Tíminn - 20.12.1988, Page 10
10 Tíminn
Þriðjudagur 20. desember 1988
Þriðjudagur 20. desember 1988
Tíminn 11
ÍÞRÓTTIR
!ll!!ill!ií
IlllllllllllllllllUllllllll
ÍÞRÓTTIR
Illllllllllllllllllllllllllll
Knattspyrnan
heldur toppsætinu
eftir sigur á Liverpool
Norwich er enn í efsta sæti 1.
deildar ensku knattspyrnunnar eftir
sigur á Liverpool á Anfield Road á
iaugardag. Norwich hefur náð best-
um árangri allra liða á útivelli, en
Liverpool hefur ekki náð sér á strik
á heimavelli í vetur, 2 sigrar, 2 töp
og 4 janfntefli.
Það var miðjumaðurinn Andy
Townsend sem tryggði Norwich sig-
ur með marki á 60. mín. en liðið
hafði fyrir leikinn leikið 5 leiki án
sigurs.
Arsenal komst ekki í toppsætið,
þrátt fyrir sigur á Manchester United
á heimavelli. Tvö mörk frá þeim
Michael Thomas og Paul Merson á
fyrstu 16 mín. leiksins dugðu, en
Mark Hughes minnkaði rnuninn á
81. mín.
Millwall er nú í þriðja sæti deildar-
inúar eftir 1-0 sigur á Sheffield
Wednesday. Sigurmarkið gerði
Teddy Sheringham 3 mín. fyrir leiks-
lok.
Coventry er nú í 5. sætinu eftir 0-2
ósigur gegn Derby County á heim-
avelli. Derby er nú í 4. sæti, eða ofar
en liðið hefur verið í ein 15 ár.
Coventry má þakka markverði
VINNUBÞU
Á laugardogum.
sínum, Steve Ogrizovic, að tapið
varð ekki stærra. Hann varði víta-
spyrnu frá Nigel Callaghan í fyrri
hálfleik, en í þeim síðari kom hann
ekki vörnum við þegar þeir Dean
Saunders og Tec McMinn skoruðu
fyrir Derby. Ekki bætti úr skák fyrir
Coventry í leiknum, að í fyrri hálf-
leiknum brugðust flóðljósin á vellin-
um og leikmenn sáu ekki handa
sinna skil. Stutt hlé varð á leiknum
af þessum sökum.
Leikur Newcastle og Southamp-
ton var sennilega sá tilþrifamesti um
helgina. Newcastle komst yfir eftir
8. mín. með marki Kevin Brock.
Brock var keyptur til liðsins í síðustu
viku, eftir að Jim Smith tók við
liðinu. Matthew La Tissier gerði
síðan 2 mörk fyrir Southampton og
Rodney Wallace 1. Sigurinn var þó
ekki í höfn, því írinn Michael O'Ne-
ill jafnaði með mörkum á 65. og 89
mín.
Trevor Francis tók við fram-
kvæmdastjórastöðunni hjá WQPR í
vikunni, eftir að Jim Smith fór til
Newcastle. Hann mun áfram leika
með liðinu, enda hefur hann verjð
þeirra aðalmarkahrókur það sem af
er. Liðið gerði þó markalaust jafn-
tefli gegn Everton á laugardag.
Tottenham er á sigurbraut um
þessar mundir og er liðið nú komið
um miðja deild, eftir að hafa vermt
botnsætið fyrir fáum vikum. Mörk
frá varnamönnunum Gary Mabbut
og Mitchell Thomas sitt í hvorum
hálfleik dugðu gegn West Ham á
Upton Park.
Luton hefur ekki tapað síðustu 6
leikjum sínum og í þeim hefur Roy
Wegerley ávallt skorað mark. Svo
var einnig gegn Aston Villa, en
sjálfsmark Marvin Johnsons færði
Villa annað stigið.
Á sunnudag vann Wimbledon
nokkuð óvæntan sigur á Nottingham
Forest, 1-0. Markið garði Lawrie
Sanches í lok síðari háifleiks.
í 3. deildinni bar það helst til
tíðinda að Úlfarnir unnu stóran
sigur á Mansfield, 6-2. Steve Bull
gerði þrennu í leiknum, sína aðra á
5 dögum, en hann hefur nú gert 11
mörk í síðustu 3 heimaleikjum Úlf-
anna, eða 25 mörk alls í deildinni.
Vart þarf að taka fram að hann er
markahæstur í deildinni.
