Tíminn - 15.04.1989, Side 10

Tíminn - 15.04.1989, Side 10
10 Tíminn Laugardagur 15. apríl 1989 Hvítasunnukappreiðar Hestamannafélagsins Fáks verða haldnar 11. 12. 13. og 15. maí 1989. Skráning hefst á skrifstofu Fáks Víðidal mánudag- inn 24. apríl og lýkur föstudaginn 28. apríl. Tekið er við skráningu á milli kl. 15.-18 alla virka daga. Skráð verður í eftirtaldar greinar: A-flokk gæðinga B-flokk gæðinga Tölt Unglingaflokkur 13-15 ára Barnaflokkur 12 ára og yngri 150 m skeið 250 m skeið 250 m stökk 350 m stökk 800 m stökk 300 m brokk 800 m brokk Hestamannafélagið Fákur áskilur sér allan rétt til þess að fella niður þær greinar sem næg þátttaka fæst ekki í. Peningaverðlaun verða veitt fyrir hlaupagreinar að venju. Skráningargjald fyrir hverja grein er kr. 1.000,- fyrir fullorðna og kr. 500,- fyrir börn og unglinga og greiðist við skráningu. Hestamannafélagið Fákur mótanefnd. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum er laus til umsóknar frá 1. maí n.k. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleys- inga á Heilsugæslustöðina og á Heilsugæslustöð- ina á Borgarfirði eystri, launakjör samningsatriði. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og yfirlæknir í síma 97-11400 og framkvæmdastjóri í síma 97-11073. Bændur - Sveitastjórar Tek að mér að leggja afréttarvegi og vegi fyrir laxveiði og silungsveiði. Einnig fyrirsumarbústaði, lágt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 91 -50875 og á auglýsingadeild Tímans í síma 686300. Laugardagur kl. 13:45 15. LEIKVIKA- 15. APRIL1989 11 m m Leikur 1 Everton - Norwich Lelkur 2 Nott. For. - Lfveroool Leikur 3 Arsenal - Newcastle Leikur 4 Luton • Coventry Leikur 5 Man. Utd. - Derby Leikur 6 Q.P.R. - Middlesbro Leikur 7 Wimbledon - Tottenham Leikur 8 Blackburn - Man. City Leikur 9 Bournemouth- Stoke Leikur 10 Bradford - Ipswich Leikur 11 Leicester - Chelsea Leikur 12 Swindon - Watford Símsvari hjá getraunum á laugardögum ef tir kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. SPRENGIPOTTUR TVOFALDUR llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR Ji' -'l' ,!!M Mh Jj- ..................................................................................................... Körfuknattleikur: Erlendir leikmenn hingað næsta vetur? Knattspyrna: hjá r hættir Madrid Ársþing Körfuknattleikssam- bands íslands veröur haldið í íþrótta- miðstöðinni í Laugardal um helgina. Fyrir þinginu liggja ýmsar breyting- artillögur við reglugerð um körfu- knattleiksmót, þar á meðal tillaga þess efnis að heimila erlendum leik- mönnum að leika með íslcnskum liðum. Erlendum leikmönnum var bann- að að leika með íslenskum liðum fyrir um 6 árum, en næstu ár þar á undan skörtuðu flest lið einum er- lendum leikmanni. Á sínum tíma var nauðsynlegt að sporna við þeirri þróun sem þá átti sér stað, en nú er komin fram tillaga þess efnis að reyna erlenda leikmenn á ný. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum, þá eru yfirgnæfandi líkur á því að tillagan verði samþykkt og erlendir leikmenn muni því á ný leika með íslenskum liðum, þegar á næsta keppnistímabili. Víst er að tilkoma erlendra leik- manna mun glæða körfuboltann nýju lífi og áhorfendum á leikjum mundi fjölga til muna. Okkar ís- lensku leikmenn eru orðnir miklu betri en þeir sem voru uppá sitt besta á kringum 1980 og breiddin er miklu meiri. Erlendur leikmaður, væntan- lega í flestum tilfellum bandarískur, verður ekki sami yfirburðamaður í hverju liði og fyrir 6-7 árum, en með tilkomu þeirra verður áhorfendum boðið uppá kærkomna tilbreytingu í íþróttinni. BL Ungverskir meist- arar í heimsókn Ungversku meistararnir í körfu- knattleik, CSEPEL frá Búdapest, eru væntanlegir til landsins um helg- ina til að leika þrjá leiki gegn íslenska landsliðinu. Leikirnir verða lokapunkturinn á undirbúningi íslenska liðsins fyrir Pólar-Cup (Norðurlandamótið) sem fram fer hér á landi 26.