Tíminn - 12.04.1989, Side 11
10 Tíminn
Miðvikudagur 12. apríl 1989
Miðvikudagur 12. apríl 1989
Tíminn 11
IÞRÓTTIR IHlrl:' lliHHIIIIIIIIIIIIlli: :i.l;lillllllllllll!l!|:H: 'Hlllllll!l ................................................. .......................... ........................ ................... ....................... ................... "1111111111,. '1111111., ................................................... ';l!|l|lllllll, -"llllllilii 'lllllllil: ,:|i|l||l|:|: i|l||B Iþröttir .iHII'l: |^lHH^i: ....................................................................................................................... :|illl'|i- .il;lllll|1; ........................................................................................................
Golf:
Faldo vanní
bráðab ananum
- gegn Scott Hosh
Brcski kylfingurinn Nick Faldo
Iryggði sér sigur I Itandarisku
„Masters“ galfkcppninni á sunnu-
dag, en mútið fór fram í Augusta í
Georgíu- fylki.
Fað var á annarri holu í bráða-
bana að Faldo tókst að krækja sér
í fugl, með |iví að setja niður langt
pútt. Mótherji lians í bráðabanan-
uni var Bandaríkjamaðurinn Scott
Hoch, en þeir höfðu orðið efstir og
jafnir á mótinu með 283 högg, sem
cr 5 undir pari.
Úrslit efstu manna urðu þessi:
1. Nick Faldo Itretlandi
68 73 77 65 alls 283 högg
2. Scott Hoch Banduríkjunum
6ó 74 71 69 alls 283 högg
3.-4. Greg Nonnan Ástralíu
74 75 86 67 alls 284 högg
Ben Crcbshaw Bandaríkjunum
71 72 70 71 alls 284 högg
5. Seve Ballesteros Spáni
71 72 73 69 ulls 285 högg
6. Mike Reid Bandaríkjunum
72 71 71 72 alls 286 högg
7. Jodie Mudd Bandarikjunum
73 76 72 66 alls 287 högg
8. -10. Ken Green Bandaríkjunum
74 69 73 73 alls 289 högg
Mark 0‘Meara Bandaríkjunum
74 71 72 72 alls 289 högg
Fred Couples Bandaríkjunum
BL
Handknattleikur:
Atvinnumennska í
útlöndum óheimil
Stjórnvöld í Austur-Þýskalandi taka endanlega af
skariö um aö þjálfarar s.s. Paul Tiedeman
starfi erlendis í næstu framtíö:
Þjálfaramál islenska landsliðsins
eru nú komin á hreint eftir nokkr-
urra mánaða óvissu, en sem kunnugt
er þá var Bogdan Kowalczyk endur-
ráðinn til starfans. Lengi vel var rætt
um að fá hingað Paul Tiedeman, frá
A-Þýskalandi en ekkert varð úr því
og segja má að það mál hafi endan-
lega komist á hreint nú skömmu eftir
páska þegar formaður handknatt-
leikssambandsins ásamt fleirum var
í A-Þýskalandi í boði vináttufélags
íslands og DDR.
Það var boðskapur Egons Krenz,
sem er einn af forystumönnum Sós-
íalíska einingarflokksins í A - Þýska-
landi og hugsanlegur leiðtogi
landsins, um að engum a-þýskum
íþróttamönnum eða þjálfurum yrði
heimilað að stunda íþrótt sína í
atvinnuskyni á Vesturlöndum sem
er aðalástæða þess að forráðamenn
íslenska handknattleikssambandsins
ákváðu endanlega að afskrifa hug-
myndina um að fá Paul Tiedeman
sem þjálfara íslenska landsliðsins.
Þessi boðskapur Egons Krenz kom
fram í stefnuræðu hans um íþrótta-
mál fyrir skömmu, en um svipað
leyti var staddur í A- Þýskalandi Jón
Hjaltalín Magnússon formaður
Handknattleikssambandsins ásamt
fleiri íslenskum frammámönnum úr
íþróttahreyfingunni. íslendingarnir
ræddu m.a. við forystumenn a-þýska
handknattleikssambandsins þá Diet-
er Grumbach framkvæmdastjóra og
Werner Kruger formann landsliðs-
nefndar og viðraði Jón Hjaltalín í
þeim viðræðum möguleikann á frek-
ara samstarfi þjóðanna á íþróttasvið-
inu, og gerði grein fyrir bréfi frá
Svavari Gestssyni til íþróttamálaráð-
herra A-Þýskalands, sem hann hafði
meðferðis um það efni.
