Tíminn - 01.06.1989, Side 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 1. júní 1989
ÚTVARP/SJÓNVARP
llllllllll
SJONVARP
Laugardagur
3. júní
16.00 iþróttaþátturinn. Svipmyndir frá íþrótta-
viöburöum vikunnar og umljöilun um Islands-
mótiö i knattspymu.
17.00 fkomlnn Brúskur (24). Teiknimynda-
flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn
Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason.
17.30 Páfi á Þingvöllum. Bein útsending
frá samkirkjulegri guðsþjónustu á Þingvöllum.
Biskup Islands og Þjóðkirkjan bjóða páfa og
föruneyti til guðsþjónustu meö fulltingi íslenska
lýðveldisins. Yfirskrift guðsþjónustunnar er
„Kirkja Krists á fslandi i þúsund ár“.
Biskup Islands, Herra Pétur Sigurgeirsson, og
Jóhannes Páll páfi II predika og þjóna fyrir altari.
Séra Heimir Steinsson, prestur á Þingvöllum,
flytur inngangsorð. Séra Kristján Búason, for-
maður Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga,
Torfi Ólafsson, formaður Félags kaþólskra
leikmanna, og Herra Al Jolson, biskup kaþ-
ólskra, annast ritningarlestur. Blandaður kór og
barnakór syngja ásamt hljómsveit undir stjórn
Glúms Gylfasonar. Séra Bernharður Guð-
mundsson lýsir I beinni útsendingu. Stjórn
útsendingar Andrés Indriðason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðlr. (Danger Bay) Kanadiskur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 19.30. Siðan fjallar
Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar og
Jón Örn Marinósson flytur þjóðmálapistil.
20.30 Lottó.
20.35 Réttan á röngunni. Gestaþraut i Sjón-
varpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn
upptöku Þór Ells Pálsson.
21.05 Fyrlrmyndarfaðir. (The Cosby Show).
Bandarlskur gamanmyndaflokkur um fyrir-
myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.30 Fólkið f landinu. Svipmyndir af Islend-
ingum I dagsins önn. Hún varð amma 34
ára og finnst fisklyktin rómantísk. Rætt
við Valgerði Sigurðardóttur fiskverkunarkonu.
Umsión Siqrún Stefánsdóttir.
Sondra Locke fer með hlutverk
söngkonunnar Rosemary Clooney
í fyrri laugardagsmynd Sjónvarps-
ins, Leiftur liðinna daga. Sýning
myndarinnar hefst kl. 21.50.
21.50 Leiftur liðinna daga (Rosie: The Rose-
mary Clooney Story) Bandarísk blómynd frá
1982. Leikstjóri Jackie Cooper. Aðalhlutverk
Sondra Locke, Tony Orlando, Penelope Milford
og Katherine Helmond. Bandariska söngkonan
Rosemary Clooney náði miklum vinsældum á
sjöunda áratugnum. Hún átti erfitl með að þola
álagið sem fylgdi frægðinni og eftir að hafa
fengið taugaáfall var hún flutt á sjúkrahús til
meðferðar. Myndin er byggð á sjálfsævisögu
söngkonunnar. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir.
23.25 Sprengt á blöðrunni... (Blow Out)
Bandarisk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Brian
De Palma. Aðalhlutverk John Travolla, Nancy
Allen, John Lithgow og Dennis Franz. Hljóð-
maður I kvikmyndaveri sem er við upptöku
utandyra verður vitni að umlerðarslysi. Hann
kemst að því með hjálp hljóðupptökunnar að
byssuskot lenti I bílnum I slysinu en á erfitt með
að ná eyrum lögreglunnar með þessa sönnun
stna. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
01.00 Útvarpshéttir i dagskrárlok.