-29. apríl. Fyrsti leikur landsliðsins gegn Ungverjunum verður á mánudags- kvöld í Njarðvík kl. 20.00. Á mið- vikudag verður leikið í Laugardals- höll kl.20.00, en á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, halda Ungverj- arnir til Sauðárkróks þar sem þeir munu leika gegn styrktu liði Tinda- stóls. Á föstudag verður síðan þriðji og síðasti leikur landsliðsins gegn Ungverjunum í Grindavík kl. 20.00. Ungverska liðið CSEPEL er mjög sterkt og með því leikur tékkneskur landsliðsmaður sem er 2,13 m á hæð, en hann lék með tékkneska landslið- inu, sem varð í öðru sæti í síðustu Evrópukeppni landsliða í V-Pýska- landi. Þjálfari íslenska landsliðsins, Laszlo Nemeth, lék með og þjálfaði þetta lið hér á árurn áður. BL róttaviðburðir helgarinnar um fer fram í íþróttahöllinni á Akur- eyri um helgina. Keppni í dag hefst kl. 14.00 og keppt verður í 52 kg til og með 82,5 kg þyngdarflokkum. Á morgun sunnudag verður keppt í 90 kg og upp í +110 kg þyngdarflokka. Borðtennis: íslandsmótið í borðtennis karla og kvenna fer fram í Laugardalshöll um helgina. Keppni hefst kl. 10.00 báða dagana. Keppt verður í öllum flokk- um karla og kvenna. Úrslitaleikir fara fram á sunnudag og hefjast þeir kl. 16.30 með úrslitum í tvfliðaleik, en úrslit ■ einliðaleik hefjast kl. 17.30. Glíma: Sveitaglíma fslands verður háð í íþróttahúsi Kennaraháskólans um helgina. Keppt verður í fjölmörgum aldursflokkum. Keppnin í dag hefst Handknattleikur: 1. deild kvenna kl. 14.00. Vestmannaeyjum ÍBV-Frain Blak: Bikarúrslitaleikir karla og kvenna í íþróttahúsinu Digrancsi Konur: Víkingur-IS kl. 14.00. Karlar: fS-Þróttur kl. 16.00. Lyftingar: . Norðurlandameistaramótið í lyfting- Forseti spænska knattspyrnuliðs- ins Real Madrid sagði í gær að nýr þjálfari tæki við liðinu á næsta keppnistímabili, en undanfarin 3 ár hefur Hollendingurinn Leo Been- hakker þjálfað liðið. Real Madrid er nú í efsta sæti NBA-deildin: Boston tapar í fyrrakvöld tapaði Boston Celtics fyrir Atlanta Hawks í NBA-deildinni, 132-118. Úrslit leikja í deildinni urðu annars þessi: Atlanta Hawks-Boston Celtics ... 132-118 Indiana Pacers-Chicago Bulls .... 109-105 Phoenix Suns-Houston Rockets . . 119-111 Seattle Supers.-Miami Heat. 116-111 L.A. Clippers-Golden State. 128-126 Sacramento Kings-Denver Nugg. . 121-112 BL spænsku 1. deildarinnar og nær ör- uggt að liðið vinnur nú sinn þriðja meistaratitil á jafn mörgum árum undir stjórn Beenhakkers. Ramon Mendoza, forseti Real, sagði að ekki væri ákveðið hver tæki við liðinu, né hvers lenskur nýi þjálfarinn yrði. Hann sagði þó að hann yrði Evrópubúi. Beenhakker sagði í síðasta mán- uði að Madrid-liðið hefði boðið sér áframhaldandi samning í 1 ár sem þjálfari liðsins og einnig starf til 3 ára sem tæknilegur ráðgjafi og stjórn- andi unglingaliðs félagsins. Spænskar útvarpsstöðvar skýrðu frá því í fyrradag að hollenska liðið Ajax hefði boðið Beenhakker samning. Arie van Eijden ritari Ajax, sagði á fimmtudaginn að Beenhakker væri efstur á óskalista Ajax, sem þjálfaraefni fyrir keppnis- tímabilið 1989-90. BL kl. 14.00. Víðavangshlaup: Stjörnuhlaup FH fer fram í dag og hefst hlaupið við Líkamsræktarstöð- ina Hress við Bæjarhraun 4. Hlaupn- ir verða 8 km fyrir karla, en 3 km fyrir drengi 15-18 ára og konur. Þá verður hlaupinn 1 km fyrir 14 ára og yngri. Knattspyrna: Reykjavíkurmótið í knattspyrnu er komið á fulla ferð og á sunnudags- kvöld leika KR og Þróttur á gervi- grasinu í Laugardag kl. 20.30. Litla bikarkeppnin hefst í dag með leik Stjörnunnar og í A og hefst hann kl. 13.30.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.