Bæði framkvæmdastjóri hand-
knattleikssambandsins og formaður
landsliðsnefndar undirstrikuðu að
stefnan í þessum málum hefði verið
mörkuð og ítrekuðu fyrri svör um að
unnt væri að senda þjálfara s.s.
Tiedeman eða einhvern annan til
íslands um 4 - 6 vikna skeið, en ekki
til fastra þjálfunarstarfa í lengri
tíma. Þeir bentu einnig á að senni-
lega væru Austur-Þjóðverjar á réttri
braut hvað varðar það að heimila
ekki leikmönnum sínum og þjálfur-
um að stunda íþrótt sína algjörlega
í atvinnuskyni - en slíkt segja þeir
að sé ekki gert í Austur-Þýskalandi.
Bentu þeir á að í Vestur-Þýskalandi
tíðkaðist atvinnumennska og það
sýndi sig að slíkt gæfi ekki endilega
góða raun, sbr. þá „sorglegu stað-
reynd að þeir spila nú í C-keppn-
inni“, eins og þeir orðuðu það.
- BG
Werner Kruger og Dieter Grumbach gera grein fyrir því hvers vegna ekki er
unnt að senda austur-þýska þjálfara utan til starfa í atvinnuskyni. Tímamynd bg
Enska knattspyrnan:
Liverpool og Arsenal
halda enn sínu striki
Nú er aðeins spurningin hvort þessara liða verður meistari
Liverpool komst um tíma í efsta
sæti ensku knattspyrnunnar á laug-
ardaginn eftir að liðið vann stórsigur
á Sheffield Wednesday 5-1 á Anfield
Road. Leikurinn fór fram á laugar-
dagsmorgun, en síðar um daginn
endurheimti Arsenal efsta sætið með
2-0 sigri á Everton á Highbury.
Liverpool-liðið lék á als oddi gegn
Wednesday á laugardaginn og sýndi
knattspyrnu í háum gæðaflokki. Lið-
ið sótti nær látlaust allan leikinn og
þegar upp var staðið voru mörk
liðsins orðin 5 talsins. Peter Beard-
sley skoraði tvívegis og þeir Ray
Houghton, Steve McMahon og John
Barnes gerðu 1 mark hver. Dean
Barrick gerði mark Sheffield We-
dnesday.
Arsenal lék af öryggi gegn Evert-
on á Highbury. Strax á 4. mín. náði
heimaliðið yfirhöndinni með marki
Lee Nixon og þar við sat lengi vel.
Um miðjan síðari hálfleik bætti Niel
Quinn öðru marki við og gulltryggði
sigurinn og toppsæti deildarinnar.
Norwich-liðið er nú endanlega út
úr myndinni hvað meistaratitilinn
varðar. Liðið hcfur nú tapað tveimur
leikjum í röð. Á laugardaginn tapaði
liðið fyrir Coventry, 2-1 á útivelli.
Önnur lið koma nú ekki til greina
varðandi enska meistaratitilinn en
Arsenal og Liverpool. Næstu leikir í
deildinni verða spennandi, en þessi
lið eiga einmitt eftir að leika inn-
byrðis. Sá leikur gæti hæglega orðið
úrslitaleikur deildarinnar.
Á mánudagskvöld var einn leikur
í 1. deildinni. Everton vann sigur á
Charlton á heimavelli sínum, 3-2.
