Tíminn - 27.05.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.05.1989, Blaðsíða 19
 Laugardagur 27. maí 1989 .................■■■■ «3 sfJBjí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunnl Sigurðardóttur Sunnudag 4.6 kl. 20.00 Aukasýnlng. Siðasta sýnlng á þessu leikári. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlif Svavarsdóttur I kvöld kl. 19.00.8. sýnlng. Athuglð breyttan sýningartíma. Sunnudag kl. 20.00.9. sýning. Síðasta sýning. Áskriftarkort gilda Islenski slagverkahópurinn Snerta Tónleikar á stóra sviðinu Fimmtudag kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: Færeyskur gestaleikur: LOGl, LOGI ELDUR MÍN Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtudag 8. júní kl. 20.30 Föstudag9. júníkl. 20.30 Bílaverkstæði Badda eftír Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ: 12.-15. júní kl. 21 Vestmannaeyjum Miðasala Þjóöleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SAMKORT .«-•. 1v e s>||6 :r«tr & Oöinstorgi 2564Ö i.kikH:ia(;3<2 Itl RFTlr'KIAVlKlJR SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Laugardag 27. maí kl. 20.30 Sunnudag 28. maf kl. 20.30 Föstudag 2. júní kl. 20.30 Laugardag 3. júnl kl. 20.30. Sunnudag 4. júní kl. 20.30. Næst síðasta sýnlng. Miðasala I Iðnó sfmi 16620. Miðasalan er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISAog EURO á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júni 1989. I_ I ~ I NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 BILALEIGA meö utibú allt í kringurri landið, gera þér mögulegt aö leigja bil á eínum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendia interRent Bilaleiga Akureyrar Minnum hvert anmð á - Spennum beltin! Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umfetöinni. \ usar0"' ■ Tíminn 31 ILL Þær best klæddu og þær verst klæddu Nýverið sögðu bandarískir áhorfendur álit sitt á klæðnaði stjarnanna í skoðana- könnun um það, hvaða leikkonur voru glæsilegastar á Óskarsverlaunaafhendingunni í henni Holiywood á dögunum. Þær sem komust hvað hæst á listann yfir þær púkalegu voru Jodie Foster, Cybill Shepherd, Kim Novak og Demi Moore. Náðina hlutu hins vegar leikkonurnar Goldie Hawn, Jacqueline Bisset og Geena Davis. Geena Ðavis hreppti Óskar fyrir leik sinn í myndinni „Á faraldsfæti“ en hún þótti einnig bera af öðrum í glæsileik. Kjóiinn hannaði hún sjálf. Cybill Shepherd sem við könnumst við úr myndaflokknum Hasarleik, þótti helst minna á skátatjald í sparikjólnum sínum. Kjóll Kim Novak þótti mis- heppnuð tiiraun í aila staði og ekki var hárgreiðslan til að lappa upp á neitt. I Jodie Foster fór heim með Óskarinn fyrir besta leik í aðalhiutverki en ekki þótti klæðnaðurinn í besta iagi. Verst þótti að daman klædd- ist svörtum skóm við biáa Goldie Hawn þótti algert dúndur í gullkjólnum sínum og þótti satínkjólinn, en það þykir mörgum hún minna á „gullaldarár Hollywood“. víst ákaflega smekklaust. Jacqueline Bisset klæddist „einföldum“ kjól á banda- rískan mæiikvarða en hann þótti fara henni afskaplega vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.