Tíminn - 28.02.1989, Síða 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 28. febrúar 1989
DAGBÓK
ÚTVARP/SJÓNVARP
lllllllilllllilllllllll
Félagssýning FlM
að Kjarvalsstöðum stendur til 5. mars.
Opið er kl. 11:00-18:00.
Kvenfélag Kópavogs
á Víkingasýningu
Kvenfélag Kópavogs efnir til hópferðar
á Víkingasýninguna í Norræna húsinu
laugardaginn 11. mars kl. 14:00, ef næg
þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 40388
og 41949.
1
BILALEIGA
með útibú allt í kringum
landið, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum stað
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar '
Aðalfundur Ferðafélags íslands
Ferðafélag íslands heldur aðalfund
fimmtudaginn 2. mars í Sóknarsalnum,
Skipholti 50A. Fundurinn hefst stundvís-
lega kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1988
við innganginn.
Stjórn Ferðafélags íslands
Skákkeppni framhaldsskóla
Skákkeppni framhaldsskóla 1989, á
vegum Taflfélags Reykjavíkur, fer fram
helgina 10., 11. og 12. mars. Nánar
tilkynnt síðar.
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
Myndlistasýning í Sparisjóði 1
Reykjavíkur við Alfabakka 14
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis
opnaði nýlega myndlistarsýningu í útibú-
inu Álfabakka 14, Breiðholti. Sýndar
verða 13 olíumýndir málaðar á árunum
1986-1989 eftir Sigurð Þóri Sigurðsson.
Sigurður Þórir Sigurðsson er fæddur
árið 1948. Hann stundaði nám í Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands á árunum
1968-70 og síðan í Listaháskólanum í
Kaupmannahöfn til 1978. Sigurður Þórir
hefur haldið margar einkasýningar í
Reykjavik nú síðast að Kjarvalsstöðum
1988. Erlendis hefur hann haldiðsýningar
í Kaupmannahöfn og Þórshöfn í Færeyj-
um og tekið þátt í fjölda samsýninga hér
heima og erlendis.
Verk Sigurðar Þóris eru m.a. í eigu
Listasafns TsJands og Listasafns ASf.
Sýningin að Álfabakka 14 mun standa
yfir til 31. mars og verður opin frá
mánudegi til fimmtudags kl. 09:15-16:00
og föstudaga kl. 09:15- 18:00. Sýninginer
sölusýning.
Nýlistasafnið:
Sýning Kristjáns Steingríms
Kristján Steingrímur opnaði sýningu á
málverkum sínum laugardaginn 25. febr-
úar. Sýningin er í Nýlistasafninu Vatns-
stíg 3B í Reykjavík. Opið er virka daga
kl. 16:00-20:00 og um helgar kl. 14:00-
20:00. Sýningin stendur til 12. mars.
Feiknstafir 1988 (olía á striga)
Sýning Kjartans
á Kjarvalsstöðum
Kjartan Ólason sýnir um þessar mundir
verk sín í austursal Kjarvalsstaða. Sýning-
in stendur til 5. mars. Opið er alla daga
kl. 14:00- 18:00.
Minningarkort SJÁLFSBJARGAR
í Reykjavík og nágrenni
- fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Reykjavíkur apótek,
Garðsapótek, Vesturbæjarapótek,
Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð
Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg,
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10,
Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67,
Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10,
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur: Pósthúsið.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu 1
Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta.
Er þetta í reiðskólanum?
Er skólastjórinn við?
- Mér þykir það leitt en forstjórinn vill ekki sjá nokkurn1
mann í dag.
6>
Rás I
FM 92,4/93.5
Þriðjudagur
28. febrúar
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðar-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið meö Randveri Þorlákssyni.
Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri“.
Höfundurinn, Pórunn Magnea Magnúsdóttir, les
(4) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms-
dóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur
hlustendum holl ráð varðandi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón:
Þorlákur Helgason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað eftir á miðnætti).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Sagnahefð. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar. skráð af Þór-
bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson byrjar lestur
annars bindis.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin. Haukur Morthens velur.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Einnig út-
varpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 ímynd Jesú í bókmenntum. Fyrsti þáttur.
Úr verkum Dostojevskís. Umsjón: Ámi
Bergmann. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags-
kvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Að lesa afturábak, hvern-
ig er það hægt?. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og
Gershwin. - Sónata nr. 5 „Vorsónatan“ fyrir
fiðlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven.
David Oistrakh og Lev Oborin leika. - Píanó-
konsert í F-dúr (í upprunalegri mynd, fyrir tvö
píanó) eftir George Gershwin. Katia og Marielle
Labeque leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - Lík i næsta herbergi. Viðar
Víkingsson flytur pistil um hrollvekjur í kvik-
mynaum. (Einnig utvarpað á föstudagsmorgun
kl. 9.30).
20.00 Litli barnatíminn - „Sögur og ævintýri“.
Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les
(4) (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Kirkjutónlist - Schubert og Mendelssohn.