Staðan í 1. deild:
Arsenal-Everton..................2-0
Coventry-Norwich................2-1
Liverpool-Sheff.Wed.............5-1
Middlesbr.-Southampton .........3-3
Millwall-Man.Utd.................0-0
Newcastle-Aston Villa.......... 1-2
Q.P.R.-Wimbledon................4-3
West Ham-Derby................. 1-1
Úrslitin I 2. deild:
Barnsley-Shre wsbury........... 1-0
Birmingham-Brighton............ 1-2
Blackburn-Leicester.............0-0
Bournemouth-Watford ............0-1
Bradford-Walsall............... 3-1
C.Palace-Oldham..................2-0
Ipswich-Huli................... 1-1
Man. City-Swindon...............2-1
Oxford-Stoke ...................3-2
Portsmouth-Sunderland...........2-0
West Bromwich-Chelsea .......... 2-3
Plymouth-Leeds................. 1-0
Úrslitin í 3. deild:
Aldershot-Bury..................4-1
Blackpool-Reading................2-4
Bolton-Notts County.............3-3
Bristol City-Southend...........0-2
Fulham-Chesterfield.............2-1
Huddersfield-Mansfield .........2-0
Northampton-Chester.............0-2
Port Vale-Gillingham ...........2-1
Sheffield Utd.-Preston ........ 3-1
Swansea-Bristol Rovers.......... 1-2
Wolverhampton-Brentford........2-0
Wigan-Cardiff................... 1-0
Úrslitin í 4. deild:
Crewe-Scarborough.............. 1-1
Doncaster-Lincoln ..............0-1
Grimsby-Bumley.................. 1-0
Hartlepool-Colchester ..........2-1
Hereford-Darlington............ 1-1
Peterborough-Torquay............3-1
Rochdale-Cambridge..............2-1
Wrexham-Leyton Orient...........0-1
York-Exeter ....................3-1
Halifax-Rotherham . 1-1
Stockport-Carlisle . 1-1
Tranmere-Scunthorpe . 2-1
Staðan i 1. deild:
Arsenal ... . 32 18 9 5 61-32 63
Liverpool.. . 31 17 9 5 53-23 60
Norwich .. . 32 16 8 8 43-35 56
Nott.For. .. . 31 13 12 6 46-34 51
Millwall ... . 32 14 9 9 43-36 51
Coventry .. . 33 13 10 10 41-34 49
Tottenham . 33 12 11 10 51-43 47
Wimbledon . 31 13 7 11 42-38 46
Derby .... . 31 13 7 11 33-29 46
Man. Utd. . . 30 11 12 7 38-24 45
Everton ... . 32 11 11 10 43-40 44
Q.P.R . 32 10 10 12 35-33 40
Aston Villa . 33 9 10 14 39-48 37
Sheff. Wed. . 33 9 10 14 31-46 37
Middlesbr. . 32 8 10 14 38-53 34
Southampt. . 31 7 12 12 45-59 33
Charlton .. . 32 7 13 12 37-48 33
Luton 7 9 16 31-47 30
Newcastle . 32 7 8 17 30-53 29
West Ham . . 29 5 8 16 23-48 23
Staðan i 2. deild:
Chelsea .. . 40 25 11 4 86-43 86
Man. City . . 40 22 10 8 67-40 76
Blackburn . . 40 18 11 11 63-54 65
West Brom. . 40 16 16 8 58-36 64
Crystal Pal. . 37 17 10 10 57-44 61
Watford . 38 17 10 11 56-43 61
Swindon .. . 38 15 13 10 54-47 58
Ipswich ... . 40 17 6 17 59-58 57
Bourncm. . . 39 17 6 16 46-50 57
Leeds .... . 39 14 14 11 51-43 56
Barnsley .. . 38 14 13 11 54-52 55
Stoke .... . 38 14 13 11 49-55 55
Portsmouth . 40 13 12 15 49-49 51
Sunderland . 40 13 12 15 52-55 51
Oxford .... . 40 13 11 16 54-55 50
Leicester . . 39 12 14 13 47-52 50
Brighton .. . 40 14 7 19 54-58 49
Bradford .. . 40 11 15 14 44-50 48
Oldham ... . 40 10 16 14 66-64 46
Plymouth . . 38 12 9 17 46-56 45!
Hull . 39 11 11 17 49-59 44
Shrewsb. . . 39 7 14 18 32-58 35
Walshall .. . 39 4 14 21 34-65 26
Birmingh. . . 39 5 10 24 25-66 25
Körfuknattleikur NBA-deildin:
Detroit Pistons eru
enn í efsta sætinu
Lið Detroit Pistons í NBA-deild-
inni í körfuknattleik á mikilli vel-
gengni að fagna um þessar mundir.
Liðið er enn efst í sínum riðli og
reyndar í allri NBA-deildinni.
Ekki hefur þó lífið verið hreinn
dans á rósum hjá liðinu, því í síðustu
viku tapaði liðið tveimur leikjum.
Þá er aðaldriffjöðurin í leik liðsins,
Isiah Thomas meiddur á hendi eftir
slgsmál við Bill Carthwright mið-
herja Chicago Bulls. Thomas ætti að
jafna sig fljótlega, en úrslitakeppnin
hefst eftir tvær vikur. Detroit Pistons
verða áreiðanlega í baráttunni um
sigur í austurdeildinni og búast má
við því að lið Cleveland Cavaliers
verði helsti keppinautur þeirra.
Boston Celtics og Washington
Bullets berjast síðan um áttunda
sætið í úrslitakeppni austurdeildar-
innar og Boston liðið stendur enn
betur að vígi í þeirri baráttu.
