Tíminn - 15.04.1989, Side 3

Tíminn - 15.04.1989, Side 3
Laugardagur 15. apríl 1989 Kristín S. Kristjánsdóttir sýningarstjóri og Jóhann Hólmarsson ijósamaður ræða uppsetningu leikmyndar Brúðkaupsins á sýningum úti á landi. Tímamynd: Pjetur íslenska óperan setur upp á ísafiröi og Höfn í Hornafirði: Figaró í ferðalag Vor í Portúgal 1 upp í 10 vikur Lissabon Algarve Madeira Golfferðir SÉRSKIPULAGPAR FERDIR FYRIR EINSTAKLINGA OG HÓPA Brottför alla mánud. og miðvikud., heim fimmtud. og sunnud. Feröaskrifstofurnar EVRÓPUFERDIR, RATVÍSog FERÐAVAL bjóöa ykkur upp á 4, 6, 8 og 10 vikna feröir til Portúgal í vetur. Hægt er aö velja um gistingu á Madeira, í Algarve eða á Lissabon-ströndinni. Verð frá kr. 53.200,- Einnig standa ykkur til boöa styttri ferðir (3-30 dagar) með gistingu í íbúðum eöa 3 til 5 stjörnu hótelum víðsvegar um Portúgal. Þiö getiö heimsótt heimsborgirnar Lissabon og London í einni ferö, spókaö ykkur á strönd Algarve eöa leikið golf á einhverjum bestu golfvöllum Evrópu. Þeim sem vilja hvílast og slappa af í fögru umhverfi býðst úrval af gististööum á hinni margrómuðu eyju Madeira. Golfhótel viö 7 úrvals golfvelli í Algarve. Vallargjöld á sérstaklega lágu verði. evrópuferðir (jwn/is FERÐAfi&VAL hf líl IBDinSTlft 55.97 . — ^—^Tt31«q/ TRAVEL AGENCY KLAPPARSTtG 25-27 101 REYKJAVÍK, SÍMI 628181. Travel HAMRABORG1-3,200 KÓPAV0GUR SÍMI641522 HAFNARSTRÆTi 18, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 14480. Nú stendur til að farið verði með Brúðkaup Figarós bæði til ísafjarðar og Hafnar í Hornafirði. Brúðkaupið, sem er um þessar mundir til sýninga hjá Islensku óperunni, verður sett upp á ísafirði þann átjánda þessa mánaðar og í félagsheimilinu Sindrabæ á Höfn annan maí. Ferðir þessar eru í samvinnu við sveitar- og bæjarfélög á þessum stöðum, sem taka þátt í ferðakostn- aði óperunnar. En samvinnan er einnig á listræna sviðinu, því öll kórhlutverk í uppfærslunni verða sungin af heimamönnum sem hafa æft stíft undanfarið. Alls fara 22 einsöngvarar, ljósa- og tæknimenn frá óperunni. Þá verð- ur með í för leikmynd sérstaklega hönnuð vegna ferðalagsins. Hönn- uðurinn er Nicolai Dragan sá sami og hannaði leikmynd uppfærslunnar í Reykjavík. Ferðaleikmynd þessi samanstendur af sex flekum, skreytt- um sérstaklega, en hver flekanna um sig er þrír og hálfur metri á hæð. Hljómsveit óperunnar fer að þessu sinni ekki með en í stað hennar mun píanóleikari óperunnar sjá um undirspilið. „Tilgangurinn er að gefa fólki búsettu úti á landsbyggðinni færi á að njóta menningarviðburða sem þessa rétt eins og íbúum höfuðborg- arinnar" sagði sýningarstjórinn Kristín S. Kristjánsdóttir í samtali við Tímann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óperan tekst á hendur ferðalag út á land. Litli sótarinn var frumsýndur á Akranesi og ferðast með hann víðar. Að auki var sýningin II Trovatore sett upp úti á landi. HUSGOGN OG INNRÉTTINGAR CQ CQ SUÐURLANDSBRAUT 32 Oö Oí7 UU Til fermingarqiafa Unglingarúm, margar gerðir. m Ódýr skrifborð og skrifborðsstólar, margar gerðir. Næsta hvíldar- & heilsuferð til SANDANSKI verður farin 6. maí næstkomandi 2ja-3ja vikna ferðir á fyrsta flokks heilsuhóteli SANDANSKI, sem býður upp á ýmislegt til að auka vellíðan t.d. nudd- og heit- ir bakstrar, vatnsnudd, meðferðir við: öndunarfærasjúkdóm- um, td. astma og húðsjúkdómum; psoriasis og exem, tannviðgerðir, nálarstungur við ýmsum kvillum o.fl. Hægt er að fara í sérferðir til Grikklands og ýmissa staða innan og utan Búlgaríu. Mögulegt er að dvelja nokkra daga í Kaupmannahöfn í upphafi eða við lok ferðar. FERÐA^VAL hf Hafnarstræti 18 —Símar: 14480 • 12534

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.