Tíminn - 29.12.1988, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.12.1988, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 29. desember 1988 MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ Öldungadeild Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð er fyrsta öldungadeild viö framhaldsskóla hérlendis, stofn- uö 1972. Viö höfum því langa reynslu og þjálfaö kennaralið. Nútímaþjóöfélag gerir kröfur um menntun og nú um áramótin er rétti tíminn til aö hefja nám hjá okkur- hvort sem þú vilt rifja upp, bæta viö eldri menntun eöa hefja nýtt nám. Öldungadeild Menntaskólans viö Hamrahlíð býöur framhaldsskólanám á 6 brautum: eðlisfræöibraut, nátt- úrufræðibraut, nýmálabraut, fornmálabraut, félags- fræöabraut (hún skiptist í fjölmiðlalínu, sálfræðilínu og félagsfræðalínu) og tónlistarbraut. Hægt er aö stunda nám í mörgum eöa fáum námsgrein- um. Á vorönn 1989 býöur skólinn eftirtaldar greinar: Tungumál: Danska Enska Franska ítalska Kínverska Latína Spænska Þýska Raungreinar: Stærðfræöi Eðlisfræði Efnafræöi Jaröfræöi Líffræöi Samfélags- greinar: Félagsfræöi Þjóöhagfræöi Bókfærsla Listasaga Lógfræöi Stjórnmálafræöi Heimspeki Saga Mannfræöi Auk þessa er boöiö upp á nám í tölvufræðum, bæöi grunnnám og forritun. Notaöar eru tölvur af PC og BBC-gerðum. Boöiö er fjölbreytt nám í íslensku, bæöi ritþjálfun og munnleg tjáning, bókmenntir og mál- fræði. Einnig eru myndlist og leiklist kenndar við öldungadeildina. Innritun og val í öldungadeild MH fer fram á skrifstofu skólans frá 9.00-18.00, dagana 3.-6. janúar. Skólagjald er aðeins 7.400 krónur, óháð fjölda námsgreina sem þið leggið stund á. Stöðupróf í Mennta- skólanum við Hamrahlíð Stööupróf veröa haldin dagana 4.-6. janúar. Prófaö er í eftirtöldum greinum: Ensku, frönsku, dönsku, þýsku, spænsku, tölvufræði og stærö- fræði. Prófdagar: Enska og franska . Miðvikudag 4. jan. kl. 18.00 Danska og þýska . Fimmtudag 5. jan. kl. .18.00 Spænska, tölvufræði og þýska........ Föstudag 6. jan. kl. 18.00 Stöðuprófin eru einungis ætluð þeim sem hyggjast stunda nám í skólanum á vorönn 1989 og hafa aflað sér kunnáttu umfram grunnskólapróf. Þátt- töku í prófunum ber að tilkynna til skólans 3. janúar á skrifstofutíma. Rektor VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins —.. -Dregið 24. desember 1988. ■ ■■ AUDI80: 34324 MITSUBISHILANCER1500 GLX: 9456 24972 88354 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR 100.000 KR.: 3350 11613 47651 105447 170551 7357 11841 49787 110492 172046 8632 45037 72399 112079 173542 8696 45712 88681 159035 175799 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR 50.000 KR.: 582 17163 33968 59044 86699 97586 118057 133461 159406 614 18951 35562 61510 86971 102209 118961 135872 164014 661 19421 36043 62611 87112 103516 120138 138594 164777 5801 20652 37131 65969 87851 107148 124131 146225 170357 5898 25010 37758 65975 92584 107430 124594 147770 177356 6918 26179 38267 71392 93520 107765 126207 151039 177384 9283 26553 46225 73869 93629 110897 126286 152758 183966 11086 32746 56800 75950 95675 111841 126380 157716 184620 11490 33073 58932 85240 96194 114950 129103 158679 Handhafar vinningsmiöa framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíö 8, sími 621414. