Tíminn - 21.01.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.01.1989, Blaðsíða 16
28 Tíminrv taQgardagiiir 81 :-jandar -1989 Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag 22. janúar 1989 Árbæjarpreslakall Barnasamkoma í Foldarskóla, Grafar- vogshverfi, laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barnasamkoma í Árbæjar- kirkju kl. 10:30 árdegis. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón MýrdaÍ. Æsku- lýðsfélagsfundur í kirkjunni kl. 20:30. Þriðjudag: Fyrirbænastund í Árbæjar- kirkju kl. 18. Miðvikudag: Samveraeldra fólks í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 13:30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Borgarspílalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson. Breiðholtskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18:15. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Félagsstarf eldri borgara miðvikudag kl. 13:30-17. Æsku- lýðsfélagsfundur miðvikudagskvöld. Sr. Olafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10:30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspítali Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Felia- og Hólakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta í lok bænavikunnar kl. 14. Predikari: Sam Glad. Tvísöngur: Hreinn og Rakel frá Hvítasunnusöfnuðinum. Prestur Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kaffi eftir guðsþjónustu. Æskulýðsfundur kl. 20:30 mánudagskvöld. Þriðjudag: Opið hús fyr- ir 12 ára börn kl. 17-18:30. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20:00. Sóknarprestar. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal annast messuna. Föstu- dag: Æskulýðsstarf kl. 17. Laugardag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Prest- arnir. Hallgrímskirkja Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Kirkja heyrnarlausra: Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14:30. Landspitalinn Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknarprestar. Hjallaprcstakall Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messu- heimili Hjallasóknar Digranesskóla. For- eldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Sr. Kristján E. Þorvarð- arson. Kársnesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. María og Vilborg hafa umsjón. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Fundur verður á vegum fræðslu- deildar safnaðarins um „Tónlist og trú“ þriðjudagskvöld 24. jan. kl. 20:30. Frum- mælandi er Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld. Síðan verða almennar umræður og kaffiveitingar. Allir eru boðnir vel- komnir. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón Stefánsson og Þórhallur Heimisson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefnd- in. Laugarneskirkja Laugardag: Guðsþjónusta í Hátúni lOb kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarfið er um leið. Kaffi á könnunni eftir guðsþjónustuna. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 18. Þriðjudag: Opið hús í safnaðarheimilinu hjá samtökum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20-22. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur frá kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir kl. 12:10. Hádegisverður í safnaðarheimilinu kl. 12:30. Sóknarprest- ur. Neskirkja Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15. Sverrir Hermannsson bankastjóri verður gestur samkomunnar. Munið þorramatinn laugardaginn 28. janúar. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Húsið opnað kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mánudag: Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17:30. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Seljakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir préd- ikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Föstu- dag: Fyrirbænasamvera og altarisganga kl. 22. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20:30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðjudag kl. 18:00. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Messa kl. 14:00. Orgelleikari Kristín Jónsdóttir. Cecil Haraldsson Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11:00. Efni: Sunnu- dagspósturinn - saga og söngvar. Munið skólabílinn. Messa kl. 14:00. Altaris- ganga. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sóknarprestur Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10:30. Munið sunnudagaskólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:(X). Ferm- ingarbörn aðstoða. Organisti Helgi Bragason. Sr. Fórhildur Ólafs MATAESPJALLSFUNDUR Landssamband framsóknar- kvenna heldur sinn fyrsta matarspjallsfund á árinu að Lækjarbrekku, fimmtudaginn 26. janúar n.k. kl. 19:30. Gestur fundarins verður Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynlífs- fræðingur og flytur hún fyrirlestur sem nefnist: "Hvað er gott kynlíf'. Þátttaka tilkynnist til Ingu í síma 24480. Ailir velkomnir. LFK Stokkseyrarkirkja Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 14. Sóknarprestur. Félag eldri borgara Opið hús í Tónabæ í dag, laugardag 21. jan. frá kl. 13:30. Athugið breyttan tíma í danskennslu: kl. 14:30-17:30. Diskótek kl. 20:30. Opið hús á morgun í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnud. 22. jan. kl. 14:00 - frjálst spil og tafl. Kl. 20:00 er dansað. Opið hús í Tónabæ á mánudag 23. jan. frá kl. 13:30. Kl. 14:00 - félagsvist. