Tíminn - 29.11.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.11.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 29. nóvember 1988 mn ^al T á l t ^ ^ i’ I »i rv v irvivi 1 I I1LSI in REGNBOGHNN Frumsýnir öðruvisi gamanmynd: Bagdad Café - Hvað er Jasmin Munshgstettner hin bæverska eiginlega að gera ein síns líðs í miðri Mohave eyðimörkinni? - Hvað eru Bayerischen Lederhosen? - Líf íbúanna í Bagdad, Kaliforniu, verður víst aldrei það sama. Pessi sérkennilegaog margverðlaunaða gamanmynd frá þýska leikstjóranum Percy Adlon (Sugarbaby) hefur slegið i gegn, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. „Gæti höfðað til fleiri en vildu viðurkenna það“ Films & Filming „Ég vildi að hún tæki aldrei enda“ Politiken „Bagdad Café er töfrandi“ Weekendavisen „Frumlegsta - Road Movie - síðan París - Texas“ Premiere. Með aðalhlutverk fara Marianne Ságerbrecht - C.C.H. Pounder og gamla kempan Jack Palance Leikstjóri Percy Adlon Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Barflugur FAYE vllCKEY DUNAWÁfROURKE B^rfly „Barinn var þeirra heimur1' „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður" Sérslæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarik, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki i bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og Faye Dunaway Leikstjóri Barbet Schroeder Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Japanskir kvikmyndadagar Fljót eldflugnanna „Það er mikill fengur í Fljóti eldflugnanna - Hún er fallega tekin, vel skrifuð og leikin" S.V. Mbl. Sýnd kl. 9 Fyrsta ástin „Fyrsta ástin er forvitnileg mynd um framandi mannlif i menningarlegu umhverfi svo gjöróliku þvi sem við búum við“ S.V. Mbl. Sýndkl.7 Á örlagastundu Sýnd kl. 5 og 9 Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Húsið við Carroll stræti Sýnd kl. 7 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára 'LAUGARAS: SlMI 3-20-75 Salur A í skugga hrafnsins „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu getur öðlast allt." í skugga hrafnsins hefur hlotiö útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik i aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki karla. Fyrsta íslenska kvikmyndin i cinemascope og dolby-stereóhljóði. Álðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins lostæti i hérlendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 Salur B Síðasta freisting Krists Stórmynd byggð á skáldsögu Kazantzakis. „Martin Scorsese er hæfileikarikasti og djarfasti kvikmyndagerðarmaður Bandaríkjanna. Þeir sem eru fúsirtil aðslást í hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja að hann hafi unnið meistarastykki sitt". Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Sýnd í C-sal kl. 7 og 10.45 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð Salur C Raflost Gamanmynd Spielbergs i sérilokki. Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 200 Fjolbrcytt úrval kinverskra krása. Hcimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 p Aðgát og tillitssemi gera umferðina greiðari. 1 yUMFERÐAR RÁÐ f • 9 '*m I. Frumsýnir toppmyndina: Á tæpasta vaði Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX- hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar i heiminum i dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiennan. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lilghtness of Being sem gerðer af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út í íslenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókin er til sölu í miðasölu D.O.A. mm 0 P* Aðalhlutverk: Dennis Quald, Daniel Stern. Rocky Morton. Sýnd kl. 9og 11 V \1 UtM SK OltM n u.i MU.Vi SltlN Af Sí»4)MX, « kf51 k I II IM,J|| v ■>%\> * IMLIOKN I. i <1 1>V|\\>i »\ h>3*»*&M** K AKl > KSMT\ HI.VM K<t\K U5\M>\ Sýnd kl. 5 og 7 ..I ■■ t lorfoti RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 BlÓHÖI Simi 79*00 Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Hún er komin hér, toppgrinmyndin „Switching Channels", sem leikstýrt er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Það eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn i gamla góða stuðið. Toppgrinmynd sem á erindi til þin. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stórviðskipti Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum i Bandaríkjunum á þessu ári. I Big Business eru þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sá stóri c æ™ / Toppgrinmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum í Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið i eins miklu stuði eins og í Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þina. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 5,7,9og 11 í greipum óttans Hér kemur spennumyndin Action Jackson þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við stjórnvölinn. Carl Weathers hinn skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackson spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11 ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 Beetlejuice Sýnd kl. 5,7,9 og 11 fAUMKOLMIO lll SJMI22140 Háskólabíó frumsýnir Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eflir er komin. U2, ein vinsælasta hljómsveitin I dag, fer á kostum. SPECTRal RE COfiDlhlG □n|DOLBYSTCREO|^[-]' Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir kvikmyndir frá Ðolby. Sýndkl.5,7,9 Esai Morales er oftast í hlutverki þess sem fer illa fyrir í myndinni. Hann leikur með slíkri tilfinningu „strákinn sem stöðugt tapar", að áhorfendur ímynda sér að þetta sé hans rétta ímynd. En það er eitthvað annað. Hann strauk ungur að heiman til að komast í lista- og leikskóla og gekk þar ljómandi vel. Eftir að hann hafði fengið nokkur smáhlutverk í leikhúsi sló hann í gegn sem meðleikari Sean Penns í myndinni „Bad Boys“. Þar lék hann keppinaut Penns og var allt í einu orðinn þekktur kvikmy ndaleikari. En hann var samt alltaf blankur, því að kaupið var ekki í stíl við frægðina hjá honum. Það var ekki fyrr en hann komst í myndina La Bamba að hann fékk viðurkenningu sem góður leikari og fjárhagurinn fór að lagast. VÐTDRNINA Fjölbreytlur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 Vertu í takt við Tíniaiin AUGLÝSINGAR 686300 VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og íramsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem viC sitjum í bílnum. aUMFEROAR RAD NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Simonarsalur 17759 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Natasha Richardson er dóttir bresku leikkonunnar Vanessu Redgrave. Natasha er leikkona eins og móðir hennar og fer með aðalhlutverk í myndinni um Patty Hearst. Myndin er byggð á bók um þann sannsögulega viðburð, þegar Patty, 19 ára dóttur blaðakóngsins Hearst, var rænt árið 1974. Mannræningjarnir píndu hana og heilaþvoðu, svo hún var farin að taka þátt í ránum með þeim. Loks tók lögreglan hana fasta og hún varð að sitja í fangelsi um tíma. Allt fór þó vel að lokum, því að lögregluþjónninn sem hafði það verkefni að vakta hana, varð ástfangin af Patty og hún af honum, og þau gengu í hjónaband og áttu börn og buru. John Stamos kom sem unglingur fyrst fram í amerísku sjónvarpsþáttunum „General Hospital". Þessi dökkhærði og bláeygði strákur vakti óhemju hrifningu og aðdáendabréfin komu í hrúgum til hans. Síðan hann hætti í spítala- þáttunum hefur hann leikið í mörgum öðrum sjónvarpsþáttum. John lék í njósnamyndinni „Never Too Young ToDie“. Sagtvar að hann og Vanity (mótleikari hans) hefðu orðið yfirmáta ástfangin, en sambandið entist þó lltið eftir að myndatökunni lauk. John Stamos er orðinn 23 ára og heitir fullu nafni John Phillip StamotopoiUos!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.