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuðning. Krabbameinsfélagið Stelpur skrifa um jafnréttið innan björgunarsveitanna: Loðin bringa, loðnir leggir og vel kýldir Þetta mun vera ímynd björgunarsveitarmannsins ef marka má bráðsmellna grein sem birtist í nýútkomnum Hjálparsveitartíðindum. Þar leggjast þær á eitt stöllurnar Helga Einarsdóttir úr Hjálp- arsveit skáta í Reykjavík og Þórey Gylfadóttir í Björgun- arsveit Ingólfs í Reykjavík einnig. Ef marka má skrif þeirra lítur björgunarsveitarmaður þannig út í augum almennings: „Hann er hávaxinn, herðabreiður og stæltur. Hann er veðurbarinn og afar hraustlegur. Dúnúlpan og hann eru óaðskiljanleg en tekið skal fram að úlpan er ekki af gerðinni „MILLET". Göngulagið er fjaðr- andi en ber samt merki um ákveðna karlmennsku. Enda er á ferðinni sannur karlmaður, ávallt viðbúinn til hetjudáða". Þær stöllur láta sér ekki nægja að lýsa hinum dæmigerða karlmanni í björgunarsveit heldur tína þær einnig til nokkrar meginástæður þess að konur skuli sækja í slíkan félags- skap. a. Stelpur sem hafa áhuga á fjalla- mennsku, útivist og hafa einhverja reynslu að baki. Stelpur þessar end- ast oft vel í sveitunum og eru virkar í flestum verkefnum. b. Stelpur seni hafa áhuga á skyndi- hjálp og björgunarstörfum. Oft er á ferðinni hin sanna Florence Night- ingale. Hún sækir um í sveitina af nokkurskonar hjúkrunarlegri köllun og er mjög samviskusamur, virkur félagi í skyndihjálpar- og fjáröflun- arverkefnum. c. Stelpur sem eiga maka eða vini í sveitinni sem hvetja þær til að vera með. d. Stelpursem hrífast af „björgunar- sveitarímyndinni" og hefðu ekkert á móti því að ganga í það heilaga með svona heljarmenni eða a.m.k. að kynnast því nokkuð vel. Stúlkur þessar endast sjaldnast út fyrsta árið þar sem starfsemi þeirra stangast á við starfsemi sveitanna". Svo mörg voru þau orð en þær Helga og Þórey láta ekki þar við sitja. M.a. segja þær að í Flugbjörg- Imynd hjálparsvcitarmannsins. unarsveit Reykjavíkur séu kven- menn jafn sjaldséðir og hvítir hrafn- ar en segjast þó hafa heyrt að í nýjustu félagaskránni hafi gaman- samir félagsmenn látið bæta inn þjóðlegum nöfnum á borð við Melk- orka, svona rétt til gamans. Þær hafa það svo eftir einum meðlima FBSR að hann hafi alla tíð verið mótfallinn inntöku kvenna í sveitina en sé þó allur að linast. Ein meginástæða mótþróans mun vera sú að „mórallinn" innan sveitarinnar myndi breytast álíka og ef „nunnum yrði hleypt í munkaklaustur". -áma Sjálfstæði okkarogís- lensktunga F.v. Einar Sigurðsson, háskólabókavörður, Anders Huidén, sendiherra, og Sigmundur Guðbjarnason, háskólarektor. (Ljósm. Jóh. Guðm.) BÓKAGJÖF FRÁ FINNLANDI Háskólabókasafni hefur borist bókagjöf frá Finnlandi. Um er að ræða sjötíu rit, öll á sænsku, og fjalla þau um bókmenntir, sögu og menn- ingu Finnlands. Gefendur eru há- skólabókasafnið í Helsingfors og Svenska Litteratursállskapet i Finland, með fjárstuðningi frá Menningarsjóði íslands og Finnlands. Prófessor Esko Hákli, yfirbóka- vörður við háskólabókasafnið í Helsingfors, sá um val á ritunum, en finnski sendiherrann, Anders Huldén. afhenti rektor Háskóla ís- lands gjöfina við sérstaka athöfn í Háskóla ísiands hinn 20. desember síðast liðinn. Félag sjónvarpsþýðenda vill vara við þeim þjóðhættulegu hugmynd- um, sem uppi eru um að afnema þýðingarskyldu á erlendu sjón- varpsefni, og í ályktun frá félaginu segir m.a. að tungan og fiskimiðin séu máttarstólpar íslenskrar þjóðar og sama lögmál gildi um hvort tveggja; að þegar í óefni sé komið geti orðið of seint að snúa þróun- inni við. Öllum megi ljóst vera að sjálf- stæði íslendinga eigi sér rætur í íslenskri tungu og glötum við henni, muni lítið fara fyrir okkur sem þjóð í framtíðinni. Þá væri nær að rísa gegn holskeflu útlendr- ar sölumennsku af einurð, skattleg- gja innflutning og notkun þeirra tækja sem ætlað er að opna flóð- gáttirnar og láta svo féð renna til íslenskrar dagskrárgerðar. Alyktunin var einróma sani- þykkt á félagsfundf FSÞ nýverið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.