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist laugardaginn 21. jan. kl. 14:00 í Húnabúð, Skeifunni 17. Árshátíð félagsins verður 4. febrúar. Aðalfundur Bolvíkingafélagsins Bolvíkingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn sunnudaginn 22. janúar á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, og hefst hann kl. 15:00. Fræðslufundur Fuglaverndarfélagsins Fuglaverndarfélagið heldur fræðslu- fund mánudaginn 23. janúar í stofu 101 í Odda, húsi Hugvísindadeildar Háskólans og hefst kl. 20:30. Aðalefni fundarins verður fyrirlestur Ólafs Einarssonar, líf- fræðings um „Fuglalíf á sunnanverðum Reykjanesskaga". Erindið er byggt á athugunum sem Ólafur og fleiri gerðu á varpfuglum á svæðinu sumarið 1987. Meðal annars var þéttleiki mófugla í hraunum rannsakaður, svo og sjófugla- byggðir, en á Reykjanesi er eitt stærsta kríuvarp landsins. Auk þess voru kannað- ar heimildir, t.d. um fuglalíf að vetrarlagi. Athuganir þessar voru framkvæmdar af Náttúrufræðistofnun fyrir Samband sveit- arfélaga á Suðurnesjum. Ólafur mun sýna litskyggnur af fuglum og kjörlendi þeirra á athugunarsvæðinu. Að crindinu loknu verður fyrirhuguð fuglaskoöunarferð kynnt lítillega. Fugla- líf á Innnesjum að vctrarlagi verður skoðað sunnudaginn 5. febrúar, en ferðin verður auglýst síðar í fjölmiðlum. Að- gangur er öllum heimill. Ný sovésk kvikmynd í MÍR Sunnud. 22. jan. kl. 16:00, verður kvikmyndasýning að venju í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Sýnd verður umtöluð og umdeild ný sovésk kvikmynd, „Pisma mjortava tsélovéka“ (Bréf látins manns), sem fjallar um kjarnorkuvetur í kjölfar gereyðingarstríðs. Myndin er með skýr- ingartali á ensku. Áðgangur að kvik- myndasýningum MÍR erókeypisogöllum heimill meðan húsrúm leyfir. Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja er opin alla daga nenta mánudaga kl. 10:00-18:00. Turninn er opinn á sama tíma. Bridge-námskeið í Gerðubergi I menningarmiðstöðinni í Gerðubergi eru að hefjast námskeið í bridge. Náms- flokkar Reykjavíkur og Gerðuberg standa að þessum námskeiðum, sem verða bæði fyrir byrjendur og einnig þá sem hafa einhverja undirstöðu. Byrjendanámskeið hefst fimmtudaginn 26. janúar kl. 19:30, það mun standa yfir í 10 vikur og kennt verður á fimmtudög- um. Kennslugjald er kr. 3.500. Námskeið fyrir lengra komna hefst þriðjudaginn 31. jan. kl. 19:30, og það mun standa yfir í 8 vikur. Kennt verður á þriðjudögum. Kennslugjald verður kr. 2.900. Kennari á báðum námskeiðunum verð- ur Jakob Kristinsson, ritari Bridgefélags Reykjavíkur. Innritun er í Gerðubergi á skrifstofutíma í síma 79140 og 79166. Sunnudagsganga F.Í. 22. jan.: Kl. 13 Vífllsstaðavatn - Vífilsstaðahlíð Ekið að Vífilsstaðavatni og gengið þaðan. Létt og þægileg gönguleið fyrir alla fjöl- skylduna. Gengið í 2'A til 3 klst. og því kjörið fyrir þá sem eru að byrja á röltinu að slást í hópinn og kynnast þessari frábæru íþrótt að rölta um landið utan vega og koma endurnærður heim eftir hæfilega áreynslu. Verð kr. 300. Frítt fyrir börn og unglinga að 15 ára aldri. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Það eru allir velkomnir í gönguferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. lillilil- ÚTVARP/SJÓNVARP Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 21. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Gu5- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynníngar. 9.05 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les sögu sína „Lyklabarn*1 (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar - Nokkur vinsæl atriði úr ýmsum óperum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tílkynningar. Dagskrá. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halfdóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsóperan: „Macbeth“eftirGius- eppe Verdi. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðs- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. Friðrik Rafnsson dregur upp mynd af Edith Piaf. Fyrri hluti. (Síðari hluta verður útvarpað næsta laugardag þann 28. janúar) 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Braga Gunnlaugsson Setbergi Fellum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Sigurður Björnsson syngur íslensk lög. a. „I lundi Ijóðs og hljóma", lagaflokkur op. 23 eftir Sigurð Þórðarson við Ijóð Davíðs Stefáns- sonar. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. b. Fjögur lög eftir Skúla Halldórsson; Höfundur leikur undir á píanó. 22.00 Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefnlnn. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir rifjar upp kynni af gestum sínum frá síðasta ári og bregður plötum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÖNVARPIÐ Laugardagur 21. janúar 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýnt frá snókerkeppninni á Hótel Islandi frá sl. þriðjudegi og einnig fer fram borðtenniskeppni í beinni útsendingu. kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsendingu leikur Nottingham Forest og Aston Villa í ensku knattspymunni. Umsjón Arnar Bjömsson. 18.00 íkorninn Brúskur (6). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (7). (Fame). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Stöðin - ’89 á Stöðinni. Stuttir skemmti- þættir fluttir af Spaugstofunni. