Tíminn - 20.12.1988, Qupperneq 12

Tíminn - 20.12.1988, Qupperneq 12
12 Tíminn FRETTAYFIRLIT VÍN - Eftir fund sinn með ‘ Franz Vranitzky kanslara Aust- urríkis sagði Yasser Arafat I leiðtogi PLO að hann teldi að | sjálfstætt ríki Palestínumanna . yrði endanlega komið á fót: innan fimm ára. Arafat hitti kanslarann í því augnamiði að fá Evrópuríki tii að viðurkenna \ Palestínu sem sjálfstætt rfki. PEKING - Forsætisráð- herra Indlands Rajiv Gandhi hvatti til friðsamlegra sam-j skipta og vináttu milli Kínverja og Indverja, en hann er nú í I opinberri heimsókn í Kína. ;| Rajiv hvatti einnig til þess að ■ | Kínverjar og Indverjar nái fram friðsamlegri lausn á landa- mæradeilum þeim sem hafa verið til trafala í samkiptum f J rfkjanna í þrjátíu ár. TOKYO -Sovétríkinog Jap- an sem í raun eru enn í stríði þar sem ríkin hafa ekki undirrit- að friðarsáttmála eftir síðari heimsstyrjöldina hófu í gær viðræður er miða að friðarsam- komulagi. Eduard Shevard- nadze utanríkisráðherra Sov- étríkjanna er nú staddur í Jap- an og mun ræða við japanska embættismenn um þá þrösk- uldaerstandafriðarsamkomu-' lagi fyrir þrifum. Þröskuldurinn eru deilur um yfirráð eyjaklasa norður af Japan sem Sovét- menn hertóku árið 1945. Jap- anar gera enn tilkall til þeirra. BELGRAD - Meðlimur í stjórnarnefnd júgóslavneska kommúnistaflokksins sagði að flokkurinn stæði frammi fyrir alvarlegum klofningi milli íhaldsmanna og frjálslyndra vegna umbótaáætlunar. „Hug 1 myndafræðileg átök... eru framundan hjá okkur og að líkindum verða þau mjög harkaleg," ritaði Ivica Racan í' dagblaðið Borba sem út kemur í Belgrad. PEKING - Jiang Quing ekkju Mao Tsetung hefur nú verið sleppt úr fangelsi og er nú í meðferð gegn krabba- meini í hálsi á sjúkrahúsi í Peking. COLOMBO - Skæruliðar marxista og óþekktir byssu- menn drápu níu kjósendur og særðu tuttugu og fimm í fjórum aðskildum árásum á kjörstaði á Sri Lanka, en forsetakosn- ingar fóru þar fram í gær. Kosningaslagurinn sem hefur verið vægast sagt blóðugur, stendur aðallega á milli Prema- dasa forsætisráðherra og Bandaranaike helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar. Sam- kvæmt fyrstu tölum hafði Premidasa örlitla forystu. Þriðjudagur 20. desember 1988 llllllllllllllllllllilll UTLÖND ' .r :: ■ I. ,:i;- .............. mI!:1" ...... Aframhaldandi þjóöstjórn í ísrael: Shamir og Peres náðu saman á ný ísraelar, sem varla hafa vitað sitt rjúkandi ráð þessa dagana eftir að Bandaríkjamenn ákváðu að hefja viðræður við Frelsissamtök Palestínu, hafa nú loks komið saman ríkis- stjórn. Samningar náðust um áframhaldandi stjórnarsamstarf hins hægri sinnaða Likudbandalags og Verkamannaflokksins. Yitzhak Shamir formaður hins hægri sinnaða Likudbandalags mun áfram verða forsætisráðherra, en Shimon Peres formaður Verka- mannaflokksins hættir sem utanrík- isráðherra og tekur við embætti fjármálaráðherra sem er mjög valda- mikið í ísrael. Ákvörðun Bandaríkjamanna um viðræður við PLO virtist hafa sett strik í reikninginn í stjórnarmyndun- arviðræðunum enda viðhorf flokk- anna gagnvart Palestínumönnum gjörólíkt. Var svo komið á sunnudag að engar líkur virtust á áframhald- andi stjórnarsamstarfi. Það náðist þó um síðir. Likudbandalagið hafði krafist þess að tuttugu nýjar