STÖÐ2
Laugardagur
3. júní
09.00 Með Beggu frænku. Komið þiö sæl og
blessuð. Þátturinn I dag verður öðruvísi en
venjulega þvl nú verðum við úti við. Það verður
skemmtilegt að fara I leiki. Ég ætla að draga
fimm Ijósmyndir úr þeim sem þið hafið sent mér
og þeir heppnu fá eitthvað skemmtilegt upp úr
kistunni minni. Svo skoðum við teiknimyndirnar:
Glóálfarnir, Óskaskógurinn, Snorkarn-
ir, Tao Tao og Maja býfluga, sem er ný
teiknimynd. Myndirnar eru allar með islensku
tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga
Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnússon, Pálmi
Gestsson, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og
Örn Árnason. Stjórn upptöku: Marta Maríusdótt-
ir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón:
Elfa Glsladóttir. Stöð 2.
10.30 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd.
Worldvision.
10.50 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Sunbow Productions.
11.10 Fálkaeyjan. Falcon Island. Lokaþáttur.
RPTA.
11.35 Ljóðu mér eyra... Við endursýnum
þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2.
12.00 Lagt i ’ann. Endurtekinn þáttur. Stöð 2.
12.30 Stjömuvig IV. Hin framtakssama áhöfn
ætlar að þessu sinni að ferðast til 20. aldarinnar.
Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy
og DeForest Kelley. Leikstjóri: Leonard Nimoy.
Framleiðandi: Jack T. Collis. Paramount 1986.
Sýningartlmi 115 mín. Lokasýning.
14.30 Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur.
20th Century Fox.
15.20 Monte Cario. Endurtekin ný bandarísk
tramhaldsmynd I tveimur hlutum um afdrit
yfirstéttarfólks í Evrópu l kjölfar síðari heims-
styrjaldarinnar. Siðari hluti er á dagskrá á
morgun. Aðalhlutverk: Joan Collins, George
Hamilton, Malcolm McDowell og Peter Vaugh-
an. Leikstjóri: Anthony Page. Framleiðendur:
Joan Collins og Peter Holm. New World 1986.
Sýningartími 90 mín.
17.00 jþróttir á laugardegi. Heilar tvær
klukkustundir af úrvals íþróttaefni, bæði inn-
lendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og
Birgir Þór Bragason.
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt
veður- og tþróttafréttum. Stöð 2.
20.00 Páfinn á islandi. Dagur i tifi páfa á
Islandi. Umsjón og dagskrárgerð: Sigurveig
Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson. Stjórn upp-
töku: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989.
RuglukoIIar eru snarruglaöir
bandarískir gamanþættir með
bresku yfirbragði. Á Stöð 2 laugar-
dag kl. 20.20.
20.20 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar-
ruglaðir, bandarískir gamanþættir meo bresku
yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda
Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og
Paxton Whitehead. Paramount.
20.45 Friða og dýrið. Beauty and the Beast.
Bandariskur framhaldsmyndaflokkur með
ævintýralegu sniði. Aðalhlutverk: Linda Hamil-
ton (w Ron Perlman. Republic 1987.
21.35 Ihefndartiug.PositiveI.D. Eiginkonaog
tveggja barna móðir verður fyrir þeirri skelfilegu
lifsreynslu að vera tekin með valdi. Atburðurinn
greypist í huga konunnar og að ári liðnu er hún
hætt að veita börnum sínum og eiginmanni
nokkra athygli en gengur um eins og svefngeng-
ill, djúpt sokkin I lyfjaolneyslu. I vanlíðan sinni
leggur hún drög að áætlun sem hún heldur
leyndri fyrir fjölskyldu sinni. Aðalhlutverk: Ste-
phanie Rascoe, John Davies, Steve Fromholz
og Laura Lane. Leikstjóri og framleiðandi: Andy
Anderson. Universal 1987. Sýningartimi 95
mfn. Aukasýning 12. júli.
23.10 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herflokk I Víetnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo-
shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill
L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary.
Zev Braun 1987.