í Skotlandi unnu öll efstu liðin,
Glasgow Rangers, Dundee United
og Aberdeen sína leiki.
Úrslitin í 1. deild:
Arsenal-Manchester Utd ..
Coventry-Derby...........
Liverpool-Norwich........
Luton-Aston Villa .......
Middlesbrough-Charlton___
Millwall-Sheffield Wednesday
Newcastle-Southampton
Q.P.R.-Everton ........
West Ham-Tottenham ...
Nott.Forest-Wimbledon ..
Úrslitin í 2. deild:
Barnsley-Loicester ..
Blackburn-Watford ..
Bournemouth-Walsall
Bradford-Swindon ..
Birmingham-Chelsea
Cr. Palace-Leeds ...
Man. City-Shrewsbury
Ipswich-Oldham ....
Portsmouth-Brighton
Plymouth-Sunderland
West Brom-Stoke ...
2-1
0-2
0-1
1-1
0-0
1-0
3-3
0-0
0-2
0-1
3-0
2-1
2-1
2-2
1- 4
0-0
2- 2
2-1
2-0
1-4
8-0
Staðan í 1. deild:
Norwich.......... 17 9
Arsenal.......... 16 9
Millwall......... 16 7
Derby Cnty...... 16 7
Coventry......... 17 7
Liverpool........ 17 6
Southampton .... 17 6
Everton.......... 16 6 6
Nottm. For........17 4 10
Man. Utd......... 17 4 9
Tottenham ....... 17 5
Sheff. Wed ...... 16 5
Middlesbro...... 17 6
Q.P.R............ 17 5
Aston Villa..... 17 4
Luton............ 17 4
Charlton ........ 17 3
Wimblodon....... 16 4
Newcastle........ 17 3
West Ham...........17 3
Staðan í 2. deild:
Blackburn.........21
Vest Brom.........21
Chelsea...........21
Man.City..........21
Watford...........21
Portsmouth...... 21
Barnsley ........ 21
Bournem.......... 21
Ipswich.......... 21
Cr.Palace........ 20
Plymouth......... 21
Leicester........ 21
Sunderland........21
Stoke............ 21
Leeds............ 21
Swindon ......... 20
Oxford........... 21
Bradford ........ 21
Hull ............ 21
Oldham........... 21
Shrewsbury ...... 21
Brighton .........21
Walsall...........21
Birmingham........21
12
10
10
10
10
9 8
9 6
6 10
7 7
6 9
6 9
26-18 33
34-18 31
28- 20 27
20-12 26
19- 15 26
21-13 25
29- 25 25
20- 15 24
20-21 22
4 20-16 21
6 28-28 21
5 14-16 21
8 22-29 21
7 17-16 20
5 26-26 20
6 17-18 19
7 17-28 16
8 16-26 16
9 14-23 14
10 14-31 13
6 36-26 39
4 35-19 37
4 40-23 37
4 30-19 37
6 33-22 35
4 34-24 35
6 29-26 33
8 25-24 31
9 29-26 30
5 29-25 29
8 30-33 29
6 26-30 29
5 29-26 28
7 22-32 28
6 24-22 27
5 28-28 27
9 31-32 24
7 22-27 24
9 25-33 24
8 33-34 23
8 18-28 21
13 25-38 18
11 18-28 14
13 16-42 14
Körfuknattleikur:
Vinningstölurnar 17. desember 1988
Heildarvinningsupphæö: Kr. 9.957.081,-
Fimm tölur réttar kr. 5.868.942,- skiptast á 2 vinningshafa, kr.
2.934.471,- á mann.
BÓNUSTALA + fjórar tölur réttar kr. 606.384,- skiptast á 9
vinningshafa, kr. 67.376,- á mann.
Fjórar tölur réttar kr. 1.045.867,- skiptast á 193 vinningshafa,
kr. 5.419,- á mann.
Þrjár tölur réttar kr. 2.435.888,- skiptast á 6.692 vinningshafa,
kr. 364,- á mann.
Sölustaðirnir eru opnir frá
mánudegi til laugardags
og loka ekki fyrr en 15 mínútum
fyrir útdrátt.
ísland vann
- íslenska landsliðið sigraði á smáþjóðamótinu á Möltu
Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111
íslenska landsliðið í körfuknatt-
leik sem tók um helgina þátt í
smáþjóðamóti á Möltu, náði þeim
elæsiiega árangri að sigra á mótinu.
