Tíminn - 01.06.1989, Page 1
Kynna stefnumiö um algjört bann við veiðum á fiski úr sjó
og ráðleggja íslendingum að finna sér annað lifibrauð:
Popp-fasistar
boða 1000ára
ríki lífríkis
Stofnuð hafa verið ný öflug alheimssamtök sem starfa munu að
umhverfisverndarmálum. Yfirlýsingar forsprakka samtakanna eru ógn-
vekjandi og koma fram fasískar tilhneigingar þeirra þegar þeir ræða um
þúsund ára ríki lífríkis, þar sem ekki virðist pláss fyrir íslendinga. Helstu
hvatamenn eru popparar og f jársterkir alþjóðlegir aðilar. • Blaðsíða 5
David Bowie situr í stjórn samtakanna
#
Ljósmæður kvíða annríki í sumar og beina
tilmælum til aðstandenda verðandi mæðra:
Hvorki blóm
né símaþras
Ljósmæður á Fæðingardeild Landspítal-
ans kvíða miklum önnum í sumar. Vegna
þessa hafa þær sent frá sér erindi, þar
sem aðstandendum verðandi mæðra er
bent á að spara sér að senda blóm og
símhringingar þar sem slíkt leiði af sér
aukna vinnu Ijósmæðranna sem verði
önnum kafnar við að taka á móti börnum.
• Baksíða
íhaldið drekkur ekki vín
Ólafur Ólafsson landlæknir í
viðtali við Tímann:
Skottulæknar
óþekktir hér
Við ræddum nýlega staðfest-
ingu á að eyðni hefði smitast
við nálastunguaðferð, í
Frakklandi, við Olaf Ólafsson
landlækni. Hann sagði enga
hættu á slíku smiti hér, því
enga skottulækna væri að
finna hérlendis.# Blaðsíða 5
• Garri blaðsíðu 8