land- nemabyggðir yrðu skipulagðar á hernumdu svæðunum, en í stjórnar- sáttmálanum er kveðið á að fimm byggðir verði skipulagðar. Uppljóstrari sænsku lögreglunnar í undirheimum Stokkhólmsborgar hefur veitt þær upplýsingar um Christer Petterson (41 árs), sem hafður er í haldi grunaður um morð- ið á Olof Palme, að hann hafi verið vopnaður skammbyssu skömmu fyr- ir morðið. Virðast hinum grunaða nú allar bjargir bannaðar. En verjandi hans telur að sekt hans sé enn ekki sönnuð. Vitni lögreglunnar séu ekki trúverðug! Skammbyssur eru gjaldmiðill í fíkniefnaverslun. Christer var í am- fetamínleit umrætt febrúarkvöld 1986. Hann kom amfetamínlaus Shimon Peres sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra fsraels sagðist um helgina geta hugsað sér friðarviðræður við Yasser Arafat ef þessi leiðtogi PLO myndi á næstunni standa við þau orð sín um að samtök- in hafni öllum hryðjverkum. - Ég er tilbúinn að setjast að samningaborði með öllum Palest- ínumönnum sem ekki koma nærri hryðjuverkum... hvaða Palestínu- manni óháð því hver ferill hans hingað til hefur verið, sagði Peres í sjónvarpsviðtali um helgina. - Ég hef mínar efasemdir um herra Arafat. Ég er hins vegar reiðubúinn að ræða við hann svo lengi sem hann er ekki að drepa og skjóta, svo lengi sem hann vill ræða málin og sækist eftir friði. Yitzhak Shamir forsætisráðherra og fromaður Likudbandalagsins er heim í íbúð sína seint um kvöldið. Þar að auki mun Christer hafa hringt í kunningjakonu sína ein- hvern tímann í nóvember sl. og haft á orði að hann „héldi sig hafa drepið Palme“. Sænskir fjölmiðlar sögðu í gær að Lisbet Palme hefði borið kennsl á Grandmanninn. Hún horfði í augu morðingjans eftir að forsætisráð- herrann féll fyrir skotunum, en hefur ekki fyrr viljað hitta þann grunaða. Á laugardag var skyndilega tekin ákvörðun um að flytja Christer milli fangelsa af öryggisástæðum. Lög- reglan segir hvorki af né á um hvort honum hafi verið hótað. Minnugir endaloka Lee Harvey svo sannarlega á öðru máli. Hann vill ekkert með Palestínumenn hafa og stefnir enn að því að innlima hernumdu svæðin á vesturbakkan- ' um og í Gaza í Ísraelsríki. Land- nemabyggðirnar eru einmitt ætlaðar til að festa gyðinga þar í sessi. Á sama tíma og ríkisstjórn var mynduð í ísrael bárust fréttir af því að Palestínumenn hygðust koma á fót útlagaríkisstjórn innan þriggja mánaða. Það var London Times sem skýrði frá þessu og vitnaði til orða Yassers Abed Rabbo sem á sæti í framkvæmdastjórn PLO: - Ágreiningurinn um myndun ríkisstjórnar Palestínu er nú að mestu úr sögunni og við munum innan þriggja mánaða útnefna ríkis- stjórn á breiðum grundvelli þar sem öll aðildarsamtök PLO allt frá marx- istum til múslíma eiga fulltrúa. Un helgina hafa átt sér stað hörð átök á hernumdu svæðunum og hafa níu Palestínumenn fallið fyrir kúlum ísraelskra hermanna frá því á föstu- dag. Oswalds, grunaðs Kennedymorð- ingja, stendur sænska öryggislög- reglan vörð um Christer nótt og dag. í gær var Afbrotafræðistofnun sænska ríkisins afhentur til rann- sóknar fatnaður og ýmislegt fleira sem lögreglan gerði upptækt úr fór- um mannsins. Til eru aðferðir, sem svo mörgum árum síðar geta bundið ákveðinn fatnað við skotleifar. Þegar skotið er úr svo öflugri byssu sem morðvopnið er