Meistarar Lakers töpuðu einnig
tveimur leikjum til viðbótar í síðustu
viku, en liðið stendur þó enn mjög
vel og er efst í vesturdeildinni.
Phoenix Suns fylgja þeim þó fast á
eftir. Það má því búast við að
Pheonix liðið og lið Utah Jazz komi
til með að berjast við Lakers um
sigur í vesturdeildinni.
Úrslit leikja í NBA-deildinni síð-
ustu daga hafa verið þessi:
Miðvikudagur:
Philadclphia-Atlanta Hawks ........ 93-135
Utah Jazz-Phoenix Suns............101-114
Fimmtudagur:
Detroit Pistons-Chicago Bulls ....115-108
Washington Bullets-Miami Heat .... 101-93
N.Y.Knicks-Milwaukee Bucks........112-99
San Antonio Spurs-Sacramento .... 122-116
Indiana Pac.-Denver Nuggets .......118-132
Seattle Supersonics-Phoenix .......119-126
Golden State Warr.-Boston C .......132-118
L.A.CIippers-Portland Trail .......133-123
Föstudagur:
Atlanta-Houston Rockets............115-108
Philadelphia-Charlotte Hom.........118-108
New Jersey Nets-New York Kni .... 115-105
Washington Bullets-CIeveland......107-96
Detroit Pistons-Chicago Bulls .....114-112
Dallas Mavr.-Sacramento Kings .... 115-102
L.A.Lakers-Utah Jazz............... 97-99
Portland Trailbl.-Boston C.........113-100
Laugardagur:
Miami Heat-Houston Rockets........107-104
Seattle Supers-Dallas Mavricks....114-90
Indiana Pacers-S.A.Spurs...........128-126
Milwaukee Bucks-Philadelphia......113-103
Ðenver Nuggets-Utah Jazz...........110-106
Golden State Warr.-L.A.Lakers .... 127-116
Phoenix Suns-L.A.CIippers.........115-97
Sunnudagur:
Atlanta Hawks-Chicago Bulls .......108-100
Cleveland Cava.-Charlotte H........122-116
New York Knicks-Washington........ 94-92
Detroit Pistons-Milwaukee B.......100-91
Portland Trail Bl.-Denver N........120-114
Mánudagur:
Boston Celtics-N.J. Nets..........113-112
Atlanta Hawks-Charlotte Horn .... 112-105
Detroit Pistons-Washington B.......124-100
Indiana Pacers-Dallas Mav..........110-103
Seattle Supers.-S.A.Spurs..........102-89
L.A.Lakers-L.A.CIippers............133-116
Sacramento Kings-Miami Heat........108-69
Staðan í deildinni er nú þessi:
Unnir leikir, tapaðir leikir og síðast
ímynduð stig.
Austurdeildin-Atlantshafsriðill:
New York Knicks .............. 49 27 98
PhUadelphia ’76ers ........... 42 33 84
Boston Celtics ............... 39 36 78
Washington Bullets............ 37 39 74
New Jersey Nets............... 25 51 50
Charlotte Homets.............. 17 58 34
Austurdeildin-Miðriðill:
Detroit Pistons................56 19 112
Cleveland Calaliers .......... 54 21 108
Milwaukee Bucks .............. 47 27 94
Atlanta Hawks................. 47 29 94
Chicago Bulls................. 45 30 90
Indiana Pacers ............... 24 51 48
Vesturdeildin-Miðvesturriðill:
Utah Jazz .................... 46 29 92
Houston Rockets............... 40 34 80
Denver Nuggets ............... 39 33 78
Dallas Mavericks.............. 34 42 68
San Antonio Spurs............. 21 54 42
Miami Heat.....................14 61 28
Vesturdeildin-Kyrrahafsriðill:
Los Angeles Lakers.............51 25 102
Phoenix Suns.................. 49 26 98
Golden State Warriors......... 42 33 84
Seattle Supersonics .......... 41 34 82
Portland Trail Blazers ....... 36 39 72
Sacramento Kings.............. 23 52 46
Los Angeles Clippcrs.......... 18 57 36
BL
Körfuknattleikur:
Jafnrétti kynjanna hjá
Harlem Globetrotters
Sandra Hodge er mjög snjöll vítaskytta
og leikni hennar hefur vakið hrífningu
áhorfenda á sýningum Hariem Globe-
trotters.
Þessir kappar eru í aðalhlutverkum í liði snillinganna. Frá vinstri Twiggy Danders,
Russel Ellington þjálfari og „Sweet“ Lou Dunbar, eftirlæti áhorfenda.