Island mætti Irlandi í úrslitaleik og
vann stórsigur 86-69.
Á laugardag lék ísland í undanúr-
slitum gegn liði Kýpur. Þegar í
upphafi leiksins náði ísland 20 stiga
forystu, en í hálfleik var staðan 51-
34. í síðari hálfleik var ekkert gefið
eftir og 30 stiga sigur vannst, 108-78.
Guðmundur Bragason átti góðan
leik, skoraði 20 stig. Nagnús Guð-
finnsson átti einnig góðan leik með
16 stig. Birgir Mikaelsson gerði 20
stig, Valur Ingimundarson 16, Guð-
jón Skúlason 13, Tómas Holton 8 og
Jón Kr. Gíslason 7.
í hinum undanúrslitaleiknum
vann írland nauman sigur á Luxem-
borg, 91-87.
ísland lék þvf til úrslita gegn
írum, sem unnu nauman sigur á
okkar mönnum í riðlakeppninni.
írar byrjuðu betur komust í 5-14, en
ísland jafnaði og komst yfir 19-14. í
hálfleik var staðan 44-32 fyrir ísland.
íslenska liðið gaf ekkert eftir í síðari
hálfleiknum og vann leikinn örugg-
lega 86-69.
Einn Bandaríkjamður lék með
írska liðinu, en hann komst lítt
áleiðis gegn sterkri vöm íslands.
Liðið náði vel saman og greinilegt
var að vikulegar æfingar liðsins í
vetur hafa skilað sér. Sérstaklega
komu ungu mennimir vel út í þess-
arri ferð og liðið hefur vaxið með
hverjum leik.
Bestir gegn Irum vom Guðmund-
ur og Magnús ásamt Jóni Kr. Stigin:
Guðmundur 21, Jón Kr. 19, Tómas
13, Magnús 13, Birgir 10, Valur 8,
og Guðjón 2. BL
Körfuknattleikur:
Guðni Guðnason með
KR eftir áramótin
„Ég kom heim í gær (sunnudag)
og það verður gaman að hitta strák-
ana á æfingu í kvöld (mánudag),“
sagði Guðni Guðnason körfuknatt-
leiksmaðurinn sterki, er Tíminn
hafði samband við hann í gærkvöld.
Hann var þá nýkominn til landsins
frá Bandaríkjunum, þar sem hann
stundar nám í viðskiptafræði.
„Ég fer aftur út 3. janúar, en kem
Valdimar Grimsson átti góðan leik gegn Amicitia á sunnudaginn. Hér skorar hann 1 af
6 mörkum sínum í leiknum, án þess að Jens Mayer komi vömum við. Tímamynd: pjetur.
Handknattleikur:
Guðni Guðnason er nr. 14 á þessari
mynd.
..... . .. Gudjón eini
Midlungsleikur nýiiðinn
gegn Svium
dugði Val áfram
Valsmenn slógu svissneska liðið Amicitia út
úr Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik
á sunnudagskvöidið með því að sigra það með
3 mörkum 25-22. Amicitia vann fyrri leikinn
með einu marki 16-15 ■ Sviss um síðustu helgi.
Valsmenn hófu leikinn af krafti og þegar á
fyrstu mín. skoraði Valdimar Grímsson úr
hraðaupphlaupi, eftir misheppnað markskot
Svisslendinga. Sigurður Sveinsson bætti síðan
öðru marki við, áður en Jens Mayer náði að
minnka muninn fyrir Amicitia. Valsmenn
höfðu áfram frumkvæðið, en Jens Mayer náði
að jafna leikinn 4-4. Aftur var jafnt 5-5, en þá
tóku Valsmenn við sér og gerðu næstu 5 mörk.
Sigurður Sveinsson gerði 3 þeirra þar af 2 úr
vítaköstum og Jakob Sigurðsson 1. Svisslend-
ingar, eða réttara sagt landsliðsmennirnir,
Jens Mayer, Stefan Schaerer og René Barth
minnkuðu muninn í 1 mark fyrir hlé, en vörn
Valsmanna var þá ákaflega slöpp og lúmsk
skot Svisslendinganna láku hvert af öðru í
markið. Markvarsla Einars Þorvarðarsonar
var nánast engin, ef frá eru talin 2 víti sem
hann varði í fyrri hálfleiknum. Páll Guðnason
varamarkvörður tók stöðu hans undir lok
hálfleiksins og varði nokkur skot, en Páll var
hetja Valsmanna í fyrri leik liðanna í Sviss.
