2
Björn 2-0 - 1 1 _ _ _ 0
Arnar 3-2 - - 1 - _ 1 4
Tómas 7-6 6-2 1 3 3 2 3 26
Þorvaldur 15-4 - 1 3 1 - 3 8
Hannes 2-1 1 - 1 - 1 2
Knattspyma:
Halldór í Val
Halldór Áskelsson landsliðs-
maður í knattspyrnu hefur ákveðið
að leika með bikarmeisturum Vals
í 1. deildarkeppninni næsta sumar.
Halldór hefur verið fastamaður
í liði Þórs á Akureyri undanfarin
ár, en ætlar nú að breyta til og leika
í Reykjavtk. Það verður mikill
styrkur fyrir Valsliðið að fá Halldór
í stnar raðir, en oft hefur vantað
markheppinn framherja við hlið
Sigurjóns Kristjánssonar í fremstu
víglínu Valsliðsins.
Þá hefur einnig annar mikill
markaskorari tilkynnt félagaskipti
í Val. Það er Heimir Karlsson,
stöðvar 2 maður. en lék með og
þjálfaði lið Víðis í 2. deildinni í
sumar. Þar áður lék hann með ÍR,
enerfædduroguppalinn Víkingur.
Heimir lék um tíma sem atvinnu-
maður t Belgíu. Hann er ekki með
öllu ókunnugur í herbúðum Vals,
því hann lék einmitt með liðinu er
hann kom heim úratvinnumennsk-
unni fyrir nokkrum árum.
Nokkurt umrót er á knattspy rnu-
mönnum þessa dagana og all-
nokkrir leikmenn að velta fyrir sér
félagsskiptum. Ólafur Þórðarson
Skagamaður cr að öllum líkindum
á lciðinni til Noregs að leika með
liði bróður síns Teits, Brann.
Bjarni Sigurðsson landsliðsmark-
vörður er á heimleið frá Brann, en
heíur ekki endanlcga ákveðið sig í
hvaða lið hann ætlar, en Valsliðið
mun vera sterklega inní myndinni.
BL
Ameríski fótboltinn:
Buffalo Bills hafa
aðeins tapað 1 leik
New York Giants-Dallas Cowboys ....................29-21
Atlanta Falcons-Green Bay Packers ................20-0
Chicago Bears-Tampa Bay Buccaneers ...............28-10
Cincinnati Bengals-Pittsburg Steelers.............42-7
Minnesota Vikings-Detroit Lions ..................44-17
New England Patriots-Miami Dolphins ..............21-10
Philadelphia Eagles-Los Angeles Rams..............30-24
Denver Broncos-Kansas City Chiefs .................17-11
Indianapolis Colts-New York Jets..................38-14
Buffalo Bills-Seattle Seahawks....................13-3
Washington Redskins-New Orleans Saints ...........27-24
Phoenix Cardinals-San Francisco 49ers ............24-23
Los Angeles Raiders-San Diego Chargers............13-3
Houston Oilers-Cleveland Browns ..................24-17
Um helgina var leikin heil umferð
í NFL-deild amcríska fótboltans.
Lið Buffalo Bills vann Seattle Sea-
hawks 13-3 og hefur liðið aðeins
tapað 1 leik á keppnistímabilinu,
sem er besti árangur í deildinni.
Cincinnati Bengals, sem hafa leik-
ið mjög vel í vetur og aðeins tapað 2
leikjum, unnu enn einn stórsigurinn.
Nú gegn Pittsburgh Steelers 42-7.
Nokkur lið hafa tapað 3 leikjum,
New York Giants, Houston Oliers,
Los Angeles Rams og New Orleans
Saints. Meistararnir frá því í fyrra,
Washington Redskins unnu nauman
sigur á New Orleans um helgina
27-24, en meistararnir hafa tapað 4
leikjum það sem af er keppnistíma-
bilinu. Úrslit helgarinnar urðu þessi:
Staðan í NFL deildinni:
American deildin:
Austur-riðill
Buífalo Bills ..... 9 0 1 212 142 18
NewYorkJets........ 5 1 4 220 222 11
Indianapolis Colts .... 5 0 5 243 193 10
Miami Dolpins...... 5 0 5 186 203 10
New England Patriots . 5 0 5 176 209 10
Mið-riðill
Cincinnati Bengals ... 8 0 2 294 185 16
Houston OUers...... 7 0 3 239 230 14
Cleveland Browns .... 6 0 4 170 156 12
Pittsburgh Steelers ... 2 0 8 196 279 4
Vestur-riðill
Denver Broncos..... 5 0 5 207 206 10
Seattle Seahawks... 5 0 5 161 187 10
Los Angeles Raiders ..5 0 5 204 219 10
San Diego Chargers ... 2 0 2 119 199 4
Kansas City Chiefs ... 1 1 8 123 166 3
National deildin:
Austur-riðill
New York Giants.... 7 0 3 219 199 14
Phoenix Cardinals .... 6 0 4 238 219 12
Washington Redskins .6 0 4 243 236 12
Philadelphia Eagles ... 5 0 5 233 211 10
DaUas Cowboys...... 2 0 8 169 211 4
Mið-riðill
Chicago Bears....... 8 0 2 192 123 16
Minnesota Vikings ... 6 0 4 249 179 12
DetroitLions ........ 2 0 8 129 210 4
Green Bay Packers ... 2 0 8 160 207 4
Tampa Bay Buccaneers . 2 0 8 175 261 4
Vestur-riðill
Los Angeles Rams .... 7 0 3 266 180 14
New Orleans Saints ... 7 0 3 214 176 14
San Francisco 49ers ..6 0 4 222 196 16
Atlanta Falcons..... 3 0 7 189 244 6