00.00 Kastalinn. Riviera. Kelly, fyrrum starfs-
maður alríkislögreglunnar, skríður úr fylgsni
sfnu til að bjarga kastala föður slns I Suður-
Frakklandi. Hann uppgötvar sér til skelfingar að
sótt er að honum úr öllum áttum og hann á fótum
sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Ben Masters,
Elyssa Davalos, Patrick Bauchau og Richard
Hamilton. Leikstjóri: Alan Smithee. Framleið-
andi: Michael Sloan. Gilson Intemational 1987.
Sýningartími 95 mln. Ekki við hæfi barna.
01.30 Dagskrárlok.
ÚTVARP
Sunnudagur
4. júní
Sjómannadagurinn
7.45 Útvarp Reykjavfk, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann-
esson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Þórunni
Magneu Magnúsdóttur leikkonu. Bernharður
Guömundsson ræðir við hana um guðspjall
dagsins, Lúkas 14,16-24.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Prel-
údía og fúga I h-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Chariey Olsen leikur á orgel Frelsara-
kirkjunnar i Kaupmannahöfn. - „Gjör dyrnar
breiðar" eftir George Philipp Telemann. Teresa
Stich-Randal sópran, Kurt Equiluz tenór og
Ernst Schramm bassi syngja með kór og
hljómsveit Rfkisóperunnar f Vínarborg; Wilfried
Böttcher stjómar. - Sinfónla nr. 96 f D-dúr eftir
Josepha Haydn. Cleveland-hljómsveitin leikur;
George Szell stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 „Sjómennskan er ekkert grin". Örn
Ingi spjallar við sjómenn. (Frá Akureyri).
11.00 Minningarguðsþjónusta I Dómkirkj-
unni I Reykjavik. Prestur: Séra Hjalti Guðm-
undsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 Sildarævintýrið á Siglufirði. Fyrsti
þáttur af sex I umsjá Páls Heiðars Jónssonar
og Kristjáns Róberls Kristjánssonar.
14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins
viö Rcykjavikurhöfn. Fulltrúar rfkisstjórnar,
útgerðarmanna og sjómanna flytja ávörp. Aldr-
aðir sjómenn heiðraðir.
15.00 „Sextíu þúsund tonn". Pétur Péturs-
son ræðir við Ása I Bæ. (Áður útvarpað í febrúar
1976).
15.15 Sjómannalög.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Umhverf is jörðlna á 33 dögum. Fyrri
þáttur. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson.
17.00 „Það gefur á bátinn". Svavar Gests
kynnir nokkur íslensk sjómannalög og talar við
nokkra höfunda þeirra. (Áður útvarpað á sjó-
mannadaginn 1974).
18.10 Út í hött með llluga Jökulssyni.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Ábætir - tónlist af ýmsu tagi.
20.00 Sagan: „ValaM eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir byrjar lestur-
inn.
20.30 íslensk tónlist eftir Kjartan Ólafsson,
Gunnar Reyni Sveinsson, Atla Ingólfsson, Áskel
Másson og Lárus Halldór Grímsson.
21.10 Lítið eitt um Bartók. Umsjón: Ámi
Heimirlngólfsson. (Áðurútvarpað í febrúarsl.).
21.30 Utvarpssagan: .Papalangi - hvíti
maðurinn4' . Erich Scheurmann skrásetti
frásögnina eftir pólýnesíska höfðingjanum Tuia-
vii. Árni Sigurjónsson byrjar lestur þýðingar
sinnar.
22.00 Fróttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson
23.00 í tilefni páfaheimsóknar. Þorvaldur
Friðriksson sfjórnar umræðutrætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Danslög að kvöldi sjómannadags.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
8.10 Áfram fsland.
8.30 Hámessa Jóhannesar Páls páfa II.
Beinf útvarp frá hámessu við Kristskirkju I
Landakoti. Við hljóðnemann: Jónas Jónasson
og séra Sigurður Sigurðarson.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Paul McCartney og tónlist hans.