Júlíus Jónasson og Sigurður Sveinsson skor-
uðu 2 fyrstu mörkin í síðari hálfleik fyrir
Valsmenn, sem lengst af leiddu með 3
mörkum. Góður kafli um rúmlega miðbik
hálfleiksins gaf Val 5 marka forskot, 22-17, en
Amicitia náði að minnka muninn í 1 mark
22-21. Einar Þorvarðarson kom í markið aftur
undir lokin og varði þá strax vítakast, sitt 3. í
leiknum. Páll Guðnason hafði ekki náð að
fylgja stórleik sínum í Sviss eftir, þrátt fyrir
góða byrjun á sunnudag. Einar Þorvarðarson
gaf tóninn með því að verja vítið og á
spennandi lokamínútum náðu Valsmenn að
skora 3 mörk gegn 1 marki Amicitia, þar af
síðasta mark leiksins á síðustu sekúndunni.
Úrslitin urðu því 3 marka sigur Vals, 25-22 og
liðið er komið í 8 liða úrslit Evrópukeppninn
ar. Litlu mátti þó muna að Amicitia næði að
minnka muninn ( 1 mark f lokin, en heppnin
var með Valsmönnum að þessu sinni.
Valsliðið var Iangt frá sínu besta í þessum
Ieik. Vörnin var slök og markvarslan sömuleið-
is eins og oft vill verða. Þó má ekki gleyma því
að Einar Þorvarðarson varði 3 vítaköst í
ieiknum og munar um minna. Sóknarleikur
Valsmanna var of einhæfur og allt of mikið
mæddi á Sigurði Sveinssyni. Valsliðið hikstaði
því þegar hann var tekinn úr umferð. Júlíus
Jónasson var ákaflega daufur í þessum leik og
munar um minna. Homamennimir Valdimar
og Jakob stóðu aftur á móti vel fyrir sínu. Jón
Kristjánsson var ógnandi, en hefði mátt skjóta
meira. Sigurður Sveinsson var mjög góður,
skoraði falleg mörk og átti glæsilegar línusend-
ingar.
Svissneska liðið leikur mjög skynsamlegan
handknattleik, en ekki að sama skapi skemmti-
legan. Þeir gefa sér góðan tíma til þess að
skora og sú leikaðferð gekk upp á móti Val.
Eins og áður segir eru það þremenningarnir
René Barth, Jens Meyer og Stefan Schaerer
sem eru burðarásar liðsins, en liðið leikur
líkan handknattleik og svissneska landsliðið
sem vann íslendinga á Flugleiðamótinu í
sumar. Hefðu Valsmenn náð toppleik á sunnu-
dag, hefði þetta svissneska lið aldrei átt
möguleika.
Valsmenn em nú komnir í 8 liða úrslit
Evrópukeppninnar, en fullvíst má telja að þeir
verði að sýna betri leiki þar, ef þeir ætla sér að
komast lengra.
Dómarar í gær voru þeir sömu og dæmdu
leik FH og rúmenska liðsins Baya Mare,
Svíarnir Kjell Eliasson og Krister Brodin.
Dómgæsla þeirra í leiknum á sunnudag var
hrein andstaða við störf þeirra í FH-leiknum,
þeir dæmdu öll vafaatriði Amicitia í vil. Þeir
sem aftur á móti sáu leik FH og Baya Mare á
föstudag, vita nú hvað heimadómarar eru.
Mörkin Valur: Sigurður Sveinsson 11/5,
Valdimar Grímsson 6/2, Jakob Sigurðsson 4,
Júlíus Jónasson 2, Geir Sveiníson 1 og Jón
Kristjánsson 1. Amicitia: Jens Mayer7, Stefan
haerer 5, René Barth 5, Mark Baer 3/1,
.oger Keller 1 og Stefano Belmelli 1.
BL
síðan aftur heim alkominn í kringum
20. janúar. Námið hefði tekið mig 3
ár úti, en ég get klárað það á 2 árum
hérna heima,“ sagði Guðni. „Þessi
skóli sem ég var í heitir University
of Wisconsin og er í Oshkosh. Ég
var 11.-12. maður í skólaliðinu og
fékk því lítið að spila. Það hefur líka
sitt að segja varðandi það að ég kem
heim.“
„Mér líst mjög vel á að byrja að
leika með KR-liðinu á ný, þeim
hefur gengið vel í vetur og mér líst
vel á framhaldið. Ég hef þó ekki séð
hin liðin, en í úrslitakeppninni þá
hljótum við að setja stefnuna á
íslandsmeistaratitilinn," sagði
Guðni Guðnason.
