Tíminn - 15.04.1989, Síða 17
86 r l'nofi .ðf .LCtLnsL'jt J
Laugardagur 15. aprií 1989
Denni ©
dæmalausi
„Mamma, viltu segja Wilson aö skila mér aftur
útvarpsrafhlööunum mínum.“
5565.
Lárétt
1) Efldar. 5) Forfeður. 7) 505. 9)
Stjarna. 11) Draup. 13) Sefa. 14)
Duglegu. 16) Frá. 17) Gróða. 19)
Talaðir.
Lóðrétt
1) Ásjóna. 2) Bókstafur. 3) Lærði.
4) Fuglar. 6) Kærir. 8) Taug. 10)
Sefaði. 12) Duglega. 15) Ótta. 18)
öslaði.
Ráðning á gátu no. 5564
Lárétt
1) Valsar. 5) Álf. 7) LL. 9) Ólán. 11)
Dóm. 13) Áta. 14) Raus. 16) Ak.
17) Stökk. 19) Klossi.
Lóðrétt
1) Valdra. 2) Lá. 3) Sló. 4) Afla. 6)
Snakki. 8) Lóa. 10) Átaks. 12) Musl.
15) Sto. 18) Ös.
BROSUM /
og
allt gengur betur *
ÚTVARP/SJÓNVARP
I
llllllllllllllllll
Rás I
FM 92,4/93,5
Laugardagur
15. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bœn, dr. Einar Sigurbjörns*
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03„Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn - „Glókollur" eftir Sigur-
bjöm Svéjnsson. Bryndís Baldursdóttir les
seinni hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir
leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik-
unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld-
inu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónar. - „London Promenade“
hljómsveitin leikur lög eftir Albert Ketelby. - Kiri
Te Kanawa syngur lög eftir Kurt Weill og
Richard Rogers. - Jessye Norman syngur lög
eftir Richard Roghers og Cole Porter. (Af
hljómdiskum).
H.OOTilkynningar.
11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum
og erlendum vettvangi vegnir og metnir.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tiikynningar. Dagskrá.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegiil. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45).
16.30 Ópera mánaðarins: „Salóme“ eftir Ric-
hard Strauss. Birgit Nilson, Gerhard Stolze,
Grace Hoffmann og Eberhard Wáchter syngja
með Fílharmóníusveit Vínarborgar; George
Solti stjómar. Jóhannes Jónasson kynnir.
18.00 Gagn og gaman. Anna Ingólfsdóttir segir
sögu tónskáldsins Ludvigs van Beethoven og
leikur tónlist hans.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðar-
son.
20.00 Lítli barnatíminn - „Glókollur" eftir Sigur-
björn Sveinsson. Bryndís Baldursdóttir les
seinni hluta sögunnar. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við
Hákon Aðalsteinsson á Egilstöðum. (Frá Egils-
stöðum)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Elísabet Erlings-
dóttir syngur lög eftir Charles Ives, Þorkel
Sigurbjörnsson og Þórarinn Jónsson. Kristinn
Gestsson og Guðný Guðmundsdóttir leika með
á píanó og fiðlu.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út-
varpsins á laugardagskvöldi. Stjómandi: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn.
Sinfóníumúsíkk ettir Haydn og Schubert. Jón
Örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í
helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist
og kynnirdagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér
um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á
móti gestum og bregður lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Magnús Einarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóftir
spjallar við Carl Möller, sem velur eftirlætislögin
sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi).
03.00 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðarfréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
15. apríl
11.00 Fræðsluvarp - Endursyning Bakþankar
(16 mín), Alles Gule (15 mín), Garðar og gróður
(10 mín), Fararheill, Hawaii (19mín), Umræðan
(25 mín), Alles Gute (15 mín).
14.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis verður bein
útsending Irá leik Liverpool og Nott. Forest í
ensku bikarkeppninni og úrslitaleiknum í bikar-
keppninni í blaki karla. Umsjón Jón Óskar
Sólnes.
18.00 íkorninn Brúskur (18). Teiknimyndallokkur
( 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
Þýðandi Veturiiði Guðnason.
18.30 Smelllr.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut. (Fame). Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35'89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við
fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst
Últsson.
20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show).
Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir-
myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.15Maðurvlkunnar.
21.35 Bjartskeggur. (Yellowbeard). Bandarisk
sjóræningjamynd í léttum dúr frá 1983. Leik-
stjóri Mel Damski. Aðalhlutverk Graham
Chapman, Peter Boyer, Cheech & Chong,
Marty Feldman og John Cleese. Bjartskeggur
sjóræninqi hefur falið fjársjóð, sem hann rændi
frá Spánverjum, á eyðieyju. Eftir að hann losnar
úr fangelsi hefst ævintýraleg leit að þessum
fjársjóði. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.10 Ár drekans. (Yearof the Dragon) Bandarísk
bíómynd frá 1985. Leikstjóri Michael Cimino.
Aðalhlutverk Mickey Rourke, John Lone og
Ariane. Fyrrverandi hermaður úr Vietnamstríð-
inu starfar undir merkjum lögreglunnar i New
york við að uppræta spillinguna í Kinahverfinu.