Fyrsti þáttur, meðal annars verður fjallað um
nýjustu plötu McCartney, „Flowers in the dirt".
Skúli Helgason kynnir. (Þættirnir eru byggðir á
nýjum viðtölum við Paul McCartney frá breska
útvarpinu BBC). (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
14.00 Tónlistarþáttur Áslaugar Dóru
Eyjólfsdóttur.
16.05 Söngleikir i New York - Vofan I
óperunni. Árnl Blandon kynnir söngleikinn
„The Phantom at the Opera“ eftir Andrew Lloyd
Webber.
17.00 T engja. Kristján Sigurjónsson tengir sam-
an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvðldfréttir.
19.31 Áfram fsland. Dægurlög með Islenskum
flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir
f helgarlok.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NŒTURÚTVARPID
01.00 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað í bitiðkl. 6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 Djassþáttur- Jón Múli Árnason. (Endur-
tekinn frá miðvikudagskvðldi).
03.00 Rómantíski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 A vettvangi. (Úrval úr þjóðmálaþáttum
vikunnaráRásl).
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Nætumótur.
05.00 Fréttiraf veðri og fiugsamgöngum.
05.01 Áfram Island. Dægurlög með fslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttirafveðriogflugsamgöngum.
06.01 „Blitt og létt... “. Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á
nýrri vakt.
SJONVARP
Sunnudagur
4. júní
Sjómannadagurinn
08.25 Hámessa Jóhannesar Páls páfa II.
Bein útsending frá hámessu við Kristskirkju f
Landakoti. Séra Bemharður Guðmundsson lýsir
i beinni útsendingu. Stjómandi útsendingar
Andrés Indriðason.
11.20 Hlé.
17.50 Sunnudagshugvekja. Þórunn Magnea
Magnúsdéttir leikari flytur.
18.00 Sumarglugginn. UmsjónÁrnýJóhanns-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (Roseanne). Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta-
skýringar.
20.35 Fjarkinn. Dregiö úr innsendum miðum i
happadrætti Fjarkans.
20.40 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty).
Þriðjl þáttur. Ástralskur myndaflokkur I tiu
þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk
Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris,
Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
21.30 Sjómannadagurinn i 50 ár. Ný fslensk
heimildamynd gerð af Gísla Gestssyni.
22.00 Frækileg ferð (Burke and Wills) Aströlsk
bíómynd frá 1986. Leikstjóri Graeme Clifford.
Aðalhlutverk Jack Thomþson, Nigel Havers,
Greta Scacchi og Ralph Cotterill. Myndin, sem
byggir á sannsögulegum atburðum, gerist um
miðja siðustu öld og segir frá könnunarleiðangri
undir stjórn Roberts Burke og William John
Wills sem freistuðu þess að fara fyrstir hvltra
manna þvert yfir auðnir Ástralíu. Þýðandi Ellert
B. Sigurbjömsson.
00.20 Utvarpsfréttir I dagskrárlok.
STÖÐ2
Sunnudagur
4. júní
09.00 Högnl hrekkvísi. Heathdiff and Marma-
duke. Teiknimynd. Worldvision.
09.20 AIIi og ikomarnir. Alvin and the
Chipmunks. Teiknimynd. Woridvision.
09.45 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Looks.
Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar-
dóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
09.55 Selurlnn Snorri. Seabert. Teiknimynd
með Islenskutali. LeikraddirtGuðmundurÓlafs-
son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp.
10.10 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd.
Lorimar.
10.30 Drekar og dýflissur. Dungeons and
Dragons. Teiknimynd.
10.55 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds-
myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir börn og
unolinoa. 9. hluti. LWT.
,.................
11.20 ÁÍbert feiti. Skemmtileg teiknimynd með
Albert og öllum vinum hans. Filmation.
11.45 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur.
13.00 Mannslikaminn. Living Body. Einstak-
lega vandaðir þættir um mannslikamann.
Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold-
crest/Antenne Deux.
