Tíminn - 29.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1988, Blaðsíða 1
Stórfelldur samdráttur á ferðum farþega með SVR síðastliðin ár: Einskis bata að vænta árið 1989 Verð á fiskafurðum á Bandaríkjamarkaði hækkar hægt og sígandi J • Blaðsíða 2 Einar valinn íþróttamaður ársins 1988 • Íþróttasíður 10-11 UmSOsérfræðingar með 400þúsund og meira á mánuði ’87 Blaðsíða 5 Hefurboðaðfrjálslyndiogframfarir ísjötugiára líminn FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988 - 299. TBL. 72. ÁRG. Farþegum SVR fækkar um eina milljón á ári Farþegum SVR hefur fækkað um milljón á þessu ári. Sama þróun átti sér stað í fyrra, en samtals hefur farþegum fækk- aðumtværmillj- ónir á aðeins tveimur árum. Þetta er mjög uggvænleg þróun, því á sama tíma hefur aukist vega- lengd sú er vagnarnir aka. • Blaðsíða 5 Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar segir árið 1988 hafa verið ár mikilla umskipta: • Baksíða Þórður Friðjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.