Eins og fram hefur komið í fréttum þá
eru bandarísku körfuboltasnillingamir í
Harlem Globetrotters væntanlegir hing-
að til lands, en þeir munu halda tvær
sýningar í Laugardalshöll 22. og 23. þessa
mánaðar.
Eins og menn rekur vafalaust minni til
þá hefur jafnrétti kynjanna ekki farið
fram hjá þeim Globetrotters-mönnum,
frekar en öðmni. Fyrsta konan til að
leika með þessu skemmtilega sýningar-
liði, Sandra Hodge, verður á meðal
þeirra sem koma til íslands. Hún hefur
ferðast mcð iiðinu í eitt ár og hvarvetna
vakið mikla athygli áhorfenda.
Þeir sem muna eftir sýningum Globe-
trotters í Höllinni fyrir nokkrum ámm,
muna eilaust eftir því að hún var troðfull
á öllum þremur sýningunum og færri
komust að en vildu. Það er því áslæða
fyrir fólk að tryggja sér miða í tíma, en
forsalan hefst einmitt í dag.
Forsala aðgöngumiða verður í Laugar-
dalshöll og í íþróttahúsinu í Keflavík frá
kl. 16.00-20.00 í dag og á morgun. Þá
getur fólk úti á landi pantað miða í síina
685949 á sama tíma í dag og á niorgun.
í tilefni af sýningum Harlem Globe-
trotters hér á landi hafa Flugleiðir ákveð-
ið að vera með sérstakar pakkaferðir til
Reykjavíkur. BL
Matthew „Showbiz“ Jackson sýnir að
kann ýmislegt fyrir sér þegar hann leikur
sér með knöttinn.
'ABURDAR-
• JOL/Y •
DREIFARAR T-60 s
Tekur13 poka.
Hleðsluhæð aðeins 90 cm.
Ryðfrír dreifibúnaður.
Til afgreiðslu strax.
Mjög hagstætt verð og góðir greiðslu-
skilmálar.
BOÐI"
FLATAHRAUN 29
220 HAfNARFJÖRÐUR
SÍMI 91-651800
Auglýsing um
uppgjör eldri
skattskulda
- Umsóknarfrestur rennur út 15. apríl n.k.
Fjármálaráðuneytið vill minna á, að frestur til
að skila umsóknum um skuldbreytingu eldri
skattskulda einstaklinga, til innheimtumanna
ríkissjóðs eða gjaldheimtna, rennur út 15. apríl
n.k., sbr. reglugerð nr. 73/1989.
Um er að ræða skuldir vegna álagðs tekju- og
eignarskatts ársins 1987 og fyrri ára, hjá þeim sem
höfðu launatekjur frá öðrum, þ.e. ekki aðrar tekjur
en þær sem um ræðir í 1. mgr. 1. tl. A-liðs 7. gr.,
2.-4. tl. A-liðs 7. gr. og C-liðs 7. gr. laga nr.
75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari
breytingum.
Þeir sem hinsvegar skulda skatt af tekjum af
atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi eiga ekki
kost á skuldbreytingu samkvæmt þessum reglum.
Gefinn er kostur á að greiða hina vangoldnu skatta
með verðtryggðu skuldabréfi til þriggja, fjögurra
eða fimm ára.
Nánari upplýsingar um lánskjör, gögn sem
leggja þarf fram með umsókn og umsóknar-
eyðublöð, fást hjá innheimtumönnum ríkis-
sjóðs og gjaldheimtum.
Fjármálaráðuneytið 10. apríl 1989.
LEKUR ER HEDDID
BLOKKIN? SPRUNGIÐ?
Viðgerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir- rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða.
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum -járnsmíði.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110
Allir eiga að vera í beltum
hvar sem þeir sitja
í bílnum
yUMFERÐAR
RÁÐ
Laugardagur kl. 13:45
15. LEIKVIKA- 15. APRIL1989 !!!! m 11
Leikur 1 Everton - Norwich
Leikur 2 Nott. For. - Liverpool illl
Leikur 3 Arsenal • Newcastle
Leikur 4 Luton • Coventry
Leikur 5 Man. Utd. - Derby
Leikur 6 Q.P.R. - Middlesbro
Leikur 7 Wimbledon - Tottenham
Leikur 8 Blackburn - Man. Citv
Leikur 9 Bournemouth- Stoke
Leikur 10 Bradford • Ipswich
Leikur 11 Leicester - Chelsea
Leikur 12 Swindon - Watford
Símsvari hjá getraunum á laugardögum ef kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. TVÖFALDUR SPRENGIPOTTU tir IR