Tíminn - 15.04.1989, Page 1

Tíminn - 15.04.1989, Page 1
Landsvirkjun í beina tengingu við rafveitur? • Blaðsíða 2 Fiskverðshækkun mun líklegri í Evrópu en BNA • Blaðsíða 5 Stórbruniá Skagaströnd ífyrrinótt • Blaðsíða 2 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 - 77. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ f LAUSASÖLU KR. 100,- Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir segir að brottför Inga Björns og Hreggviðs hafi verið skipu- lögð talsvert áður en Albert fór til Parísar. Sjálf segist Aðalheiður ekki ætla aftur í framboð: Albert vildi leggja Borgaraf lokkinn af Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir segir að þegar skattafrumvörpin voru til afgreiðslu í þinginu í vetur hafi Albert Guðmundsson sagt sér að helst af öllu vildi hann fá fram kosningar. Að mati Aðalheiðar staðfesti þetta grun hennar um að Albert hafi viljað leggja niður Borgara- flokkinn þegar hann færi til Parísar. Hún segir ennfremur að búið hafi verið að ákveða útgöngu þeirra Inga Björns og Hreggviðs nú í vikunni talsvert áður en Albert fór til Parísar. Aðalheiður kveðst ekki vita hver framtíð flokksins verður en sjálf ætlar hún ekki aftur í framboð. • Bladsíður 6-7 Áhugamenn um sykurverksmiöju telja sig geta framleitt samkeppnishæfan sykur í Hverageröi en þurfa aöstoö frá iðnaðarráðuneyti: Sykurævintýri er tekið all súrlega í ráðuneyti Áhugafélag um sykuriðnað hf. telur sig geta í dag iðnaðarráðuneyti. Þaðan hafa engin viðbrögð kom- framleitt sykur í Hveragerði fyrir innanlandsmarkað ið í öll þessi ár, en Jón Helgason fyrrv. ráðherra fyrir 30-40% af kostnaðarverði erlendis. Kostnaðar- hefur óskað svara um þetta á Alþingi. áætlanir um hagkvæmni þessarar framleiðslu hafa legið fyrir síðan 1980, en þörf er á liðveislu úr # Blaðsíða 4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.