Tíminn - 12.04.1989, Side 1

Tíminn - 12.04.1989, Side 1
 I Dagurínn í dag erreyklaus dagur á íslandi Blaðsíða 6 Enn er óvíst um fiskverðs- hækkanir úti Baksíða SL samdi um orlofsferðir við Flugleiðir Blaðsíða 3 Tímirm Forstöðumaður ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar segir að lífsgæðakröfur aukist í hlutfalli við tekjur, ef ekki hraðar: 500.000 kr. í kaup en í greiðsluvanda með húsnæðislánið! Grétar J. Guðmundsson forstöðumaður ráðgjafa- Raunar séu kröfurnar oft orðnar svo miklar og stöðvar Húsnæðisstofnunar hefur mikla reynslu fólk lifi svo flott að engin laun standi undir slíku. af því að fara yfir greiðsluáætlanir þeirra sem taka Þannig séu dæmi um að hjón með hálfa milljón í húsnæðislán sem og þeirra sem sækja um mánaðarlaun þurfi að leita til Húsnæðisstofnunar greiðsluerfiðleikalán. Hann segir að kröfur manna vegna greiðsluerfiðleika. til lífsgæða séu ótrúlega breytilegar og tekjur séu m p/ A A c ekki endilega trygging fyrir greiðslugetu lána. w a s Innbrotsþjófur stelur sér vísi að listaverkasafni Rændi 14 málverkum Listhneigður innbrotsþjófur var á ferðinni í Kjósinni að næturlagi í síðustu viku og stal 14 málverkum og forláta kistli á bænum Þúfu. Eigandinn telur að andvirði malverkanna nemi um 1 milljón kr. og hefur heitið hverjum þeim, sem getur veitt gagnlegar upplýsingar um málið, tveggja vetra trippi í verðlaun. • Blaðsíða 3 Auðir veggir á bænum Þúfu í Kjós þar sem áður héngu málverk. ; Tímamynd Pjetur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.