Þýðandi Gauti Kristmannsson. Ath. Myndin er
alls ekkl vlð hæfi barna.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
15. apríl
08.00 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd.
Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation.
08.25 Jógl. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd.
08.45 Jakari. Teiknimynd með íslensku tali. Leik-
raddir: Júlíus Brjánsson.
8.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð-
rún Þórðardóttir og Júlíus Brjánsson.
09.00 Með afa. Það er kominn vorhugur í Afa og
hver veit nema hann skreppi út í dag til að kanna
bæjarlífið. En hann gleymir ekki að segja ykkur
skemmtilega sögu og sýna teiknimyndirnar
Skeljavík, Litli töframaðurinn, Skófólkið, Glóálf-
amir, Snorkamir, Popparnir, Tao Tao og margt
fleira. Myndirnar eru allar með íslerisku tali.
Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísla-
dóttir, Eyþór Ámason, Guðmundur Ólafsson,
Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Randver
Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guð-
rún Þórðardóttir. Stöð 2.
10.35 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Þýðandi: Björn Baldursson. Sunbow
Productions.
11.00 Klementína. Clementine. Teiknimynd með
íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem
lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikradd-
ir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Antenne 2.
11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýramynd í
13 hlutum fyrir börn og unglinga. 6. hluti.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA.
12.00 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vin-
sæla tónlistarþátt frá því í gær. Stöð 2.
12.50 Myndrokk. Vel valin tónlistarmyndbönd.
13.05 Dáðadrengir. The Whoopee Boys. Létt
gamanmynd um fátækan og feiminn ungan
mann, forríku stúlkuna hans og vellauðuga
mannsefnið hennar. Aðalhlutverk: Michael
O’Keefe og Paul Rodriguez. Leikstjóri: John
Byrum. Framleiðendur: Adam Fields og Peter
MacGregor-Scott. Paramount 1986. Sýningar-
tími 85 mín.
14.40 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir.
20th Century Fox.
15.25 Ike. Annar hluti bandarískrar sjónvarps-
myndar í þrem hlutum. Aðalhlutverk: Robert
Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri er
Melville Shavelson. Framleiðandi: Lousi
Rudolph. ABC 1978. Sýningartími 95 mín.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður
litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins
kynnt og margt fleira skemmtilegt. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.1919.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.25 Landslagið. Nú er komið að kynningu lag-
anna í Söngvakeppni íslands, Landslaginu. í
kvöld og næstu níu verða öll lögin sem komust
í úrslit kynnt, alltaf á sama tíma eða strax á eftir
19.19. Stöð 2.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói
björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekiðerþarviðtilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
14. apríl 1989 kl. 09.15
Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Kaup 52,89000 89,73100 44,52800 7,24520 Sala 53,03000 89,96800 44,64600 7,26440
Norsk króna 7J6310 7,78360
Sænsk króna 8^29260 8,31450
Finnskt mark 12,59290 12,62620
Franskur franki 8,32910 8,35120
Belgískur franki 1,34580 1,34940
Svissneskur franki . 32,10030 32,18520
Hollenskt gyllini 24,96750 25,03360
Vestur-þýskt mark.. 28,17420 28,24880
ítölsk líra 0,03839 0,03849
Austurrískur sch .... 4,00180 4,01240
Portúg. escudo 0,34110 0,34200
Spánskur peseti 0,45320 0,45440
Japansktyen 0,39925 0,40030
írskt pund 75,16500 75,36400
SDR'. 68Í49730 68,77880
ECU-Evrópumynt.... 58,61530 58,77050
Belgiskur fr. Fin 1,33910 1,34260
Samt.gengis 001-018 398,35844 399,41249
lllllllllllllll
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson.
21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir
félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Stan
Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal
Roach. Beta Film.
21.50 Herbergi með útsýni. A Room with a View.
Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk:
Helena Bonham-Carter, Maggie Smith, Den-
holm Elliott, Julian Sands. Leikstjóri: James
Ivory. Framleiðandi: Ismail Merchant. Goldcrest
1985. Sýningartími 115 mín. Ekki við hæfi
barna.
23.25 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Tom Selleck. MCA 1988.
00.40 Heilinn. Brain. Frönsk gamanmynd um
breskan ofursta sem hefur í hyggju að ræna
lest. Þegar ætlunarverk hans hefur náð fram aö
ganga uppgötvar hann, sér til mikillar hrellingar,
að aðrir þjófar eru á eftir honum. Aðalhlutverk:
David Niven, Jean-Paul Belmondo, Bourvil og
Eli Wallach. Leikstjóri: Gérard Oury. Framleið-
andi: Alain Poire. Paramount 1969. Sýningar-
tími 100 mín. Ekki við hæfi bama.
02.20 Dagskrárlok.
r,rjifn*T OQ
Tíminn 29
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 14.-20.
apríl er í Vesturbæjarapóteki. Einnig
er Háleitisapótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór
ónæmisskírteini.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf t
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir.feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalínn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími
3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.