- „Salve Regina“ fyrir blandaoan kór og orgel
eftir Franz Schubert. Kór útvarpsins í Munchen
syngur; Elmar Schloter leikur á orgel; Josef
Schmidhuber stjórnar. - Orgelsónata nr. 6 í
d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dall-
mann leikur. - Þýsk messa fyrir kór, blásara-
sveit, páku og orgel eftir Franz Schubert. Kórog
hljómsveit útvarpsins í Múnchen flytja; Wolf-
gang Sawallisch stjórnar.
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins
á Austurlandi í liðinni viku.. Umsjón: Haraldur
Bjamason. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Utvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir
Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu
sína. (17)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les •
32. sálm.
22.30 Leíkrit: „Lögreglufulitrúinn lætur í minni
pokann“ eftir Georges Courteline. Pýðandi:
Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Leikendur: Gísli Alfreðsson, Baldvin Halldórs-
son, Inga Bjarnason, Helgi Skúlason, Erlingur
Gíslason, Hákon Waage, Guðjón Ingi Sigurðs-
son og Karl Guðmundsson. (Einnig útvarpað
nk. fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynn-
ir íslenska tónlist , að þessu sinni verk eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.
&
FM 91,1
þjónustan kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður G.
Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. -
Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum
fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við
landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Ensku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndarog Málaskólans Mímis. Sautjándi þáttur
endurtekinn frá liðnu hausti.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf-
lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála-
útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SJÓNVARPIÐ
Þriöjudagur
28. febrúar
18.00 Veist þú hver hún Angela er? Fyrsti
þáttur. Angela er lítil stúlka sem byr í Noregi,
en foreldrar hennar fluttu þangað frá Chile.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þtílur Halldór
N. Lárusson. (Nordvision-Norskasjónvarpið).
18.20 Freddi og félagar. (Ferdi) Þýsk teiknimynd
um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 22. feb.
Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Smellir. Endursýndur þáttur frá 25. feb. sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Hrakar tungunni? Umræðuþáttur um ís-
lenska tungu í umsjón Eiðs Guðnasonar. Þátt-
takendur Svavar Gestsson menntamálaráð-
herra, Guðrún Kvaran ritstjóri Orðabókarinnar,
Þóra Kristín Jónsdóttir grunnskólakennari og
Valdimar Gunnarsson menntaskólakennari.
21.15 Leyndardómar Sahara. Secret of th.e Sa-
hara). Lokaþáttur. Leikstjóri Alberto Negrin.
Aðalhlutverk Michael York, Ben Kingsley, Jam-
es Farentino og David Soul. Þýðandi: Gauti
Kristmannsson.
22.05 Pravda. (Pravda - The New Truth) Bresk
heimildamynd um málgagn sovéska kommún-
istaflokksins nú eftir að „glasnost“ stefnan hefur
verið kynnt í Sovétríkjunum. Þýðandi og þulur
Gauti Kristmannsson.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf
Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum.
Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún
kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur.
Afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir
það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal
og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda
gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í
mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á
útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr
kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað
gera bændur nú?
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein,
Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda-
Þriðjudagur
28. febrúar
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt-
ur sem hlotið hefur verðskuldaða athygli gagn-
rýnenda.___________________________________
16.30 Sjóræningjarnir í Penzance. Pirates of
Penzance. Þetta er söngvamynd sem gerist
árið 1885. Mikil fagnaðarlæti hafa brotist út á
sjóræningjaskipi þegar áhöfninni bætist liðsauki
hins unga nýgræðings Fredricks. Aðalhlutverk:
Angela Lansbury, Linda Ronstadt og Kevin
Kline. Leikstjóri: Wilford Leach. Universal 1982.
Sýningartími 105 mín.
18.20 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku
tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir:
Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga
Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir.
18.45 Ævlntýramaður. Adventurer. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stíl.
Níundi þáttur. Aðalhlutverk: OliverTobias, Peter
Hambleton og Paul Gittinis. Leikstjóri: Chris
Bailey. Framleiðandi: John McRae. Thames
Television.
19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi
ásamt fréttatengdu efni.
20.30 Lelðarinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson.
Stöð 2.
20.45 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með
blönduðu efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir
Karlsson.
21.40 Hunter. Vinsæll spennumyndaflokkur. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar.
22.30 Rumpole gamll. Rumpole of the Bailey.
Breskur myndaflokkur í sex hlutum. 4. þáttur.
Lögfrasðingurinn Rumpole þykir fádæma góður
verjandi. Aöalhlutverk: Leo McKern. Leikstjórn:
Herbert Wise. Höfundur: John Mortimer. Fram-
leiðandi: Irene Shubik. Þýðandi: Bjöm Baldurs-
son. Thames Television.
23.20 Aldrei að víkja. Never Give an Inch. Skógar-
höggsmaður einn er tilbúinn til að leggja allt í
sölurnar til þess að stofna sjálfstætt fyrirtæki
þrátt fyrir sterka andstöðu vinnufélaga sinna.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda og
Lee Remick. Leikstjóri: Paul Newman. Fram-
leiðandi: Paul Newman og Foreman. Þýðandi:
Þórdís Bachmann. Universal 1971. Sýningar-
tími 110 mín.
01.05 Dagskrárlok.
lok
UTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h.
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími 623610