„Guðni mun styrkja liðið gífur-
lega, hann er einn af 2-3 bestu
leikmönnum á landinu, reyndar seg-
ir Laszlo Nemeth þjálfari KR-liðsins
og landsliðsins að hann sé bestur á
landinu. Með tilkomu Guðna mun
breiddin í liðinu aukast til muna,
hún var þokkaleg fyrir, en mun nú
verða enn betri," sagði Ómar Schev-
ing formaður körfuknattleiksdeildar
KR í samtali við Tímann í gær.
„Við tökum hvern leik fyrir sig
fram að úrslitakeppninni og Guðni
mun missa af nokkrum leikjum í
janúar. Ég vil ekkert segja um
möguleika okkar í úrslitakeppninni,
en það virðast allir vera hræddir við
Guðna. Hann þarf að aðlagast leik-
kerfunum, en það ætti ekki að taka
hann langan tíma því hann æfði á
fullu með liðinu í haust, áður en
hann fór út. KR-liðið verður ekki
árennilegt í úrslitakeppninni, eftir
að Guðni er kominn inní leikkerfin
það er öruggt,“ sagði Ómar
Scheving.
KR-liðið verður mjög sterkt eftir
að Guðni byrjar að leika með því.
Hann verður löglegur um leið og
stjórn KKÍ hefur samþykkt félaga-
skipti hans í KR. í úrslitakeppninni
má telja víst að KR-ingar verði
harðir í horn að taka, enda munar
um minna en Guðna, sem hefur
verið jafnbesti leikmaður liðsins
undanfarin ár. BL
Bogdan Kowalzcyk landsliðsþjálf-
ari í handknattleik hefur valið 18
manna landsliðshóp, fyrir landieik-
ina gegn Svíum í kvöld og annað
kvöld.
Beðið hefur verið eftir vali liðsins
með nokkurri eftirvæntingu, því nú
er í fyrsta sinn valið í Iandslið, eftir
ófarirnar á Ólympíuleikunum í Se-
oul. Hópurinn er skipaður eftirtöld-
um leikmönnum:
Markverðir:
Einar Þorvarðarson...........Val
Brynjar Kvaran.......Stjörnunni
Guðmundur Hrafnkelsson . . UBK
Hrafn Margeirsson............ ÍR
Aðrir leikmenn:
Júlíus Jónasson...............Val
Valdimar Grímsson............Val
Jakob Sigurðsson ............Val
Geir Sveinsson...............Val
Sigurður Sveinsson ..........Val
Alfreð Gíslason...............KR
Páll Óiafsson ................KR
Konráð Olavson................KR
Héðinn Gilsson................FH
Þorgils Óttar Mathiesen .... FH
Guðjón Ámason.................FH
Bjarki Sigurðsson ......Víkingi
Guðm. Guðmundsson . . Vikingi
Kristján Arason ............Teka
Einn nýliði er í hópnum, Guðjón
Árnason FH. Athygli vekur að tveir
leikmenn sem voru í Ólympíuliðinu
eru ekki valdir nú, þeir Sigurður
Gunnarsson ÍBV og Karl Þráinsson
Víkingi.
Þá vekur einnig athygli að sömu
markverðir eru valdir nú og áður, en
menn sem leikið hafa mjög vel í
vetur eins og Bergsveinn Bergsveins-
son FH og Leifur Dagfinnsson KR
eru ekki í hópnum. Þeirra tími
kemur eflaust síðar. Þá eru þeir
Gunnar Beinteinsson FH og Jón
Krisjánsson Val ekki í liðinu, en þeir
hafa komið mjög upp að undan-
förnu. Jón er reyndar eini leikmað-
urinn úr byrjunarliði Vals, sem ekki
er í landsliðshópnum.
Leikimir gegn Svíum verða í
Laugardalshöllinni í kvöld og annað
kvöld og hefjast kl.20.30.
BL
KENWOOD
Ný og endurbætt
KENWOOD
CHEF
nsBbmí
Aukabúnaður m.a.:
Grænmetískvörn — Hakkavél
Grænmetisrifjárn — Ávaxtapressa
Verð kr. 17.680
16.800.- staðgr.
0HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Simi 695500