kvarnast úr kúlunum og leifarnar festast í fatnaðinum. Finnist skotleif- ar í fatnaði mannsins og þær séu sams konar þeim, sem fundust í fötum hins myrta, hefur lögreglunni tæknilega tekist að sanna að hinn grunaði hafi hleypt af skotunum. Burhanuddi Rabbani leið- togi Mujahideen skæruliða- hreyfingarinnar í Afganistan: Viðræðum við Rússa verður haldið áfram Friðarviðræðum afganskra skæruliða og Sovétmanna verður fram haldið í lok þessa mánaðar ef marka má orð skæruliðarfor- ingjans Burhanuddi Rabbani. Er skæruliðaforinginn vongóður um að Sovétmenn leggi fram að- gengileg friðartilboð í þeim við- ræðum. Rabbani skýrði frá þessu á blaðamannafundi er hann hélt í Islamabad í Pakistan á sunnudag- inn í kjölfar heimsóknar sinnar til Saudi Arabíu þar sem hann átti viðræður við háttsetta sovéska embættismenn um ástandið í Afganistan. - Við vonumst til þess að í annarri fundarlotu leggi Rússar fram heildstæðar friðartillögur. Við viljum ekki að þeir fundir verði eins og sá fyrsti, aðeins umræða um almenn málefni, sagði Rabbani. Rabbani er nú í forsæti skæru- liðasamtakanna Mujahideen sem berjast gegn núverandi ríkis- stjórn Afganistans og sovéska hemum í landinu. Leiðtogar hinna sjö skæmliðahreyfinga sem eru aðilar að Mujahideen skiptast á um forsæti í samtökunum. Mujahideen krafðist þess í við- ræðunum við Sovétmenn að Sovétríkin greiði stríðsskaðabæt- ur ef friðarsamningar eiga að nást. Á blaðamannafundinum skor- aði Rabbani á Sovétmenn að láta af þeirri kröfu að skæruliðar deildu völdum með ríkisstjórn Najibulla á Afganistan. Slíkt gætu þeir aldrei samþykkt. Sovéskt herlið á að vera horfið frá Afganistan 15. febrúar í sam- ræmi við samninga er gerðir voru í Genf fyrr á þessu ári. Nú er ljóst að sú dagsetning stenst ekki þar sem Sovétmenn hafa hægt á brottflutningi vegna aukins upp- gangs skæruliða að undanförnu. Kynþáttahatarar í Frakk- landi láta á sér kræla: Sprengdu upp gistiheimili innflytjenda Rúmenskur innflytjandi lést og tíu aðrir innflytjendur særðust þegar tvær sprengjur sprungu á gistiheimili fyrir innfiytjendur í bænum Cagnes- sur-Mer í Suður-Frakklandi snemma í gærmorgun. - Sprengingarnar bmtu allar rúð- ur í 100 metra radíus, sagði hótel- stjórinn á Sonacotra gistiheimilinu, en þar búa nær hundrað innflytjend- ur, flestir frá Túnis. Önnur gistiheimili fyrir innflytj- endur á þessum slóðum hafa orðið fyrir árásum kynþáttahatara undan- farna mánuði, en ekki hafa orðið mannskaðar fyrr en nú. Cagnes-sur-Mer er rétt utan við hafnarborgina Nice og hafa franskir atvinnurekendur byggt þar nokkur gistihús til að hýsa farandverkamenn og innflytjendur sem starfa í verk- smiðjum þeirra á þessum slóðum. Þúsundir innflytjenda frá Norður- Afríku, aðallega Alsírmenn og Tún- ismenn, búa nú í Suður-Frakklandi. Hafa kynþáttaátök aukist þar mjög að undanfömu. CHRISTER PETTERSON, hinn grunaði: Myndin lengst til vinstri er tekin af manninum um það bil sem morðið var framið. Teikningin var gerð eftir lýsingu sjónarvotta. Lengst til hægri er nýleg mynd af honum. Gamla myndin er sláandi lík teikningunni! Grunaður morðingi Palme fluttur í skyndingu milli fangelsa: Lisbel t bar kennsl á „Gra indmanninn11 Frá Þór Jónssyni í Stokkhólmi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.