Tíminn - 04.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.04.1989, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 4. apríl 1989 Tímínn 19 ■Jrrrtf i bamaleikrít eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Miðvikudag kl. 16 Uppselt Laugardag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 17.00, aukasýning Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Fáein sæti laus Laugardag 22.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 23.4. kl. 14 Fáein sæti laus Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstudag kl. 20.00 Fáein sæti laus 8. sýning Laugardag kl. 20.00 Fáein sæti laus 9. sýning Laugardag 15.4. kl. 20.00 Fimmtudag 20.4. kl. 20.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsvelsla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BiSTRO A BESTA STAÐÍ B€NUM LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI Q 37737 38737 KÍMVER5HUR VEITIIK3A5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOGI S45022 r ■ I.KIKKf-IAC 2i2 22 RI-rVK|AVlKl)K SVEITASINFÓNÍA f % eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Fimmtudag 6. april kl. 20.30 Laugardag 8. april kl. 20.30 Fimmtudag 13. april kl. 20.30 Föstudag 14. apríl kl. 20.30 Sunnudag 16. apríl kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartfma Miðvikudag 5. apríl kl. 20.00. örfá sæti laus Föstudag 7. apríl kl. 20.00. örfá sæti laus Sunnudag 9. apríl kl. 20.00 Miðvikudag 12. april kl. 20.00 Laugardag 15. apríl kl. 20.00 Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturia Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Laugardag 8. apríl kl. 14. Sunnudag 9. apríl kl. 14. Þriöjudag 11. apríl kl. 16. Laugardag 15. apríl kl. 14 Sunnudag 16. apríl kl. 14 Miðasala i Iðnó sími 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrá kl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. mai 1989. Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími18666 Larry Hagman er liér með eina af .sínum uppalialdshúftim, einkennishúfu sjóliöslöringju, en Larry á gríðarmikið hatta- og húfusafn. Hér sjáum við Larry Hagman með móður sinni, söng- og leikkonunni Mary Martin, sem var mjög vinsæl á áruin áður Jafnvel hákarlar hræðast J.R. Leikarinn Larry Hagman, sem þekklastur er undir nafn- inu J.R. (í Dallas) drýgði hetjudáð nýlega. Hann kast- aði sér til sunds og bjargaði starfsbróður sínum, Tont Hanks (Big o.fl.) sem var þar á brimbretti við Malibu- ströndina, en þar er eitt af húsunum Itans Larry Hagmans. Tom Hanks hafði fallið af brimbrettinu og sást til mann- ætuhákarls rétt fyrir utan. Þá kom Larry Hagntan svaml- andi og aðstoðaði Tom og hrakti svo hákarlinn í burtu. Tom Hanks geröi að gamni sínum, þegar hann hafði náð sér cftir hræðsluna, og sagði: „Jafnvel hákarlarnir eru hræddir við J.R.!“ Tom Hanks lenti í erliðleik um á hrimbretti við Malihu- strönd Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 Spies-erfingi á leiðinni Strax í september var vitað að nýr erfingi Spies-auðævanna dönsku væri á leiðinni. Það var rétt um sama leyti og Janni Spies varð 26 ára. Það hefur lengi verið heitasta ósk Janni að eignast barn og eftir að hún giftist hinum 46 ára Kristian Kjær í fyrra nær öllum að óvörum, ákvað hún að láta þáósk rætast sem fyrst. Kristian á 19 ára son úr fyrra hjónabandi. Janni og Kristian voru í Ieyfi og sóluðu sig á siglingu í Karabíuhafi, þegar Janni fann barnið sparka í fyrsta sinn og himinlif- andi hringdi hún heim til mömmu til að tilkynna viðburðinn. Kristian segist ekki hafa verið viðstaddur þegar sonur hans fæddist en hann ætli að verða það núna cf Janni vilji. Hún vonast til að geta fætt heima en ef ekki verður allt í lagi, er sjúkrahúsið í Hilleröd á næstu grösum. Hjónin eru sammála um að auðugasta barn landsins eigi ekki að alast upp neitt öðruvísi en önnur, það eigi að ganga í ríkisskóla í Birkeröd með nágrannabörn- unum og leika sér úti eins og önnur börn. Þó segjast þau ekki ætla að láta það verða í sviðsljósinu. Ekki liggur fyrir hvað erfing- inn á að heita, en Janni flettir gjarnan upp í nafnabókum þessa dagana. Þess má geta að tvíburar eru í báðum ættum og móðir Janni er ekki frá að tveir Spies-erfingjar kunni að fæðast um Jóns- Janni Spies og Kristian Kjær eru frá sér nuinin af gleöi yfir væntanlegum messuna. erfingja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.