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammend- rup. 20.55 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby show). Ný þátta- röð hins vinsæla bandaríska gamanmynda- flokks um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20Maður vikunnar. Stefanía Bjömsdóttir og Manit Saifar. Umsjón Skúli Gautason. 21.40 Keppinautar. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Ric- hard Chamberiain og Rod Steiger. Tveir menn heyja æsilegt og miskunnarlaust kapphlaup um að verða fyrstir manna til að koma á Norðurpól- inn. Þeir eru Dr. Frederic Cook læknir og mannfræðingur og bandaríski sjóliðsforinginn Robert Peary. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Sambýlisfólk. (Echo Park). Bandarísk/aust- urrísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Robert Domhelm. Aðalhlutverk Susan Dey, Thomas Hulce, Michael Bowen, Christopher Walker og Richard Marin. í þessari mynd er fylgst með þremur vinum sem þurfa að stunda sína daglegu vinnu þó draumurinn um annað og betra líf sé alltarf fyrir hendi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 21. janúar 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount. 08.20 Hetjur himlngelmsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir._________ 08.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Afi og hann Pási páfagaukur bregða á leik. Afi segir ykkur skemmtilega sögu og myndahornið verður á sínum stað. í dag ætlar hann afi að sýna ykkur myndinar Tuni og Tella, Skófólkið, Skeljavík, Glóálfarnir, Sögu- stund með Janusi, Gæludýrin, og margt fleira. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Elfa Gísla- dóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðar- dóttir, Jóhann Sigurðsson, Randver Þorláksson •og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.30 Elnfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 10.55 Sigurvegarinn. Winners. Sameiginlegur áhugi á líkamsrækt tengir Carol og Angie ásamt ólíkum vandamálum. Foreldrar Carol þrýsta mjög á hana að standa sig, en éinna helst viröist sem foreldrum Angie sé alveg sama um hana. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Alyssa Cook, Terry Donovan og Emma Lyle. Leikstjóri: John Duigan. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 11.45Gagn og gaman. Fræðandi teiknimynda flokkur þar sem tæknivæðing mannsins er útskýrð á einfaldan og skemmtilegan hátt.- Þýðandi: Hlín Gunnarsdóttir. 12.00 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðimir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Music Box 1988. 12.35 Loforð í myrkrinu. Promises in the Dark. Hugljúf mynd um innilegt samband læknis við ungan sjúkling sem haldinn er krabbameini. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Ned Beatty og Susan Clark. Leikstjórn: Jerome Hellman. Þýð- andi: Guðmundur Þorsteinsson. Warner 1979. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.20 Ástir í Austurvegi. The far Parvillions. Við endursýnum nú þennan vandaða framhalds- myndaflokk sem gerður er eftir sögu bresku skáldkonunnar M.M. Kaye. Aðalhlutverk: Ben Cross, Army Irving, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. Leikstjóri: Peter Duffell. Framleiðandi: John Peverall. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sýningartími 100 mín. Gold- crest Films 1978. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, keila o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.________________________ 19.1919.19 Fréttirogfréttatengtefniásamtumfjöll- un um málefni líðandi stundar. 20.00 Gott kvöld. Valgerður og Helgi með allt milli himins og jarðar. Stöð 2. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitimar. I þættinum verður dregið í lukkutríiói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2, 21.05 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagamir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel og Hardy. Leikstjóri: James Parrott. 21.25 Guð gaf mér eyra. Children of a Lesser God. Myndin er óvanaleg að því leyti að mállaus leikkona fer með annað aðalhlutverki. Merlee Matlin heitir hún og fékk óskarsverðlaunin eftirsóttu fyrir leik sinn í myndinni. William Hurt, einnig Óskarsverðlaunahafi leikur á móti henni: William leikur kennara sem kennir mállausum. Kennarinn verður hrifinn af einum nemanda sínum, stúlku sem í byrjun er einangruð, og fjallar myndin um ástarævintýri þeirra og þau vandamál sem upp koma í samskiptum þeirra. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Hain- es. Paramount 1986. Aukasýning 5. mars. 23.10 Orrustuflugmennirnir. Flying Tigers. Mynd um djarfleg afrek ungra, bandarískra orrustu- flugmanna sem herjuðu í sífellu á japanskan flugher yfir Burma skömmu fyrir árás þeirra á Pearl Harbor. Aðalhlutverk John Wayne, John Carroll, Anna Lee, Paul Kelly og Mae Clarke. Leikstjóri: David Miller. Republic 1942. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Sýningartími 100mín. Auka- sýning 7. mars. 00.55 Silkwood. Þessi mynd er byggð á sannsögu- legum atburðum. Karen Silkwood lést á voveif- legan hátt í bílslysi árið 1974. Slysið þótti koma á einkar heppilegum tíma fyrir atvinnuveitendur hennar. Karen hafði verið ötul í að reyna að svipta hulunni ofan af mjög slæmu öryggis- ástandi kjarnorkuversins sem hún vann hjá. Aðalahlutverk. Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri: Mike Nichols. ABC 1983. Þýðandi: Björn Baldursson. Sýningartími 126 mín. Alls ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.