13.30 Monte Carlo. Endurtekin ný bandarisk
framhaldsmynd. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Joan
Collins, George Hamilton, Malcolm McDowell
og Peter Vaughan. Leikstjóri: Anthony Page.
Framleiðendur: Joan Collins og Peter Holm.
New World 1986. Sýningartimi 90 mln.
15.00 Leyndardömar undirdjúpanna. Dis-
coveries Underwater. Einstaklega fróðlegir og
skemmtilegir þættir teknir neðansjávar. Fram-
leiðandi: Bruce Norman. BBC 1985.
16.00 Golf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmót-
um um víða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlks-
son.
17.10 Listamannaskálinn. South Bank
Show. Paul Bowles. Umsjón: Melvyn Bragg.
RM Arts/LWT.
18.05 NBA kðrfuboltinn. Heimir Karlsson og
Einar Bollason mæta með leiki vikunnar úr
NBA-deildinni.
19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og frískleg
umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2.
20.00 Páfinn á islandi. Dagur í lífi páfa á
Islandi. Umsjón og dagskrárgerð: Sigurveig
Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson. Stjórn upp-
töku: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989.
20.20 Svaðilfarir i Suðurhöfum Tales of the
Gold Monkey. Spennandi og ævintýralegur
framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Hea-
ney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Fram-
leiðandi: Don Bellisario. MCA.
21.15 Max Headroom. Nvr spennuþáttur I
anda vlsindaskáldsagna. I aðalhlutverki er
leikarinn Matt Frewer sem fer með hlutverk
sjónvarpsstjörnunnar Max og sjónvarpsstjórans
Carter á sjónvarpsstöðinni Network 23. Lorimar.
22.05 Verðir laganna. Hill Street Blues.
Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð í
Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad,
Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC.
22.50 Á siðasta snúning. Running Scared.
Gálgahúmorinn er I hávegum hafður, enda ekki
að þvf að Sþyrja þegar haðfuglarriir Billy Crystal
og Gregory Hines rugla saman reitum og fara á
kostum frá Chicago til Flórlda.
00.30 Dagskrárlok.
UTVARP
Mánudagur
5. júní
6.45 Veðurfregnir.Bæn, séra Bragi Skúlason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Sólveigu Thoraren-
sen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurtregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirtiti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30,8.00,8.30 og 9,00. Sigurður G. Tómasson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Lítli barnatíminn: „Hanna María"
eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jóns-
dóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Landpósturinn. Lesiö úr forustugreinum
landsmálablaða.
9.45 Búnaðarþátturinn - Horfur i föður-
öflun á komandi sumri. ÓlafurG. Vagnsson
ræðir við Bjarna E. Guðleifsson og Guðmund H.
Gunnarsson ráðunauta hjá Ræktunarfélagi
Norðurlands. (Frá Akureyri).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin i fjörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá
Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljömur. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 f dagsins önn - Listamannsimynd-
in. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður
Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan; „Vatnsmelönusyk-
ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir
Ellasson þýddi. Andrés Slgun/insson lýkurlestr-
inum.
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalðg sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar-
dagsmorgun kl. 6.01).
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall - Heiman ég för. Umsjón:
Steinunn Jóhannesdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbökin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Bamaútvarpið. A hjólabrettum með
strákunum. Umsjén: Siguriaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og Gade
- „Maskarade" eftir Carl Nielsen. Sinfónlu-
hljómsveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun
Chung stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í umsjá
Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Enduriekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Sigurður Páls-
son málari talar.
20.00 Litli bamatíminn: „Hanna Maria"
eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jéns-
dóttirbyrjarlesturinn. (Endurtekinnfrámorgni).
20.15 Ton Koopman leikur orgelverk eftir
Johann SebasUan Bach. - Tokkata og
fúga I .dórfskri" tóntegund. - Passacaglia I
c-moll. - Pastorale f F-dúr. -Canzona í d-moll.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(Endurtekinn frá föstudegi).
21.30 Útvarpssagan: „Papalangi - hviti maður-
inn". Erich Scheurmann skrásetti frásögnina
eftir pólýnesfska höfðingjanum Tuiavii. Árni
Sigurjónsson les þýðingu slna (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 M-hátíð á Austurlandi. Fyrri þáttur.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einnig útvarp-
að á miðvikudag kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir. (Endurtekirin frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum. Fréttir kl. 8.00, og veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir.
Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05.
Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með
Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikurþrautreynda gullald-
artónlist.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkfkki og
leikur nýju lögin.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart-
ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsál-
in, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins með Kristjónu
Bergsdóttur og austfirskum unglingum.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 „Blítt og létt... Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar.
(Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu-
degi á Rás 1).
03.00 Rómantiski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dsegurmálaútvarpi mánu-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur,
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram island.
06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgöngum.
06.01 „Blitt og létt... “. Endurlekinn sjé-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á
nýrri vakt.
SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2
Svæðlsútvarp Norðurlands kl. 8.10-
8.30 og 18.03-19.00.
SJÓNVARP
Mánudagur
5. júní
17.50 Tusku-Tóta og Tumi (Raggedy Ann
and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Þórdís Amljótsdóttir og Halldór
Bjömsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
18.15 Litla vampíran (7) (The Little Vampire)
Sjónvarpsmyndaflokkur unninn í samvinnu
Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískurfram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Frá Póllandi til páfadóms (Papa Woj-
tyla). Þriðji hluti. Breskur heimildamynda-
flokkur i þremur hlutum um Jóhannes Pál páfa
II. I þessum hluta er fjallað um páfa sem
boðbera friðar, en hann er einn víðföriasti páfi
sem uppi hefur verið. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
21.25 Æskuást (Elsk meg bort fra min bristende
bamdom). Norskt leikrit gerl eftir skáldsögu
Johans Borgen um fyrstu ástina f lífi tveggja
unglinga og framtíðardrauma þeirra. Leikstjóri
Christian Brym. Aðalhlutverk Marianne Nielsen
og Sven Nordin. Þýðandi Jón 0. Edwald.
(Nordvision - Norska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ2
Mánudagur
5. júní
16.45 Santa Barbara. New World Intematio-
nal.
17.30 Bette Midler. Divine Madness. Stórkost-
leg mynd sem tekin var af söngkonunni og
grínistanum Bette Midler á nokknjm tónleikum
sem hún hélt I kringum 1980. Þar syngur hún
nokkur þekkt lög og reytir þess á milli af sér
hressilega og tviræða brandara.
19.00 Myndrokk.
19.19 19.19 Ferskur f réttaflutningur ásamt inns-
lögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni
um víða veröld. Stöð 2.
20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donaid.
Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Walt
Disney.
20.30 Kæri Jón. Dear John. Óborganlegur
bandarfskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr
og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows.
Paramount.
21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a
Sheepdog. Óviðjafnanlegur hollenskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk:
Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen
og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert.
Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO.
21.50 Háskólinn fyrir þig. Félagsvisinda-
deilld. I þáttaröðinni um Háskóla Islands, sem
Stöð 2 hefur sýnt undanfarið, er komið að
félagsvísindadeild. Kennt er til B.A.-prófs I
uppeldisfræði, félagsfræði, bókasafns- og upp-
lýsingafræði, sálarfræði og stjórnmálafræði.
Námstími er að jafnaði um 3 ár.
22.15 Stræti San Fransiskó. The Streets of
San Francisco. Bandarískur spennumynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl
Malden. Woridvision.
23.05 f klakabóndum. Dead of Winter. Kraft-
mikil og vel leikin spennumynd um unga leik-
konu sem fær hlutverk I kvikmynd. Hún er ráðin
af sérvitringi sem býr I draugalegum kastala en
seint og um slðir uppgötvar hún að hlutverkið
fer á annan veg en hún hafði ætlað.
00.40 Dagskrárlok.